Morgunblaðið - 24.04.1938, Blaðsíða 7
Sunnudaginn 24. apríi 1938.
MORGUMiBLADIÐ
7
^itiriiiiiiiniiiiiiiiir
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiun
í Varasmyrsl |
mýkir og græðir f
| sprungnar varir.
Ilmar þægilega.
Heildsölubirgðir 1
J H. Ólafsson k Berníiöft [
TlMHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIilllllllllllMIIIIIHIIIIIIIlllllllllllllllin
MÍLiFU)TNiK(.SSiiEiFSTOFi
Pjetor Magnúneon
Ein&r B. Gaðnmndseon
önðlaugnr Þorlák**on
8ím*r 3602, 3202, 2002.
Áugtnmtræil 7.
Skrifstofutími k). 10—12 og 1—5.
Vörubfll
X
í
x
I
f
y
nylegur, óskast til kaups nú %
'j'
þegar. Kristiim Sigurðsson. 1*1
J. invirarameistari. |
i X
Þakklæti.
Um mörg' undanfarin ár kefi jeg
verið m.jög heilsubiluð, leitað
margra iækna uni hjálp og kost-
-að miklu til að ná heilsu aftur,
■«n alt árangurslaust, eða því sem
sem næst. Orsökin til þess niun
hai'a verið sú, að sjúkdómurinn
hafi ekki fyllilega þekst og því
verið tekinn öðrum tökum en
heppilegt revndist. Svo var jiað
■einhver sem ráðlagði mjer, að jeg-
*kyldi finna Björgvin Pinnsson
lækni á Vesturgötu 41 og vita
hvað hann vildi segja uni sjúkdóm
minn. Jú, jeg hlýddi ráðlegging-
unni, án jiess, að gera mjer eigin^
lega neinar fyllri vonir um heilsu
fyrir hans hjálp en liinna. Lík-
lega getur enginn hjálpað mjer
nema Ouð. dá. j>að var einmitt
Guð sem gat hjálpað. Björgviu
læknir er verk lians og hann gaf
Björgvin þekkingu til að íækna
sjúkdóm minn. Ileilsa mín liefir
því farið iiraðbatnandi og er þeg-
ar orðiii sæmileg. í gleði rninni vil
jeg því þakka Guði fyrir læknir-
inn Björgvin Pinnsson, sem hefir
af mikilli aiúð og sjerstöku dreng-
Jyndi lagt sig fráiu til að veita
mjer heilsuna aftmr. Og jeg vil
hiðja Guð að hlessa hanu ríkulega
og gefa honuni gnægð þekkingar
og lækiiiskrafta öðruin til hless-
unar.
8tödd í Reykjavík, '20. apríl 1938.
Ingibjörg Sigfúsdóttir.
H. í. P. Pram h a ldsaðalf undtir
yerður haldinn í dag í Kaupþing.s-
salnum kl. 2 e. h. Pundarefni:
Lagabreytingar o. fl. Pjelagar eru
beðnir að fjölmenna.
Fimtugur er í dag fyrv. útvegs-
bóndi Þorbjörn Jónsson, Egilsgötu
28. -----
Hjónaefni. A suinardaginn fyrsta
opinberuðu trúlofun sína ungfrú
Regína Emilsdóttir frá Stuðlum í
Reyðarfirðið og Karl F. Thoraren-
seu járnsmiður, Laugaveg 28 C.
Hjónaefni. Sumárdaginn fvrsta
opinberuðu trúlofuu sína ungfrú
Hansíná Metta Kristleifsdóttir frá
Olafsvík og Guðbjöfn Halldórsson,
Reykjavík.
60 ára afmæli eiga í dag tví-
burabræðumir Guðmundur Sveins-
son smiður, Laugaveg 51, og Þor-
grímur Sveinsson skipstj., Lauga-
veg 68.
Af veiðum komu í gær Egill
Skallagrímsson með 112 föt lifrar,
Þórólfur með 147 og Otur með um
80 föt, lifrar.
Til Hafnarfjarðar koniu af veið-
um í gær: Maí með 108 tot lifrar,
Júní með 126, Júpíter með 102,
Rán Uiíð 53 og Surþrise tneð 103
föt lifrar.
Fyrirspurn. Bjarni Snæbjörns-
son og Jóhann Jósefsson flytja í
efri deild svohljóðandi fyrirspurn
til atvinnumálaráðherra: „Hvað
líður undirbúningi á byggingu
nýrrar síldarverksmiðju á Rauf-
arhöfn, sem ríkisstjórninni var
heimiluð á síðasta þingi ?“
Unglingastúkan „Unnur“ nr. 38
Málfundafjel. st. .,Víkings“ halda
sameiginlega -hlntaveltu í K. R,-
húsinu í dag klukkan 4 síðdegis.
Bæjarhúar ættu að sækja vél þessá
hlutaVeltu bai'iianna, því um leik
og fólk hefir tækifæri til að eign-
ast góða mmii, styrkir það þá
starfsemi, sem vinnur að þeirri
fögru hugsjón að útrýma tóbaki
og áfengi úr þjóðfjelaginu og losa
eftirkomaudi kypslóðir við það böl
sem af slíktim eiturtegundum leið-
ir. — Gt.
Leikfjelag’ Reykjavíkur biður
þess getið að sýning sú á „Skírn,
sem segir sex“, sem átti að verða
í kvöld, verður að falla niður
vegna veikinda Indriða Waage.
Næsta sýning vérður að öllu for-
fallálausu næstkomaudi fimtudag.
Formaður Pjelags ísl. hjúkrun-
arkvenna liefir béðið blaðið að
færra „ónefndri konu“ innilegar
þakkir fyrir höfðinglega peninga-
gjöf og fallegar óskir til fjelags-
ins.
Símablaðið, L og 2. tbl, 23. árg.,
er nýkomið út. I blaðinu er merki-
leg grein um símahleranir og af-
stöðu starfsfólks simans til þeirra,
Þá ei' grein nm skipulagsmál P. I.
S. Tryggingarmálin o. fl.
K. F. U. M. og K., Hafnarfirði.
Kl. 5 U. D.-fnndur. (Sagan verð-
ur lesin). Cand. theol. Gunnar Sig-
urjónsson talar. Altir piltar á aldr-
inum 14—17 ára velkomnir. Pjöl-
mennið. Almenn samkoma kl. 8V2,
eand. theol. Gunnar Sigurjónsson
talar. Allir velkomnir.
Guðmundur Ásbjörnsson, forseti
hæjárstjórnai'. fór utan með Lyru
á sumardaginn fýrsta. Á hann að
sitja afinæli bæjarstjórnar Stokk-
hólmsborgar. er haldið verður inn-
an skamms, en bæjarstjórn Reykja
víkur fekk boð frá Stokkhóhui
uin að seuda fulltrúa á afmælið.
Þetta er minningarhátíð í tilefni
þess að liðin eru 75 ár síðan nú-
verandi hæ j arst j ó'rnarf yr i rkomu-
lag gekk í gildi.
í hjónabandsfregn frá Tjekkó-
slóvakíu í blaðinu í gær misritað-
ist nafn brúðgumans. Nöfn hjón-
anna eru Laufey Einarsdóttir og
Jan Jedlieka verslunarmaður, og
heimilisfang þeirra er Ruzomberak
Ceskoslovensko.
Eimskip. Gullfoss fór frá Kaup-
mannahöfn í fyrradag áleiðis til
Leith. Goðafoss er væntanlegur
til Vestmannaeyja um hádegi í
dag. Brúarfoss var á Akureyri í
gær. Dettifoss er í Hamhorg. Lag-
arfoss er á Akurevri. Selfoss er á
Akranesi.
Ríkisskip. Súðin fór frá Reykja-
vík í gærkvöldi í strandferð vestur
um land. Esja liggur í Reykjavík
og' fer í strandferð austur um
land n.k. þriðjudág.
Knattspyrnufjel. Valur heldur
kaffikvöld 'fyrir alla fjelaga sína,
15 ái’a og eldri, kl, 8% annað
kvöld (mánudag) í liúsi K. F. U.
M. Þar verður m. a, sýnd liin ísl.
knattspyrnukvikmyndv er í. S. í.
ljet gera á s.l. ári,.og flestir munu
liafa ánægju af að sjá. Ennfremur
verður þar aflientur liraðkepnis-
bikar sá er II. fl. vann s.l. haust,
eii gefinn var af Knattspyrnuráð-
inu. Væntir stjórnin þess fastlega
að Valsungar, eldri sem yngri,
f jölnienni.
Háskólafyrirlestur írakkneska
sendikennarans, M. Haupt, fellur
niður á morgun, en síðustu fyrir-
lestrar hans verða föstudág 29.
apríl og föstudag 6. maí.
Skátafjelagið Pálkar á Akureyri
hafði hátíðahÖld fyrsta sumardág.
Skátamessa var kl. 11, síra Prið-
rik Rafnar vígslubiskup messaði.
Pjöibreýtt sk'émtun var um kvöld-
ið. Pálkar búast nn undir þátttöku
í iandsmóti skáta á Þingvöllum.
Poriúgi. þeirra er Jón Norðfjörð
(PÚ.). /.
Útvarpið:
Sunnudagur 24. apríl.
9.45 Morguntónleikar: Tónverk
eftir Mozart og Chopin (plötur).
10.40 Veðurfregnir.
12,00 Hádegisútvarp.
13.00 Enskukensla, 3. fl.
13.25 íslenskukensla, 3. fl.
14,00 Messa í Dómkirkjunni. Perm
ing. (sjera Friðrik Hallgríms-
son.
15.30 Miðdegistónleikar, ýms lög
(plötur).
17.10 Esperantókensla.
17.40 Utvarp til útlanda (24.52m).
18.30 Barnatími.
19.10 Veðurfregnir.
19,20 Hljómplötui’: Danssýningar-
lög.
19.50 Frjettir.
20.15 Erindi: Hvaðan — hvert?,
I. (sjera Björn Magnússon).
20.40 Hljómplötur: Prægir kórar.
21,00 Upplestur: Sagnir að vestan
(Jón úr Vör).
21.30 Danslög.
24.00 Dagskrárlok.
Mánudagur 25. apríl,
8.30 Enskukensla.
10.00 Veðurfregnir.
12.(X) Hádegisútvarp.
15.00 Veðurfregnir.
18.45 íslenskukensla.
19.10 Veðurfregnir.
19,20 Þingfrjettir.
19.50 Prjettir.
20.15 Erindi; Priðun Paxaflóa, II.
(Árni Friðriksson fiskifræðing-
ur).
20.40 Einsöugur (sjera Garðar
Þorsteinsson).
21.00 TTm daginn og veginn.
21.15 Útvarpshljómsveitin leikur
alþýðulög.
21.45 Hljómplötur: Kvartettar eft-
ir Mozart og Haydn.
22.15 Dagskrárlok.
Sparisjóður Hafnarfjartar.
.Jafnaðarreikningur pr. 31. des. 1937.
Aktíva.
. Skuldabrjef fyrir lánum: Pasteignarveðskuldabrjef Kr. 473.794.87
Óinnleystir víxlar
Ríkisskuldabrjef, bankavaxtabrjef og önnur slík
verðbrjef
Inneign í bönkum
Aðrar éignir (sltrifstofuhúsgögn)
Ógreiddir vextir
Peningar í sjóði
Paaaira.
1. Innstæðufje 2265 viðskiftamanna
2. Iunheimt fje óútborgað
3. Pyrirfram greiddir vextir
4. Varasjóður
— 549.304.21
— 55.629.00
— 88.624.35
— 1.750.00
— 10.111.76
— 14.520.51
Kr. 1193.734.70
Kr. 953.134.39
3.380.49
— 10.038.12
— 227.181.70
Kr. 1193.734.70
Hafnarfirði, 12. mars 1938.
Þ. Edilonsson. Emil Jónsson. Sigurgeir Gíslason.
Ólafur Böðvarsson. Loftur Bjarnason.
Framanritaða reikninga, bækur og skjöl Sparisjóðs Hafnarfjarðar
höfum vjer undirrifaðir yfirfarið, talið peningaforða sjóðsins og ekk-
ert fuudið athugavert,
Hafnarfirði, 29. mars 1938.
Ingólfur Flygenring. Guðm. Gissurarson.
Móðir okkar og tengdamóðir,
Kristlaug Gunnlaugsdóttir,
andaðist 23. þ. mán. að heimili síhu, Barónsstíg 39.
Böm og tengdadætur.
Það tilkynnist ættingjum og vinum, að móðir okkar og
tengdamóðir,
Guðrún Teitsdóttir,
frá Haugum í Stafholtstungum, verður jarðsungin frá fríkirkj-
unhi þriðjudaginn 26. apríl. Athöfnin hefst með bæn á heimili
hinnar látnu, Grettisgötu 72, kl. 1 e. h. — Kransar afbeðnir.
Fyrir hönd okkar og annara aðstandenda.
Ingólfur Sveinsson. Helga Sveinsdóttir.
Oddfríður Sæmundsdóttir. Kristinn Eiríksson.
Jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður, afa
og bróður,
Sigurðar Þórólfssonar verkstjóra,
fer fram frá fríkirkjunni í Hafnarfirði miðvikudaginn 27.
apríl og hefst með húskveðju að heimili hans, Krosseyrarveg
1, kl. 1 eftir hádegi.
Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Fyrir hönd okkar allra.
Ingibjörg Jónsdóttir.
Jarðarför mannsins míns og föður okkar,
Hannesar Óskars Björnssonar,
vigtarmanns, fer fram mánudaginn 25. þ. mán. frá þjóðkirkj-
unni og hefst með bæn að heimili hins látna, Rauðarárstíg 5 B,
kl. 1 e. hád. Jarðað verður í Fossvogi.
Svanborg Bjarnadóttir og böra.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu
við andlát og jarðarför sonar míns og bróður okkar,
Þorsteins.
Óskar Þorsteinsson og systkini.