Morgunblaðið - 28.04.1938, Síða 2
2
MORGUNBLA^ltí
Fimtudagur 28. apríl 1938.
Sudetcn-þýiku hferulliii:
Sameining við Þýskaland
Zogu konungur á hersýningu.
Spádúmur sem rættist
Frá frjettaritara vorum.
Khöfn í gær.
SPADOMUK Zigaunakonu, seni spáð^i ungversku greifa-
dóttu'rínni Geraldine Apponyi, að hún myndi hljóta
árotningartitil, rættist í dag. I dag var hún gefin konungi
‘ Albána, ‘Zógii.
Hina borgaralegu vígslu, sem for fram í lesstofu háll-
arinnar í Tirana," fráinkvæmdi forseti aíbanska þingsins.
Síðan hlutu hjónin kirkjulega bléssun, kaþólska, af því að hún
er kaþólsk og múhameðska, af því að hann er múhámeðs-
trúar., .
Ciano greifi, utanríkismálaráðherra ítala, var svaramað-
ur konungsins, en hertoginn af Bergamo var svaramaður
dfotningar. Hertoginn var fulltrúi Yictors Emanuels kon-
ujigsfvið brúðkaupið.
Þetta brúðkaup er talið vera hin besta líftryggíng fyrir
Zogvt konung. Oeraldina drotning hefir, ákveðið að fylgja
manni sínum á öllum ferðaiögum hans um Albaníu, sem
einníg er kallað „land hefndarinnar“.
En Albanar telja það iítilmannlegt að vega mann, sem
er í fylgd með konu.
de Valera hrósar
Chamderlain
London i gær. FÚ.
Iræðu, sem de Valera flutti
er hann lagði bresk-írska
sáttmálann fram til lögfesting-
ar í þingi fríríkisins í dag,
sagði hann meðal annars, að ef
hann hefði ekki notlð aðstoðar
Chamberlains forsætisráðherra
þá mundi þessi samningur
aldrei hafa verið gerður. For-
sætisráðherra Breta hefði hvað
eftir annað greitt fram úr erf-
iðleikum sem samningaumleit-
anirnar virtust ætla að stranda
á.
De Valera hjelt því
fram, að nú væri ekki nema
stutt skref eftir, þangað til Ir-
land væri algerlcga sjálfstætt
og óháð ríki.
Þýskur togari, sem hjer hefir
legið vegna bilunar, fór í gær.
Fallbyssur Breta
knýja Japana til
að láta undan
London í gær. FÚ.
Japanar hafa lofast til þess
að skila aftur bresku gufu-
skipi sem þeir tóku í gær. -—
Breskur íallbyssubátur fór
strax á vettvang skipinu til
aðstoðar og var við því búinn
að skjóta á fallbyssubáta Jap-
ana, ef þeir héfðu ekki látið
undan.
VERÐBRJEF FALLA
I ENGLANDI.
London í gær. FÚ.
Fjárlagaræðan, sem Sir John
Simon flutti í gær hefir
orðið þess valdandi að verð-
brjef fjellu nokkuð á kauphöll-
inni í London í dag, sjerstak-
lega ríkisskuldabrjef og hluta
brjef í olíufjelögurn.
Kaupa
Bretar 1000
flugvjelar
IU. S. A.?
Frá frjettaritara vorum.
Khöfn í gær.
Fj að er búist við, að
^ breska sendinefnd-
in, sem nýlega er komin
til Ameríku, kaupi þús-
und flugvjelar til þess
að fylla upp í þav; skörð
sem eru á vígbúnaði
Breta í lofti.
Wall Street Journal
skýrir frá því, að Banda
ríkin geti selt Bretum á
einu ári flugvjelar fyrir
fimtán miljónir ster-
lingspunda, án þess að
það verði til þess að
seinka vígbúnaði Banda
ríkjanna á nokkurn hátt
Meðal annars segir blaðið,
að Bretar geti fengið í Banda-
ríkjunum stærstu sprengjuflug-
vjelar, sem til eru í heimi og
sem kallaðar eru ,,hin fljúg-
andi virki“. Vænghaf þeirra er
45 metrar.
SKIPULAGS-
LEYSI
„The Times“ segir, að or-
sökin til þess að breski flug-
vjelaiðnaðurinn geti ekki full-
nægt þeim kröfum, sem til hans
eru gerðar, stafi af skipulags-
leysi iðnaðarins. Þar að auki
virðist verkamennirnir streitast
gegn því, að verða við þeirri
ósk stjórnarinnar að hraða
framleiðslunni, með tilslökun-
um á ákvæðum um vinnu-
stundafjölda, næturvinnu og
flutningi verkamanna úr einni
iðngrein í aðra.
„Daily Herald“, verka
mannablaðið, boðar pólit
ískar æsingar út af flug-
vjelakaupunum í U. S. A.
Segir blaðið, að hinn óhæfi
flugmálaráðherra, Swinton lá-
varður, hafi unnið það, að menn
beri ekki lengur traust til víg-
búnaðar Breta í lofti.
GEGN HVERJUM?
London í gær. FÚ.
Á þingi skosku verklýðssam-
bandanna í dag, sagði forset-
inn meðal annars að verka-
menn sem ynnu í hergagna-
iðnaðinum vildu fá að vita
gegn hverjum ætti að beita
þeim vopnum, sem þeir væru
beðnir að hraða smíði á.
fyrir haustið?
Frá frjettaritara vorum.
Khöfn í gær.
„The Times“ í Berlín, símar
Frjettaritari
að lausafregnir gangi um það, að
þýska stjórnin ætlist til að mál Sudet-
en-Þjóðverja í Tjekkóslóvakíu, verði leyst í síð-
asta lagi í haust.
Það er álitið, að Konrad Henlein hafi fyrst í
stað ætlað að krefjast þjóðaratkvæðagreiðslu
um sameiningu Þýskalands og Sudeten-þýsku
hjeraðanna, 1 ræðu sinni á sunnudaginn, en að
hann hafi hætt við það samkvæmt tilmæl-
um frá Berlín, þar sem krafan væri ekki tímabæú
En aðeins fáir, sem málum eru kunnugastir, efast
um að hin endanlega niðurstaða verði . Anschluss‘
-sameining.
HLIÐ BOLSEVISMANS.
I hóp nasizta í Þýskalandi er á það bent, hve ósanngjarnt
það sje að ætlast til að Hitler leyfi Tjekkum til frambúðar að
verða hlið bolsevismans að Þýskalandi.
Svo virðist sem bæði Ungverjar og Pólverjar sjeu fylgjandi
kröfum Henleins.
_________________________ Sú fregn, að tjekkneska
stjórnin neiti aS sam'
þykkja kröfur Henleins,
sem samningsgrundvöll og
birt var í stærstu blöðun'
um í Prag og heimsblÖð'
unum, er í dag borin til
baka í tilkynningu fra
stjórninni í Prag.
En fullyrf er að stjórnin setk
að neita að semja við Henleb1
persónulega vegna þess, a^
hann á ekki sæti í tjekkneska
þinginu.
Aftur á móti er talið a^
stjórnin muni tjá sig fúsa
þess að semja við þingfulltrúá
Sudeten-Þjóðverja, ef samnin^'
unum er haldið innan ramma
stj órnarskrárinnar tjekknesku-
Varðarfundurínn
I gærkvöldi
v
arðarfúnduf'Hih í gterkvöldi
var fjölsðttur, eftir því sem
húsnun leyfði. Ólafur Tho.rs var
frutnmælandi um þingmálin og
stjórnmálaviðhorfið. Gerði hann
ítarlega grein fyrir helstu þing-
málunum, en v.jek síðan að horf-
unum í atvinnu- og fjármálalífi
þjóðarinnar, og innbyrðis afstöðu
stjórnmálaflokkanna. Talaði hann
í nærfelt ld/2 klukkustund.
Að ræðu hans lokinni tóku ýms-
ir fundarmenn til máls, og stóð
frndurinn franumdir miðnætti.
61 milj. í viðbót til
vígbúnaðar Svfa
Khöfn í gær. FÚ.
Forseti sænska herforingja-
ráðsins hefir enn farið
fram á sextíu og einnar miljón
króna fjárveitingu til eflingar
landvörnunum.
Fjöldi þektra Svía birtir í
dag ávarp til þjóðarinnar, þar
sem farið er fram á það að
Svíþjóð segi sig úr Þjóðabanda-
laginu, en helgi í þess stað
krafta sína því markmiði, að
efla samvinnu Norðurlandanna
og annara lýðræðisríkja.
Eimskip. Gullfoss er á leið til
Vestmannáeyj'a frá Leith. Goða-
foss er í Reykjavík. Brúarfoss er
í Reykjávík. Dettifoss er í Ham-
borg. Lagarfoss var á Hvamms-
tanga í gær. Selfoss er á leið til
Grimsby frá Vestmannaeyjum.
Stöðugir
jarðskjálftar
í Tyrklandi
London í gær. FÚ-
^ eytján jarðskjálftakipPir
^ hafa átt sjer stað í TyA
landi undanfarna daga á sV£e„
inu þar sem hina miklu jar
skjálfta gerði fyrir rúmri vika;
Sextán menn hafa farist 1
þessum síðustu jarðskjálþ11
og eignatjónið orðið allmiki
50 MANNS DREPNIR
í LOFTÁRÁS.
u
London í gær.
ppreisnarmenn gerðu
FÚ-
1
de
da^
lá
loftárás á Castellon
Plana á austurströnd Spa11
og biðu 50 manns bana. t
TijJ;tugu flugvjelar tóku Þ^
1 arasunum
alls.
sem voru
B.v. Hilmir fór aftur út
ve
ið'
ar u gærmorgun.