Morgunblaðið - 28.04.1938, Side 3
Fimtudagur 28. apríl 1938.
MORGUNBLAÐIÐ
3
Fjármálaráðherrann biður um 12
miljóna króna gjaldeyrislán
tiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiitiiiiiifiiiiiiiiiiitiiiiiiiMMiimii
Flugvjeliit hefur
sig til flugs I dag
Nokkrar vonir eru tengd-
ar við flugvjelina TF -
ÖRN, sem — ef veður leyf-
ir — hefur sig til flugs
snemma í dag. Flugvjel þessi
er fimm manna far, fyrir
flugmann og fjóra farþega.
Flugvjelin er keypt hing-
að til lands af flugfjelagi á
Akureyri, en í stjórn þess
eru Vilhjálmur Þór, Krist-
.ián Kristjánsson bifreiðaeig-
andi og Guðm. Karl Pjet-
^rsson læknir.
Flugmaður vjelarinuar er Agn-
a>' Kofoed-Hansen.
Ffugvjelin verður að öllum lík-
FRAMH. Á SJÖTTU SÉÐU
Til þess að gefa slað-1 stauning um
ið í skilnni erlcndisj handrilakrðfu
Engin stefnubreyting væntanleg hjer heima
Islendinga
F
jármálaráðherrann lagði fyrir þingið í gær frumvarp um heim-
ild handa ríkisstjórninni til þess að taka 12 miljóna króna
gjaldeyrislán, 5 miljónir á yfirstandandi ári og 7 miljónir á
árunum 1939 og 1940.
Lán þetta á að nota til greiðslu fastra afborgana af erlendum lán-
um ríkissjóðs, bankanna, bæjar- og sveitarf jelaga og annara lána, sem
ríkið er í ábyrgð fyrir.
Frumvarp fjármálaráðherrans er svohljóðandi:
„Ríkisstjórninni er heimilt að taka að láni á yfirstandandi ári fyrir hönd ríkis-
sjóðs alt að 5 milj. kr., eða jafngildi þeirra í erlendri mynt, enda verði 1 miljón króna af
þeirri upphæð notuð til verksmiðjubyggingar á Raufarhöfn.
Ennfremur er ríkisstjórninni, heimilt að taka að láni á árunum 1939 og 1940 alt
að 7 miljónum króna, eða jafngildi þeirra í erlendri mynt".
Ekki er þess getið hvar ætlunin er að herja út þetta nýja lán, en Morgunbl. hefir hler-
að, að enn muni verða reynt að knýja á dyr hjá Bretanum.
im iii i iii 11 ii 111111 ii 111
4IMMIMIIMMIIIIIIIM
Stýrimenn ganga
í land af siglinga-
flotanum: Skipin
stöðvast
ÞAU ein tíðindi gerðust í vinnudeilu Stýrimanna-
fjelagsins og skipaeigenda í gærdag, að stýri-
menn á þeim 5 millilandaskipum, sem nú liggja
1 hofn í Reykjavík, lögðu niður vinnu og gengu í land.
Bkip þessi eru: Brúarfoss, Goðafoss, Esja, Katla og Hekla.
öoðafoss og Esja áttu hæði að fara í g.ær samkvæmt áætluu og
^atla áttí að fara í fyrrínótt 5 fisktokuferð til Keflavíkur og Vest-
^aunaeyja. . - - > .
Engar samkomulagaumleitaidr
®rti fram í gær milii aðila í deil-
Un»i og sáttasemjari ríkísins, dr.
hiris Björn Þórðarson lögmaður
a8ði blaðinu í gærkvöldi, að hann
ef«i ]>á ekki gert neinar ráðstaf-
a"ir til að hafa AÚðræður við deilu
eða , leggja frani málamiðl-
artillögur.
Brúarfossi í fyrrakvöld
m. a. að fara tómar lýsis-
Steð
til Vestmannaeyja. Vant-
i|Qj , (
, v estmannaeyinga tilfinnan-
lerv ^
, tómar lýsistunnur. — Tii
N að bæta úr þessum vand-
var varðskipið „Ægir“
f"í?ið ti] Hð flytja lýsistunmirnar
U| Tji t t
f. ‘ty.ia, og gaf bæði Eimskipa-
^'Flagið og Stýrimannafjelagið
fUlílbykki sitt til þess. Með „Ægi“
j p>nnig karlakórinn „Kátir fje-
Sem ætlaði til Eyja. með
^fossi.
f j^°rgunblaðinu hefir borist með-
^iandi brjef frá forstjórum
'"iskip og Ríkisskip:
Brjef forstjóranna.
Alþýðublaðið .birtir í dag sain-
tai við herra Jón Axel Pjet-
ursson, þar sem -haim skýrir frá
að formaður Stýrimannaf jelags-
ins hafi á mánudag munnlega til-
In'nt forstjórujn Eimskip og Rík-
isskip, og eimfremur sáttasem.jara
þá ákvörðun Stýrímannafjelagsins,
að stöðva skípin jafjióðuni og.þau
kæmu tíl Reykjavíkur, og enn-
fremur að þau skip, sem þar væru
stödd nú, myndu ekki sigla fyr
en samínngar hefðú verið undir-
ritaðir.
Útaf ofangreindum ummælum
viljum vjer taka fram, að við gát-
um ekki skilið ummæli herra Jóns
Axels Pjeturssonar á þann veg, að
nein ákvörðun hefði verið tekin
af hálfu Stýrimannafjelagsins, um
að stöðva siglingar skipanna, enda
verðum vjer að líta svo á. að
tilkynna beri skriflega slíkar mik-
ilsvarðandi ákvarðanir.
Reykjavík, 27. apríl 1938.
G. Vilhjálmsson. Pálmi Loftsson.
Frumvarpi f jármálaráðherr-
ans fylgir löng greinargerð,
þar sem reynt er að rjettlæta
þessa lántöku og fáfróðum
mönnum talin trú um, að hún
standi ekki að neinu leyti í sam
bandi við f jármálaóstjórnina er
hjer hefir verið rekin undan-
farin ár, heldur sje hún afleið-1
ing yfirstandandi erfiðleika.
FURÐULEG
RÖKFÆRSLA
Fyrst er fjármálaráðherrann
með hugleiðingar um innflutn-
ing erlends fjármagns á árun-
um 1925—1934 og telur, að
hann muni hafa verið allstór-
kostlegur. Því til sönnunar
bendir ráðherrann á, að er-
lendar skuldir þjóðarinnar hafi
í árslok 1925 numið 39.5 milj.
kr., en 83.5 milj. í árslok 1934.
Síðan segir ráðherrann, að á
úrtmum 1935—1937 hafi ekki
verið flutt inn erlent lánsfje
„svo teljandi sje“, nema lánið
til Sogsvirkjunarinnar (6.5
milj.) og 3.5 milj. af 12 milj.
láninu fræga, sem fjármálaráð-
herrann tók sjálfur í ársbyrj-
un 1935, gegn skuldbindn
ingu um að taka aldrei meira
lán erlendis.
I fjárlagaumræðunum í vet-
ur var þess getið á Alþingi —
og ekki mótmælt af fjármála-
ráðh. — að þjóðin myndi um
TIL HVERS
Á AÐ NOTA
LÁNIÐ?
Fjármálaráðherrann segir
að þetta nýja lán eigi að nota
til þess að greiða með fastar
afborganir , af erlendum lán
í samtali við frjettarit*
ara útvarpsins í Kaupm.-
höfn hefir Stauning for-
sætisráðherra Dana látið
svo um mælt um handrita-
kröfu fslendinga:
Jeg hefi ávalt verið því mjög
velviljaður, að skilað væri aft-
ur úr dönskum söfnum skjölum
og gripum, sem að rjettu lagi
eiga annarsstaðar heima. 1930
kom jeg þannig sjálfur með
ýmislega safnmuni til Reykja-
víkur og afhenti þá íslensku.
stjórninni. Þegar um er að ræða
kröfu um afhendingu skjala og
bóka verður sú málaleitun
vitanlega að koma fram frá ís-
lensku stjórninni og að sjálf-
sögðu v.erður að fjalla um hana
á venjulegan hátt. Slík mála-
leitun á að takast með fullri
vinsemd og kröfur þær, er gerð-
um ríkissjóðs, banka, bæjar-|ar eru verða að metast með
og sveitarfjelaga og þeirra lána |þag fyrir augum að viðunandi
annara, sem ríkið er í ábyrgð (]aUsn fáist.
fyrir. Telur ráðherrann, að j _____„ 0 _____
þessi upphæð- sje vart undir
3.5 milj. á ári, og að það sje
þjóðinni langsamlega um megn
— ,,i þessu árferði“ — að rísa
undir slíkri byrði.
Það væri að sjálfsögðu freist-
andi í þessu sambandi, að rifja
upp þann boðskap, sem fjár-
málaráðherrann hefir við hver
áramót verið að flytja þjóðinni,
um ágæta stjórn hans á gjald-
eyris- og viðskiftamálunum.
Gefst væntanlega tækifæri til
þess að rifja þetta upp síðár,
en nú nægir að minna á, að
ráðherrann hefir ekki farið
dult með, að alt væri á rjettri
leið. En í dag kemur ráðherr-
ann og segir, að það vanti ,,að-
eins“ 3—4 milj. á ári, til þess
að ríkið geti staðið í skilum við
sína erlendu lánardrotna!
LÁNTAKANDINN
Ráðherrann segir, að „ráð-
gert“ sje að ríkissjóður verði
hjer einn lántakandi, „enda
þótt afborganir af lánum hans
síðustu áramót skulda erlendis nemi ekki nema 1.3 milj. kr.
Vinnulðggjöfin
komin til
3. umræðu
um 110 milj. króna. Sje þetta
rjett og ekki mun það fjarri
sanni, þá hafa hinar erlendu
skuldir þjóðarinnar síðustu 3
árin hækkað um nál. 27 milj-
ónir króna. Svo kemur fjár-
málaráðherrann og segir, að
ekki sje teljandi það erlenda
fjármagn, sem flutt hafi verið
inn í landið þessi árin! Telur
fjármálaráðherrann sæmandi
að fara þannig með staðhæf-
ingar gegn betri vitund?
árlega“ bætir ráðherrann við
og þykist sýnilega færa hjer
mikla fórn.
En leyfist að spyrja: Hverj-
um stendur það nær, en einmitt
ríkissjóði að sjá til þess, að
þjóðin standi í skilum við er-
lenda lánardotna? Ætlast ráð-
herrann kanske til þess, að þeir
einstaklingar, sem nú eru
stimplaðir vanskilamenn, vegna
FRAMH Á FJÓRÐU SÍDU
Prjú mál, sem ágreiniugi og
. ilailum.. liafa valdið, komu til
atkvæðagreiðslu í neðri deild í
gær. Þessi mál voru: j
Vinnulöggjöfin. Önnúi- umræða
n m niálið stóð mestan hluta fyrri-
nætui’, en atkvæðagreiðslu frest-
að. IIn11 fór þannig, að samþykt-
ar A'oru allar breytingartillögur
allsherjarnefndar, en þær snertu
aðeins orð og form. Allar aðrar
brevtingartillögur voru feldar.
Frumvarpið fór þvínæst tii 3. um-
ræðu, en henni verður útvarpað.
Atviruia við siglingar. Þetta
frumvarp gengur út á það, að
fækka hinum lögboðnu yfirmönn-
um (stýrimönnum, vjelstjórum) á
íslenskum skipum. S. Kr. flutti
brtt. um að" fækkunin skyldi að-
eins íiá til fiskiskipa. en Aroru
feldar. Frumvarpið afgreitt‘til Ed.
Birting efnahagsreikninga. Fyr-
ir lá brtt,- frá Helga Jónassyní
um, að færa skuldarupphæðina
upp í 150 þús. kr., sem skyldai
menn að birta efnahagsreikn-
inga : var 50 þús. upphaflega, Til-
lagan var samþ. og fruttivarpið
afgreitt til Ed.
L.v. Alden kom í gær.