Morgunblaðið - 28.04.1938, Page 5

Morgunblaðið - 28.04.1938, Page 5
Fimtudajíur 28. apríl 1938. MORGUNBLAÐIÐ JPUrrgtmbla&tft eð (jtgef.: fl.t. Árvakur. Reykjavlk. Rltstjörar: Jðn KJnrtansron o* Valtýv Stefinaaon <AbyrgOarma«ur) Auglýsingar: Árnl 6la. Rltstjðrn, augrlýalngrar og afgrelOala: Auaturatr»tl *. — Btaal 1*00 Áskriftargjald: kr. Í.00 á aaánuCt. í lausasölu: 15 aura etntaklB — 11 aura aaeB beabðk FJÁRMÁLASTJÓRNIN .... - J •. 1 r.' . V. : .s / c-v ■ í/,«l Dr. Niels Nielsen og jarðfræði Islands Að þessu hlaut að reka. Svo mun margur hafa hugsað, J)egar heyrinkunn varð ráðagerð Framsóknarflokksins um nýtt 12 miljón króna ríkislán erlend- is. Að þessu hlaut að koma. Fjármálastjórnin hefir á und- anförnum árum verið með þeim hætti, að hugsandi mönnum rgetur ekki komið á óvart þótt nú kenni grunns á þeirri glæfra ctsiglingu. ★ Sjálfstæðismenn verða alls •ekki sakaðir um, að þeir hafi ekki varað við hættunni.En ráð þeirra hafa verið að engu höfð. Alt síðasta kjörtímabil leið svo ..að það virtist sameiginlegur og ófrávíkjanlegur ásetningur stjórnarflokkanna að gera Sjálf stæðismenn áhrifalausa með öllu á gang og úrlausnir þjóð- sjá sívaxandi útgjöld ríkisins. Allir þekkja þrengingar at- vinnuveganna til lands og sjá- var. Allir vita að skuldirnar út á við hafa aukist. Atvinnu- vegirnir eru í kalda koli og engin von um fullan skilning á ástandinu nje ótvíræðan við- reisnarvilja af hálfu stjórnar- flokkanna. Meira og meira hef- ir verið’sölsað úr höndum ein- staklinganna með ári hverju undir umráð hins opinbera. — Skórinn kreppir að nálega hvert sem litið er. Atvinnurek- endur segja sína sögu, launa- menn flestir bera upp kvein- stafi, og verkamenn heimta sí- hækkandi kaup. Hið eftirtektarverðasta í öllu þessu er það, að þrátt fyr- ir síauknar þrengingar ríkis og bæjarfjelaga, einstaklinga og iiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimimimiinmmmmiiiiiiiiiimtitiiiir ~ = (OlympiuleiKarnir 1 ! í Berlín 1936 I = = | Eftir I BENi\Ó .iimiimimimi imiimimmm Fyrst þegar jeg lryntist dr. Niels Nielsen dáðist jeg að ýlega liefir 1. S. í. borist honum vegna dngnaðar lians og mála. Og byrjunin var sú, að f^rtækja, hefir ein rödd jafn N stórt og vandað ritverk, sem fjallar um síðustu Olympíuleiki, sem háðir voru í Berlínarborg ár- ið 1936, eins og kunnugt er. Rit- verk þetta er í tveimur stórum bindum, og segir frá öllum undir- búningi Þjóðverja fyrir þessa frækilegu Olympíuleiki, sem voru hinir XI. í röðinni. Einnig segir þar frá hinum mörgu afreksverk- um, sem unnin voru á þessum al- heimsleikjum. Til skýringar les- inálinu. eru fleiri hundruð fallegar prentmyndir af: Iþróttagörpunum, kappraununum, leiðtogum hinna ýmsu Olympíunefnda, svo og al- þjóðanefndinni og forvígismönn- um Þýskalands. Einnig eru mynd- ir af öllum íþróttamömium þeirra þjóða, sem tóku þátt í leilcjunum; áræðis; seinna komst jeg að raun um að það er ekki síður ástæða til að dást að honum vegna þess hver vísindamaður hann er og dreng- skaparmaður. Það hefir því verið mjer ánægja að sjá dr. Nielsen komast í röð fremstu náttiirufræð- inga á Norðurlöndum og snúa sín- um mikln hæfileikum að jarðfræði Islands. Y-msir af ágætustu jarð- fræðingum Norðurlanda — og þó raunar víðar að — liafa til ís- lands komið, en dr. Nielsen hefir fetað vel í fótspor slíkra manna, og eigi einungis það, heldur farið þar fram yfir. Ekkert sýnir betur hvort um er að ræða andlega mik- inn niann eða ekki, heldur en það hvernig hanu snvst við verki ann- g-era þá rjettlausa á Alþingi. Einu sinni á því kjörtímabili kom það fyrir, að Framsóknar- menn í fjárveitinganefnd fengust til að taka höndum saman við Sjálfstæðismenn um allverulegan niðurskurð á fjár- lögum. En hvernig fór? Þegar til þingsins kasta kom, runnu Framsóknarmenn af hólmi, vegna þess, að þáverandi og nú- verandi samstarfsflokkur þeirra hótaði þeim að öðrum kosti al- ..gerum samvinnuslitum. Það er ekki fyr en eftir kosningarnar í sumar sem leið, að sú skoðun birtist, að komið gæti til mála að Ijá eyru því sem Sjálfstæðismenn hafi fram að bera. Formaður Framsókn- an skorið sig úr. Og það furðu- legasta er, að þetta skuli ein- mitt vera rödd þess manns, sem öllum landsmönnum fremur á að vera kunnugt um ástandið og sem öllgm öðrum fremur er skylt að hafa opin augun fyrir aðsteðjandi hættu. Þessi mað- ur er fjármálaráðherrann, Ey-> steinn Jónsson. Boðskapur hans til þjóðarinnar hefir frá upp- hafi verið einn og hinn sami. Alt í lagi! Eysteinn Jónsson taldi sig út- valinn af forsjóninni til þess að kippa fjármálum íslands í lið. Hann ætlaði sjer ekki að hækka skatta. Hann ætlaði að komast hjá frekari lántökum erlendis. Hann hefir hækkað þar er skemtileg mynd af íslensku þátttakendunum, er þeir gengu inn ara' Re*vmr ^ar bæðl a vlt arflokksins skrifaði þá nokkrar, skattana og nú á að taka nýtt greinar í málgagn sitt hjer í tólf mil-íón króna lán- Eysteinn bænum. — í greinum þessum komst hann að þeirri niður- stöðu, að ef vel áraði mundu Jónsson hefir ekki fengist til að viðurkenna að sjer hafi fat- ast í neinu. En hver heilskygn stjórnarflokkaniir geta haldið. maðui' sjer h\að í því felst áfram samvinnu eins og að und Þegar nn er beðið um lánsheim- anförnu. En, ef síldin brygðist og útflutningur yrði þarafleið- andi rýr, gæti að því rekið að leita yrði ásjár Sjálfstæðis- manna. 1 rauninni er þetta mesta traustsyfirlýsing sem hægt er að gefa andstöðuflokki, því í þessari yfirlýsingu felst það, að stjórnarflokkarnir geti að vísu setið við stýrið meðan sæmilega láti í ári, en ef harðni til muna, verði að fá Sjálf- stæðisflokkinn til að grípa um stjórnvölinn. Alþýðuflokknum og Framsókn er treystandi til að mynda „góðærisstjórn". En aukist ágjafir á þjóðarskútuna til muna, verður ,að kveðja snjallari menn á stjórnpallinn. ’Slík var skoðun formanns Framsóknarflokksins eftir kosn ingarnar í fyrrasumar. ild fyrir 12 miljónum króna. Að þessu hlaut að koma! Þetta segja þeir, sem hafa fylgst með f jármálastjórninni og tekið gorti Eysteins Jóns- sonar með öllum fyrirvara. Hin- ir, sem í einlægni hafa trúað því, að Eysteinn væri búinn ,,að rjetta við fjárhaginn“, verða að láta segja sjer söguna um lánsheimildina oftar en einu sinni. Umræðuefnið í dag: Nýja lánið. Tónlistarfjelagið heldur hljóm- leika í kvöld kl. 81/o í dómkirkj- unni fyrir styrktarf jelaga sína. Hljómleikarnir eru helgaðir Bacli og Ilándel. Á efnisskránni er m. a. Orgeikonsert eftir Hándel, sem Páll Isólfsson leikur með undir- leik Hljómsveitar Reykjavíkur á leikvanginn, undir íslenska fán- anum, og önnur mynd, þegar 01- ympíueiðurinn er uiniinn. Inn- ganga ísl. íþróttamannanna á leik- vanginn var mjög rómuð; þóttu þeir vera vasklegir og vel sam- taka í göngunni. — TJm mynda- fjölbreytnina í ritverkinu má geta þess m. a., að 24 ljósmyndir ern þar frá hinu sögulega 10 rasta hlaupi, sem Finnlendingar unnu svo glæsilega; þeir áttu þrjá fyrstu hlaupagarpana, sem að marki komu, og hlutu iieimsfrægð fyrir. Það liefir eigi svo litla þýð- ingu fyrir smáþjóðirnar, að eiga slíka afreksmenn; lánstraustið eykst og trúin á mátt og menn- ingu þjóðarinnar. Það er sami myndarbragurinn á þessari bókaútgáfu Þjóðverja, sem á forstöðu þeirra fyrir XI. Olympíumótinu. Ritverkið er 1222 bls. og kostar 80 RM.; útgefandi er Wilhelm Limpert bóliaforlag í Berlín; og er allur frágangur prýðilegur. Jeg hefi því miður ekki liaft tíma til að lesa báðar bækurnar ennþá, en við fljóta yf- irsýn, hefi jeg komist að raun um að þar er margan fróðleik að finna, ekki aðeins fyrir íþrótta- menn heldur og fyrir alla þá er áhuga liafa á líkamsiðkunum. Áð- ur höfðu Þjóðverjar gefið út vand aða bók um IV. vetrar-Olympíu- leikana, sem liáðir voru í Garmicli- Parténkirchen. Allar ]>essar bæk- ur eru til sýnis íþróttamönnum og íþróttavinum á skrifstofu í. S. í. Hafnarstræti 5, Rvík. Með þess- um línurn vildi jeg aðeins vekja athygli íþróttamanna á þessum bókum, sem liafa svo mikinn fróð- leik að geynia um íþróttir og slík alheimsmót. Þjóðverjar sýndu oss mikla gest- risni og vinarhug á Olympíuleikj- unum 1936, og væri vel ef við gæt- um endurgoldið það, með því að taka eins vel á móti hinum þýsku knattsp'yrnumönnum, sem von er á iiingað í sumar í lok júnímán- aðar. undir stjórn Dr. Mixa. Dr. Edel- Það er alveg óþarft að rekja s^e;n 0g. páll Ísólfsson leika són- .sögu fjármálanna undanfarin eft;r Handel fyrir cello og ár. AHir vita og flestir finna orgel, og að lokum leikur Páll - hve skattar hafa aukist. Allir > Passacagliu eftir Bach. drengskap, og það þVí fremur sem um merkilegri byrjun er að ræða. Sumum er illa við nýjar uppgötv- anir annara, líta svo á sem eitt- hvað hafi verið frá sjer tekið eða eitthvað það gert er tálmi þeim sjálfum frá því að gera eitthvað merkilegt, En þeir sem vitrari eru og betur innrættir, skilja að því merkilegi’i sem einhver ný upp- götvun er eða athugun, því fremur er um að ræða það sem getur orð- ið þeim sem hæfir eru til verks- ins, hjálp til þess að gera eitthvað eniiþá merkilegra, og þeir eru þakklátir og velviljaðir gagnvart þeim sem opna hin nýju svæði, enda gera sjer ljóst, að slíks er oft mikil þörf gagnvart þessháttar mönnum, því að þeir eiga oft erf- itt uppdráttar. En einnig í þessu efni hefir dr. Nielsen skarað fram úr. lljer á landi var svo ástatt, að það sem er einmitt sjerstak- lega íslenskt í jarðfræði Islands, liafði farið fram hjá þeim nátt- úrufræðingum sem landið höfðu skoðað, og þá vitanlega einmitt vegna þess að slíkt var ekki kunn- ugt annarstaðar. Og mönnnm var líka vorknnn þó að þá grunaði ekki að algert myrkur var yfir meir en 9/10 hlutum liins merki- lega ísaldatímabils, hjer á landi. Hjer var fyrir hendi möguleiki til þess að hefja alveg sjerstak- lega íslenskan þátt í rannsókna- sögu landsins, og það var þetta sem jeg gerði. Yirtist mjer sem þarna mundi vera að ra'ða um það sem kalla mætti upphaf að nýrri jarðfræði Islands, og munu ýmsir hafa veitt því eftirtekt, að það var einmitt á þann hátt sem dr. Nielsen komst að orði um rann- sóknir mínar, í útvarpsávarpi sínu á sunnudagskvöldið. Svo miklum sljóleik — að jeg ekki nefni það sem ennþá verra er — hefir verk mitt átt að mæta, að jeg hefi sannarlega ástæðu til að minnast Ríkisship. Súðin var á Þingeyri |með Þakldæti þess drengskapar kl. 5 síðd. í gær. Esja liggur í sem Þessi mikli merkismaður hef- Reykjavík vegna verkfalls stýri-1ir sýnt gagnvart mjer, og bíða manna. * með eftirvæntingu rits þess um jarðfræði íslands, sem von er á frá homrm og samverkamanni hans dr. Noe-Nygaard. Þ6 væri það misskilningur að halda að það sje eingöngu af því að slík viður- kenning af hálfu slílts manns, mið- ar til að gera mjer eilina auðveld- ari, sem jeg er dr. Nielsen þakb- látur; jeg minnist einnig hins, að verk hans miðar mjög til að efla áhuga, jarðfræðinga víðsvegar um lönd á jarðfræði fslands og stuðí- ar að því að hjer verði komið á fót stofnun er annist jarðfræði rannsókn landsins, í líkingu við það, sem nú er í öllum menta- löndum, eins og t. d. D. G. U. ; Danmörku, S. G. U. í Svíþjóð, N. G. U. í Noregi o. s. frv. Mundi slílct og sennilega leiða til þess, að kensla í jarðfræði yrði hafin lijer við Háskólann. Er hjer nú orðið gott mannval til að annaat slík st.örf og vona jeg að geta ritað nánar um þetta mál alt síðar. * Hin annars fróðlega frásögn Mbl. af fyrirlestrum dr. Nielsens gaf nokkra ástæðu til að ætla að haun befði liaft nafn mitt öðru- vísi en jeg hefi það sjálfur. Svo var þó ekki. En jeg get þess af því að mjer er ógreiði gerður, með því að rita ekki nafn mitt á þann Jiátt sem jeg geri sjálfur og hefi gert nú í meir eu 30 ár. Hefir það staðið þannig við nokkur hundruð ritgerðir og greinar á 5 málum og menn eru farhir að hafa nokkur lítilsháttar kynni af því nafni nokkuð víða nú orðið, jafnvel nokkru víðar en jeg hafði búist við, eins og marka má t. d. af því, að franskur vinur minh sendi mjer fyrir nokkru blað úr tímariti sem kmeur út í Brasilíu, og þar sem Helgi Pjeturss er nefndur illustre sabio; (sabio er á portúgölsku sama sem savant — vísindamaður, — á frönsku). Jeg liefi nú um alllangt skeið verið að gera talsvert erfiða tilraun til að færa út svið náttúruvísindanna. og hefi jeg horfið að þessu, ekld af því að áhugi minn á jarðfræð’ liafi neitt minkað, heldur af því að jeg sá, að þarna var verk sem hin mesta nauðsyn er á að vinna. en skaðlegur dráttnr mundi verð; á, ef jeg tælti það ekki upp. Op vitanlega er mjer það stuðninguv í því verki, ef menn vita að jeg hefi sem jarðfræðingur gert eitt- hvað merkilegt; en til ógagns mið- ar það ef menn halda, að jarð- fræðingurinn Helgi Pjetursson og framlífsfræðingurinn Helgi Pjet urss sjeu tveir menn en ekki einn og hinn sam.i 30. mars. Helgi Pjeturss. K. F. U. M. A.-D. Fundur í kvöld kl. 8%. Stud. theol. Ás- ráður Sigursteindórsson og ean< . theol. Gunnar Sigurjónsson haf i- fundinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.