Morgunblaðið - 17.05.1938, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.05.1938, Blaðsíða 1
Viknblað: ísafold. 25. árg., 112. tbl. — Þriðjudagmn 17. maí 1938. ísafoldarprentsmiðja h.f. Gamla Bíó Aumingja miljúnamæringarnir! „Stackars Millonárer“. Bráðskemtileg sænsk gamanmynd, með ADOLF JAHR, ELEANOR DE FLOHR o.fl. Síöasfa sinn! ❖ ❖ t I I Jeg þakka auðsýnda vinsemd í tilefni af sjötugs afmæli mínu. Sigurjón Sigurðsson, Hlíð, Garðahverfi. t »*» •j* ! ■•*'»»*'*»J*«J****«'*»»*****»*»<>*‘*»*»»*» **♦♦*♦**♦♦*♦♦*•♦*♦♦*»•*»♦*♦♦**♦*♦♦*»•*'♦*♦»*♦♦*»♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦** «■*►♦*»♦*♦♦*♦♦*>»*♦♦**♦*♦♦*♦-•**♦*♦ **•»*•♦*♦♦*♦♦*••*♦♦ Irma Veile-Barkany. Söngkvold í Gamla Bíó annað kvöld, miðvikudaginn 18. maí, kl. 7. Við hljóðfærið: C. BILLICH. Aðgöngumiðar á kr. 2.00, 2.50 og 3.00 (stúka) seldir í Hljóðfæraverslun K. Viðar og Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. iietkffelag Reykjavikur. Gestir: Anna Borg — Poul Reumcrt. „Það er kominn dagur“ sjónleikur í 3 þáttum, eftir Karl Schliiter. Sýningar hefjast föstudaginn 20. maí kl. 8. 2. sýning á þessum leik verður 22. maí. 3. sýning á þessum leik verður 23. maí. 4. sýning á þessum leik verður 24. maí. 5. sýning á þessum leik verður 25. maí. % Aðeins leikið 5 kvöld. Aðgöngumiðar með hækkuðu verði, forsala 10 kr., verða seldir fyrir allar þessar sýningar í Iðnó (stóra salnum) í dag frá kl. 1. — Það sem eftir verður af aðgöngumiðum daginn sem leikið er verður selt á 6 kr. stk. Engir aðgöngumiðar teknir frá. Ekki tekið á móti pöntunum í síma. Verslun i fullum gangi til sölu. Gömul verslun, ekki allfjarri Reykjavík, sem nýtur fylsta trausts, er til sölu með góðum kjörum nú þegar eða við næstkomandi nýár. Ef óskað er kann seljandi að veita stuðning til framhaldsreksturs verslunarinnar. Svar, merkt „Verslun“, sendist oMrgunblaðinu. Silfurrefaskinn. Nokkur stykki verða seld í dag og á morgun, ódýrt. ÁSBJÖRN JÓNSSON, Hafnarstræti 15 (miðhæð). 0 0 0 f Nýfa Bíó ELLEFTA STUNDIN Srnmú Velkomin i oágrennið! Hvað vanlar i búrið? ★ Á hwerfum klukkutima eigum vftð leið til yilar. ★ Sömn Góðu vörurnar! ★ Sama Lága verðið! ★ Meira Hreinlæti! ★ Meira Úrval! ★ Melri Hraði! ★ Alt eftir yðar eigin smekk 1 fJUísl/alcll sigruðu dæmi o Tilliomumikil og snildarvel samin amerísk kvikmynd frá FOX-fjelaginu. Hjer er lýst á undurfagran hátt lífi tveggja af allra lægst settu olnbogabörnum þjóðfje- lagsins, trú þeirra á lífið og æðri mátt, óbilgjörnum vilja- krafti og starfþreki þrátt fyr- ir alt andstreymi og volæði er þau áttu við uð búa. Þau hopuðu aldrei, gengu ótrauð fram með glæstar vonir og Útfærslan á þessu efni og leikur aðalpersónanna er eins- g er óhætt að fullyrða að með þessari mynd hafi kvik- myndalistin komist næst hámarkinu. Jamvi STtWART tr flutt I Hatnarstræti 23 (hús Ilins íslenska steinolíuhlutaf jelags). íþrúttakennaraljelag Islands heldur fund í dag, 17. maí, kl. 16 að Hótel Borg. Fjelagar mætið stundvíslega og fjölmennið! STJÖRNIN. Plöntusala á Óðinstorgi í dag. Peninga- og skjalaskápur Eldtraustir, þjófheldir, ódýrir. Umboðs og Raftækjaverslun íslands. Sími 1993. ívefnaður. Ofin saman slysagöt á allskonar fatnaði. Afgr. kl. 2—5. R. STEINDÓRS, Ránargötu 21 (áður Fjólug. 25). VANTAR eitt stórt eða tvö lítil skrifstofa- herbergi 1 miðbænum. Upplýsingar í dag í síma 4961. Takið eítir! Börn eru tekin til sumardvalar f Hveragerði (Barnaskólanum). — líppl. gefa Jónína Guðmundsdótt- ir, Suðurgötu 9, Hafnarfirði, sími 9176 og Málfríður KristjánsdóttSr. Hverfisgötu 36, Ilafnarfirði. Um- sóknarfrestur til 1. júuí. Tún til leigu innan við bæinn ca. 3y2 dag- slátta. A. v. á. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI-----ÞÁ HVER?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.