Morgunblaðið - 17.05.1938, Blaðsíða 5
'lniðjudagur 17. maí 1938.
MORGUNBLAÐIÐ
5
Útget.: H.f. Árvakur, Reykjavlk.
Rltstjðrar: Jðn KJartan««on o* ValtjT StafinMon (&byr*«armatJur).
Auglýsingar' Árni Óla.
Ritstjðrn, auglýíingar o* af*rei»ala: ▲uaturatrntl >. — Slml 1*00.
Áskriftarsjald: kr. Í.00 t at&nuOl.
í lausasölu: 15 aura elntaklO — II aura atH Lesbök.
Niel§ Dungal:
Mæðiveikin og
MAL MALANNA!
’99'
á «r ekki heimskur, sem
kann að þegja“, sagði
Alþýðublaðið fyrir skömmu og
heimfærði þessi orð upp á Sig-
fús Sigurhjartarson. En tilefn-
ið var það, að Sigfús hafði í
nýja blaðinu sínu eitthvað ver-
ið að minnast á bitlinga Al-
þýðuflokksmanna. Til þess að
sýna að slíkar eftirtölur kæmi
úr hörðustu átt, birti Alþýðu-
blaðið eftirfarandi „þjtlinga-
skrá Sigfúsar, meðan hann var
í Alþýðuflokknum“:
1. Endurskoðandi landsreikn
inga.
2. Formenska í tryggingar-
málum.
Tryggingaráðsmaður.
Formenska í útvarpsráði.
Formenska í stjórn vinnu-
miðlunarskrifstofu.
fram að vinna saman, hvað sem
í skerst. Þeir e.iga eitt sameig-
Hr. S. Hl. skrifar langa
grein í Nýja Dagblað-
ið 14. b- ni. og á hún að vera
svar við svari mínu til hans.
Greinin kemur víða við og
Sig. Hlíðar
iníegt áhugamál. Sameiginlegt e“ Þ™yta neinn á
að eltast við alt sem 1 henm
af því að það er hagsmunamál
beggja. Þessu „máli málanna“
er best lýst með „bitlingaskrá
Sigfúsar, meðan hann var í Al-
þýðuflokknum“!
Poul Reumert
Idag stígur einn af frægustu
leikurum nútímans, Poul
Reumert, á land hjer í Reykja-
vík. Kona hans, frú Anna Borg
Reumert, er, sem kunnugt er,
komin hingað fyrir nokkru. Er-
indi þeirra hjóna hingað er og
almenningi kunnugt.
Reykvíkingar eiga í vændum
t*6. Aðstoðarstarf við Alþýðu- að sjá þau hjón 10 sinnum á
blaðið.
Alþýðublaðið hefði ekki sak-
:að, að hugleiða ennþá betur
sannindi þeirra orða, að „sá er
ekki heimskur, sem kann að
þegja“, áður en það birti þetta
merkilega framtal. Því þótt
'vera megi, að Sigfús hafi yerið
með gráðugri „beinhákörlum“
flokksins — eins og Alþýðu-
iblaðið segir — þá er vitað, að
rflestár leiðtogar flokksins geta
talið fram góð og g,ild fríðindi.
1 En yfir þessu er vandlega þag-
„að, meðan alt fellur í ljúfa löð.
Það er fyrst þegar slettist upp
,-á vinskapinn, að hrafnarnir
fara að kroppa augun hvor úr
<- öðrum.
Þessi upptalning á bitlingum
:fyrverandi meðritstjóra Alþýðu
blaðsins er vafalaust birt í við-
vörunarskyni. Flokksmönnum
er til vjtundar gefið, að ef þeir
gerist mótþróagjarnir, verði
dúsan tekin út úr þeim. Alþýðu
Iblaðið þekkir vafalaust svo vel
sitt heimafólk, að það veit
hvaða rök eru áhrifamest í
þeim hópí.
★
Nú eru þrettán mánuðir liðn-
ir síðan Haraldur Guðmunds-
. son lýsti því yfir í áheyrn al-
þjóðar, að samvinnu væri slitið
milli stjórnarflokkanna bæði
utan þings og innan. Eftir þetta
hefir oltið á ýmsu og altaf kom
ið nýjar og nýjar snurður á
þráðinn. En aldrei hefir taugin
slitnað til fulls og enn er hang-
ið saman.
En hver er hún þessi „rama
taug“, sem aldrei slitnar, hvern
ig sem reiptogið magnast? Jú,
það eru fleiri en Sigfús litli,
sem hafa notið góðs af stjórn
arsamvinnunni. Það eru meira
að segja fleiri en Alþýðuflokks
menn. Hin „milda hönd“ hefir
útdeilt náðarbrauðinu á báða
bóga. Sumir Framsóknarmenn
irnir hafa aukið tekjur sínar
framundir tug þúsunda á ári
- við að komast í þingmannssess.
Stjórnarflokkarnir halda á-
stenur, en margar eru mis-
sagnirnar.
Ut af því sem hann segir um
próf. Miessner, sem hann sendi
lungun og fjekk úrskurð um að
væri í hæmorrhagisk septikæmi,
skal jeg aðeins endurtaka það,
sem jeg sagði í svari mínu, að
hvorki hann nje jeg nje nokkur
annar er nokkru nær þótt skelt
sje á lungnapestina þessu nafni,
sem grípur yfir svo marga sjúk-
dóma hvort sem er. Það er álíka
viska og að finna það út, að mað-
ur sem hefir dáið rir heilablóðfalli
hafi dáið úr slagi. En úr því að
hr. S. Hl. leggur svo mikið upp
úr dómi próf. Miessners, get jeg
frætt hann um það, að fyrir 7 ár-
leiksviði hjer. Þær leiksýning- nm sneri próf. Miessner sjer til
ar verða haldnar til styrktar ís-
lenskri leikstarfsemi í framtíð-
inni, þar sem allur ágóði renn-
ur í Þjóðleikhússsjóðinn.
En leiksýningar þeirra Reum
erts-hjóna verða jafnframt og
ekki síður til styrktar leikstarf-
semi hjer í bæ, eins og hún er
nú. Leikarar vorir, sem sannar-
lega fá að jafnaði lítil laun
fyrir mikið erfiði, fá hjer alveg
einstakt tækifæri til að njóta
samstarfs við hina bestu leik-
ara, sem yfirleitt er völ á. Slík
uppörfun í starfi þeirra er ó-
metanleg.
Þegar Poul Reumert ljek
hjer fyrir nokkrum árum, hafði
hann hlotið heimsfrægð fyrir
list sína. Þó hefir vegur hans
vaxið síðan. Af ástæðum, sem
oss eru að vísu ókunnar og óvið
komandi, var hann þá eigi starf
andi við þjóðleikhús ættjarðar
sinnar. EJn síðan hefir hann
gersamlega sigrað alla and-
stöðu, allan efa meðal landa
sinna um það, að hann bæri
ægishjálm yfir alla Jeikara,
sem þjóðleikhús Dana á kost á.
En svið hinna mestu og fræg-
ustu leikhúsa stórþjóðanna
standa honum opin.
Það er því alveg sjerstök
alúð, sem hann sýnir þjóð
vorri með þessari heimsókn, um
leið og hann leggur á sig erf-
iði og fyrirhöfn til þess að
verða íslenskri leiklist að liði.
Með óblandinni ánægju bjóða
Reykvíkingar Poul Reumert
velkominn í dag, og fagna þeim
hjónum á leiksviðinu næstu
daga.
isk lungnapest, eða afleiðingar af
henni. En jeg hefi sagt, að jeg
hafi ekki fundið lungnapestarsýkl-
ana, eins og jeg hefði búist við, ef
um lungnapest væri að ræða og
jeg hefi bent á ýms rök sem mæltu
á móti því að veikin væri krónisk
lungnapest. Þessi skoðun mín hef-
ir styrkst því meira sem jeg hefi
fengist lengur við rannsóknirnar,
því að við höfum gert okkur far
um að ná í lungu sem víðast að á
landinu, þar sem lungnabólgu hef-
ir orðið vart. En aldrei höfum við
fundið mæðiveikisbreytingar utan
sýkta svæðisins. Við slátrunina s.l.
haust Ijetum við skoða lungu víðs
vegar af landinu, í tuga þúsunda
tali, en hvergi fanst mæðiveiki
utan sýkta svæðisins. Við höfum
fundið mæðiveikina í kornungum
mál“. Mæðiveiku kindurnar eru
að jafnaði veikar í 2—3 mánuði
áður en þær drepast, það ætti hr.
S. Hl. að vita. Úr því að krónisk
lungnapest drepur sárfátt fje og
við gerum ráð fyrir að mæðiveiki
sje sama sem krónisk lungnapest,
þá hlýtur sárfátt fje að hafa drep
ist úr veikinni. Úr hverju hefir
fjeð þá drepist? Eða vill hr. S.
Hl. kannske enn halda því fram,
að bændur sjeu orðnir fjárlausir
af tómri ímyndun? Ætlar hr. S.
Hl. íslenskum bændum þá fádæma
flónsku að hafa drepið fje sitt
niður af hræðslu? Fyrir hverja er
verið að skrifa slíka visku, verð-
ur mjer á að spyrja? Er það mögu
legt að S. III. viti ekki það sexn
allir vita, að hann hafi enga hug-
mynd um það sem gerist í hans
lömbum. Hvernig vill S. Hl. halda dýralæknisumdæmi ? Hr. S. Hl.
Umræðuefnið í dag:
Fiskaflinn.
Af veiðum komu í gær Max
Pemberton með 119 föt lifrar og
fór aftur á veiðar; Egill Skalla-
grímsson kom með 35 föt og Gyll-
ir með 17 föt lifrar og hætta veið
um.
mín til að biðja mig að skrifa rit-
gerð um lungnapestina í dýra-
læknatímarit það, sem hann veitir
forstöðu, og gerði jeg það. Þótt
sú ritgerð sje ekki merkileg, gæti
hr. S. Hl. þó lært sitt af hverju
í henni um lungnapestina og sýk-
ilinn, sem veldur henni.
Hvað eftir annað ranghermir S.
Hl. orð mín og er það a. m. k. ó-
þarflega ókurteis að tilfæra raugt
það sem stendur í enskri ritgerð
eftir mig um lungnapestina. Jeg
held því ekki fram þar, eins og
hann segir, að sýkillinn, sem jeg
fann ög rannsakaði, sje pasteur-
ella, heldur segi jeg að hann sje
líkastur pasteurélla, en að ýmsu
leyti frábrugðinn og vafasamt
hvort beri að telja hann til þess
flokks. Þessi rangfærsla hans á
heimildum gefur honum tilefni til
ókurteisra athugasemda, sem
hann hefði getað sparað sjer. En
rannsóknir mínar eru staðfestar
í sýklafræði Topley’s og Wilsón’s
(Principles of Bacteriology and
Immunology, London 1936), sem
er talið besta verk á ensku í sýkla
fræði, ennfremur af próf. Mann-
inger í Budapest, sem manna mest
hefir fengist við rannsóknir á þess
um tegundum sýkla.
Það eina sem S. Hl. hefir skrif-
að um þessa sýkla, mjer vitanlega,
er í ádeilugrein til mín í fslend-
ingi, þar sem hann segist hafa
sjeð þessa egglaga sýkla. Því mið-
ur er þetta eina, sem hann hefir
um þetta sagt, ekki rjett, því að
sýklarnir eru ekki egglaga eins og
pasteurella-sýklar, heldur eins og
strik í laginu.
Ef fleiri af smásjárrannsóknum
S. Hl. hafa verið jafn nákvæmar,
þá er ekki við góðu að búast af
fullyrðingum hans.
Og nú kem jeg að því, sem er
mergurinn málsins, nefnilega
hvort mæðiveikin sje krónisk
lungnapest eða ekki.
Eins og S. Hl. tekur rjettilega
fram, hefi jeg aldrei „fortekið" að
mæðiveikin gæti ekki verið krón-
því fram, að það geti verið krónisk
lungnapest? Hinsvegar liöfum við
fundið lungnapestarsýkla í sjúkum
og heilbrigðum kindum utan
sýkta svæðisins, þar sem engin
mæðiveiki er. Hr. S. Hl. hefir
gerst svo óvandaður Ú málflutn-
ingi sínum að hampa smásjár-
sneiðum framan í þingmenn í
neðri deild Alþingis og fullyrða
að liann hefði í höndunum sönnun
þess, að sama veikin og það sem
við köllum mæðiveiki væri til í
Eyjafirði. Hann veit vel, að Ás-
geir Einarsson dýralæknir kom
með þessar sneiðar og skoðaði þær
smásjá hjá okkur og að bæði
liann og við gengum úr skugga
um, að engar mæðiveikisbreyting-
ar voru í sneiðunum.
Samt dettur S. Hl. ekki í hug
að beiðast afsökunar á athæfi
sínu, en heldur áfram fullyrðing-
um sínum út í loftið, án þess að
reyna að gera nokkrar rannsóknir
sem sanni mál hans. Hann verður
að vita það, að sönnunarskyldan
hvílir á þeim sem fullyrðir og að
ef mæðiveikin er ekkert annað en
krónisk lungnapest, þá hlýtur hún
að vera um alt land, þar sem
lungnapest er, og hún er víða. S.
Hl. veit, að Ásgeir Einarsson dýra
læknir, sem hefir kynt sjer ræki-
lega mæðiveikina hjá okkur, hefir
leitað að henni á Austfjörðum,
þar sem mikið hefir verið 'um
lungnapest, og skoðað lungu í
sláturhúsinu á Húsavík í þeim til-
gangi, en hvergi fundið mæði-
veiki. S. Hl. veit líka, að hann
sjálfur hefir ekki fundið mæði-
veiki utan sýkta svæðisins. Og
hann má ekki reyna að villa mönn
um sýn með því að senda lungna
pestarlungu til erlendra fræði-
manna og fá til baka lært nafn,
sem enginn skilur.
En hvernig vill hann sameina
það, sem hann segir í sama dálk-
inum í sömu greininni? Nefnilega
annarsvegar að mæðiveikin sje
krónisk lungnapest og hinsvegar
„úr króniskri lungnapest drepast
sárfáar kindur, það er alkunnugt
hefði áreiðanlega verið nær að
fylgjast betur með í fjársjúkdóm-
um hjeraðs síns en hann hefir gert,
gæta sín betur, skrifa minna, full-
yrða minna, en atliuga meira sinn
ga.ng, og minnast þess að skoða
fýrst, hugsa svo og draga álykt-
ftnir og skrifa síðan, en byrja ekki
á að skrifa, áður en hann veít
nokkuð hvað hann er að fara með,
eins og hann gerði í fyrra, þegar
hann skrifaði fyrst langa grein í
Islending um mæðiveikina, fór síð
an að skoða veikina í Ilúnavatns-
sýslu, sagði að f jenu myndi batna
og menn þyrftu ekkert að óttast,
gaf fjenu kamfórumixtúru og var
hinn ánægðasti með sjálfan sig og
alt saman. En því miður hjelt fjeð
áfram að drepast eftir sem áður
og vildi jeg ráða hr. S. Hl. að
endurtaka ferð sína til að frjetta
hvað er orðið um það fje, sem
hann taldi enga hættu búna. Það
myndi verða honum gagnsöm
lexía, meira virði en margur bóka-
lestur hans.
Að minsta kosti þyrfti hr. S.
Hl. að venja sig af því að rang-
færa orð mín og annara og gera
mönnum upp fullyrðingar, sem
þeir hafa ekki látíð frá sjer fara.
Jeg hefi t. d. aldrei fullyrt, að
engar vefjabreytingar væru ann-
arsstaðar en í lungum við mæði-
veiki. Jeg liefi sagt að við fyndum
engar vef jabreytingar. Yerið getur
að einhverjar vefjabreytingar sjeu
annarsstaðar, en þær eru ekki
sýnilegar og þær finnast ekki frek
ar en við Jaagsiekte, og ef S. Hl.
heldur að enginn í víðri veröld
nema jeg gæti haldið slíku fram,
get jeg strax bent honum á de
Kock og Cowdry, sem báðir halda
því sama fram um Jaagsiekte. Þá
segir S. Hl., að jeg hafi mótmælt
í álieyrn forsætisráðherra og allra
dýralækna landsins, að jeg hefði
nokkurntíma. haldið því fram, að
hjer væri 'um nýjan sjúkdóm að
ræða. Þetta er ekki nema hálfsögð
sagan, því að jeg sagði jafnframtí
FRAMF- Á SJÖTTU SÍÐU.