Morgunblaðið - 01.06.1938, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.06.1938, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 1. júní 1938. MORGUN BLAÐxt) 5 orgtmfcla&íð Ötgef.: H.f. Árvakur, Reykjarlk. Rltatjórar: Jón Kjartanaaon o* ValtjTi Btcfknaaon (*byr*8ar»a«ur). AUKlýalngar- Árnl Óla. • Rltatjórn, au*lýaln*ar o* afrralCala: Auaturatraat) I. — Slatl 1(00. Áakrlftararjald: kr. 1.00 * n&nuBl. í lauaaaölu: 16 aura elntaklB — II anra aaaB lanabók GRÆNMETISVERSLUNIN Ekki mun það hafa verið ætlun löggjafanB með lögunum um grænmetisverslun ríkisins, að venja, menn af kart- •öfluáti. En þegar framkvæmd- in er slík, að annan daginn eru ar ómissandi á borð fátækra jafnt sem ríkra. Grænmetisverslunina hefir hent þau mistök, að brjóta þær gr u n d v ajl arregl u r, sem til-v vera hennar byggist á. Það hef- kartöflur ófáanlegar, og liinn ir ekki verið sjeð fyrir því, að •daginn aðeins fáanlegar fyrir '70 aura kílóið, þá er eðlilegt .að menn fari að hugsa um kartöflurnar eins og hvern ann- ■an lúxusvaming, sem 3neiða verði hjá á örðugum tímum. 1- hlutun ríkisins um slíka versl- un getur aðeins rjettlæst af því að betur sje sjeð fyrir þöri’um ananna en áður var. Meðan inn- Jenda framleiðslan er ekki kom- in betur á veg en það, að ekki nægir til að fullnægja eftir- spuminni allan ársins hring, verður grænmetisverslunin að haga innkaupum sínum frá vit- löndum þannig, að trygt sje, ■að almenningur geti fengið lcartöflnr hvenær sem er með •skaplegu verði. Með því að tlalca vöruna út úr 'frjálsri samkepní, gerist ríkið iforsjön almennings í þessu efni. Ríkið getur ekki hrifsað slíkan rjett í sínar iiendur úr höndum einstakra borgara þjóð ffjelagsins, án þess samtímis að ilQ&gja sjer þá skyldu á herðar, rað tryggja betur hag a,lls al- jmennings en áður var. 'Nú hefir orðið sú raunin á, að ekki hefir einungis verið skort- ur á kartöflum til daglegrar :notkunar, Jheldur hefir það teinnig jþótt við íbrenna á þessu votí, að menn hafa v.erið í stök- ustu vandræðum með að ná í fitartöflur til útsæðis. Þetta ger- íist :á þeim tíma, sem allar iþjóðir legg.ía kapp á að búa sem mest að sínu. Er okkur ís- lendingum sjerstök nauðsyn á hin innlenda framlieiðsla fengi eðlilega hv(a,tning með því að fá næjanlegar útsæðiskartöflur við hóflegu verði. Það hefir heldur ekki verið sjeð fyrir því, að innflutningnum á er- lendum kartöflum væri hagað svo, að almenningur þyrfti aldrei að kvíða ,,luxus“-verði fyrir daglega nauðsynjavöru. Þegar þ!að tvent fer saman, að skortur er á útsæði til við- halds og eflingar hinni inn- lendu framleiðslu og á hinn bóg inn óhóflegt verðlag á kartöfl- um til daglegrar notkunar, þá er um slík mistök að ræða, að ekki eru til þess fallin að auka trú mlanna á ríkisrekstur með nauðsynjavörur. Útsvörin oo pokarnir Pnð nnm vera nokkuð algengt og er ekkert sjerkenni fyrir Rfeykvíkinga, að mönnum þyki út- svörin sín óþarflega liá. Og þó er það svo, að ýmsar álögur, sem menn verða að þola á síðustu og verstu tímum, eru óvinsœlli. Pyrir nokkru síðan benti Morg- unblaðið á, að nýr skattur væri kominn á kaupmenn lijer í bæn- nm, sem er þannig hagað, að þeir eru neyddir til ]>ess að ltaupa pappírspoka til umbúða á. vörur sínar 60—70% bærra verði, en þeim bjóðast frá oðrum stöðum. Og ekki nóg með það. Þessir dýru pokar eru úr svo ljelegu efni, að oft þarf að hafa þá tvö- því, að búa svo í haginn í þess-; ^dda, þar sem annars ættu að ,um efnum, að við stöndum ekki duga einfaldir pokar, éf elni algerlega berskjaldaðir, ef sam- ;;göngur kynmi að teppast til dandsins, eða ef svo færi, að útlendar þjóðir legðu blátt bann fyrir útflutningi matvara úr landi. Hvemig hefði farið S heims- styrjöldinni miklu, ef við hefð- ■um ekki getað leitað vestur á bóginn, eftir að sundin lokuðust hjer í álfu. Allir vona, að slíkur bildarleikur eigi ekki eftir að endurtakiaist. En það er alveg óverjandi að loka augunum fyrir því, að sú hætta vofir yf- ir. Þess vegna er það hin brýn- asta nauðsyn, að öll áhersla sje á .það lögð, að hin innlenda matvælaframleiðsla megi efl- ast sem allra mest. Nú hefir reynslan sýnt, að skilyrði til kartöfluræktunar eru miklu betri, en menn vissu fyrir mannsaldri síðan. Kartöflum- ar eru ekki lengur „herra- miajmsrjettur" .Þær eru orðn- þeirrá liefði venjulegán styrk- leika. En þegar þessarar varúðar er ekki gætt, þá rifna umbúðirn- ar oft, svo vörur spillast og ó- drýgjast. Síðan vakið var máls á þessti hjer í blaðinu hafa mjög margir, bæði versltínarmenn og búsmæður tekið undir, að við þetta væri ekki unandi. Einn af kaupmönnum bæjaritís, sem nýlega átti tal um þetta við blaðið, benti á, að hann myndi í ,,útsvar“ til pappírspokagerðar- innar greiða sem svaraði y2—% af útsvari því, sem liann borgaði til bæjarins. Og pappírspoka-út- svarið fanst honum, sem alveg eðlilegt var, miklum mun óeðli- legra og ranglátara en liitt, sem rennur í bæjarsjóðinn. Svo mun um fleiri. Nema Pram- sóknarmenn. Þeir telja þetta gott og blessað. ITmræðuefm'ð í dag: Koma krónprinshjónaima, Lögregluþjónn í 30 ár Samkomuhúsið að Eiði þarf að kom- ast upp i sumar Happdrættit? gengur greiðlega C jálfstæðisfjelögin í Rvík ^ 0£ Hafnarfirði hafa á- kveðið að hefjast handa á þessu sumri, og koma upp samkomusal að Eiði. Allir flokksmenn sem að Eiði hafa komið á fögrum sumardög- um, eru sammála um, að viðkunn- anlégri samkomústaður er ekki fá- anlegur lijer í nagrenni Reykja- víltfur. En það liefir mjög vantað á, að ekkert samkomuhús hefir verið þar, þegar veður liefir gert úti- samkomur erfiðar eða ómögulegar. Happdrætti það, sem efnt liefir verið til, til ágóða fyrir samkomu- ■húsið, gengur vel, sölu miðanna liefir miðað vel áfram. En flokks- menn verða þó að herða á sölunni, og þá helst nú næstu daga, því tilætlunin er, að byrja á verkinu strax 'upp úr hvítasunnunni. Formaður í forstöðunefnd Eiðis er Stefán A. Pálsson. Hann liefir beðið blaðið að flytja þá orðsend- ingu til þeirra, sem tekið liafa liappdrættismiða til söln, að flýta mi sölunni sem mést o'g skila and- virði miðanna sem fvrst. -Etlast er til. að samkomusalur þessi verði 11 >{30 metrar á stærð. En á næsta ári verður bygð önn- ur álma við húsið, þar sem verð- ur komið fvrir veitingasiihim, ekl- liúsi o. fl. Þeir flökksmenn. sem kynnu að vilja taka happdrættismiða til sölu, en eigi hafa fengið þá enn, eru beðnir að gefa sig fram sem fvrst við Stefán A. Pálsson, sími 3244. Sumarferð Skíða- og skautafjelags Hafnarfjarðar - '■ kíða- og skautafjelag Hafnar- fjarðar liefir ákveðið að efna til skemtiferðar dagana 2.-8. júlí n.k. Parið veröur að Ilvítárvatni, Hveravöllum og' í Kerlingarfjöll. Skoðaðir verða Surtsheílir og Stef ánshellir, ferðast um. Borgarfjörð- inn og' haldið þaðan heim uin > Tlvalf jörð. Legið verður í góðum tjöldum, sem fjelagið leggur til. Pæði verð- ur sameiginlegt og sjer fjelagið um alt því viðkomandi. Perðakostnaðiur, þ. e. bílför, fæði, tjaldrúm, verður kr. 50.00 á mann. Þátttaka tilkynnist til Jó- hanns Þorsteinssonar (sími 9251) eða Kristins Guðjónssonar (sími 9230) fyrir 26. júní. Síðastliðið sumar fór fjelagið ferð með svipuðu fyrirkomulagi anstur í Skaftafelssýslu, og gerðu þeir sem þátt tóku í þeirri ferð mjög góðan ^óm að henni. f dag á Þórðnr Geirsson lög- * reglnþjónn 30 ára starfsaf- mæli. Ilann er fæddur á Bjarnastöðum í Grímsnesi 4. ágúst 1877 og voru foreldrar hans Guðrún Jónsdóttir ljósmóðir Ilinrikssonar bónda á Þóroddsstöðum í Grímsnesi, en móðir Guðrúnar var Sólveig Ey- leifsdóttir frá Úlfarsfelli í Mos- fellssveit. Geir faðir Þórðar var sonur ív- ars Jónssonar pósts, sem lengi bó á Helgastöðum lijer í Reykjavík. lvar var Eyfirðingur að ætt og dóttursonur síra Magnúsar prests að Hrafnagili. Móðir Geirs hjet Margrjet Jónsdóttir og var ættnð úr Stokkseyrarhreppi. Voru þeir feðgar Geir og ívar orðlögð karlmermi og liinir mestu atorkmnenn til allrar vinnu. Þegar Þórður var- á barnsaldri brugðu foreldrar hans búi og' flutt ist liann þá að Hömrum í Gríms- nesi og átti lieinia þar til fullorð- insára. Ólst hann þar upp við alla algenga vinnlu bæði til sjós og lands, og liafði erft þá eiginleika í ríkuni mæli af föður sínum og, afa, að hann þótti í fremstu röð hinna prúðu eljumanna, sem al- staðar voru eftirsóttir í þá tíð, þegar mannsaflinu var mest beitt í baráttunni fyrir lífinu, við hina óblíðu náttúru landsins. Þórður Geirsson gekk í lögregl- una í Reykjavík 1. júní 1908 þá 30 ára að aldri. Var- það fyrir á- eggjan Þorvaldar Björnssonar lögregluþjóns, nð liann sótti um þann starfa. Hafði Þórður verið kaupmannavaktari veturinn áður og kynst þá Þorvaldi. Gegndi hann svo næturvarðarstöðu fyrstiu 13 árin. Þegar Þórður kom í lögreglu- liðið var hann sá 8. að tölu í þeim hópi. I þá tíð voru kjör lögreglu- þjónanna ósambærileg við það, sem þau nú eru. Vinnutíminn var langur, la'unin sáralág og voru næturverðirnir óeinkennisbúnir, og. gerði það löggæsluna miklu torveldari, og var það eigi ósjald- an að ókmmugir tóku feil á þéim, ýmist sem slettirekmn eða sem ó- eirðarmönnum, er þeir þurftu að skerast í leikinn á almannafæri. Hið eina einkenni, sem nætur- verðirnir báru þá, var látúns- skjöldur með danska konungsmerk inu á, sem þeir báru á leðurbelti, er þeir urðu sjálfir að leggja sjer til. Á fyrstu starfsárum Þórðar í lögreglunni var brennivínsöldin í algleymingi. Óðu þá oft uppi ýms ir annálaðir svolar, sem eigi svif- ust neins. Var þá oft erfið nætur- varðarstaðan í dimmum bæ, raun- ar var kVeikt á olíuluktum á kvöld in, þegar hægt var fyrir hvass- viðri, en slökt á þeim aftur kl. 12 að nóttu. Kom sjer þá oft. vel fyrir Þórð, að hann var bæði karlmenni og örúggur til framgöngu. Þá voru eigi bílarnir til að ljetta nndir störfin, heldur varð lögreglan oft að aka óróaseggj- uniini á liandvÖgnum í lokuðmn eikarkistum í fangahúsið. Bráðlega ávann Þórður sjer samúð almennings og tiltrú sem Þórður Geirsson ■góður lögreglumaðui' og koiri lion- mn það oft að góðu gagni ineða i lögreglan var sem fámennust. Þvt ávalt er hann þurfti aðstoðar með voru allar hendur á lofti honui.i til hjálpar, og það eigi síður 'af þeim mömi'um, sem áður höfðu eitthvað komist í kast við hanr. Er slíkt góð meðmæli hverjum lög reglumanni og þarf .eigi frekari skýrmgar v>ð. í 20 ár. var hann oiui. kai'ariim hjer í bænum, og eru emn rómuö ýms þrekvirki, sem lninn vann á sjávarbotninum, eigi --íður < n á þurru landi. í þessi 30 ár hefir Þórður upp lifað einskonar þjóðfjelagsbylt nigu. Reykjavík befií' vaxið úr sjávarþorpi upp í nýtisku höfuð- borg, og lögreglan hefir næst.um því áttfaldast að styrkleika á þess um tíma, og. hefir sú aukuing haL, í för með sjer ýmsar breytingav hæði innra og ytra í lögreglu- starfseminni; en Þórður hefir n- valt verið ungur í anda og ætíð verið fús til að taka npp hvers- konar nýj’nngar, sem til hetri yeg- ar hafa leitt. I starfi sínu hefir hann því áunnið sjer óskift transt yfirmanna sinna og starfshræðra. Lögreglan færir Þórði Geirs- syni innilegustu hamingjuóskír með 30 ára starfsafmælið, sem hoy um hefir auðnast að upplifa en > með góða starfskrafta og lireiria i skjöld. Erlingur Pálsson. Óþokkabragð. Um miðjan dag r gær, er sólin skein sem heítasl, voru tvö systkin, 10 ára stúlka og 2 ára drengur, stödd við Tjöm ina, rjett fyrir Sunnan Iðnó. Þau vorta að leika sjer og horfa á fuglana sem þar vorn. Eií. er þau áttu sjer síst ills von kom að þeim óþobkapiltur og sparkaði i Htla drenginn, svo að hann fell i Tjörnina. Systirin liljóp strax 111 og bjargaði bróður sínmn. En ó þokkinn tók til fótanna og hljóp burtu. Morgunblaðitíu er eklii kunnugt nm nafn þessa pilts, þv: að annars myndi það að sjálfsögð i birta það, öðrum til varnaðar. Gamla Bíó sýndi í fvrsta skifti í gærkvöldi þýska kvikrnynd, sem gerist í 1 • ússiresk-japanska stríðinn sköinmu eftir Síðiistu aldamót. Nefnist kvikmyndin „Orustan uin Port Art!rar“. Myndin er bæði • speniiandi og skemtileg. Aðalblut- verkið leikur þýski leiká<rinn Ado1' Wohlbriick. m Næturvörður er í Reykjavíkro' Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.