Morgunblaðið - 01.06.1938, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.06.1938, Blaðsíða 7
Miðvikiidagur 1. júní 1938. MORGUNBLAÐIÐ Minningarorð um Þórarinn Bjarnason Pórarinn Bjarnason verkstjóri og fyrrum bóndi í Raiiða- nesi í Mýrasýslu andaðist að heim- ili sínu hjer í bænum 20. þ. m. eftir þunga legu. Lík hans verð- ar jarðsungið í dag. Poreldrar Þórarins voru Bjarni •Jónsson Þorgeirssonar timbur- manns að Búðum undir Jökli og Sólveig Bjarnadóttir, hin mestu sæmdarhjón. Þeim varð átta barna aaðið og var Bjarni faðir Þórar- þeirra elstur. Hann misti ung- ur föður sinn og dvaldist á ýms- am stöðum fram undir 1880, er feann rjeðst ráðsmaður í Vatns- fjörð til Þórarins prófasts Krist- jánssonar og konu hans Ingi- fejargar Helgadóttur. Þar kvænt- fet Bjarni dóttur síra Þórarins, Ingibjörgtu, og reistu þau bú að JEyri við Mjóafjörð, sem þá var kirkjujörð frá Vatnsfirði, og þar fæddist Þórarinn Bjarnason 29. •któber 1886. Hálfu öðru ári síð- eða 1888 fluttist Þórarinn að Ratiðanesi á Mýrum til móður- feróður síns, Helga bónda Þórar- Breiku ikipi sökl *Annað skipið á « nokkrnm dögum Þórarinn Bjarnason. reyndist þeim eins og þau höfðu gert sjer vonir um, og er þá mik- ið sagt. Þórarinn safnaði ekki auði á veraldar vísu, en var þó vel sjálfbjarga og jafnan fremur veit andi, enda átti það vel við skap hans. Er jeg nú að æfilokum þessa vinar míns rifja upp endurminn- ingarnar um hann, finst mjer að inssonar pg konu hans Jórunnar | hann hafi verið einn hinna mestu Jónsdóttur Ijósmóður, og ólst þar «pp sem kjöi-sonur þeirra hjóna. Móðurfaðir han», Þórarinn pró- fastur í Vatnsfirði va.» gonur síra Kristjáns Þorsteinssonar 4 Völl- um í Svarfaðardal og konu hans Þorbjargar Þórarinsdóttur Jtns- sonar prests í Múla í Reykjadai en þeir volru bræður síra Krist- ján og síra Ilallgrímur faðir Jón- asar Hallgrímssonar skálds. Amma Þórarins Bjarnasonar en kona, síra Þórarins var Ingibjörg Helga- dóttir Hélgasonar alþingismanns í Vogi á Mýrum. Hinn 14. desember 1906 kvænt- »t Þórarinn eftirlifandi ltonu •inni Kristínu Ólafsdóttur frá Sumarliðabæ í Holtum. Eignuð- ast þau hjón eitt barn, Helga, sem nú er fulltíða maður. Árið 1914 brá, Jórunn fóstra, Þórarins búi «g seldi honum í hendur jörðina Rauðanes og búið, en 1924 flutt- i«t Þórarinn til Reykjavíkur, og var þá heilsa hans tekin nokkuð að bila. Árið 1919 stofnaði Þórarinn á- *amt nokkrum fleiri mönnum tog- arafjelagið Hæng, er ljet smíða , togarann Baldur, og árið 1930 tók hann við verkstjórn hjá því fjelagi ,og gegndi því til dauða- -dags. Þórarinn var fastlyndur og' karlmenni í lund, stiltur og æðru- laus, enda komu þessi skapein- kenni ljóslega fram í hinum löngu veikindum hans. Hann var stjórn aamur um alla hluti, skifti sjald- an skapi, hjelt fast á sínu máli og gerði sjer að því engan manna mun, enda ljet hann ekki skoðun uppi fyr en hann hafði gjörhugs- að málið. Hann var maður svo rjettsýnn, að allir vildu við una hans úrskurð, og naut hann því virðingar og trausts þeirra manna, er honum kyntust og við hann áttu nokþur skifti. Þórarinn taldi sig vera gæfu- mann. Ilann var ánægður með sitt hlutskifti í lífinU, átti góða konu, er var honum samhent um alt. Einkabarna þeirra hjóna drengskaparmanna, er jeg hefi kynst. Skapið óvenju veilulaust, framkoman öll hreinleg, drengileg og sundurgerðarlaus. Það er rjett mælt um Þórarinn, að þar er góður drengur genginn, sem hann var. Öllum ásfvinum hans og vinum et söknuður að Þórarni, og þá líka oru þjúðfjelagi, sém hjer á á bak að sia skeiðv góðum liðsmanni á be.stá T. Kr. Þórðarson. I Gullbrúðkaup | London 30. maí F.Ú. loftárás, sem gerð var á höfnina í Valencia í dag, var bresku skipi „Penzanze" sökt. Áhöfninni var bjargað. Þetta er annað breska skipið, sem sökt er nálægt Valencia á mjög skömmum tíma. Það er ekki lengra síðan en í gær, að breska stjómin fól fulltrúa sín- um í Salamanca að krefjast þess af Franco, að áhöfnin á flugvjelinni, sem sökti fyrra skipinu „Thorpal“ yrði látin sæta ströngustu refsingu. Loftárásir. Á sjötta hundrað manns biðu bana í dag er flugvjelar Fran- cos gerðu loftárás á bæ nokk- urn 40 kílómetrum fyrir norð- an Barcelona. Flestar sprengj- urnar fjellu á torg í miðjum bænum. I bæ þessum voru um 10 þús-^ und íbúar, en auk þess höfðu allmargir flóttamenn frá Barce- lona og öðrum hafnarborgum leitað þarna hælis. Dagbók. Veðurútlit í Rvík í dag: N-gola. Ljettskýjað. Veðrið (þriðjudagskvöld kL 5): N- eða NA-átt um alt land. Þykk- viðri og súld á N- og A landi, en bjartviðri sunnan lands. Hiti er 2—4 st. norðvestan lands, en 8—11 st. á Suðurlandi og Austfjörðum. Hefir hlýnað þar mjög í veðri í dag og mun hlýna nokkmð á Norð- urlandi einnig. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Ránargötu 12. Sími 2234. Fimtugur er í dag Hermann Hermannsson trjesmiður, Freyju- götu 24. ©g lýkur við ramisóktiir í Yatna- jökli, sem byrjað var á í sæn*k- íslenska leikangrinum 1936. Ena- fremur býst hann við að athuga minjar Skeiðarárhlaupsins. Jarðarför frú Ragnheiðar Sum- arliðadóttur fór fram í gær, að viðstöddu fjölmenni. Húskveðju ðutti síra Friðrik Friðriksson, e*t kirkjuræðima flutti síra Bjarai Jónsson. Þá flutti Pjetur Ingjaldn- son eand. theol. kveðju frá stúk- unni Frón nr. 227. Systur í stúk- unni Frón stóðu heiðursvörð við kistuna. HeimRisvinir báru kist- una í kirkju, en fjelagar í stúkunmi Frón báru kistima úr kirkju, og samstarfsmenn Ludvigs C. Magn- ússonar við Sjúkrasamlag Reykja- víkur báru kistuna inp í kirkj’u- garðinn. Auk blóma og kransa var á kistunni silfurskjöldur frá stúk- unni Frón. Til Hallgrímskirkja í Saurbæ, afhent af Sn. J.: Kr. 71.50, gjafir og áheit frá dætrum og dóttur- börnum Jóns Sigurðssonar og Helgu Gísladóttur á Ferstiklu, frú Helgu Freeman í Lundar, Man., og Sigusbjörgu Goodman í Winni- peg, ásamt börníum hennar, en þær systúr hafa nú dvalið vestan hafs Hjónaband. Síðastl. fimtudag u®r 60 árum og áður gefið kirkj- dr. Schuschnigg fluttur til Leipzig Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. Reutersfrjett hermir, að dr. Schuschnigg hafi verið fluttur frá Vínarborg til Leip- zig. Ekkert heyrist þó frekar um málaferlin gegn honum og virðist það staðfesta þann orð- róm, að þau verði látin niður falla. TOGARAÚTGEKtí ítala FRÁ FINNLANDI. Khöfn í gær F.Ú. irsta ítalska flutningaskip- ið er komið til Petsamo í Fintiandi til þess að sækja fisk, sun ítalskir og finskir togarar hafa lagt þar á land, Hafa ’.talir nú fengið leyfi finskra yhrvalda til þess að hafa fasta újgaraútgerðarstöð í Petsamo. voru gefin saman í hjónaband af síra Bjama Jónssyni nngfrú Svava Björnsdóttir, Miðstræti 10 og Ein- ar Einarsson, Ásvallagötu 73. Heimili ungu hjónanna er á Sól- vallagötu 10. Arndís Björnsdóttir leikkona var meðal farþega á Lyru í gær, eftir mánaðardvöl erlendis. Vigfús Sigurgeirsson ljósmynd- ari leggur af stað x dag norður í Drangey til þess að taka þar myndir af fuglalífi o. fl. í sam- bandi við íslandsmynd sína, RíMsskip. Súðin fór frá Reykja- vík kl. 9 í gærkvöldi í strandferð austúr um land. Gúnnar Ólafsson konsúll í Vest- mannaeyjum er staddur hjer í bænum. Um 20 bátar fara á síldveiðar úr Vestmannaeyjnm í sumar. Fyrsti báturinn, Garðar, lagði af stað sorður í gærkvöldi. Sigutður Þórarinsson jarðfræð- ingúr kou> hingað með Lyru í gær. Hann lauk kandidatsprófi í jarð- fræði við háskMann í Stokkhólmi fyrir hálfum máxraði. í sumai -.«7-5- júm. unni — Kr. 200.1)0 til Minningar- bókarinnar frá systrunum Bjarn- frS5i og Ingveldi Einarsdætrm*, til minningar nm móður þeirra, Gnnnfríði Þorsteinsdóttur; afhent ásamt ævisögu á aldarafmæli henn ar, sumardaginn fyrsta 1938. MeS þakklæti móttekið. Gnðm. Gunn- langsson. Útvarpííi: Miðvikudagnr 1. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Illjómplötur: Lög eftir Moz- art og Chopin. 19.50 Frjettir. 20.15 Erindi: Indíánamenning í New-Mexico (Loftnr Bjarnason magister — dr. Emar Ól. Sveins- son). 20.40 Hljómplötnr: a) Nýtísku tónlist. h) (21.15) fslensk lög. e) (21.40) Lög leikixx á ýras hljóðfæri. ur liann m. a. í Skaftafellssýslu | no Dagskrárlok. ullbrúðkaup eiga í dag hjón- in Magnús Magnússoii og o Þjóðbjörg Þorgeirsdóttir á Vill- ingavatni í Grafningi. ^lagnús á einnig áttræðisafmæli í dag. Hafa þau hjón alla tíð búið á sömu jörðinni og eru kunn fyrir dugxiað', höfðingslund og gestrisni. Poul Smith, forstjóri fyrir af- greiðslu Bergen-.ka gufuskipafje- lagsins, kom heimmeð Lyru í gær. Hann fór m. a. x boði fjelagsins til Ítalín, og sigldi þaðan, ásamt rnörgum öðrum boðsgestum með hinu nýja skipi, sem fýslagið hefir keypt þar til ferða mf.li Bergen Lokað i dag vegna )a^ac, farar frá kl. 12-4. Verslunin Vík, Laugaveg 52. Munu því margir senda þéim í Newcastle. Skipið hehir Vega, dag hngheilar kynningu og heiílaóskir í kaupi þeii’ra. þakkir fyrir við stai’f, hamingju- pg tilefni af gullbrúð- M. G. Eimskip. Gullfoss fer til Breiða- fjarðar og Vestfjarða í kvöld. Goðafoss er á Akureyri. Brúar- foss er á leið t.il Leith frá Vest- mannaeyjum. Dettifoss fór frá Hamborg í gær áleiðis til Hull. Lagarfoss var á Reyðarfirði í gær. Selfoss fór frá Aberdeen í gær’til Grimsbv. ér 7000 smálestír að stærð og fer 22 mílur. Hjónaefni. Ti'úlofnn sína hafa nýlega opinberað ungfrú Ágísta Sigurðardóttir frá Sámsstöðnm í Fljótshlíð og Axel R. Kristjámj- son, Bergstaðastræti 54. Ilin Ijóbhærða ameríska leik- kona Joan Bennet, fjekk nýlega heimsókn af .innbrotsþjófum, sem stálu frá lxenni dýrgripura sem eru 120.000 króna virði. Meðal dýrgripanna var demantshringur, sem kostaði 20.000 krónur. V < , \14 Jarðarför móður miiniar, Guðnýar Hólmfríðar Jónsdóttur fer fram fimtudaginn 2. júní kl. 1 eftir hádegi frá heimili hinn- ar látnu, Hofsvallagötu 17. Guðjón Jóhaimsson. Innilega þökkum við öllum sem sýudu okkur samúð og hluttekningu við jarðax-för sonar okkar og bróður, Sigurðar Önundssonar, og á margvíslegan hátt heiðruðu minningu hans. Anna Lárusdóttir, Önundur Jósefsson og Ólafur Önundsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.