Morgunblaðið - 01.06.1938, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.06.1938, Blaðsíða 8
8 MORGHNBLAÐIÐ Miðvikudaffur 1. júní 1988. Tjlyrir uokkrmn dögum kom hirtri frægi enski knattspyrnu flokki i Aston Villa tíl Berlín o* tjek þar kappleik við þýskt fje- íag. Englendingar unnu leikinn. I'að sem þykir sjerstaklega í frá- sögur færandi er, að áhorfendur tóku hinurn bresku knattspyrnu- rnörmum afar illa og skammir og ókvæðisorð dundu yfir þá á meðan á leiknhmi’ stóð og er þeir fóru út «f vellinum. Astæðan fyrir reiði áhorfendartita var leikur Aston ViJIa, sem* notaði mjög mikið hina svonefndu „offside-taktik“. Einnig æsti það áhorfendur, að er leiknúm var lokið, þustu ensku knattspyr nimennirnir út af leik- vellinunt án þess að hrópa húrra, eins og siður er að lokn,nm slík- um leikjutn. Þýsk blöð eru /leið «ta,f þessari framkomu áhorfend- anna og segja, að hitínn, sem var mikill þenna dag, eigi sinn þátt í framkomu fólksins. Fararstjóri Aston-Vilia hefir einnig afsakað fjeíaga sína meo því, að hitinn hafi gert það að verkum, hvern- ig þeir -:..mu fram. ★ Lögreglurjetturinn í Strass- bourg hefir nýlega dæmt mann einri í tveggja ára fangelsi fyrir óvenjulegt afbrot. Maður þessi, sem heitír Georges Siebert og er 65 ára að aldri, hefír síð- ustu 10 áriu lifað á liinum stóru frönsku hraðlestum sem farþegi, án þess að greiða einn einasta eyrí. Þegar Siebert var orðinn þreytt ur á kv’öldin, bjó hann sjer til svefnvagnsfarmiða og háttaði í ró og næði. Siebert hafði áður fyr haft atvinnu við járnbrautirnar og frá þeim tímum hafði hann í fórum KÍnum stimpla, sem hann gat falsað farmiða með. Hann átti ekkert heimili og hafði í þessi 10 ár eingongu sofið í járnbrautar- klefum. Mat fjekk hann oftast með þeim hættí, að hann sagði meðfarþegum sínum, að hann hefði gleymt peningum sínum eða týut þeim. Siebert hefði sjálfsagt getað halcfið þessu lífi áfram í það ó- endanlega, ef hann hefði ekki boð- ið vinkonu sinni í skemtiferð til Nizza. Hún komst að því hvernig í öllu lá og kærði Siebert fvrir lögreglunni. ★ Fyrir mörgum árum síðan var tekin kvikmynd í Ameríku, sem hjet „Letty Lynton“, og fyrst í vor hafa orðið alvarleg mála- ferli útaf liandritinu, sem mynd- in var gerð eftír. Rithöfundarnir Edward Sheldon og Margaret Ayer kærðu Metro-Goldwyn-Mayer sem Ijet taka myndina, fyrir að hafa í heimildarleysi notað hók þeirra „Dishonoured Lady“ sem efni í þessa kvikmynd. Dómarinn Ieit svo á, að kæran væri á rök- nm reist og M. G. M. var dæmt til að greiða rithöfundunum 2.300.000 krónur — tvær miljónir og þrjú hundrnð þúsund — í skaðabætur. ★ Frá New York berast þær frjett ir að leikkonan Constance Benn- et hafi kært frægan amerískan útvarpsþul og heimtað að bann greidcti sjer 1.5 miljón krónur í skaðabætur fyrir að hafa farið niðrandi orðum um skapferli henn ar í útvarpinu. ★ MÁLSHÁTTUR: Margur er röskur, meðan reyrvr ei á. jiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinfíiiiiiiiiiiiF | Ágætt saltkjöt í heiluin og hálfum tunnum. Jf - Nokkrar tunnur óseldar. - | Samband fslenskra samvinnufjelaga. Tjöld og tjaldsúlur fyrirliggj- andi, einnig saumuð tjöld eft- ir pöntun. —■ Ársæll Jónasson — Reiða- og Seglagerðaverk- stæðið. Verbúð nr. 2. — Sími 2731. Barnavagn til sölu. Verð 45 krónur. Túngötu 41. Sumarföt á karlmann, með al stærð, til sölu. Sími 3730. Fallegir vorfrakkar og sum- arkápur kvenna. Gott snið. Tískuiitir. Verslun Kristínar Sigurðardóttur. Nýkomin mjög falleg sum- arkjóla efni. Einnig baðsloppa- efni. Verslun Kristínar Sig- urðardóttur. Prjónapeysur kvenna, telpna og drengja. Ullarsokkar, hos- ur o. fl. með lágu verði í Versl- un Kristínar Sigurðardóttur. Silkiundirfatnaður kvenna, fallegt úrval, sett frá kr. 9.85. Einnig mikið úrval af unglinga og telpniafatnaði. Verslun Krist- ínar Sigurðardóttur. Ágætt Gefjunargarn. Margn ir ilitir. Versltin Krjstínar Sig- urðardóttur. Regnhlífar nýkomnar í Versl- un Kristínar Sigurðardóttur. Hillur og skúffur til SÖlu. Hentug búðar- eða búrinnrjett- ing. Upplýsingar í Lífstykkja- búðinni, Hafnarstræti 11, mið- vikudag. Karlmannsreiðhjól til SÖlu, ódýrt. Hörpugötu 32. Blómstrandi stjúpmæður og margar tegundir af fjölærum blómhausum og plöntum. Plöntusalan Suðurgötu 12. Simi 4881. Sími 1080. 51 = £Ulllli:illllllllllllllll!IHIIIIIIIII||||||||||||||||||||||||||!||||||||||!III|||||||||||||||||||||||||||||i;illl||||„llll,l,ll„llllj|j|l„ll„;,„ll,IH,l,|!| Hveragerði - ðlíusá - Eyrarbakki - Stokkseyri Da^Iegar ferðir. Bilreitlastöð Steindórs. Búflugler, höfum við fyrirliggjandi, útvegum það einnig frá Belgíu eða Þýskalandi. Eggert Krðitfánsson & Co. Sími 1400. Fjögra manna bíll ÓskaSt til kaups strax, gegn staðgreiðslu. A. v. á. ______________ Nýkomið. Fallegir barna- sokkar (hálfsokkar) kven karlm.-sokkar, sokkabandpöelti, corselett, silkiundirföt falleg og sterk 9.95 settið, s<kinær- föt 5,25 settið. Glasgrwbúðin, Freyjugötu 26. Sími li98. Rjettu mennirnir við utan- Og innanhússhreingerningar og gluggaþvott eru Bárður og Ól- afur. Sími 3146. Fiðurhreinsun. — Við gufu- hreinsum fiðrið úr sængurfatn- aði yðar samdægurs. Fiður- hreinsun íslands. Sími 4525. SjálfblekungaviðgerSir. — Varahlutir í sjálfblekunga á- valt fyrirliggjandi. Allar við gerðir á sjálfblekungum. Lækjargötu 2. Sími 3736. Útsvars og skattakærur skrif- ar Jón S. Björnsson, Klappar- stíg 5 A. Húsmæður, athugið: Rjettu hreingerningarmennirnir eru Jón og Guðni. Sími 4967. Hreingemingar, loftþvottur. Sími 2131. Vanir menn. Hreingerning í fullum gangi. Vanir menn að verki. Munið að hjer er hinn rjetti Guðni G. Sigurðsson málari, Mánagötu 19. Símar 2729 og 2325. Sokkaviðgerðin, Hafnarstrætl 19. gerir við kvensokka, stopp ar f dúka, rúmföt o. fl. Fljót af- greiðsla. Sími 2799. Saekjum, sendum. Maður óskar rf'tir að fá leigt Orgel eða Písöo, í sutnar. Til- boð inn á afgreiðslu Morgun- blaðsins ^yrir kl. 12 Föstudag. Merk-4í „Hljóðfæri“. # Dömur Silkisokk&r frá kr. 2.40. Silkiundirföt frá kr. 8.95. Silkiundirkjólar frá kr. 6.25. Silkibuxur frá kr. 2.30. Silkináttkjólar frá kr. 9.85. ★ Skinnhanskar frá kr. 10.75. Skinntöskur frá kr. 17.50. Skinnbelti frá kr. 2.50. Dúkbelti frá kr. 1.50. Auk þess talsvert af smá- vörum úr leðri, svo sem blóm, buddur, veski, hnapp- ar o fl. ★ Kápu- og kjólatölur, hnapp- ar og spemrar, mikið úrval. ★ MESTA OG BESTA ÚR- VAL BÆJARINS AF ALLSKONAR PRJÓNA- VÖRUM. ALTAF EITT- HVAÐ NÝTT. Laagaveg 40. Kálplöntur, allslonar, úr köldum reit, til sölr- Þingholts- stræti 14, sími 4fí)5. Úrval af kjóli<n og blúsum Saumastofa G«ðrúnar Arn- grímsdóttur, ^ankastræti 11. Sími 2725. Vjelareínc*r fást bestar hjá aouIsen. Flapparstíg 29. Kaupl gamlan kopar. Vald. ^uísení Klapparstíg 29, Hújniseður. Athugið, Fisk- 3Úði?i, Barónsstíg 59, hefir á- vali nýjasta og besta fískinn. Sími 2307. Kjötfars og fisk/ars, heima- tilbúið, fæst daglega á Frí- kirkjuvegi 3. Sími 3227. Sent heim. ]S® 1 Ofl'2® K0É1ALT £/u&týnnin<jfiw SEX FORINGJAR KVEÐJA ÍSLAND. Deildarstjórinn, adj. 1 Svava Gísladóttir, stjórnar kveðjusamsæti Nor- egsfaranna á miðv.d. þ. 1. júní kl. 814 síðd. Aðgöngumið- ar verða seldir fyrirfram og kosta 50 aura. Guðspekif jelagið: Fundur í kvöld í húsi fjelagsins kl. 9. Edwin C. Bolt flytur erindi uin Vedantaheimspeki. Allir guð- spekifjelagar óg ísumarskóla- nemendur velkomnir. Erindið J verður þýtt á íslensku. á kr. 44.00, 49.50 og 59,50. cv Laugaveg 40. Filadelfia, Hverfisgötu 44. í kvöld, miðvikudaginn, verður haldin kveðjusamkoma fyrir: Carl Andersson frá Svíþjóð.. Margir stuttirvitnisburðir. Allir velkomnir! Friggbónið fína, er bæjarina bfesta bón. Slysavarnafjelagið, skriístofa. Ilaínarhúsinu við Geirsgötu„ Seld minningarkort, tekið móti: gjöfum, áheitum, árstillögum Best að auglýsa í (Vlor gunb1 aðirm„. Timburversilun P. W. lacobsen & 5ön R.5. Stofnuð 1824. Símnefni: Granfuru — 40 Uplandsgade, Köbenhavn S. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaup- mannahöfn. - Eik til skipasmíða. - Eiimig heila skipsfarma frá Svíþjóð og Finnlandi. Hefi verslað við fsland í circa 100 ár.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.