Morgunblaðið - 12.06.1938, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.06.1938, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold. 25. árg., 133. tbl. — Sunnudaginn 12. júní 1938. ísafoldarprentmiðja h.f. GAMLA BlO Hálsfesti brúðarinnar. Afar fjörug og' skemtileg leynilögreglumynd, tekin af Paramount-fjelaginu, — — Aðalhlutverkin leika: Sbirley Ross, Kobert Cummings og „Hot“-söngmærin MARTHA RAYE. Brúður strýkur-- 50.000 dollara hálsfesti hverfur — bíl er rænt--hjarta er stolið. — — — Þetta eru viðburðirnir, sem þessi & viðjafnanlega skemtilega mynd hefst á. Sýnd í kvöld kl. 9 og á alþýðu- sýningu kl. 7. A barnasýningu klukkan 5 í allra síðasfa sinn Tarzan strýkur. SKEMTUN á Amarhólstúni i dag, sunnudaginn 12. júní, til ágóða fyrir sumarheimili VORBOÐANS. Skemtunin hefst kl. 1 með því, að Lúðrasveitin Svanur spilar frá kl. 1—2. Kl. 2 Ræða: Sigurður Einarsson docent. — Frá kl. 3 verða allskonar veitingar í tjaldi á túninu, auk þess verða í tjald- inu margskonar skemtiatriði. — Friðfinnur Guðjónsson les upp, söngur, músik o. fl. o. fl. BASAR. Margir áerætir munir fyrir hálfvirði. HAPPDRÆTTI. sem dregfið verður um á mánudagsmorefun. Munirnir til sýnis í tjaJdinu. Dansað í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu kl. 9. — Dansleik- ur í Iðnó kl. 10.----------------Hljómsveit Blue Boys. Reykvíkingar! Komum sem flestum fátækum börnum í sveit í sumar. ---------------- Öll út á Arnarhólstún! Aðalsalnaðarfundur í dómkirkjunni í dag kl. 4 síðd. Fastar nefndir gefa skýrsl- ur. Tveir menn kosnir í sóknarnefnd. Sigurbjörn Einars- son. kand. flytur erindi. Önnur mál. SÓKNARNEFNDIN. Nýlfsku steinhús til sölu, á besta stað í Vesturbæn um. Útborgun 15—20 þús. krónur. Upplýsingar í síma 4969. Tapast hefir rauður bestur, hvítur um hófskegg á öllum fótum, með klaufarhóf á minstra framfæti. Sá sem yrði hestsins var er beðinn að gera Jóhannesi Reykdal aðvart. Sími 9191. I. O. G. T. Templarahúsið verður lokað þessa viku, 13. —18. þ. m., vegna hreingern- ingar. Hússtjórnin. NÝJA BlÓ Lögreglan ai leiktjaldabaki. (PREMIERE). Austurrísk kvikmynd, er sýnir spennandi sakamála- viðburði, er gerðust í sambandi við frumsýningu á afburða skrautlegri og viðhafnarmikilli fjölleika- sýningu á stóru „revy“-leikhúsi í Wienarborg. — Aðalhlutverkið leikur hin fræga sænska „revý“- drotning ZARAH LEANDER, ásaint austurrísku leikurunum Atilla Hörbiger, Theo Lingen og fl. 1 skrautsýningum myndarinnar taka þátt yfir 400 dansmeyjar og dansarar undir stjórn Floyd Duponts. ----Sýnd kl. 7 og 9.-Lækkað verð kl. 7.- Relmleikarnir ð herragarðinum. Sænska skopmyndin fræga . leikin af UTLA og STÓRA Yerður §ýnd lyrir börn kl. 3 og 5. éi 25 ára afmæli Fánadagsins er i dag að Álafossi. -— Stor og skemtilegur fþróttaúagur. Allir að Álafossi og sfyrkja fþróitaskóla Álafoss. I hvlH. kl. 8-..... FRiM og VÍKINGUR Alt af meiri spenningur! Hvor vinnur? Grímur Magnússun opnar lækningastofu í Suðurgötu 4* n.k. þriðju- dag. Víðtalstími kl. 2—3. 1 góðarkýr til sölu nú þegar. Upplýs- ingar í síma 2 í Gerðum, Garði. Eggert Sfefánsson II. íslenskt Tónskáldakvöld í Gamla Bíó fimtudaginn 16. júní kl. 7.15. CARL BILLICH aðstoðar. Aðgöngumiðar á 3.00, 2.50, 2.00 hjá Eymundsen og frú Viðar. Sumarbústaður nálægt bænum til leigu. Semja ber við Magnús Therlaeins, málaflutningsmann. " r*(

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.