Morgunblaðið - 12.06.1938, Page 7

Morgunblaðið - 12.06.1938, Page 7
Smumdagur 12. júní 1938. MOEGUN J3LAÐIÐ .iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiumimiiiiiiiiiiiiiiiiiiii verkíæri BE 35 MúrskeiSar. Shelskeiðar Stálbretti. Glattbretti. Murfilt. Versi. Brynja,) mmmHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiHiimiimiHmmmiiiimiimiiiiiu <>oooc>oooooooooooo< 4 0 ° 1T 1 1 bi b $ i Til solu <> ^ með tækifærisverði vjel- ^ <> bátur 12 smálesta. Semja O - u ber við Jón Olafsson, ' | lögfr., Lækjartorgi 1, sími 4250. $ o 0 OOOOOOOOOOOÖOOOOOO -oe: smálúða fæst á morgun í öllum fiskbúðum Hafliða Baldvinssonar. Símar 1456, 4456 oe 4402. Glæný ýsa, stútungur, smálúða, roðrif- inn steinbítur, rauðsnetta, flakaður koli fæst á mors'un. SALTFISKBÚÐIN. Hverfisg'ötu 62. Sími 2098. Ágúst Pálsson. VeggfóOur mikið úrval nýkomið. GUÐM. ÁSBJÖRNSSON Laugaveg 1. Sími 4700. Dagbók. □ Edda 59386146 Veðurútlit í Eeykjavík í dag: Hæg V-átt. Ljettir sennilega til. Veðrið í gær (laugard. kl. 5): Hæg' V-átt um alt land. Þokuloft og iiði vestan lands, en úrkomu- laust um austurhluta landsins. Hiti víðast hvar 7—10 st., en sumstaðar á SA-landi 12—15 st. Háþrýstisvæði um . ísland og haf- ið suður undan, en grun'n lægð og nærri kyrstæð yfir Græidaudi og Grænlandshafi. Helgidagslæknir er í dag Gísli Pálsson, Langayeg 15. Sími 2474. Næturlæknir er í nótt Björgvin Finnsson, Vesturgötu 41. Sími 3940. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lýfjabúðinni Iðunn. Sjötugsafmæli á á mörgun (13. júní) Gamalíel Hristjánsson múr- ari, íÓðinsgötu 18 C. K. F. U. M. og K., Hafnarfirði. Almnen samkoma í kvöld kl. 8y2.; Cand. theol. Magnús Runólfsson talar. Állir velkomnir. Hjónaefni. Nýlega liafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Lóa Eyjólfsdóttir, Álfgerðarholti á Mýrum og Aðalsteinn Ulfarsson 'matsveinn á línuveiðaranum Ekl- borg. Sundmeistaramótið. Þeir sem ætla að táka þátt í svmdineistara- mótinu þm’fá’ að gefá sig fram við S. R. R. fýrii' 14. júní. Grímur Magnússon læknir opn- ar lækningastofu í Suðurgötu 4 n.k. þriðjudag. Áttrseð er á morgun Herdís Andrjesdóttir skáldkona. B.v. Hafsteinn kom af veiðum í gær með fullfermi. Skipið fór samdægurs áleiðis til Englands með aflann. Eimskip. Gullfoss er í Reykja- vík. Goðafoss er á leið til Hull frá Vestmanna*gyjum. Brúarfoss fór frá Leith í gærkvöldi. Dettifoss vár á Patreksfirði í gærmorgun. Lagarfoss var á Hólmavík í gær- morgmi. Selfoss er á leið til lands- ins frá London. Útvarpið: 9.45 Morguntónleikar: a) Sym- fónía nr. 8, h-moll, eftir Schu- bert; b) Píanókonsert nr. 2, f- moll, eftir Cbopin (plötur). 11.00 Messa í Dómkirkjunni (sjera Bjarni Jónsson). 15.30 Miðdegistónleikar frá Hótel Borg. 19.20 HljómþÍÖtúr: Frægir fiðlu- leikai’ár. 19.50 Frjettir. 20.15 Eríndi; Hveniig búum vjer að gamla fólkhiu? (sjera Árni Sigurðsson). 20.40 tlíjómplötur: Ljett log. 20.50 Leikrit: „Álfafell", eftir Óskar Kjartansson. (Leikið af 'Unglingum). 22.10 Danslög. Mánudag"ur 13. júní. 19.20 Hljómplötur: Tataralög. 20.15 Sumarþættir (J. Eyþ.). 20.40 Hljómplötur: Sönglög. 21.05 Utvarpshljómsveitin leikur alþýðulög. 21.30 Hljómplötur: Tilbrigði í tónlist. Skipslfóraffelagið Aidan beldur Aðalíund sunnudaginn 12. júní kl. 2 e. h. í Oddfellowhúsinu uppi. — Áríðandi að fjelagar fjölmenni. STJÓRNIN. Kaktuspottar, 30 tagundir. Barnaleikföng, mörg hundruð tegundir. Nælur. Armbönd. Hálsbönd Töskur, og ýmiskonar smávörur í miklu úrvali. K. Einarsson & Björnsson HVÖT ffelag Sjálfsfæðfsk¥enna Málfundur í Varðarhúsinu á morgun, mánudaginn 13. þ. m. kl. 8V2. Allar fjelagskonur velkomnar. MÁLFUNDANEFNDIN. rtfc Aðalfunður H.F. EIMSKIPAFJELAGS ÍSLANDS verður haldinn laugardaginn 18. júní kl. 1 e. h. í Kaupþingssainum í húsi fjelagsins. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar verða afhentir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra á mið- vikudag 15. og fimtudag 16. júní klukkan 1—5 e. h. báða dagana. STJÓRNIN. Húsmæðraskólinn á Sfaðarfelli, Dalasýslu starfar frá 15. október til aprílloka. Námsgreinar: íslenska, reikningur, bókfærsla, matarefnafræði, heilsufræði, uppeldisfræði og eitt erlent tungumál (danska eða enska, ef óskað er), leikfimi, hússtjórn, matreiðsla, þvottur, ræsting, handa- vinna (t. d. nýtísku vefnaður, kjólasaumur, handprjón, vjelprjón o. fl.) m Ennfremur leiðbeint í garðrækt og liúsdýrarækt. Umsóknir sendist til Þorsteins Þorstein&sonar, sýslumanns í Búð- ardal, eða Þorkels bónda Sigurðssonar, St.aðarfelli, fyrir lok ágúst- iná.naðai'. , , Þeiiii fylgi og fullnaðarprófs- og liei 1 brigðdsvottoi’ð, ásamt trygg- íngu fyrh’ greiðslu fæðiskbstnaðai’. - ^ Forstöðukona. Faðir minn, ,) .g Gísli Jónsson, mfyrrum kaupmaður, andaðist 11. þessa mánaðar. Konráð Gíslason. Bróðir okkar Gísli Bjarnason lögfræðingur frá Steinnesi andaðist í Landspítalanum aðfara- nótt 11. þ. mán. Systkinin. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að mín kæra bróðurdóttir og systurdóttir, i ibi■ ii ,,,,j.v: Sigríður Arinbjarnardóttir, gem andaðist 5. þ. mán. í Landspítalanum, verður jarðsungin mánudaginn 13. þ. mán. kl. 3y2 frá dómkirkjunni. Fyrir hönd föður og systkina. • Kristjana Hálfdánardóttir. Þorbjörg Biering. Jarðarför elsku litla drengsins okkar, Vals Guðna, fer fram þriðjudaginn 14. þ. m. og hefst með bæn frá heimili hans, Bergþórugötu 9, kl. 1 e. h. Ásta og Einar Einarsson. Jarðarför konunnar minnar, Ingibjargar Gunnarsdóttur, fer fram þriðjudaginn 14. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili okkar, Lindargötu 2, kl. 31/ e. h. Ebenezer Helgason. Jarðarför konunnar minnar, móður og tengdamóður, Pálínu S. Breiðfjörð, fer fram frá dómkirkjunni þriðjudaginn 14. júní kl. 11 f. h. Guðm. Breiðfjörð. Elsa og Gunnl. Ketilsson. Jarðarför mannsins míns og föður Aðalbjörns Kristjánssonar fer fram frá heimili okkar, Skólavörðustíg 15 þriðjudaginn 14. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 1 e. h. Eósa Guðmundsdóttir. Hallgrímur Aðalbjörnsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.