Morgunblaðið - 12.06.1938, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.06.1938, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 12. júní 1938* Krossgáfa Morgunblaðsins 35 Lárjett. 1. val. 6. boðskapur. 11. afhenda. 13. slunginn. 15. látbragð. 18. beita. 20. suða. 22. kvikmyndafjelag. 24. lægni. 25. landtaka. 27. lík. 28. baga. 30. upp- nefni. 32. tveir eins. 33. spurning. 34. tónn. 36. tje. 37. dropar. 38. skartgripur. 39. á fæti. 41. til matar. 43. leyfist. 44. band. 46. ör. 49. rauðliði. 51. meiðsl. 52. heiðvirðar. 56. minnist. 57. mannsnafn. 58. hnnds- nafn. '59. tímabil. 61. æða. 63. svara. 66. matseðill (erl.). 68. opnun. 69. taldir málskrafsmenn. Lóðrjett. 2. dýr. 3. handsama. 4. stefna. 5. efnafræðisskamm- etöfun. 7. keyri. 8. kemst. 9. óþekt. 10. kvenmanns- nafn. 12. buxur. 14. svíkja. 15. snjóa. 16. yfirbuga. 17. franskur byltingarmaður. 19. veður 20. staðar- merki. 21. úttekið. 23. til sölu. 25. tónn. 26. upp- liafsstafir skálds. 29. skip. 31. kvenmannsnafn. 33. nár. 35. lítil. 39. drukknar flöskur. 40. hryggir. 42. taugarlijól. 43. skemd. 44. margir. 45. belti. 47. einka. 48. sæki sjó. 49. knattspyrnufjelag. 50. smádýr. 53. til baka (skammst.). 54. eldfjall. 55. tveir eins. 60. gælunafn. 62. dæmd. 64. á samskotalistum. 66. kvart- ett. 67. efnafræðisskammstöfun. Ráðning á krossgátu 34. Lárjett. 1. möskvar. 6. hörgull. 11. Kain. 13. röst. 15. arg. 18. Rut. 20. Ostia. 22. nón. 24. amt. 25. afkasta. 27. aða. 28. flakk. 30. suður. 32. la. 33. ha. 34. af. 36. M. A. 37. núa. 38. rún. 39. ás. 40. km. 43. má. 44 fa. 46. balar. 49. erill. 51. afi. 52. óskundi. 56. nói. 57. tin. 58. álnir. 59. gin. 61. adr. 63. ýsur. 66. span. 68. skráðar. 69. stinnur. Lóðrjett. 2. Skotta. 3. K. A. 4. vit. 5. an. 7. ör. 8. rök. 9. g. s. 10. utanað. 12. erta. 14. hrafl. 15. Askja. 16. gista. 17. snara. 19. umla. 20. of. 21. at. 23. óðum. 25. ak. 26. as. 29. kanna. 31. Unnur. 33. hak. 35. frá. 39. ábati. 40. safi. 42. mikla. 43. munir. 44. flói. 45. al- inn. 47. lindýr. 48. ró. 49. eh 50. Ingunn. 53. sá. 54. undu. 55. dr. 60. suð. 62. api. 64. sá. 65. ra. 66. st. 67. an. Erum byrjuð að selja kálplönt- ur og sumarblómaplönturPlöntu sala Suðurgötu 12. Sími 4881. I----------------------------- | Komið í dag og kaupið hin- | ar mjög ódýru og góðu kökur: j Jólakökur % kg. aðeins 80 au. í Sódakökur l/0 kg. — 100 — Tertur fjórbotnaðar — 75 — Tertur tvíbotnaðar — 75 — Pönnukökur mjög góðar — 14 — Vöfflur heilar — 20 — ÖIl vínarbrauð — 10 — Rjómakökur — 12 — Bakaríið Klapparstíg 17. — Sími 3292. Otsölustaðir: Berg, Bergstaðastræti 49. Sími 2091, Víðir, Þórsgötu 29, sími 4652, Venus, Nönnugötu 5, sími 4714, Bára, Garðastræti 14, sími 4329 Hermes, Baldursgata 39, sími 1036, Mjólkur og brauðabúðin, Tjarnargötu 5, sími 3200. Allar kökur bestar og lang- ódýrasta frá okkur. . Sparið peninga. Verslið við þá, sem selja 1. fl. vöru ódýrari.en allir aðrir í þessum bæ. Bókasafn Lestrarfjel. kvenna, Túngötu 3, er opið hvem mánu- dag í sumar kl. 4—6 og 8—9. Betania. Samkoma í kvöld kl. 81/2- Ræðumaður Ástráður Sigursteindórsson. — Allir vel- komnir. Filadelfia, Hverfisgötu 44. — Samkoma sunnudaginn kl. 5 e. h. Eric Ericson ásamt fleirum taia. Allir velkomnir! Klukkan hálf níu í kvöld er kristileg samkoma í Varðarhús- inu. Allir velkomnir. Sæmundur G. Jóhannesson. Heimatrúboð leikmanna, Berg- staðastræti 12 B. Samkoma í kvöld kL 8. — Hafnarfirði, Linnetsstíg 2. Samkoma í dag kl. 4 e.h. Allir velkomnir. Friggbónið fína, er bæjarina bfesta bón. Jfaups&o/iuc Tjöld og tjaldsúlur fyrirliggj- andi, einnig saumuð tjöld eft- ir pöntun. — Ársæll Jónasson — Reiða- og Seglagerðaverk- stæðið. Verbúð nr. 2. — Sími 2731. Slysavamafjelagið, skrífstoft Haínarhúsinu við Geirsgötu Seldi minningarkort, tekið móti gjöfum, áheitum, árstillögum Bridge. Et Makkerpar til en Ugentlig Bridgeaften önskes (Danske eller Norske). Bill. mrk. (Bridge) i Morgunblaðið. Kaupi |unlan Icopar. Vald Poulsen, Klapparstíg 29. Vjelareimar fást bestar hjá Poulsen, Klspparstíg 29. DRENGJAFÖTIN úr Fata- búðinni. Hænuungar dags gamlir (hvítir ítalir), til sölu. Upi>- lýsingar í síma 3934. Blómstrandi stjúpmæður og margar tegundir af fjölærum blómhausum og plöntum. Plöntusalan Suðurgötu 12. Símt 4881. Húsmæður. Athugið, Fisk— búðin, Barónsstíg 59, hefir á- valt nýjasta og besta fiskinn. Sími 2307. Sokkaviðgerðin, Hafnarstrætít 19. gerir við kvensokka, stopp- ar. f dúka, rúmföt o. fl. Fljót af- greiðsla. Sími 2799. Sækjum* sendum. Otto B. Arnar, löggiltur út- varpsvirki, Hafnarstræti 19. — Sími 2799. Uppsetning og við- gerðir á útvarpstækjum og loft- netum. Geri viS satuwgjhlkr,, skrá® pg allskonajj bfifeníljsiShlar. H> Sándholt, Ri'apparstíg 11. Sími 26S5. Kaupi whiskypéla og flösk— ur næstu viku. Benóný, síml 3964. Síldarstúlkur! Nokkrar stúlkur geta fengið atvinnu í sumar, með bestu kjörum. Upplýsingar í Aðalstræti 9 C, sími 2586,, kl. 1—3 e. h. og 7—8 e. h. á mánudag og þriðjudag. FAITH BALDWIN: EINKARITARINN. 61. það ekki. Gat það ekki. Hún hafði engan rjett til þess að vera trúnaðarmanneskja hans. Næsta morgun ræddu þau um málið, eins og um hafði verið talað. París? Nei, þeir tímar voru liðnir, er maður gat fljótlega fengið hjónaskilnað í París. „Reno“, sagði Linda ákveðm. „Jeg leigi mjer íbúð þar og verð þar, uns alt er um garð gengið“. „Mig langar til að setja vissa fjárhæð á hók fyrir þig“, sagði hann. „Nei, þakka þjer fyrir. Þú hefir verið svo örlátur, að jeg eyði ekki nema helmingnum af því sem þú lætur mig hafa. Það er meira en nóg“. „En“, sagði hann ákveðinn. „Peningarnir eru jafnt þín eign og mín. Alt, sem jeg hefi unnið mjer inn síð- ustu ár. Þú hefir hjálpað mjer“. „Hjálpað ?“ Hún leit undrandi á hann. „Jeg hefi aldrei haft allra minsta áhuga fyrir fyrirtækinu“, ját- aði hún hreinskilnislega. „En frá öðru sjónarmiði, hinu þjóðfjelagslega sjón- armiði. Þú hefir að vissu leyti verið fjelagi minn í fyrirtækinu". „Jeg skií það ekki. Og jeg vil ekki að þú látir mig fá neina peninga, vinur minn“. Þegar alt var ákveðið þeirra á milli, spurði húu dálítið vandræðalega: „Viltu tala við — Dick? Hann langar til þess að tala við þig“. Fellowes hnykti við eins og væri hann skelfdur. „Nei“, sagði hann hreinskilnislega. „Mjer líkar vel við Jameson. Yið höfum verið góðir, þó ekki sjerlega einlægir, vinir. Og guð veit að jeg ber engan kala til hans. Mjer finst jeg ekki vera hinn móðgaði og yfirgefni eiginmaður. Þú hefir ekki gefið mjer til- «fni til þess og jeg get ekki gegn hreinskilni þinni, sem hefir verið okkur báðum til góðs, leikið píslar- vottinn, sem hugsar um það eitt að þú verðir frjáls, svo að þú getir orðið hamingjusöm. En lofaðn mjer að eiga eftir nokkrar hugsjónir, þó ekki sje það nauð- synlegt. — Jeg vil helst ekki sjá Jameson; ef þjer er sama. Ef til vill er jeg gamaldags. Manstu, þegar Harvey var svaramaður við brúðkaup fyrverandi konu sinnar og besta vinar síns. Fólk kallaði það yndislegan nýtísku hugsunarhátt, óeigingirni, göfug vináttuhót. Jeg var annarar skoðunar. Það er óvið- eigandi að maðnr klappi kumpánlega á öxl eftirrenn- ara síns“. „Larry!“ „Fyrirgefðu, ef jeg hefi sært þig“, sagði bann í afsökunarróm, þegar hann sá, að tárin komu fram í angu hennar. „Það var ekki ætlan mín. En eigum við ekki að sleppa erfidrykkjunni f ‘ Linda flutti í kyrþey til Reno. Komu hennar var ekki heilsað með neinum fagnaðarlátnm. Hún var bú- in að búa þar nm tíma, áður en það varð kunnugt að hnn var þar. Vinir bennar og kunningjar voru svo vanir því, að hnn færi burt nm lengri eða skemri tíma, að enginn hugsaði frekar út í þetta ferðalag. Það hafði heldur aldrei heyrst um neitt ósamlyndi í hjónabandi þeirra Lindu og Larry. Það voru aðeins nánustu vinkonur hennar, Mrs. Lncien, Mrs. Marsh og nokkrar fleiri, sem vissu sannletkann, og þær þögðu af trúmensku við hana. Fellowes var á skrifstofunni eins og venjulega. Enginn sagði neitt, og enginn kom méð getsakir. En Anna, sem hafði skarpa íhugunargáfu, þegar hann átti í hlut, sá strax, að ekki var alt með feldu. Hann var annars hugar og hjelt henni í fjarlægð ^af ásettu ráði. Þan unnu saman eins og áður, en það var eins og hið þegjandl og persónulega samkomulag, sem verið hafði á milli þeirra, þau ósýnilegn og sterku bönd, sem þau bæði höfðu þurft að vera á verði gegn, er samúðin fór vaxandi með þeim, væru alt í einu rofin. Það kom af sjálfu sjer, að Féllowes hefði meira taumhald á sjer. Þangað til hjónaskilnaðurinn var kominn í kring, fanst honum hann bundinn þagnar- skyldu, ekki síst við Önnu. Hann var ekki einn af. þeim mönnum, sem geta sagt: „Viltu giftast mjer,;. þegar jeg er skilinn við konu mína ?“ Hann varð að bíða, uns alt var klappað og klárt á milli þeirra. Þá. gat hann gengið hreint til verks og farið til hennar. En þangað til skuldaði hann öllum aðilnm, Lindu„ Önnn og sjálfum sjer, að vera hlntlaus. En aðstaða hans var alt önnur en Lindu. Stúlkan, sem hann elsk- aði, vann hjá honum á skriftofu hans. Hann varð að hlífa henni við öllu umtali og getsökum. Auk þess gat hann ekki vitað, hvort henni þótti nógu vænt um hann. En hann var stoltur við þá tilhugsun, að Linda og hann höfðu getað horfst í augu við vandamálin og leyst þau, án þess að glata sjálfsvirðingu sinni og velsæmis- tilfinningu. Stundum fanst honum þó, er hann hugs- aði nm málið, að hann hefði sjálfur átt að vera hrein- skilnari við Lindu og segja lienni hreinskilnislega að honum þætti vænt nm aðra, en með því hefði hann flækt Önnu í málið, og að svo komnu vissi hann ekld hvernig hún myndi hregðast við. Hann gat sjer þess aðeins til, milli brennandi vonar og dýpstu örvænt- ingar. Hann faldi sig því í þögninni, og Anna var á milli vonar og ótta. Þó var það að nokkru leyti ljettir fyrir hana, að vera meðhöndluð á þenna ópersónulega hátt, losna við það litla brot af einlægni, hlýleika og til- trúnaði, sem ást hennar hafði nærst á. En þrátt fyrir alt var hún særð. Hvað hafði hún gert af sjer? Hafði hún farið út yfir þau takmörk, sem staða hennar leyfði ? * Sennilega hefði Linda Fellowes fengið skilnað í kyr-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.