Morgunblaðið - 26.06.1938, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 26.06.1938, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudaginn 26. júní 1938. NÝIR ORÐUGLEIKAR Á SPÁNI OG ÍAUSTURASÍU Kæra til Hitlers Austurrískir nazistar settir i fangabúðir Þýskir nazistar vilja ðllu rðða Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. Sendinefnd austurrískra nazista er lögð af stað til Berlín, til þess að kæra yfir framferði þýskra nazista í Austur- ríki við Hitler. Hvað eftir annað hefir heyrst undanfarið, að Hitler ætlaði til Vín til þess að jafna einhverjar deilur, sem þar hefðu risið. Nú hefir þetta snuist við. Pjallið kemur til Muhameds. „Daily Telegraph“ skýrir frá því, að hver höndin sje upp á móti annari milli þýskra og austurrískra nazista. Þýsku nazisti arnir reyna að grafa undan fjelögum sínum í Austurríki, til þess að geta sjálfir fengið æðstu embættin þar. Hinir austurrísku naz- istar erq sendir í fangabúðir. Milli dr. Seyss-Inquarts rík- , isleiðtoga í Austurríki og Biirckels, ríkiserindreka, sem settur kefir verið yfir dr. Seyss-I«quart á meðan að verið er að ganga að fullu frá sameiningu Þýska lands og Austurríkis (sam- eiginlegt rjettarfar o. fl.) ríkir vaxandi sundrung. Er búist við að austurríska nazistasendinefndin krefjist þess að Burckel verði kallaður heim. Hitler sendi Burcker til Vín í febrúar, og það var hann, sem afhenti dr. Schussnigg úrslita- kostina á sínum tíma. Áður sá Búrckel um innlimun Saar í þýska ríkið. UMBOÐí ÁR Fyrsta maí síðastliðinn gaf Hitler Búrckel umboð til þess að gera hverjar þá ráðstafanir er hann teldi nauðsynlegar til þess að ljúka endanlega við samein- ingu þýsku ríkjanna. Þetta um- boð á að gilda til 1. maí 1939. Samtímis skrifaði Hitler dr. Seyss-Inquart brjef, þar sem hann sagðist mundu skipa hann ráðherra í þýska ráðuneytinu þegar umboði Búrckels væri lokið. Gyðingar í Austurríki Yfirvöldin í Vín hafa gefið út fyrirskipun um, að allir for- stjórar atvimmfyrirtækja skuli segja upp samstarfsmönnum sín- um, sem ekki eru Aríar, fyrir 1. júlí. Þessi ráðstöfun, samfara öðrum, sem áður hafa verið gerðar til þess að útiloka Gyðinga, hefir í för með sjer, að allir Gyðingar í Vín eru í raun og veru sviftir mögnleikum til þess að sjá sjálf- nm sjer farborða. Liögreglustjórinn í Vín hefir bannað Gyðingum aðgang að skemtigörðum borgarinnar. „Komdu sæll“ — segir Poul Reumert Frá frjettaritara tvorum. Khöfn í gær. ANNA Borg og Poul Reu- mert komu til Kaupm.- hafnar í morgun, úr íslands- ferð sinni. — í samtali, sem kvöldblöðin birta við Poul Reumert, segir hann: „Jeg hefi lifað dásamlegar stundir — þúsund og eitt æv- intýr. Jeg hefi aldrei farið jafn dásamlega ferð til Is- lands — og þá er mikið sagt“ „Mjer finst jeg vera orðinn hálfgildings íslendingur. — Jeg er hættur að segja „Goddag". „Jeg segi — komdu sæll“. ÍTALIR OPINSKÁIR. London í gær. FÚ. T talska blaðið ,,Tribuna“ segir í dag frá því fullum fetum, að ítalskar flugvjelar, sen? hafa bækistöð sína á Balear-eyjunmr, hafi það sem af er þessum mánuði sökt 17 skipum, sem voru á einn eða annan hátt í þjónustu spönsku stjóraarihnar. ★ Tvö ítölsk skip komu til Gíbraltar í morgun og tóku þar milli 400—500 ítalska flugmenn og vjelfræðinga, sem verið hafa í þjónustu Francos, og verði þeir fluttir heim til Ítalíu. Hafa þeir fengið leyfi frá störfum um stundarsakir. ALVÁRLEGÁ bliku er að dragaá loft í sambandi við styrj'aldirnar, sem geisa í heiminum — styrjöld Japana og Kínverja í Austur-Asíu og innanlandsstyrjöldina á Spáni. Á báðum stöðum vofir yfir, að bjóðir, sem standa utan við styrjaldirnar, dragist inn s þær — Frakkar og Bretar í Austur-Asíustyrjöldina og ítalir (og b&r &f leiðandi fleiri þjöðir) í Spán- arstyrjöldina. Hótun Frakka í Austur- Asíu Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. Austur-Asíu hafa Japanar reynt að setja herlið á land á eyna Hainan (kínversk eyja, sem er skamt aust- an við Indochina, sem er frönsk nýlenda. Hainan hefir því mikla hernað- arlega þýðingu frá sjón- armiði Frakka). Japanska herliðið varð að láta undan síga fyrir vjelbyssukúlujm Kín- verja. En Frakkar hafa í hótunum að setja franskt herlið á land í Hainan, ef Japanar gera til- raun aftur til þess að setja þar lið á land. Bretar hafa gefið japönsku stjórninni ótvírætt til kynna að ekki verði komist hjá erfiðleik- um í sambúð Breta og Jap- ana, ef Japanar leggja undir sig Hainan. Síðasta herútboð Japana, sem er alment herútboð, mun valda því að um 800.000 manns verða kvaddir frá vinnu til herþjón- ustu. Rjettindi útlendinga í Kína Londonoí gær. FÚ. Fulltrúi japanska utanríkis- málaráSuneytsins endur- tók í dag yfirlýsingu japönsku stjórnarinnar um rjettindi út- lendra manna á þeim svæðum í Kína, sem Japanar hafa á valdi sínu. En nú var yfirlýsing- in nokkuð breytt. í hinni fyrri tilkynningu fólst hótun um að útlendingar yrðu sviftir öllum rjettindum, en í dag segir fulltrúinn, að þetta ákvæði muni ekki koma til fram kvæmda gegn útlendingum, nema því aðeins að þeir grípi til vopna gegn Japönum, eða aðstoði Kínverja á annan hátt. Spánverjar hóta aö gera loftárásir á ítalskar borgir Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. Iörvæntingu um að vinna sigur i borgara- styrjolamm a bpani, herir stjornm í Barcelona í hótunum að gera loftárás á borgir í Ítalíu og með því hleypa Evrópu í bál. Stjómum Bretlands og PYakklands hefir verið tilkynt þetta. Segist Barcelonastjórnin ætla að grípa til þessara ráðstafana, þar sem ítalir hafi gert loftárásir á óvíggirtar borgir, varnarlausar konur og börn, á Spáni. GEIGVÆNLEGAR AFLEIÐINGAR. Halifax lávarður utanríkismálaráðherra Breta, hefir lagt fast að spönsku stjórninni að hverfa frá þessari fyrirætlan, sem sje örþrifaráð og hljóti að hafa í för með sjer að ítalir geri flota- árás á Spán og setji þar lið á land. En afleiðingar af því gætu orðið geigvænlegar fyrir Evrópu. Signor Gayda skrifar í dag (skv.FÚ) í Popolo d’Italia og segir þar, að ef ráðist verði á flugmenn ítala eða flugvjelar, þá muni Italir svara þegar í stað og ekki með brjefaskriftum heldur með vopnum. í „LÖNDUM“ UTAN SPANÁR. London í gær. FÚ. I París er staðfest í dag, að spánska stjórnin hafi tilkynt frönsku stjórninni, að hún muni taka upp mótaðgerðir gegn loftárásum uppreisnarmanna með því, að hefja loftárás- ir, ekki einungis á borgir uppreisnarmanna, innan landamæra Spánar, heldur einnig á borgir utan Spánar í þeim löndum, sem telja megi að beri ábyrgð á árásum uppreisnarmanna. Þessi tilkynning er af ýmsum álitin vottur um yfirvofandi stór-styrjöld. Það hefir verið kunnugt í London að spánska stjórnin hefir undanfarna þrjá daga verið með ráðagerðir af þessu tagi. TILKYNNING SENDIHERRANS Sendiherra spönsku stjómarinnar í París, segir í tilkynningu í dag, að spánska stjórnin hafi hvað eftir annað lagt fram mót- mæli gegn loftárásum Francos við stjórn Frakklands og annara í-íkja, en það hafi engan árangur borið. Sendiherrann segir að almenningur á Spáni sje svo særður og hneykslaður af því að sjá útlendinga gera sjer það að leik að strádrepa niður konur og börn og .varnarlaust fólk, að ástandið sje að verða þannig í landinu, að það sje ekki unnt fyrir stjórn- ina að komast hjá því, að gera einhverjar ráðstafanir. Mótmæli gegn Chamberiain SÓKN KÍNVERJA. Sir Robert Cecil lávarður hefir sagt sig úr breska íhaldsflokknum og færir þau rök fyrir þessari ákvörðun sinni að Mr. Chamberlain hafi neit- að að vernda bresk skip í spönskum höfnum. Sir Robert Cecil fekk friðar verðlaun Nobels í fyrra. Hann er einn áhrifamesti for- mælandi Þjóðabandalagsins í London í gær. FÚ. Kínverska herstjórnin ti 1- kynnir að Kínverjar hafi unnið stórkostlegan sigur á suður-bakka Yangtsefljóts á herliði, sem Japanar settu þar í land í gær. Flótti braust út í hinum jap- anska her og f jellu 3000 manns af Japönum. Golfkepni fer fram á inum í dag kl. 10 f. 1). íolfvell-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.