Morgunblaðið - 26.06.1938, Side 6
ORGUNBLAÐIÐ
Sunnudaginn 26. júní 1938.
Sigurjén Jónsson
sexfugnr i dag
Hann ber engin ellimörk þessi
maður. Hefir og eigi hopað
fet fyrir fangvinn Þórs, þótt hann
sje sextugur á morgun. Þó mun
nær enginn íslendingur eiga ó-
slitnari, afkastameiri og f jölbreytt
ari starfsferil að baki sjer sex-
tugur.
Sigurjón er bóndason úr Skaga-
firði. Hann varð ungur stúdent og
stundaði eftir það nám við Kaup''-
mannahafnarháskóla. Þegar hann
kom heim, varð hann fyrst kenn-
ari við Flensborgarskólann, en
síðan kennari og skólastjóri barna
og unglingaskólans á Isafirði.
Þegar hann sagði því starfi lausu,
fór hann fyrst hingað til Reykja-
víltur og var hafnargjaldkeri
lljer nokkur ár. En þá flurtti hann
aftur til ísafjarðar og gerðist með
eigandi og einn af framkvæmda-
stjórum verslunar- og útgerðar-
fyrirtækisins Karl og Jóhann. En
jafnframt var hann afgreiðslu-
maður Eimskipafjelagsins og Sam.
gufuskipafjelagsins, og skólastjóri
ringlingaskóla kaupstaðarins.
Þegar Sigurjón gekk úr fyrir-
tækinu Karl og Jóhann, varð
ljann fyrst framkvæmdastjóri
tiskveiðaf jelagsins Græðir (síð-
ara), en Ijet brátt af því starfi,
er hann varð bankastjóri Lands-
bankans á ísafirði. Því starfi
sagði liann lausu s.L ár, er hann
hafði stjórnað bankaútbúinu í 10
ár.
iHmmiiHimiitiimimmiiimiMmiiiiiimiMiiimimmuimiiiu
Sigurjón var þingmaður ísa-
fjarðafkaupstaðar kjörtímabilið
1924—1927. Hefir hann gegnt
fleiri störfum fyrir bæ sinn og
ríkið, en talin verða í fljótu
bragði. En um öll störf hans verð
ur eítt og hið sama sagt: Að þau
hafa verið af hendi leyst með
miklum ágætum.
Jeg hefi verið samstarfsmaður
Sigurjóns Jónssonar við mörg og
margháttuð störf. Er jeg saanv
færður um, að jeg hefi enguin
manni kynst, sem eins jafnvígur
er á alla hluti. Og ætíð hefi jeg
með vissui vitað, að því, sem Sig-
urjón Jónsson tók að sjer, var
þar með borgið. Þó tek jeg þar
hiklaust einn starfsþátt hans út
úr. Það er kenslustarfið. Er jeg
sannfærður um, að á þeim tíma,
sem hann var kennari, hefir eng-
inn kennari á íslandi tekið honum
fram.
Flestir, sem kynnast Sigurjóni
munu segja, að gáfur hans sjoú
sterkar — þróttmiklar. En þær
eru líka skemtilegar, því hann er
hinn mesti smekkmaður á bók-
mentir og hverskonar andleg ver^-
mæti, og er sá smekkur efldur af
ágætri mentun. Og af mentun og
fastri lund er öll framkoma hans
mótuð, og er hann hið mesta prúð
menni.
Sigurjón Jónsson er nýsestur að
hjer í nágrenni Reykjavíkur. Er
að hónum hin mesta sveitarbót
fyrir allra hluta sakir.
Sigurður Kristjánsson.
BAÐLÍFIÐ í SKERJA-
FIRÐI.
ME
j NON ODEU|R I
I er besta meðal við svita. |
Látið yður aldrei vanta |
I AMANTI NON ODEUR I
. | Fæst víða.
Heildsölubirgðir: |
| ÍL Ölaísson k Bernliöft j
1IMIIIMIIMIIMIMIIMIIMIIIIIIIMMIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIMIIIIIMIMIMIIM
CTITfjH CE3
SÍÍÍK
vestur og norður miðvikudag 29.
júní, kl. 9 s. d.
Flutningi óskast skiíað á morg-
un og pantaðir farseðlar sóttir
degi fyrir burtferð.
FRAMH. AF ÞEJÐJTJ SÍÐU.
andi. Það þarf að gera breið-
an gangstíg meðfram strönd-
inni og búa til bolla og lautir
til og frá í grasinu, og sjá um,
að vel sje um þá gengið*-*^ |
Það hefir mikla þýðingu, að
allur aðbúnaður á báðstaðnum
sje vistlegur, því að þá rhá
vænta góðrar umgengni. óm-
arvöld bæjarins mega því ekjíti
horfa í það, þótt nokkru fjci
sje varið til þess að gera bað-
staðinn við Skerjafjörð vistleg-j
an. Og þótt ekki sje ráðist í það I
nú þegar, að gera þarna þær
umbætur, sem hljóta að korpa
í 'framfíðinni, er auðvelt að
gera margar umbætur og lag-
færingar, til bráðabirgða, án
þess að kosta þurfi miklu fje til.
Agnes Gestsdóttir, Laufásveg 20
á sextngsafmæli í dag.
Fiskmarkaður ísiend-
inga í Englandi
Samtal við Mr. Lowthian
Þektur enskur fiskkaupmaður, Mr. Lowthian frá
Liverpool, hefir dvalið hjer undanfarnar vik-
ur. Mr. Lowthian er framkvæmdastjóri hluta-
f jelagsins Hampshire Birrell Co. Ltd.
Formaður fjelagsins er Louis Zöllner, konsúll. Newcastle, sem rekið
hefir viðskifti við ísland frá því um 1880. Louis Zöllner er nú 84
ára gamall, en starfar þó enn að fyrirsækjum sínum.
Fred Zöllner, sonur L. Z. er hjer á ferð með Mr. Lowthian. Er
hann í stjórn firmans Hampshire Birrell og starfsmaður þess.
v
Fred Zölner dvaldi hjer á upp-
vaxtarárum sínum og talar vel
íslensku.
Morgunblaðið hitti Mr. Low-
thian að máli.
Jeg kom hingað, segir Mr.
Lowthian, hæði mjer til heilsubót-
ar og hressingar og svo til þess
að heilsa upp á ýmsa kunningja
og viðskiftavini og kynnast laiidi
og þjóð.
Hafið þið verslað mikið með ís-
lenskan fisk?
Firmað Hampshire Birrell er orð
ið 115 ára gamalt og mun nú vera
elsta fiskfirma í Englandi. En alt
frá byrjun höfum við kéypt fisk
frá íslandi. Fyrirrennari minn,
sem nú er dáinn fyrir skömmu,
mundi vel eftir því, þegar seglskút
urnar voru að koma í gamla daga
með fisk frá íslandi.
Við liöfum keypt, hæði verkaðan
og óverkaðan ísl. fisk. Fyrstu 60—
70 árin keyptum við einkum harð-
fisk. En þegar nýtísku togaraveið
ar hefjast í Englandi, um 1895,
breytist þetta nokkuð, þá byggj-
um við okkar fyrstu fiskverkunar-
hiis. Þau ern vitanlega býgð fyrst
til þess að verka afla úr bréskum
skíþtim, en auk þess höfum við sem
sagt altaf keypt fisk hjeðan> frá
íslandi.
Én það er gaman fyrir ykkur
íslendinga að vita það, að ‘saltfisk
verslun Englendinga er hygð upp
frá öndverðu af mnfluttum fiski
frá íslandi og New Foundlandi.
En er ekki saltfiskneyslan altaf
að minka?
Jii, það halda margir, að sáltfisk-
verslun sje dauðadæmd atvinnu-
grein, en reynslan bendir í alt aðra
átt. Það koma oft fyririslæm versl- .. „ , .. , ...
i rlytjendafjelags geti leit-t til imk-
unarárferði. En jesr held að heims-
i íls goðs tyrir baðar þjoðirnar.
Þeir Mr. Lowthian og Fred
Mr. Lowthian.
nrn þessar mundir frá Englándi?
Til skamms tíma hefir ekki ver-
ið fjelagsskapur með fiskútflytj-
endum. En fyrir tveim árum stofn-
uðum við fjelag fiskútflytjenda,
Associatíon öf British Salt Fish
Curers & Exporters. Og mjer þyk-
ir heiður að geta sagt frá því, að
jeg er formaður þess fjelags.
Þetta fyrirkomulag minnir ofur-
lítið á S. í. F. ?
Já, en ylrkar fyrirkomulag er
víðtækara að mjer skilst. Hjá
okkur eru aðeins útflytjendur' í
fjelagsskapnum, en hjá ykkur eru
allír framleiðéndur með, hinir
smæstu jafnt sern hínir stærstu.
Hafið þjer átt skifti við S. í.
F. ?
Já, jeg hef skift töluvert við
fjelagið, og get jeg um það sagt
og aðra íslenska fiskútflytjendur,
sem jeg hef skift við, að þau rið-
skifti bafa verið hin ánægjuleg-
ustu, Jeg hef'þá trú, að aukin sam-
vinna milli S. I. F. og okkar út-
Þuríður Markúsdóttir
sjötug
neysla saltfisks sjé meitt nu en
nokkru sinni fyr. Og jeg er svo
, . , , , . Zöllner fara hjeðan annaðkvöld
bjartsýnn að vona að þessl at- j
vinnugrein eigi enn eftir að efl
ast.
84 ára er í dag Ingibjörg Eyj-
Hveriiíg er útflutilingi hagað ólfsdóttir, Nýlendugötu 7.
Þuríður Markúsdóttir.
Amorgun 27. júní, er 70 ára
mæt og merk kona, Þur-
íður Markúsdóttir, VesturgÖtu
24. Hún er af merkum ættum
komin, sem hjer er ekki hægt
að rekja, fædd á Flögu i Flóa
og ólst þar upp hjá foreldrum
sínum til fullorðins ára. Árið
1893 giftist hún Jónasi Jónas-
syni trjesmið og reistu þau bú í
Hlíðarhúsum í Rvík og bjuggu
þar allan sinn búskap. BÖrn áttu
þau eina dóttur og fjóra
syni og eru þau þessi: María
Jenny, gift Halldóri Kristins-
syni lækni á Siglufirði, Þórhall-
ur, stýrimaður á e.s. Esju,
kvæntur Kristínu Jóhannesdótt-
ur, Ársæll, kafari, kvæntur
danskri konu, Guðrúnu Gesler,
Sveinbjörn vjeístj., kvæntur
Grímu Guðmundsdóttur og
Markús var loftskeytamaður á
botnv.skipi Skúla fógeta, og
fórst með bonum, er hann
strandaði 1933.
Mann sinn misti Þuríður 1915
og hefir síðan búið fyrst með
sonum sínum, en mörg hin síð-
us»tu ár, ein síns liðs í húsi sínu,
Vesturgötu 25. Hún hefir verið
börnum sínum hin besta ög um-
byggjusamasta móðir, engu síð-
ur eftir að þau voru öll frá
henni farin, ást hennar þá flust
yfir a barnabörnin.
Þuríður er há kona vexti og
þrekleg, fríð sýnum og gerfileg.
Hún er einbeitt kona mjög,
hreinskilin og örugg í lund, með
áhuga fyrir landsmáium og vill
þar engar krókaleiðir nje tylli-
kröfur, en jafnframt alla tíð
orðlögð fyrir hjartagæsku, hjálp-
fús, ráðholl og örlát við alla,
sem á vegi hennar urðu og áttu
við raunir og erfiðleika að búa
og hún mátti nokkur ráð veita
eða lið leggja og skar þá ekki
við nögl sjer.
Nú árna henni börn hennar
og ástvinir og margir vinir allra
heilla og guðs blessunar á æfi-
kveldinu og þar á meðal undir-
ritaður.
Krisfirín Daníelsson.
Goliat.