Morgunblaðið - 26.06.1938, Qupperneq 7
MORGUN BLAÐIS
Surnudaginn 26. júní 1938.
Teiknistofa •
Sig. TIiorodi<lsen •
verkíræðings. J
• Austurstræti 14. Sími 4575. *
• tJífcreikningTir á járínbentri *
• steypn, miðstöðvarteikningar .
: o. fi. :
Halldór Olafsson
loqqiltuf rafy’irkjameittari
Þingholtsstræti 3
Sílní 47í|5'
Viðgar)a>fverkstædi
»yri» *
rafmagns v;*lar 03 rafmagnstæki
=L-±rRaflagnir allskonar —=
Ólafur Dorgrímsson
lögfræðingnr.
Viðtalstími: 10—12 0g 3—5.
Snðurgötu 4. — Sími 3294.
Málflutningur Fasteignakaup i
Verðbrjefakaup. Skipakaup.!
Samningagerðir.
RÁFTÆKJA
VIÐGERÐIR
VANDADAR-ÓDVRAR
SÆKJl'M & SENDUM
JLfOIÆífjOlti
RAFTAKJAVSRÍLUH RAfVIRK.UÍN - VI0GEM)AJTOrA
MUjaraNfissiaiFsiífi
Pjetnr Magntisson
JCinar B önðmundason
öuðlaugur Þorlákison
Símar 3602, 3202, 2002
Auvturstrætl 7.
Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—6.
umttiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
Fiskveiðar Færeyinga
við island -- og fiski-
miðin við Grænlanú
Khöfn í gær F.tJ.
Danska íttvarpið segir frá því
í dag, að Jóhann Þ. Jósefs-
son alþingismaður vir flokki ísl.
Sjálfstæðismanna kafi látið svo
um mælt í blaðaviðtali, að það
lægi í valdi Staunings, forsætis-
ráðherra Dana, að s.já til þess, að
Fræeyíngar, sem stunduðu fisk-
veiðar við ísland, sæítu aðgengi-
legri kjörum með atvinnu sína,
t. d. með lækkuðum hafnargjöld-
um og öðru þess háttar, og þyrfti
ekki annað heldur en að gefa ís-
lendingum greiðan aðgang að
Grænlandi, og mundu þá stjórn-
arvöld á Islandi taka slíkar ósk-
ir til greina.
Ummælin hafa verið lögð fyrir
Stauning forsætisráðherra, sem er
einnig Grænlandsmálaráðherra, og
segii' hann meðal annars: „Jeg
veit ekki, í hvers umboði herra
Qagbók.
□ Edda 593872. Skemtiferð
með systrunum ákveðin ef næg
þátttaka fæst. Listi í □ og hjá
S.’. M. ’. til miðvikudagskvölds.
Jóhann Jósefsson talar, en jeg vil unm-
minna á það, að fsland er full 85 ara afmæl1
Veðurútlit í Reykjavík í dag:
Hægviðri. Úrkomulaust að mestu.
Erindi um ísland sem ferða-
mannaland flytur frk. Irma
Weile Barkany í dag í stuttbylgju
útvarpið til útlanda. Kl. 17.45
talar hún á ensku, og kl. 18.20 á
hollensku.
I frásögn frá synodus í gær
misritaðist á tveim stöðum. Síð-
ari texti vígslubiskupsins var 1.
Kor. 15.19 (en ekki 1. Kor. 1.18).
Einnig var erindi síra Arna flutt
í dómkirkjunni en ekki fríkirkj-
HESSIAN,
margar teg., Bindigarn, Samngarn, Merkiblek og
Presenningar fyrirliggjandi.
Sími 3642. L. ANDERSEN, Hafnarhúsinu.
BEST AÐ AUGLYSA 1 MORGUNBLAÐINU.
Framköllun.
Kopiering.
Stækkanir.
«HIIUI!lllllimimilllll!!lllllllllllll1lllll!IIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIi
Morgtmblaðið með
morgrmkaffinu.
vaida ríki og hefir hvorki jeg eða
annar aðili leyfi til að blanda sjer
í málefni þess. í viðtali við mig
hefir aldrei verið um það rætt
að Færeyingar gætu átt kost á
lægri hafnargjöldum á íslandi, en
mjer þætti æskilegast, að Jóhann
Þ. Jósefsson ljeti í ljósi, í hvers
umboði hann ber fram þessa upp-
ástungu.
★
Eitthvað hlýtur að vera málum
blandað í sambandi við fregn
þessa, sem annars er harla óljós
og grautarleg. Það er svo að sjá,
sem hr. Stauning forsætisráðherra
Dana hafi mislíkað eitthvað, sem
danskt blað hefir haft eftir Jó-
hanni Jósefssyni alþm. — Jó-
hann virðist hafa slegið fram
þeirri persónulegu skoðun sinni,
að ef dönsk stjórnarvöld vddu
leyfa Islendingum aðgang að
Grænlandi, myndu íslensk stjórn-
arvöld e. t. v. tilleiðanleg að veita
Færeyingum, sem fiskveiðar
stunda við ísland, aðgengilegri
kjör en þeir nú hafa, t. d. að því
er hafnargjöld snertir. Auðvitað
hefir Jóhann hjer átt. við það, að
þetta gæti verið samningsatriði
milli tveggja fullvalda ríkja, svo
þessvegna. verður ekki sjeð, hvaða
ástæðu hr. Stauning hefir haft til
að minna í þessu sambandi á. að
Island væri fullvalda ríki. En
bæði þessi mál, kafnargjöld Fær-
eyinga hjer og opnun Grænlands
eru viðkvæm í Danmörku og því
er máske eðlilegt, að hr. Staun-
ing hafi spurt, í hvers umboði Jó-
hann talaði.
á í dag Gunn-
laugur Einarsson bóndi, sem nú
er til heimilis í Eskihlíð hjer við
bæinn. Gunnlaugur var á sínum
tíma merkur og góður hóndi og
vel metinn, bjó fyrst norður í
Fnjóskadal og síðan lengi í Borg-
arfirði, í Einarsnesi og Suðurríki.
Meðal barna hans eru Björn Gunn
laugsson læknir og Geir Gunn-
laugsson hóndi í Eskihlíð.
Eimskip. Gullfoss fór frá Kaup-
mannahöfn í gærmorgun, áleiðis
til Leith. Goðafoss kom frá út-
lÖndum í gærkvöldi. Brúarfoss er
í Rvík. Dettifoss fór frá Grimshy
í gær áleiðis til Hamborgar. Lag-
arfoss er í Kaupmannahöfn. Sel-
foss er á leið til útlanda frá Vest-
mannaeyjum.
ÚtvarpiS:
Sunnudagur 26. júní.
9.45 Morguntónleikar: Tríó nr.
7 í B dúr, óp. 97, eftir Beethoven
(plötur).
14.00 Guðsþjónusta í útvarpssal.
(Ræða: sjera Stefán Björnsson
prófastur á Eskifirði).
19.20 Hljómplötur: Frægir píanó-
leikarar.
20.15 Erindi: Enska kirkjan (Jón
Þorvarðsson prestur).
20.40 Hljómplötur; Sönglög úr
óperum.
21.00 Erindi: Tóbaksnautn barna
og unglinga hjer á landi (Eirík-
ur Sigursson kennari).
21.25 Einleikur á tarragotta o. fl.
hljóðfæri (Farkas).
Mánudagur 27. júní.
20.15 Sumarþættir. (J. Eyþ.).
20.40 Einsöngur (ungfrú Elsa Sig-
fúss).
21.05 Útvarpshljómsveitin leikur
alþýðulög.
« A A i*i A AAA/« i*i »♦» A A 1*1A i*» »*i
Þakka hjartanlega vinwn og vandamönnum, gjafir,
skeyti og heimsóknir, á sjötíu ára afmæli mínu.
Guðjón Bachmann, Borgarnesi.
Það tilkynnist vinnm og vandamönnum, að maðurinn
minn og faðir okkar
Björn Magnússon,
bóndi á Þorbergsstöðum, andaðist á Landsspítalanum 25. þ. m.
Eiginkona og böm.
Móeiður
dóttir okkar andaðist í nótt.
25. júní 1933.
Ásdís Ágústsdóttir.
Skúli Hallsson.
Jarðarför
Guðrúnar M. Jónsdóttur (Gúllu)
fer fram þriðjudaginn 28. þ. m. og hefst með húskveðju á
heimili hennar, Bræðraborgarstíg 1, kl. 3y2 e. h.
Fyrir hönd móður hennar og systkina og okkar á Bræðra-
borgarstíg 1
Sveinn M. Hjartarson.
Elsku Rtli drengurinn okkar
Haukur Pálmar Scheving
verður jarðsunginn mánudaginn 27. júní kl. 1 eftir hádegi
frá heimili okkar, Þórsgötu 15.
Sigurlína Scheving'. Kristinn M. Þorkelsson.
Jarðarför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður
Erlendar Guðmundssonar
fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 28. þ. m. og hefst
með húskveðju frá heimili okkar, Seljaveg 15, kl. 1 e. hád.
Þorhjörg Gísladóttir, böm og tengdabörn.
Jarðarför
Elínar Sigurðardóttur skáldkonu
fer fram frá dómkirkjunni mánudaginn 27. þ. mán. ld. 3 e.
hád. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum.
Hermann Hjartarson.
Innilegar þakkir til allra, er sýndu samúð við jarðarför
hjartkæra sonar míns
Sturla Sigurðar Sturlusonar.
Sigríður Þorvarðardóttir og fjölskylda.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð, er jeg varð fyrir
þeirri sorg, að sonur minn
Karl Magnús
draknaði hjer á Stokkseyri 17. mars s.l., og þeim mörgu
mönnum hjer á Stokkseyri, fyrir veglega minningargjöf og
hluttekningu á annan hátt.
Stokkseyri 23. júní 1938.
Karl Fr. Magnússon.
Allir að Eiði í dag