Morgunblaðið - 26.06.1938, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 26.06.1938, Qupperneq 8
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudaginn 26. júní 1938. Krossgáta Morgunblaðsins 36 Rárjett. 1. útlimur. 6. prestssetur. ll. reið. 13. stormur. 15. í stiga. 18. fljót. 20. goð. 22. sopi. 24. sagnfræðing- ingur. 25. veiðin. 27. mannsnafn. 28. blóta. 30. sagt. 32. ögn 33. tónn. 34. á reikningum. 36. guð. 37. ferða- lag. 38. tunna. 39. kaffibætir. 41. stefna. 43. titill. 44. bryggur. 46. fornafn. 49. ala á. 51. eyða. 52. okrar. 56. efni. 57. hancllegg. 58. glöð. 59. stefna. 61. angra. 63. blása. 66. hreyfing. 68. mislit. 69. fjall. Lóðrjett. 2. óskapleg. 3. fyrirtæki (skmst.). 4. fita. 5. með viðkomu. 7. fjall. 8. andi. 9. frú eða fröken. 10. ræða. 12. þykni. 14. gildra. 15. smíða. 16. tapa. 17. vernda. 19. þjóð. 20. tónn. 21. handsama. 23. hreyfi- tæki. 25. tónn. 26. á mjólkurflöskum. 29. hlutafje- lag. 31. stjett. 33. kona. 35. sálaður. 39. spil. 40. klæðnaður. 42. fugl. 43. skip. 44. fyrir skömmu. 45. viða að sjer. 47. rithöfundur. 48. svar borgað. 49. þyngdareining. 50. ólátabelgur. 53. biti. 54. kend. 55. forsetning. 60. óhræsi. 62. ætlar. 64. deild. 65. ólæti. 66. tónn. 67. krossgátuhöfundur. Ráðning á krossgátu 35. Rárjett. 1. kosning. 6. kenning. 11. lána. 13. kænn. 15. fas. 18. agn. 20. rella. 22. Ufa. 24. lag. 25. lending. 27. nár. 28. staka. 30. Gunsa. 32. aa. 33. ha. 34. as. 36. tt. 37. tár. 38. men. 39. tá. 41. æt. 43. má. 44. ól. Hraðferðir til Akureyrar alla daga neraa mánudaga. Afgreiðsla í Reykjavík hjá Bifreiðastöð íslands. Sími 1540. Bifreiilastöð Akureyrar. 46. óspar. 49 krati. 51. mar. 52. ærlegar. 56. man. 57. Ari. 58. Títla. 59. öld. 61. ana. 63. ansa. 66. Menu. 68. setning. 69. rakarar. Lóðrjett. 2. slanga. 3. ná. 4. inn. 5. na. 7. ek. 8. nær. 9. nn. 10. Ingunn. 12. hald. 14. falsa. 15. fenna. 16. sliga. 17. Marat. 19. gata. 20. Re. 21. an. 23. fást. 25. la. 26. G.G. 29. Katla. 31. Unnur. 33. hræ. 35. smá. 39. tómar. 40. ásar. 42. talía. 43. mygla. 44. ótal. 45. lindi. 47. prívat. 48. ræ. 49. K. R. 50. amöbur. 53. Rt. 54. Etna. 55. aa. 60. Ási. 62. sek. 64. N.N. 66. M. A. 67. na. Jiaufis/Uijiuc * Nýtt úrval af ódýrum tölum og hnöppum tekið upp á morg- un. Jakka-, vestis- og buxnatöl- ur fyrirliggjandi. Mikið af alls konar smávöru. Versl. Dyngja. Nivea-Cream og olíur. Am- anti cream, púður, varalitur. handáburður, Colgates varalit- ur. Pigmentan olía. Tannpasta, Jod-Kaliclora, Lidi cream, vara litur, naglalakk og fleiri snyrti- vörur. Versl. Dyngja. Upphlutsskyrtu- og svuntu- efni, best og ódýrast úrval eins og venjulega. Versl. Dyngja. Tjöld og tjaldsúlur fyrirliggj- andi, einnig saumuð tjöld eft- ir pöntun. — Ársæll Jónasson — Reiða- og Seglagerðaverk- stæðið. Verbúð nr. 2. — Sími 2731. Góður ferðafónn til SÖlu. Ránargötu 15, eftir kl. 7. Hvítt strigaefni í kjóla, fleiri tegundir. Mikið úrval af sum- arkjólaefnum. Mislit Ijereft í drengjablússur á 1,50 mtr. — Versl. Dyngja. Sólcreme, Sólolía, dagkreme, andlitsduft og andlitsbaðvatn fáið þið í lausri vigt í Hár- greiðslustofu Kr. Kragh, Skóla- vörðustíg 19. Rabarhari nýupptekinn, 45 aura pr. 1/4 kg. — Þurkuð blá- ber og gráfíkjur. Þorsteinsbúð, Hringbraut 61. Sími 2803 og Grundarstíg 12, sími 3247. DRENGJAFÖTIN úr Fata- búðinni. Kæsfa hraðferð um Akranes (il Akureyr- ar er á mánudag. Bifreiðastöð Steindórs. Fyrirliggjandi: HAFRAMJÖL — KARTÖFLUMJÖL KANDIS — FLÓRSYKUR MAKARÓNUR — KANILL heill og steyttur. Eggevt Kristfánsson & Co. Sími 1400. Úrval af kjólum og blúsum. Saumastofa Guðrúnar Arngríms dóttur, Bankastræti 11. Sími 2725. Kaup? ffamlan kopar. Vald. 3oulsen, Klapparstíg 29 Vjelareimar fást bestar hjá Poulsen, Klapparstí* 29. Hvort heldur er um „Ka- rikatur“-teikningar Stróbls að ræða eða aðrar myndir, geta allir verið sammála um að innrömmunin er best og ódýrust hjá GUÐM. ÁSBJÖRNSSYNI, Laugaveg 1. '&ZC&ifnnbntjav Börn, sem fengið hafa loforð fyrir dvöl hjá barnaheimili Vorboðans í Brautarholti á Skeiðum komi til læknisskoðun- ar hjá Berklavarnastöð Líknar, Templarasundi 3 mánudag 27. þ. mán. kl. 9 árd. K.F.U.M. og K. Hafnarfirði. Almenn samkoma í kvöld kl. 81/4, stud. theol. Ástráður Sig- ursteindórsson talar. Allir vel- komnir. Síðasta samkoma mín hjer að sinni er í Varðarhúsinu kl. 8.30 í kvöld. Sæmundur G. Jóhann- esson. Friggbónið fína, er bæjarins besta bón. Slysavamafjelagið, skrifstof* Tlaf r.arhúsinu við Geirsgötn Seld minningarkort, tekið móti Heimatrúboð leikmanna Berg- staðastræti 12 B. Samkoma £ kvöld kl. 8. — Hafnarfirði, Linnetsstíg 2. Samkoma í dag kl. 4 e. h. Allir velkomnir. Erum í bænum. Tökum að okkur utan og innanhússþvott.. Jón og Guðni. Sími 4967. Otto B. Arnar, löggiltur Út- varpsvirki, Hafnarstræti 19. — Sími 2799. Uppsotning og við- gerðir á útvarpstækj um og loft- netum. Sokkaviðgerðin, Hafnarstrætf 19. gerir við kvensokka, stopp- ar í dúka, rúmföt o. fl. Fljót af- - greiðsla. Sími 2799. Sækjuxn, sendum. gjöfum, áheitum, árstillögurr 2635. Geri við saumavjelar, skrár og allskonar heimilisvjelar. II. Sandholt, Klapparstíg 11. Sími AITH BALDWIN: EINKARIT ARINN. 71. gabbaði hann oft og mörgum sinnum. En hún átti ekki sinn líka. „Jeg er farin af skrifstofunni", var það fyrsta, sem hún sagði. Ted gapti af undrun. „Æ, lokaðu munninum“, sagði hún og hló á móti vilja sínum, „nema þú eigir hægara með að anda í vona. Hvað er merkilegt við það?“. ,.Ekki neitt Jeg hjelt hara að þú værir stöðug eius og klettnr“. Hún hugsaði sig ,um. Hvað þýddi að segja honum hálfan sannleika? Hún gat hvort eð er ekki sagt hon- Um eins og var. Og ekki gat hann frjett neitt á skrif stofunni. Það var eina ráðið, að segja enn ósatt og komast úr klípunni strax. „Jeg er orðin leið á skrifstofunni“, svaraði hún Ijetti- lega. „Og Jim hefir heyrt um lausa stöðu hjá Burr- oughs — „Anna!“, Ted Ijómaði í framan. Hún var farin frá Fellowes. Þá var enginn fótur fyrir hinum gamla og nagandi ótta hans. „Anna“, sagði harm aftnr. „Taktu enga nýja stöðu!“ Hún bandaði með hendinni, sagði hin venjulegn við- vörunarorð og beið þess, sem hún vissi, að myndi koma á eftir. „Teddy!“ , ■ 'V, . „Já, jeg veit. En þú verður að hlusta á mig. Þjer að segja, held jeg, að Sanders ætli að fá sjer fulltrúa. Og þessi fulltrúi verð jeg. Fulltriíi .undirforstjórans. Hljómar ári vel, finst þjer ekki ? Jeg fæ strax kaup- hækkun. Anna, hættu að vinna og komdu í fjelag við mig. Jeg elska þig, jeg þarf að hafa þig mjer við hlið. Ekkert getur stöðvað okkur. HHð við hhð náum við tindi metorðanna". Hún horfði .um stund þögul á liann, virti fyrir sjer hið ákafa og viðkunnarlega andlit hans, hárið, sem var óneitanlega rautt, og liðað, þegar hann strauk í gegnum það með hendinni. „Anna?“ sagði hann í biðjandi róm. Jæja, hversvegna ekki? Hún hafði ekki annað að gera. Hún var búin að missa stöðuna. Hún var búin að missa Fellowes — hún hafði Iátið hann vera í vill- unni.------ Það var best að hún ljeti það vera orð að sönnu, sem hún hafði sagt honum. „Teddy“, sagði hún og hrosti. „Þú ert indæll, og mjer þykir vænt um þig, en jek elska þig ekki“. „Þú lærir að elska mig. Jeg skal kenna þjer það Þú hefir ekki gefið þjer tíma til þess að elska til þessa, vegna þess, að þú hefir fórnað starfi þínu hverja stund. En nú getur staðan átt sig. Jeg híð þjer stöðu fyrir L'. 1 lífstíð“. ' Hún stóð á fætur, gekk til hans og settist á stól- rafe-i' þríkina hjá honum og lagði hendurnar á herðar hans. „Anna!“ Hann dró hana niður í kjöltu sína og kysti hana með ungum og brennandi ákafa. Henni þótti vænt um hann, var fegin, að hann hafði komið, og hún var ung, eins- og hann. Hún var heitfeng og óspilt. Og hún hafði það hugmvndaflug, sern gerði hana þeim sjaldgæfa hæfileika gædda, að vera fullkomin ástmey. Hún var þreytt, og eyðilögð af geðshræringu og sorg yfir sárs- aukafullum og óbætandi missi. Það var henni huggun, líkamleg huggun, að hvíla í örmur Teds, sem hjelt henni þjett í faðminum og elskaði hana svona innilegá, að heyra loforð hans og , vita sig elskaða um alla eilífð. Því að innst inni var liún djúft særð. Hún lokaði alugunum og reyndi að gleyma sjer. En s það var hættulegt. Með lokuð augun gat hún ekki ann- ac en hugsað sjer annan mann, faðmlög hans og ást- aratlot. „Yerður það altaf þannig?“ spurði hún sjálfa sig í örvæntingu. „Guð gefi að jeg gæti sigrast á þessu!“ „Ef jeg segi já“, spurði hún alvarleg í bragði. „Tiltu : þá vera þolinmóður og krefjast ekki of mikils?“ Hún opnaði augun og horfði beint framan í Ted. Auðvitað myndi þetta eklci ætíð vera þannig Hún myndi finna lausn og huggun hjá Ted, af því að hann var Ted, enn ekki aðeins varaskeifa. ,J?á vil jeg giftast þjer“, sagði hún. ELLEFTI KAPITULI. Ted var enn hjá Önnu, þegar Kathleen kom inu, þó

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.