Morgunblaðið - 01.07.1938, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.07.1938, Blaðsíða 6
 MORGUNBEAÐIÐ Föstudagur 1. júlí 193& ÍOV:f) Kvað 4 jeg að hafa I Pranskir læknar og manneldisfræðingar gefa þessar höf- nðreglur nm samsetningn máltíða: 1. Hafið ekki of marga rjetti í hverri máltíð. 2. Blandið matvælum úr öllnm flokknm í hverja máltíð. 3. Reynið af fremsta megni að hafa einhver ósoðin græn- meti eða aldini með hverri máltíð. 4. Viðhafið fjölbreytni frá degi til dags. 5. Notið sterkt krydd í hófi. Panfið snnnudagsmafinn ■ dag JttííH Minningarorð um frú Guðlaugu Guðnadóttur Fjeldsted -<>0<><><><><><><>0<><><><><><><>* Lax Silungur Hangikjöt Lundi Nordalsfishús Sími 3007. oooooooooooooooooo oooooooooooooooooo Píýreykf Hangikjðt Buff, Guílasch, Steik, Hakkbuff, Nýsviðin dilkasvið, Úrvals saltkjöt. Kjötbiíðín Herðubreíð Hafnarstræti. Sími 1575. >00000000000000000 Svinakotelettur Svínasteik af ungu, nýslátrað. Buff, Gullasch, Nautasteik, Hakkbuff, Beinlausir fuglar. MilnerskjötMð Leifsgötu 32. Sími 3416. Nýr lax Dilkakjöt. Kjöt af fullorðnu. Kartöflur. Sítrónur. — Tómatar. Rabarbar. Stebfcabtíð Símar 9291, 9219, 9142. f dag verður til moldar bor- in frú Guðlaug Guðnadótt- ir Fjeldsted. Hún var fædd að Bakkavelli í Hvolhreppi í Rang árvallasýslu 22. marz 1851 og var því komin á 88. árið. For- eldrar hennar vóru Guðni Lofts son, bóndi þar og smiður, og kona hans Guðrún Sigurðar- dóttir úr Gaulverjabæjarsókn. Áttu þau, auk Guðlaugar, nokk ur börn, þar á meðal Magnús steinsmið í Reykjavík. Barn að aldri fór Guðlaug að fóstri til sýslumannshjón- anna Magnúsar Stephensen og Margrjetar Þórðardóttur í Vatnsdal og ólst hún þar upp. Mun enginn vafi vera á því, að á þessu fyrirmyndar- og rausn- arheimili hafi hún mótast og náð hinni prúðu framkomu og Ijúfmensku, sem einkendi hana æ síðan. Stálpuð fluttist hún frá fósturforeldrum sínum og dvaldist um hríð í Viðey hjá Ólafi sekritera. Eftir tvítugt fluttist hún að Höfn í Mela- sveit til Péturs Sívertsen og konu hans Steinunnar Þorgríms dóttur og dvaldi hjá þeim til 25 ára aldurs, að hún giftist fyrra manni sínum, Þorbirni Eiríkssyni. En hún misti hann eftir rúmlega 2 mánaða hjóna- band. Fór hún þá að Hvítár- völlum. Þar kyntist hún Þór- arni Andrjessyni Fjeldsted frá Hvallátrum á Breiðafirði (f. á Naríeyri 1841). Giftist hún honum 1882 og fóru þau að búa, fyrst á Ökrum, svo að Hvallátrum á Breiðafirði, en 1890 fluttu þau upp á Barða- strönd, að Tungumúla; þar bjuggu þau um 30 ár. Þórar- inn andaðist 1919; hjelt þá ekkjan áfram búskapnum um nokkur ár, en fluttist síðan til dóttur sinnar, Ragnheiðar, ljós- móður í Flatey. Þau Guðlaug og Þórarinn áttu saman 8 börn. Tvær dætur I Halnfirðingar! | dóu á 1. ári og ein á 12., en þrjár dætur, hver annari efni- legri (tvær af þeim voru vin- sælar ljósmæður), hefir hún mist fullorðnar. Tvö eru á lífi: Katrín málari og Þórarinn Helgi bóndi. Síðustu æfiárin hefir frú Guðlaug dvalið í Reykjavík. Hún andaðist 22. þ. m. Af þessum fáu orðum, sem hér eru tilfærð, má ráða, að þessi langi æfidagur hefir stund um verið strangur hinni við- kvæmu og kærleiksríku móð- ur, en hún hefir borið byrði sína með stakri stillingu og hug prýði. Þeir, sem þektu Guðlaugu sáluðu, munu ljúká upp einum munni um manngildi hennar: hjartagæsku, prúðmensku, trygglyndi og göfugan hugsun- arhátt. Hún var með afbrigð- um gerfileg kona, fríð sýnum og tíguleg á velli og bar ekki utan á sjer hvað inni fyrir bjó. Hún var skemtileg í viðræðum og naut almennrar vináttu þeirra, er henni kyntust. Hún var heilsuhraust til elli- daga. Blessuð sje minning hennar. S. E. 25 stúdentar Stúdentar frá 1913 halda há- tíðlegt 25 ára afmæli í dag með skemtiför í Þjórsárdal og víðar. Þessir taka þátt í afmæl- inu: sr. Bjöm 0. Björnsson, Hösk- uldsstöðum, sr. Eiríkur Alberts- son, Hesti, sr. Erlendur Þórðar- son, Odda, Gunnar Andrew, kenn- ari, ísafirði, Ilalldór Gunnlaugs- son, cand. theol.,, Kiðjabergi, -Jakob Einarsson, prófastur, Hofi, Karl G. Magnússon, læknir, Hólmavík, Kristján, Arinbjarnar, læknir, fsafirði, Leifur Sigfússon, tannlæknir, Yestmannaeyjum, Páll Kolka, læknir, Blönduósi, Páll Skúlason, ritstj., Ragnar Kvaran, forstj., Sigurgeir Sigurðsson, pró- fastur, ísafirði, Snorri Halldórs- son, læknir, Breiðabólsstað. Fjar- verandi eru: liinar B. Guðmunds- spn, Hraunum, Jón Dúason, dr. phil., Þorkell Blandon, lögfr., Valgeir „ Björnsson, bæjarverkfr., Sigfús Halldórs frá Höfnum, sr. Tryggvi Kvaran, Hinrik Thorar- ensen, læknir, Haraldur Thorstem- scn, rith. og Helgi H. Eiríksson, skólajStjóri. Látnir eru: Kjartan Jónsson frá Garðsstöðumy stud. theol., Jón Benediktsson, tann- læknir, Jón Bjarnason frá Stein- nesi, læknir, Jón Sveinsson, cand. pliil.,- Norðfirði, Kristmnndur Gnðjónsson, læknir, Emil Waage, eand. phil. og Páll J. Ólafsson, tannlæknir. Þessi hópur — 30 manns — var á sínum tíma sá lang-fjölmenn- a.sti, sem útskrifast hafði ,úr Reykjavíkurskóla. En ekki leið, á löngu áður en því meti yrði hnekt og mun það hafa verið gert flest árin, sem síðan eru liðin. Skeljungur fer til Austfjarða í dag. Tekur póst. Merkileg norsk bók Jeg fyrir mitt leyti spyr nú altaf fyrst xun vörugæðin. Já! En veistu að þar sem jeg versla hú, fæ jeg þær bestu vörur, sem jeg hefi komist í kynni við, og hvergi hefi jeg fengið betra verð. ÞÁ hlýtur þú líka að vera farin að versla við Hrossakjöt, beinlaust, | £E 75 aura V2 kg. § Dilkakjöt, Kindabjúgu, Soðin svið> ■ Súr sundmagi, Reyktur lax, s rauðmagi og síld. | Nýtt böglasmjör, Tómatar, Gúrkur, | Sítrónur, Radísur, | Nýjar kartöflur. Kjötbúð | Vestarbæjar | I Sími 9244. I MiiiHiinnmimnmiiHiimnHmmiiwtniimiintiiwimmniit PRAMH. AP FIMTU SÍÐU. en þeir, sem hafa næm eyru fyrir hreim og kveðandi, munu fljótt finna mikla og einkennilega hljóm fegurð í þeim. Fyrir mjer var þetta stundum nokkuð líkt og það að venja eyrað við bragar- hætti Pindars og kórsöngvanna hjá forngrísku leikritaskáldunum, — og þar er þó formið fastara og reglulegra en hjer. Ef bókin verð- ur þýdd á íslensku— og það á hún skiiið — gæti jeg hugsað mjer að auðveldast og máske eínna heppilegast væri að þýða aðalfrásögnina í óbundið mál, en innskotskvæðin með bragarhátt- umfrumritsins. Fyrir okkur Islendinga er mik- ið að læra af þessari bók. Jeg vildi óska, að hyer sá maður, sem við íslenska Ijóðagerð fæst, vildi lesa hana. Því þjóðtrú og þjóð- siðir norsku alþýðunnar, eins og slíkt kemur fram í þessari hók, er svo náskylt okkur, af sama hergi brotið. Og við megum blátt áfram skammast okkar fyrir þaðp að þó við öldum saman höfum átt öll þessi auðæfi til, hefir enn ekkert íslenskt sbáld reynt að nota þau á líkan hátt og Arne Garborg gerði í „Haugtussa“ (sem þó er til á íslenskn), eða eins og nú er gert enn stórfenglegar af Hans-Henrik Holm. Bókin er dýr- mætur fjársjóður, hverjum sein með hana kann að fara. Sigfús Blöndal. Leiðrjetting. Eiginmaður Herdís ar Andrjesdóttur skáldkonu var Jón sonur Jóns prófasts í Stein- nesi, en ekki Stórholti, eins og misprentast hafði hjer í blaðmu í gær. lilómplönfur, Bellis, stjúpur, morgunfrú, gull- inlakk, nemesía 0. fl. Verða seldar ódýrt á morgun eftir kl. 1. — Síðasta sinn. Plöntusalan Suður- göto 2. Nautakjðt ai ungu. Hólsfjalfahangikjðtið gúða. Dréfandi. Sími 4011

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.