Morgunblaðið - 07.07.1938, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 07.07.1938, Qupperneq 3
Fimtudagur 7. júlí 1938. MORGUNBLAPÍÐ S —Kveðja frá ÞjóOverj- unum Reykjavík, 7. júlí 1938. Þýski knattspyrnufiokk- urinn kveður Island í kvöld. Ailir þátttakendur munu með metnaði og þakklæti minnast gestrisni þeirrar og íþróttaanda, sem þeir hafa mætt hjer. Náttúrufegurðin, sem vjer höfum sjeð á þessari eyju í norðurhöfum, mun oss öllum ógleymanleg. Vjer munum allir, þegar vjer komum heim til vors mikla þýska föðurlands, kunngjöra það, sem vjer höfum sjeð og lifað hjer, og treysta vináttuböndin milli íslendingia og Þjóð- verja. Heill íslandi! Dr. Erbach fararstjóri. Oberstudienrat Riemann aðstoðarfararstjóri. Karl Hohmann íþróttakennari. Hermann Lindemann fyrir- liði á leikvelli. Jentzsch. Gappa. Lúdecke. Bertram. Koppa. Kraft. Althoff. Voss. Lurz. Michel. Rohr. Linken. Peschei. Prysok. Þjóðverjarnir unnu K.R. og Bíýfa hafiannsókna§kipið ,DanaM í Reykfavík Fram 3:1 Fallegur fyrri hálfleikur: Ljótur og ólögíegur m seinni hálfleikur Mesln mótspyrmina sem jíýska úrvals- HSiS hefir fengio hjer á þeim fimm kappleikjum, sem þeir h&fa kept, fengu þeir í gærkvöldi á móti úrvali úr K. R„ og Fram. Leikurinn var i>ó ekki að sama skapi fal- legur, nema fyrrihluta fyrrihálfleiks, sem var Hið nýja hafrannsóknaskip „Dana" kom hingaS í gmrmorg- prýgilega ieikinn af báðum aðiium. Ef íslendmg- ar hefðu getað haldið þeim fallega leik, sem J>eir byrjuðu með, hefði margur maðurinn gengið stolt ur út af vellinum og fengið uppreisn fyrir fyrri leikina. En því miður versnaði leikurinn af beggja hálfu er á leið leikinn. Seinni hálfleikurinn var leikinn meira áf aðaláherslan 15*5 á hað að rannsaka hafstraumana á þessu ári, kaPPÍ en f°^a- Leikimm lauk með 3 mörkum en vitanlega eru um leið framkvæmdar aðrar hafrannsóknir 1 Segja ao baðir unnu tll peSS marka- un og liggur hjer í nokkra daga. Er þetta, sem kunnugt er hið fríðasta skip, útbúið öllum nýtísku tækjum til hafrannsókna. Foringi vísindaleiðangursins á ,,Dana“ er eins og áður Dr. Táning. ,,Dana“ kom hingað frá Færeyjum, en þar áður stundaði skipið hafrannsóknir í Norðursjónum, og hjeðan fer það til Grænlands. Samkvæmt alþjóðasamþykt um hafrannsóknir í ár, verður Hjeðan fer skipið eftir nokkra daga og er vísindamenn- irnir hafa lokið rannsóknum sínum hjer við land, fer það vestur til Grænlands. Yfir 2G0 umsókn ir til dagheimila Sumargiafar Formaður barnavinafjelagsms Sumargjöf, Steingrímur Ara son, skýrði blaðinu frá því í gær, að aldrei liefði fjelagið fengið eins margar umsóknir um pláss fyrir börn á dagheimilum fjelags- ins, eins og nú. Aðsóknin að Grænuborg er þó meiri en að Vesturborg. Sótt hefir verið um inntöku fyr- ir 110 börn í Grænuborg. Þar hef- ir pú verið bygt stórt nýtt sól- byrgi. 98 börn hafa komið í Vestur- borg. En þar er pláss fyrir fleiri. Það er eins og þörfin fyrir dag- heimili sje ekki eins aðkallandi í Vesturbænum, eins og í Austur- bænum. Eitt af börilum þeim, sem sótti dagheimilið Vesturborg, hefir feng ið skarlatssótt. Hefir læknir fyr- irskipað að loka heimilinu fram til helgar og sjá livort fleiri sýkj- ast meðal barnanna. Ekki er lík- legt að barn það, sem veikina hef- ir tekið, bafi fengið hana á dag- heimilmu. Huffulsöm kona. Amerísk köna, Helen Norton að nafni, sem hjer var á ferð fyrir 10 árum, liefir hvað eftir annað sent barhávifiáfjéiaginú smáupp- hæðir til styrktar starfseminni, nú um daginn 25 dollara í leikvöll framh. á bjöttu síðu. Sildveið- in er að glæðast D agurinn í gær gefur dálítið hjartari horfur uin síldveið- ina. Skip sem voru: við Vatnsnes og Selsker í gær, fengu talsvert af síld, sjerstaklega þó við Vatns- nes. Talið var að um 90 skip væru að veiðum í Húnaflóa í gær og fjekk að minsta kosti eitt skipið fullfermi þar. Fitumagn síldar, sem veiðst hefir í Húnaflóa, er 15.4%. Hægviðri og þoka í mið fjöll og gott veiðiveður, en kalt í veðri í gær. Til Sigluf jarðar komu í gær skip með smáslatta. Eitt þessara skipa kom frá Langanesi með 180 mál. Sem dæmi um aflaleysið og 6- liagstætt veður undanfarið má geta þess, að skip sem verið hafði við Langanes í 11 daga, fjekk 2 daga sæmilegt veiðiveður. H HEIM FRÁ KÍNA. ímr þýsku hermálaráðu- nautar kínversku stjórn- arinnar lögðu af stað heinileið is í ' gær. ' Þeir eúu alls 26, og hafa dvalið í Kína í undanfarin 5 ár. í fyrstu var álitið, að aðal- ráðunauturinn Falkenhausen, hershöfðingi, myndi vérða eftir, en hann fór einnig. Falkenhaus en hefir endurskipulagt kín- verska herinn, á þeim tíma sem hann hefir dvalið í Kína. Um borð í „Fridtjof Nansen" Yfirforinginn á norska eft- irlitsskipinu „Fridtjof Nansen“, Willock kapteinn, hafði boð um borð síðdegis í gær. Meðal gesta voru forsætisráð- herrann og frú, sendiherra Dana Og frú, vararæðismaður Norð- manna, borgarritari, hafnarstjóri og ýmsir fleiri. Yfirforinginn ávarpaði gestina og mintist einkar hlýlega íslands og íslensku: þjóðarinnar. Forsæt- isráðherrann þakkaði og mintist Noregs og norsku þjóðarinnar. Norska eftirlitsskipið „Fridtjof Nansen1* er mjög vandað skip, 1300 smál. að stærð. Það er 8 ára gamalt. Á skipinu eru 5 sjóliðs- foringjar, skipslæknir, 19 for- ingjaefni og 33 undirforingjar og hásetar. í dag fara ýmsir af yfirmönn- um skipsins til Þingvalla, en í kvöld fer skipið áleiðis til Norð- urlands og verður þar í sumar norskum síldveiðiskipum til að- stoðar. Daily Telegraph hirti þ. 24. júní ritfregn um þók Guðmundar Kambans „I see a Wondrous Lan(i“. ■— Breska tímaritið Time and Tide birti:þ. 18. júní: skeinti- lega grein um ferðalög á íslandi, sem nefnist Across I'öeland," eftir Herewar Fyson. (FB) Á fulltrúafundi sjómannafjelag- anna norsku hefir verið lagt fil, að Lind skipstjóri á Lyru verði veitt hið svokallaða Robinlegat f jölda sem þeir gerðu Islenska liðið var sjerstaklega vel valið og strax er það kom pt ^„ yöllinn mátti sjá að þeir ætluðu ekki að gefa eftir í neinu. I>a,ð er erfitt að tala um bestu menn í liði íslendipga í gærkveldi. Fyrst í stað stóð hver maður sig ágætlega, en er leið á leikinn þreyttust íslendingar áberandi. Björgvin Schram bjargaði markinu hvað eftir annað í fyrri hálfleik og var drif- fjöðrin í leiknum. Jón Magg. og Jón Sig. voru ágætir svo og Högni, Márkvörðurinn Ewald Berndsen stóð sig prýðisvel. Samleikurinn og flýtirinn ver ágætur hjá íslendingum en það sem kom þeim mest að gagni var áhuginn og skapið. Ef úrvalsliðin hefðu sýnt jafn- mikinn samhug og vilja á vell inum hefði sjálfsagt farið öðru vísi á úrvalsleikunum. Þýska liðið hefir oft eða rjett ara sagt oftast sýnt fallegri leik en í gær og í seinni hálf- leik var leikur þeirra ekki síð- ur harður og ólöglegur en leik- ur Islendinga. Eins og áður skaraði framlínan mjög fram úr, þeir Hohmann, Linken og Lindemann, en aðrir voru einn ig góðir, svo sem Ludecke, Alt- hoff og Koppa. Það er full ástæða að ávíta ýmsa menn úr báðum liðum fyrir ólöglegan og óþarflega harðan leik, eins mátti með rjettu finna að dómum Guðjóns Einarssonar á vellinum í gær en það sem mest ástæða er til að víta, er framkoma áhorfenda, sem var alveg óþolandi á köfl- um. Áliorfendur þóttust alt bet ur vita en dómarinn og hrópin gengu á víxl og skammaryrðin. Áhorfendur ekki síðúr eti leikmenn verða að gera sjer Ijóst að knatfspyrnukeþnin er íþfótt, ekki slagsmál, eða nauta at, en það virtust því miður alt of margir halda á vellinum í gær. Það er rjett að Guðjón Ein- arsson hefir oftast nær dæmt betur en í gær, en það er ekki hægt að ætlast til að dómari orð sem dómari af margra ára reynslu, að órjettmætt væri af áhorfendum að gera óp að hoh- um þó honum skjátlist á einúfti leik. Annars staðfesti kappleikurinn í gærkvöldi það, sem áður hefir verið sagt hjer í blaðinu, að ekk- ert íslenskt lið getur sigrað Þjóð- verjana úr því úrvalið í gær úr K. R. og Fram gat ekki gert það, eins og það ljek í gærkvöldi. Fyrri hálfleikur 1:1. íslendingar hyrja strax harða sókn og það er ekki fyr en 3 mín- útur eru af leik a<? Þjóðverjum tekst hættulegt upphlaup. Á 4. FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. fyrir björgun á skipshöfninni á sænska fiskikútternum Norrland. sjái alt. Hann hefir og svo gott Tvö skemtiferðaskip verða hjer í dag Sænska skemtiferðaskipið Kungsholm kemur hingað í dag, og þýska skipið „Relian- ce“. Önnur skemtiferðaskip, sem köhiá hihgað í sumar efu: Franconia 10. júlí. Arandora Star 13. júlí. Patria 18. júlí. Berlin 20. júlí. Colombie 21. júlí. General von Steuben 22. júlí. Milwapkee 22. júlí. Colom- bia 25. júlí. Atlántís 27. júlí. St. Louis 28. júlí. Grasse 30. júlí. Viceroy of India 4. ágúst. Reliance 12. ágúst.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.