Morgunblaðið - 10.07.1938, Síða 1

Morgunblaðið - 10.07.1938, Síða 1
Vikublað: ísafold. 25. árg-., 157. tbl. — Sunnudaginn 10. júlí 1938. ísafoldarprentsmiðja b.f. í ÞRJÁ MANNSALDRA hefir Vacuum Oil búið tii smurningsolíu. Prá því að fyrstu „bensínvagnamir“ komu fram hefir Vacuum Oil Company fylgst með hinni öru framþróun bifreiðaiðnaðarins. — Þess vegna getur sú Gargoyle Mobiloil, sem framleidd er í dag, átt við seinustu gerð bifreiða. Gargoyle Mobiloil er bygð á reynslu — notið því þessa drjúgu olíu, sem verndar vjelina í vögnunum ykkar svo vel. JAFNÓÐUM og bifreiðarnar hafa verið endurbættar hefir Vacuum Oil Company fundið smurningsefni þeim til varnar. Gargo- yle Mobiloil hefir sí og æ verið endurbætt til þess að geta smurt til fullnustu hinar fín- gerðu og fljótvirku vjelar nýtískuvagnanna. Sú GARGOYLE MOBILOIL sem er búin til í dag sýnir því árangurinn af 71 árs reynslu við olíuframleiðslu. Clearosol-aðferðin, sem nær burtu öllum óhreinindum, hefir gert Gargoyle Mobiloil hreina og drjúga. Þetta er ástæðan til þess að notkun Gargoyle Mo- biloil hefir í för með sjer sparneytinn akstur og þess vegna er Gargoyle Mobiloil notuð af bílstjórum um allan heim. Látið Gargoyle Mobiloil á vagnana ykkar í dag. — FÆST VIÐ ALLA BP-BENSÍN- GEYMA Á LANDINU. Þar sjáið þið spjald- ið með vörumerkinu fræga, rauða skrímslið (Gargoyle). Kjóla- og Káputölur Hnappar, marg. teg. Tvinni, hv. og svartur Silkitvinni, allir litir Hörtvinni Málbönd Skæri, marg. stærðir Smellur Lásnælur Tautölur. Nora-Magasin. Xil leigu á Sólvöllum 3ja herbergja íbúð frá 1. október. Tilboð sendist Morgunblaðinu, auðk. „1000“. Grjót fæst ókeypis, ef tekið í * Fossvogi. Uppl. í síma • 3783. I Sorolaus Gargóyle Mobiloil * ^LTUm^ * 1 h't VACUUM OIL COMPANY Vs Sjerfræðingar í smurningsolíuframleiðslu. Kr. 1.40 lítrinn Olíuverzlun íslands h.f. Aðalsalar á íslandi fyrir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.