Morgunblaðið - 10.07.1938, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 10.07.1938, Qupperneq 3
M0RGUNBLA7MÐ 3 Sunnudagur 10. júlí 1938. Verslunarjöfnuð- urinnóhagstæður um 8 milj. kr. Bág útkoma 6 fyrstu mánuði ársins VERSLUNARJÖFNUÐURINN hefir orðið óhag- etæður um rúmlega 8 miljónir króna fyrstu 6 mánuði þessa árs, en var 7 milj. króna óhag- afaeður á sama tíma árið sem leið. Innflutninguriim nam 6 fyrstu mánuði ársins 26.624 frús. kr. og útflutningurinn 18.426 þús. kr. Á sama tíma í fyrra nam innflutningurinn 23.189 þús. kr. og útflutning- ttrinn 15.946 þús. kr. i jiznímánuði nam innflutning- inn 5.157 þús. kr., en útflutning- ttrinn 2.640 þús. kr. Sama mánuð i fyrra nam innílutningurinn ■4.903 þús. kr. og útflutningurinn !1055 þús. kr. Aðalútflutningsvaran s.l. mán- wð var óverkaður fiskur fyrir % milj. kr.; síldarolía % kr., 400 tonn lýsi verðlagt á 300 þús. kr., 1000 tonn af ísfiski verðlagt á 200 þús. Út hafa verið flutt s.l. mánuð 140 tonn af hvalkjöti og »vo einzi farmur af fiskbeinum. Fiskbirgðir. Þann I. júlí voru fiskbirgðir í landinu 17.040 þur tonn, en 19.077 á sama tíma í fyrra. Fisk- birgðirnar eru þannig talsvert minni nú, þrátt íyrir izm 6 þús. tozzna zneiri afla nú en í fyrra. Þetta stafar af því, að miklu meira hefir nú verið flutt út af •verkuðum fiski. | Á Eiði i dag Semtunin hefst íim kl. 3 e. h. og verður með svipuðu aniði og áður. En þó verður sjerstök áhersla lögð á að koma af stað leikjum, sem almenning ur getur tekið þátt í. Hitinn í sjónum hjá Eiði er talinn hafa verið um 15 til 16 atig í gær, og er það meiri hiti en baðgestir eiga að venjast í nágrenni Reykjavíkur. Sjálf stæðismenn! Notið sjó- km og góða veðrið. — Fjölmenn ið að Eiði í dag. „Hvidbjörnen“ kom- inn með „Gertrude Rask“ Danska eftirlitsskipið Hvid- björnen kom hingað í gærmorgun með Grænlandsfar- ið „Gertrude Rask“, sem það sótti vestur í Grænlandshaf. Grænlandsfarið var með bil- aða skrúfu og gat ekki komist leiðar sinnar. Var það á leið til Grænlands frá Danmörku. Hjer tekur skipið kol og fer síðan til Austur-Grænlands, þangað sem ferðinni var heitið. Ráðgjafar- nefndin að 1 júka störfum Dansk-íslenska ráðgjafar- nefndin, sem setið hefir hjer á ráðstefnu síðustu viku er nú í þann veginn að ljúka störfum og fara dönsku full- trúarnir í nefndinni heimleiðis á morgun. Aðalmálið, sem nefndin hafði að þessu sinni til meðferðar var skjala-málið, þ. e. afhend- ing ísl. hándrita úr dönskum söfnum aðallega Árnasafninu. Ekkert samkomulag mun hafa náðst í nefndinni í þessu máli. Þá voru viðskiftamálin enn rædd í nefndinni. Danir ræddu í því sambandi um hið inni- frosna fje, sem danskir kaup- sýslumenn eiga hjer í bönkum. En þar sem þessi mál eru alger- lega á valdi bankanna og gjald eyrisnefndar gat ísl. nefndar- hlutinn ekki neitt aðhafst þeim til úrlausnar. En það er vitan- lega fyrst og fremst á valdi Dana sjálfra, að fá þessar inni- frosnu innstæður brott og ráðið er, að kaupa meir af okkur en þeir gera nú. Munu þessi mál öil hafa verið rædd nokkuð í nefndinni, en hvort nokkur ár- angur kemur út af þeim við- ræðum sker reynslan úr. Eitthvað mun hafa verið mist á fleiri mál í nefndinni, en ekki hefir Morgunbl. haft fregnir af þeim. Dönsku nefndarmennirnir Ieggja af stað heimleiðis með Dr Alexandrine á morgun, nema Halvdan Hendriksen; hann mun dvelja eitthvað lengur hjer á landi. Haraldur Sigurðsson píanóleik- ari iiafði liljóznleika á Akureyri í fyrrakvöld. Ljek hazzn zzieðal ann- ;p‘.s Tunglskinssónötu Beethovens og fjekk forkunnargóðar viðtök- ur. (FÚ) Nýtt sönglag við kvæði Ei’zars Beziediktssonar um Reykjavík, er komið izt. Lagið er eftir Einar Markan söngvara, en raddsett hef- ir Kristinn Ingvarsson. Síldaraflinn ‘|3 af því sem 117 þús. íbú- i ar á landinu tíma í fyrra Fólkið hræðist stjórn sósíalista Mannfjöldinn á öllu land- iriu var í árslok 1937 117.692, en 116.880 í árslok 1936. Fjölguznin 1937 því 812 manns, eða 0.7%. Þessi fjölgun er nokkuð minni en 1936, þá var hún 1ÖÍ0 manns eða 0.9%. Mannfjöldinn skifist, þannig milli kaupstaða og sýslna: Kaupstaðir 55.370 og sýslur 62.322. Fólkinu hefir fjölgað í kaup- stöðum um 978 manns, eða 1.8%, en fækkað í sýslunum um 166 manns, eða 0.3%. í Reykjavík hefir fjölgunin numið 803 manns eða 2.3%, og má því heita, &ð öll mann- fjölgunin á landinu hafi lent á Reykjavík. Nokkur fjölgun hefir orðið í 3 öðrum kaupstöð um, Akureyri, Sigiufirði og Vest mannaeyjum, alls 224 manns. í hinum kaupstöðunum hefir fólki fækkað, alls um 49 manns. Það er harla eftirtektar vert. að fólkinu fækkar í þeim kaupstöðum, sem sósíalistar hafa lengst stjórnað. Ekki eru það meðmæli með stjórn þeirra rauðu. 8 daga ferðalag í óbygðir pEFÐAFJELAG ÍSLANDS fer *■ í 8 daga óbygðaferð um næstu helgi. f Arnarfell hið mikla, Kerlingarfjöll, Hveravelli og víð- ar. — Lagt á stað laugardags éftir- miðdag 16. júlí og ekið í bzlum austizr að Ásólfsstöðmu í Þjórsár- dal og gist þar. A Suzinudagsmorgun verður far- ið frá Ásólfsstöðum ríðandi vest- an Þjórsár í Gljzifurleit og, gist þar í tjöldum. Daginzi eftir liald- ið zipp að Arnarfelli hinu znikla. Fjói'ða daginzi riðið í Keríing- arfjöll, en næsta dag haldið þar kyrru fyrir í sæluhúsi F. í. Sum- ii’ zzota tímann til að ganga á fjöll in, skoða brezinistemshverina og’ máske ganga á Blágnýpu í Hofs- jökli. Úr Kerlingarfjöllum verðúr far ið ríðandi norður á Hveraveíli og gist: þar, en sjöunda daginn um Þjófadali í Hvítárnes og líklega farið í Karlsdrátt. Áttunda dagizzn verður farið úr Hvítárnesi öðru lzvoru nzegin við Bláfell, zziður í Biskupstungur og í hílum til Reykjavíkur. Þetta er hæg ferð. Áskriftarliti liggur framnii á. skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Tún- götu 5, til lri. 5 á miðvikudag 13. þ. zn. I I a kuldatíðin og aflaleystð SlLDARAFLINN, sem ríkisverksmiðjumar hafa nú tekið á móti til bræðslu, er ekki nema rúm- lega 1/3 af því, sem hann var á sama tíma í fyrra. Mun það láta nærri, að ekki hafi aflast nema sem svarar því af síld á öllu landinu, samanborið við aflann á sama tíma í fyrrasumar. 1 gær höfðu síldarverksmiðjur ríkisins samtals feng- ið 42.351.23 mál síldar, en á sama tíma í fyrra 115.041.59 mál Milli verksmzðjanua skiftist síldaraflinn þannig: Nú í fyrra S. R. P. 10.432.65 22.675.62 S. R. 30 9.747.68 25.237.27 S. R. N. 20.632.02 27.164.22 Ranfarhöfn 1.538.88 23.342.10 Sólbakki (Nú karfi) 16.622.38 Samtals 42.351.23 115.041.59 Gott veiðiveður var í gærmorg- un á miðum, ezi brældi á norð austan er leið á daginn. Ekkert í reknet. Reknetabátur, sem hefir verið á vegum Fiskimálaziefndar og lát- ið drífa hæði djúpt og grunt, hef- ir ekkert fengið. Nokkur skip komu inn zneð síld í fyrriziótt og í gær, sem veiddist við Geirhólma og Viðar- vík. Þessi skip voru: Ófeigur 225 mál, Hannes lóðs 250, Eggert 150, Ilrefna 70, Már 130, Gunnbjörn 200, Arthur & Fanney 100 og Ásbjörn 250. Verksmiðjur Kveldúlfs. Þær munu alls hafa fengið um 21.300 mál, þar af Hjalteyrar- verksmiðjan 19 300 mál. — Rveldiilfstogarar urðu lítilshátt ar síídar varir á Húnaflóa í gær- morgun,. en síldin var stygg og ilt að veiða hana. Svo skall á þoka og skipin urðu að liætta. Djúpavík. Þangað er sáralítil síld komin ennþá, eða ekki nema nm 2000 mál alls. Alliance-togararnir hafa fengið afla sem lzjer segii’: Hannes ráð- herra 270 mál, Tryggvi gamli 745, Ólíifux’ 300 og' aðrir lítið eða ekk- ert. Dómkirkjait í Reims endurreist London í gær. FÚ. ■in fræga dómkirkja í Rlieims hefir nú verið ezidurreist, ezi hún varð fyrir stórkostlegum skemdum í heimsófriðzxum. Á morgun verðxxr hún vígð á ný í viðurvist. fulltrúa frá flest- um löndurn lieinxs. Sjálfstæðiskvennafjel. „Hvöt“ heldur fund í Varðarhúsinu ann- að kvöld kl. 9. Síldin ge(> ur komið ennþá Ekki ástæða að ðrvænta Menn eru að vonum kvíðafullir út af síld- veiðunum, en þó er ekki á- stæða til að örvænta ennþá. Venjan hefir alla-janfnan verið sú, að síldveiðin liefir ekki þyrjað fyr eix 10. til 15. júlí. Það var fyrst 1935, að verixleg veiði fekst fyr, eða xim 23. júnz. Úm svipað leyti byrjaði veiðin 1936. Og í fyrra byrjaði veiðin nokkru fvr, eða xxzn 15. júzzz. Ezx svo tók fyrir veiði kringxxm 1. júlí og hún kom ekki verulega aftxzr fyr en eftir 15. júlí. Oft hafa verið ágæt síldveiði- kimiur þótt veiðin hafi ekki byrjað fyr en um eða eftir 20. júlí. Að menn eru orðnir órólegir nú stafar af því, að allxxr flotinn fór svo snemma út og hann hefir ver- ið aðgerðalaxxs í 3 vikur og alt upp í mánaðai’tíma. Þetta er vitanlega 'stórkostlegt fjárhagstap og þax-f síldveiðin að vera ihikil, til þess að fáist upp í þann kostnað allan ★ Annai’s er illa farið, að nálega hver einasta fleyta skyldi fara á síldveiði og það jafnvel áður en nokkrar fregnir voru farnar að berast af síld. Sjerstaklega var þetta illa farið sakir þess, að hátar lxefðu á þess- um tíma getað stundað þorsk- veiði fyrir Noi’Surlandi með ágæt- xxm árangi’i. Þorskafli hefír þar FRAKH. Á SJÖTTU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.