Morgunblaðið - 10.07.1938, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 10.07.1938, Qupperneq 7
Sunnudagur 10. júlí 193S. Tvö atriðiá Þjóö- verjakapplaikn- um skýrð Sarntal við Guð- jón Einarsson Mikið hefir verið deilt um ýms atriði í eíðasta kapp- leik Þjóðverjanna, er þeir keptn við úrvalið úr K. R. og Fram. Vegna þess að ýmsar misjafnar •koðanir ern á lofti, sjerstaklega «m tvö atriði hefir blaðið snúið •jer til dómarans, sem dæmdi leik- inn, Gnðjóns Einarssonar, og beðið hann að skýra þessi tvö atriði, sem *je er markmaður Þjóðverja sneri •jer með knöttdnn á línunni og er Linken setti þriðja mark Þjóð- verjanna. Guðjón segir: „Jeg stóð nær markinu en nokk ur áhorfandi, eða á öðru víta- teigshorninu, þegar Gappa, mark- vörður Þjóðverjanna greip knött inn og sneri sjer við með hann. Jeg er þess fullviss, að knöttur- inn var ekki inni í marki. Þar að auki hljóp fslendingur (J. M.) ólöglega á markmann Þjóðverja með olnbogann í kvið honum. Fyrir þetta ólöglega áhlaup tók jeg ekki aukaspyrnu á íslend- inga vegna þess að Þjóðverjinn hjelt knettinum og sparkaði hon- um iit. Aukaspyrna .hefði því ver ið því liðinu í hag, sem hafði not- að ólöglega leikaðferð. — Var Linken rangstæður, er hann gerði þriðja markið? spyrj- um vjer Guðjón. — Nei, langt frá. Þriðja markið var með þeim hætti að Lindemann miðframherji hleypur upp með knöttinn inn fyrir báða bakverði íslendinga og Linken fylgir á eftir honum. Br Lindemann var kominn upp að markinu, getur hann ekki skotið á mark, heldur •endir knöttinn aftur fyrir sig til Linken, sem gerir mark. Geta allir, sem lesið hafa knattspyrnu- lögin, sjálfir sagt sjer, að Linken var ekki rangstæður. — Viljið þjer segja nokkuð frekar í sambandi við þenua leik? spyrjum vjer Guðjón að lokum. — Nei, jeg sje ekki ástæðu til þess. Það er svo algengt að áhorf- •endur æsi sig tipp gegn knatt- , epyrnudómurum og t.elji sig vita «!t betur en dómarinn, að jeg sje. ekki ástæðu til að fjölyrða neitt um það. MORGUN BLAÐIÐ Qagbófc. Veðuxútlit í Reykjavík í dag: Hægviðri. Úrkomulaust. Veðrið í gær (laugard. kl. 17): Grunn lægð er nú fyrri suðvest- an land á hægri hreyfingu A. Vindur er orðinn hægur SA suð- vestanlands og hefir þyknað upp síðdegis. Á N- og A-landi er hæg A-NA-átt, dálítil rigning á A- landi, en bjartviðri víðast nyrðra. ITiti er 6—10 st. víðast á N- og A-landi, en frá 13—19 st. sunn- anlands. Háflóð er í dag kl. 4.15 e. h. Notið sjóinn og sólskinið. Sjávarhitinn í Skerjafirði var í gær 15 stig. Helgidagslæknir er í dag Jón G. Nikulásson, Freyjugötu 42. Sími 3003. Næturlæknir er í nótt Kristín Ólafsdóttir, Ingólfsstræti 14. Sími 2614. Ríkisskip. Súðin fór frá Horna- firði kl. 12 í gær og er væntan- höld. Hjelt Pjetur Hanneson sparisjóðsstjóri á Sauðárkróki að- alræðuna. Aðrir ræðumenn voru: Gísli Magnússon, Eyhildarholti, Pjetur Zophóníasson úr Reykja- vík, Árni Hafstað og alþingis- menn hjeraðsins. Karíakór Skag- firðinga söng þéss á milli. Síðan var dansað. Um 800 manns sóttu hjeraðsmótið. Hjúskapur. í gær voru gefin saman í hjónaband Mary Andbye og Kristján Berndsen. Heimili þeirra er á Klapparstíg 42. Bílliim, sem fór norður í Kerl- ingafjöll um. hádegi í fyrradag, kom aftur í gærkvöldi kl. J, I förinni voru: Magnús Pjeturs- son læknir, Theodór Jakobsson, Páll Ólason og Guðmundur Krist- jánsson. Gengu þeir hátt á Kerl- ingafjöll og fengu ágætt veður og dýrðlegt útsýni. Eimskip. Gullfoss var á Dýra- firði í gærmorgun. Goðafoss er á leið til Leith frá Vestm. Brúarfoss fór frá Khöfn í gærmorgun. Detti foss kom frá útlöndum í gærmorg un kl. 10. Lagarfoss er á leið til Austfjarða frá Leith. Selfoss er á leið til Vestm. frá Hull. Hjúskapur. í gær voru gefin saman í hjónaband hjá lögmanni ungfru Marta Kristmundsdóttir frá Borðeyri og Guðmundur Vig-: fússon verslunarmaður. Heimiii þeirra verður á Leifsgötu 11. Esja, sem er á leið til Englands með farþega, lestaði í Vestmánna eyjum í gær 400 kassa af ísfiski. Hi3 ísl. Garðyrkjufjelagr tilkynnir: Fyrirlestrar ungfrú A. Weber um plöntusjúkdóma verða í Kaupþings- salnum 11. og 12. júlí kl. 17—19 og 20—22 báða daga. — Til skýringar verða skuggamyndir. Að fyrirlestrunum oknum verða þeir til sölu á staðnum í íslenskri þýðingu, gegn útgáfukostnaði, sem er 1 króna. ÓKBXPIS AÐGANGUR. FJÖLMENNIÐ. STJÓRNIN. Svissneski Grænlandsleiðangur- inn fór í gærmorgun lijeðan á varðbátnum-Óðni áleiðis til Græn- lands. RAFTÆKJA VIÐGERDIR VANDADAH-ÓDÝRAR SÆkjl'M & séndiiM s§d>í£Í£íS: CAIKKjAVCPltUH AAIVtPKJJN ■ VIOGEaQAITorÁ leg hingað kl. 3—4 síðd. í dag. Esja fór frá Vestmannaeyjum kl. 1 eftir hádegi ,í gær, áleiðis til Glasgow. Ferðafjelag fslands. Hægt að komast með í skemtiferð í Gils- fjörð á mánudagsmorgun. Uppl. á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5. Slys í Landssmiðjunni. Það slys vildi til í Landsmiðjunni í gær, að er einn járnsmiðanna, Einar Bjarnason, var að logsjóða stáltunnu, sprakk utan af henni gjörð og botninn rifnaði frá. Hafði verið spíritus í tunnunni áður. Einar fjekk heilahristing og önnur smávægileg meiðsli, en ekki hættuleg. Flugmálafjelagið biður þess getið, af gefnu tilefni, að Carl Reichstein hafi ekki verið á veg- um þess fjelagsskapar hjer. Banltablaðið er nýkomið út og flytur margar greinar um banka- mál og áhugamál bankamanna. Er frágangnr ritsins hinn ágæt- asti eins og venja er til. Hjúskapiur. í gær voru gefin saman af lögmanni Ari Agnars- son verkamaður og ungfrú Ragna Magnúsdóttir. Heimili ungu hjón anna er á Frakkastíg 19. Hjónaefni. Nýlega hafa; opin- berað trúlofun sína ungfrú Elín Gnðbrandsdóttir, Vesturgötu 17 og stud. polit. Vjesteinn Guð mundsson. Hjeraðsmót hjeldu Skagfirðing ar við Reykjahól á Langholti s.l. sunnudag. Það var skólafjelagið sem stóð fyrir mótinu. Árni Haf stað í Vík setti mótið, síðan prje- dikaði sr. Tryggvi Kvaran á Mælifelli. Eftir það vorn ræðu- Lltil Ibúð 2 herbergi og eldhús óskast til leigu í Vesturbænum frá 1. okt. n.k. Tveait fullorðið í heimili. Til- boð merkt „77‘‘ leggist inn fyi-ir 15. þ. m. Farþegar fóru í land, til þess að skoða sig um í Eyjunum. (FÚ) Elsa Sigfúss syngur í útvarpið í Osló miðvikudaginn þ. 13. þ. m kl. 7y2 e. h. og í ritvarpið í Btokk hólmi kl. 7.50 á fimtudaginn 14. þ. m. Miðað er við danskan tíma en ekki íslenskan, eins og mis- prentaðist í blaðinu í gær. Happdrættisbíll í. R. hefir verið til sýnis undanfarna daga á göt um borgariirnar. Það er ekki of- sögum sagt, að slíkur bíll muni ekki hafa flust til landsins áður. Ilann er útbúinn með ýmsum þæg- indum, sem aðeins sjást í dýrustu þifreiðategundum. ‘Sala happdrætt ismiða mun vera langt komin, því salan hefir gengið ágætlega, eius og búast mátti við um svo vand- aðan grip. Það fer því að verða síðasta tækifæri fyrir þá, sem enn þá eiga eftir að fá sjer miða. 20. júlí verður dregið. Útvarpið: 11.00 Messa í Dómkirkjunni (sjera Garðar Svavarsson). 17.40 Útvarp til útlanda (24.52m). 19.20 Erindi fyrir bændur: Nið- urstöður búreikninga (Guðmund ur Jónsson búfræðikennari). 19.50 Frjettir. 20.15 Erindi: Norræni lýðháskól inn í Genf (ungfrú Oddný Guð- mundsdóttir). 20.40 Hljómplötur: a) Lög frá ýmsum löndum. b) Sónata fvrir alt-fiðlu, f-moll eftir Bralims. Mánudagur 11. júlí. 12.00 Hádegisútvarp. (12.15) n.Á vörp frá formönnum ísl. hluta og danska hluta dansk-íslenskr- ar ráðgjafarnefndar). 13.05 Fimti dráttur í bappdrættþ Háskólans. 19.20 Síldveiðiskýrsla Fiskifje^ lagsins. 20.15 Sumatþættir (J. Eyþ.). 20.40 Karlakór iðnaðarmaiina syngur (söngstj.: Báll Halldórs- son). 21.15 Hljóinplötur: a) Tríó, eftir Ravel. t b) (21.35) Cellólög. Tilkvnning. i * Athygli rafmagnsnotenda skal vakin á því, að við yndirritaðir rekum framvegis almenna rafvirkjastarf- semi undir firmánafninu Rafvirkinn S.f. Sjergrein: eftirlit með vjelum og tækjum í verksmiðjum og vinnustofum. - Munið: RAFVIRKINN S.F. Sími 5387. Laugaveg 3 B. GUÐM. ÞORSTEINSSON. ÁGtJST JÓNSSON. ----- NB. Áhersla lögð á greið viðskiftL - Hraðferðir til Akureyrar alla daga nema mánudaga. Afgreiðsla í Reykjavík hjá Bifreiðastöð íslands. Sími 1540. BifreSOastöð Akureyrar. Raupi ull hreina og óhreina. 5ig. þ. 5kjalöberg. Sími: 1491 (3 línur). Kaupmenn. Kaupfjelög Corona-HaframjöliO er komið aftur. H. Benediktsson & Co. mMm —— % Jarðarför Þórunnar Gunnlaugsdóttur frá Nikulásarhúsum í Fljótshlíð fer fram frá heimili hinnar m, Hellusundi 7, þriðjudaginn 12. júlí kl. 1 e. had. Vandamenn. ,...,..

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.