Morgunblaðið - 19.07.1938, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.07.1938, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold. 25. árg., 164. tbl. — Þriðjudaginn 19. júlí 1938. ísafoldarprentsmiðja h.f. GAMLA BlÖ Leyndardómsfulla hraOliugið. Afar spennandi sakamálamynd, sem gerist á flug- ferð frá New York til San Francisco. — Aðalhlut- verk leika: FRED. MAC MURRAY og IOAN RENNET. BróOurkærleikur. Stefán Guðmundsson syngur í Gamla Bíó miðvikudaginn 20. þ. m. klukkan 7.15. VIÐ HLJÓÐFÆRIÐ: Haraldur Sigurðsson Aðgöngumiðar seldir hjá Katrínu Viðar og Bókaverslun Sigf. Eymundssonar. Islensk lög. Síðasta sinn. Seljum Veðdeildarbrfef og Kreppulánasjóðsbrjef (flesta flokka). »* Hafnarstræti 23. Sími 3780. Lílið iðnfyririæki sem hefir góða framtíðarmöguleika og hægt væri að stækka með auknu fjármagni, ÓSKAST TIL KAUPS. Tilboð, merkt „Iðnfyrirtæki“, óskast sent afgreiðslu blaðs- ins fyrir næstkomandi laugardag. — Fullkominni þag- mælsku heitið. -; ; ■ ÚTSALA Það, sem eftir er af sumarhöttum selst fyrir hálfVirði næstu daga. liattabúðSoffíu Pdlma Laugaveg 12. Sími 5447. 2 skrifstofu- herbergi • óskast í miðbæiram n.k. mánaða- mót. Tilboð, msrkt „Skrifstofa", sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir 23. þ. m. Nýtísku steinhús til sölu, af ýmsum gerðum. Upp- lýsingar hjá Haraldi Guðmundssyni, Austurstræti 17. Sími 3354 og 5414 lieima. NYJA BlÖ 90 mfnútur I Lissabon. Spennandi, skemtlleg og viðburðarík þýsk kvikmynd, samin, sett á svið og leikin af ofurhuganum heimsfræga: Harry Piel Aðrir leikarar eru: Alexander Golling, Else von Möllendorf o. fl. Nýleg 5 manna bifreii til sölu. Upplýsingar í síma 2363. Húsnæði Maður í fastri stöðu óskar eftir þriggja herbergja íbúð fyrir fyrsta október. Upp- lýsingar í síma 3310. Tvð herbergi og aldhús í nýtísku húsi óskast 1. október. Skilvís greiðsla. Góð umgengni. Tilboð, auðkent „Sjálfstæðismað- ur“, sendist Morgunblaðinu fyrir n.k. laugardag. GOLD GREST HVEITI í 10 lbs. pokum er uppáhald hinna vand- látustu húsmæðra. Heildsölubirgðir hjá I. Brynjólfsson & Kvaran. Börn fá ekki aðgang. — SÍÐASTA SINN. N ý verslun verður opnuð í dag á Bræðraborgarstíg 22 undir nafninu „VERSLUNIN REYNIMELUR“. Þar verða á boðstólum allskonar smávörur: Kjólaefni, Kvensokkar, Undirföt, Hálsklútar, Snyrtivörur, Leðurvörur o. m. fl. Virðingarfylst Verslunin REYNIMELVR Bræðraborgarstíg 22. Dúkalím — í ölluixi dósasfærðuni — Betra og ódýrara en nokkurn tíma áður. MÁLARINN Bankasfræti 7. — Vesturgötu 45. Sími 1496. Sámft 3481. Kaupum tómar flöskur og glös undan bökunardropum með skrúfaðri hettu í Nýborg þessa viku til föstudagskvölds. Áfengisverslun rfkisins. Sementshrærivjel „Globe“, mjög lítið notuð, til sölu. Fylgir 8 hesta bensínmótor, spil, vatnsgeymir og sjálfvirk tæki til að fylla blöndunarbelginn. J. Þorláksson & Norðmann r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.