Morgunblaðið - 28.07.1938, Blaðsíða 7
Ffcmtudagur 28. júlí 1938.
MOKGUNBLAÐIÐ
7
Qagbófc.
Veðurútlit í Rvík í dag: Hæg
fí- eða V-átt. Úrkomulaust og
ijwttakýjaS.
Veðrið (miðvikudagskv. kl. 5):
€lruun lægð yfir íslandi og út af
A.mstfjörðum á hægri hreyfingu
morður eftir. Veður er mjög stilt
fcjer á landi, en allyíða þoka eða
■ámmbungsveður, einkum norðan
lands. Úrkoma er óvíða teljandi,
©■ sumstaðar hafa þó orðið skúrir
í dag á S- og A-landi. Hiti 8—11
st. nyrðra, en 11—16 st. syðra.
Háflóð er í dag kl. 6.30 e. h.
Notifi sjóinn og sólskinið.
Næturlæknir er í nótt Kjartan
Ólafsson, Lækjargötu 6 B. Sími
2«14.
Næturvörður er í Reykjavíkur
Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni.
Eimskip. Gullfoss er á leið til
Leith frá Kaupmannahöfn. Goða-
íoss er í Reykjavík. Brúarfoss er
í Reykjavík. Dettifoss er á leið t.ií
Hamborgar frá Grimsby. Lagar-
foss er á Akureyri. Selfoss er í
Antwerpen.
70 ára er á morgun frú Sigríður
Bja rnadóttir, Njálsgötu 29.
Atlantis, skemtiferðaskip, kom
kingað í gær með 300 ferðamenn
frá Bnglandi. Póru þeir í hópum
út úr bænum, sumir að Þingvöll-
nm og Grýtu, aðrir að Geysi og
Gullfossi. Geir H. Zoega sá um
móttökurnar hjer.
Mrs. Kennard, eigandi Laxfoss,
kom hingað með Atantis í gær
ásamt fylgdarliði. Fór það af skip-
inu hjer og ætlar að dveljast um
tíma uþpi í Borgarfirði við fossinn.
Tveir ítalskir fiskkaupmann,
Bignor A. Cardini og Signor D.
Eminende, hafa dvalið hjer und-
anfarna daga. Þeir eru fram-
kvæmdastjórar og fulltrúar fje-
lags ítalskra fiskinnflytjenda.
Annast það fjelag öll fiskkaup til
Ítalíu og eru 178 firmu þátttak-
endur í fjelagsskapnum. Signor
Cardini og Signor Bminende hafa
itt í samningum við Sölusamband
ísi. fiskframleiðenda (S. í. F.)
Þeir fara utan með Lyru í dag.
„Irðariess"
fer í da£ kl. 6 síðdegis um
Vestmannaeyjar til Grimsby
or Kaupmannahafnar.
Aukahöfn: Norðfjörður.
fer á föstudagskvöld 29. júli
vestur og norður.
Farseðlar óskast sóttir í
dag.
Ferðafjelag íslande biður þess
getið að yfir næstu helgi fram á
mánudagskvöld er ekki hægt að
fá gistingu í sæluhúsunum í Hvít-
árnesi og Kerlingafjöllum, því fje-
lagið notar sjálft húsin.
World Radio 15. júlí getur vin-
samlega um útvarpserindi það, sem
Irma Weile-Barkany flutti í út-
varp í Reykjavík á sex tungumál-
um, um ísland. (FB.).
Gullfoss lagði af stað frá Kaup-
mannahöfn í fyrradag með um 90
farþega. Meðal þeirra eru: Emil
Jónsson vitamálastjóri, Pálmi
Loftsson framkvæmdastjóri, Helgi
H. Biríksson skólastjóri o. fl. FÚ.
f fyrsta hefti tímaritsins „Le
Nord“, sem út kemur n.k. laugar-
dag, birtist grein um „Island nú
á dögum og framtíðina“, eftir
Svein Björnsson sendiherra. Grein
in er birt á frönsku, ensku og
þýsku. (FÚ.).
Fjelagið Svíþjóð gengst í dag
fyrir sýningu á sænskri kvik-
mynd, sem aðalræðismaður Svía,
O. Johannsson, hefir verið svo
velviljaður að útvega fjelaginu til
sýningar fyrir fjelagsmenn. Sýn-
ingin verður í Nýja Bíó í dag
kl. 6.15. Fjelagar mega taka með
sjer gesti meðan húsrúm leyfir.
Þýsku flugleiðangursmönnunum
var haldið samsæti í Oddfellow
höllinni í gær. Hr. Agnar Kofoed
Hansen setti hófið og flutti leið-
angursmönnum og Aero-Club von
Deutscliland þakkir. Herra Bau-
man, foringi leiðangursins, flutti
mjög fallega hvatningarræðu til
hinna ungu íslensku flugmanna.
Ennfremur þakkaði hann fyrir
þær viðtökur, sem leiðangurinn
hefir átt að mæta, bæði af hálfu
hins opinbera, móttökunefndar og
als almennings og taldi að þeim
leiðangursmönnum myndi dvölin
ógleymanleg. Síðan úthlutaði hr.
Bauman gjöfum, hlaut Flugmála-
fjelag íslands sjálfvirkan hæðar-
mæli, en einstakir menn bækur og
myndir. Leiðangursmönnum voru
afhentir ýmsir gripir, sem eiga að
minna þá á dvöl þeirra hjer á
landi. Að lokum var úthlutað próf
merkjum til allra sem tekið hafa
svifflugpróf á meðan kensla af
hálfu Þjóðverjanna stóð yfir. Síð-
an voru borð rudd og dans stiginn.
Útvarpið:
Fimtudagur 28. júlí.
19.30 Hljómplötur: Ljett lög.
19.50 Frjettir.
20.15 Frá Ferðafjelagi íslands.
20.25 Frá útlöndum.
20.40 Einleikur á fiðlu (Þórir
Jónsson).
21.05 Illjómplötur:
a) Hljómsveitarlög eftir Poul-
enc og Couperin.
b) (21.30) Andleg tónlist.
Minning
sGuðmundar Th.
Fannberg.
Guðmundur Th. Fannberg.
Ungur maður fallinn frá,
fyrnist skaðinn eigi.
Lærdóm hlaðinn list og þrá,
lýsti það hans vegi.
Vann við sjó um æsku ár,
oft var nógu að sinna.
Með lærdóm þó að litist skár,
að lukku þróun vinna.
Rauða blásturs lærði list,
líka dráttlist þarfa.
Aldrei br^st til frama fyrst,
fögur ást á starfa.
Gladdi lyndið ljóðhending,
lífs í vindum hörðum,
hún var yndi íslending
andans myndum gjörðum.
Safnast slóðum ættlands á,
andans glóðir kunnar.
Dafnar góðum drengjum hjá,
draum-sjón móðurinnar.
Vjelaaflið var hans fag,
vel því tafli stýrði.
Tækjasnjall að teikna lag,
töfra alla skýrði.
Reynslu kanna ráðsnildar,
reyndi þannig flesta.
Góðra manna vinur var,
valdi hann það besta.
Vorri bygð er vitsins þörf
og vjela trygður seiður.
fyrir dygð og dáðrík störf,
dáinn þigðu heiður.
Sannleik brást ei legðir lið,
lífs í bjástri hörðu.
mannkyns ást sem eftir frið,
áleitst skársta á jörðu.
Vermdur skyni vorhugans,
varðist hrinum forðum.
í þakkarskyni kveðjukrans,
knýtt er vinaorðum.
Gleymast inni grafar svört,
grátnu sinni kunni.
lifir minning ljúf og björt,
lífs frá kynningunni.
Hugsjón fín sem andinn ól,
aldrei týnist niður.
Vini þína vermi sól,
veröld krýni friður.
Ort hefir G. Kr. J. fyrir hönd
Ólafíu Vilhjálmsdóttur.
Mótmæli L.S.
Khöfn í gær F.Ú.
jelagsskapurinn „Landbo-
ernes san:menslutning“
(L. S.) tendraði bál í gærkveldi
víðsvegar um Danmörku, í mót-
mælaskyni við Ríkisútvarpið og
Stauning forsætisráðherra.
Hafði Ríkisútvarpið neitað
beiðni um að útvarpa því, sem
fram fer á móti „Landboernes
;mmmenslutning“, sem hefst á
Fjóni n. k. föstudag. Sækja það
50.000 manna.
Næsfa hraðferð til
og frá Akureyri er á
nánndag.
Biíreiðastöð Steiadórs.
Hraðferðir
til Akureyrar alla daga nema mánudaga.
Afgreiðsla í Reykjavík hjá Bifreiðastöð íslands. Sími 1540.
BifreiOasfðð Akureyrar.
Hvort heldur er um „Ka-
rikatur“-teikningar Stróbls
að ræða eða aðrar myndir,
geta allir verið sammála um
að innrömmunin er best og
ódýrust hjá
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ GUÐM. ÁSBJÖRNSSYNI,
EKKI — — ÞÁ HYER? Laugaveg 1.
MJJLAFLÖTNTNGSSKEÍFSTIFA
Pjetur Mafnúseon
Einar B. GuðmundMon
GaB’iaugur Þorlákseou
(Mm*r 8602, 3202, 2002.
Auaturstrætl 7.
Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5.
Jarðarför föður og tengdaföður okkar,
Guðmundar Einarssonar,
frá Merkiiiesi, fer fram frá dómkirkjuimi föstudaginn 29. júlí
og hefst með bæn á heimili okkar, Lauganesveg 56, kl. 3y2.
Fyrir hönd harna og tengdabaxna.
Kristín Guðmundsdóttir og Þorvaldur G. Einarsson.
Jarðarför systur okkar,
Þuríðar Sigurðardóttur,
fer fram föstudaginn 29. þ. m. kl. iy2 e. h. frá dómkirkjunni.
Amalía Sigurðardóttir. Ágúst Sigurðsson.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og
jarðarför
Jónasar Jónassonar
lögregluþjóns.
Aðstandendur.
4