Morgunblaðið - 05.08.1938, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.08.1938, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 5. ágúst 1938. | ÚR DAGLEGA LlFINU □ □ □ □□OQDDODQDOa I gær mintist jeg hjer á peysufötin og kvenfólkið. En slepti alveg skaut- búningnum. Þó íslenska kvenþjóðin haldi þjóðbúningnum í heiðri, er injög hætt við að þeim konum fækki, , sem eigi skautbúning. Hann er dýr og þungur í vöfum. Konur leggja ekki á sig að koma sjer upp og vera í slíkum búningi nema endrum og eins. Þó for- mæður þeirra ljetu sig ekki muna um að fara í skautbúningi á hestbaki og til kirkju og við önnur hátíðleg tæki- færi. Það kom fyrir að þær tjölduðu með línlaki yfir höfuð sjer, meðan þær voru á ferðalaginu. ★ Mikil framför er það í sveitum, að kvenfólk skuli hætt því, að heita má, að sitja í söðli á hestbaki, og hafa heldur hnakk. „Söðulkvenmenn“, sem kallaðir voru, sjást varla lengur í mörg- um sveitum. En fyrir 50—60 árum var það nafn notað á það hefðarkvenfólk, sem reið í sciðli, í mótsetningu við þær feem höfðu gömlu þófana. Þófar sáust í sumum sveitum framyfir aldamót. Ólíklegt er það frjálslegra og þægi- legra að sitja í hnakk en söðli. Norð- lensk kona, sem notaði söðul fram til fullorðinsára, kom þannig að orði að þeim mismun, að hún sagðist bókstaf- lega ekki hafa kynst sveitinni sinni af hestbaki, fyrri en hún fleygði söðlin um og fór að ríða í hnakk. * En það er mikill galli á þessu öllu saman, hve reiðföt kvenþjóðarinnar oft eru Ieiðinleg og óásjáleg. Smekkgóðar saumakonur og tískukonur þurfa að út búa hentug og skemtileg ferðaföt fyrir kvenfólkið. Yið einn fundarstað Sjálfstæðis- manna, þar sem haldin var skemtun í sumar, hafði verið sett upp hestagirð- ing, svo menn er komu þangað ríðandi gætu geymt þar hesta sína meðan þeir stóðu við. En til þess að fá upp í girðingarkostnaðinn var geymslan seld á 25 aura fyrir hestinn. Nokkrir Framsóknarmenn slæddust þama að, þeir voru með hesta. En þeir þvertóku fyrir að láta „Sjálfstæðis- flokkinn græða á sjer“, með því að setja hestana í girðinguna, og borga fyrir þá hina tilsettu 25 aura. Þeir sloptu því hestum sínum. En eigi leið á löngu þgngað til kláramir voru komnir á rás, og eltu Framsóknarmenn reið- skjóta sína gangandi lengi dags. þótti það góð skemtun að sjá hvernig þelr Breytinoar á lógreglusamþyktinni fengu sín maklegu málagjöld fyrir ná- 111 ru™ FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. selja þær án verslunarleyfis og utan sölubúða. Skal leyfi bæjar- ráðs bundið við ákveðnar teg- undir afurða, og má setja skil- yrði fyrir leyfinu um hreinlæti og annað, er nauðsynleg eru að dómi þess. Blöð og bæklinga er heimilt að selja á almannafæri. Með leyfi lögreglustjóra má og selja á almannafæri aðgöngu- miða að útiskemtunum, dag- skrár, merki og annað þessu skylt að dómi Iögreglustjóra“. Götuauglýsingar. Þá er nýtt ákvæði um, að bygginganefnd verði að hafa fullkomið eftirlit með auglýs- ingaspjöldum. Er það nýtt á- kvæði, og er tillagan um það þannig: „Leyfi byggingarpefndar eða fulltrúa hennar þarf til þess að setja upp föst auglýsingaspjöld, eða aðrar yaranlegar auglýsing- ar, svo sem ljósaauglýsingar og ljósaskreytingar, sem snúa að almannafæri eða sjást þaðan“. Gluggaþvottur og skolp. Til þess að koma í veg fyrir, að vegfarenduf ! verði fyrir vatns- gusum og öðrum óþæginduiyj, er af gluggaþvottum leiðir, og til þess að draga iir óþrifum frá skolpi, eru þessi nýju ákvæði; „Gluggaþvott má ekki fram- kvæma síðar en kl. 10 árdegis og ekki nema í frostlausu veðri, ef þvotturinn veldur rensli á gagg- stjett eða götu eða getur valdið trtiflun á umferð á annan h átt. í götubrunna og göturæsi má1 ekki hella gólfskolpi nje öðrum óhreinindum, sem saurga götuna“. TJtivera barna. Þá eru í tillögunum mikið fyllri .og víðtækari ákvæði um útiveru barna, en eru í núgildandi lög- ppgþjsamþykkt. Segir svo í tillög- lokuð samkv. þeim tillögum, enda þótt þau sjeu í fylgd með full- orðnum. Um útiveru baí'iia er í núgildandi samþykt aðeins miðað við 12 ára börn og útivist þeirra takmörkuð á vetrum tiJ kk 10 og sumrin til kl. 11 að kvöldi. Frú Þóra Ólafs- dóttir, sjötug Minningarorð um frú Helgu Runólfsdóttur F rú Þóra Ólafsdóttir frá Illiði varð 70 ára í dag. Flestir hinna eldri Beykvikinga kannast vel við frú Þóru. Elfki einasta fyrir það, að hún varð tengdamóðir Bjarna frá Vogi, heldur og engu síður vegna þess að Irán hefir itan langa æfi verið ein af mestu mArki.skonuin þessa bæjar. Frú Þóra er fredd og uppalin í Eeykjavík. Hún giftist aðeins 18 ára og hefir frá þeim tíma stjórn- að heimili, sem hefir um áratugi verið annálað fyrir rausn og mynd- arskap. Frú Þóra hefir átt í ríkum mæli ýmsa af hestu kostum þeirrar kynslóðar. sem nú er óðum að kveðja. Trúföst eiginkona, ástrík ] móðir og húsfreyjay sem hefír alla tíð verið vakin og sofín við að gera heimili sitt feírts aðlaðandi og T dag verður borin til grafar frú Helga Runólfsdóttir, Bjargi á Seltjarnarnesi. HlÍil var dóttir hjónanna Arnfríðáh Finnbogadótt ur frá Reykjum í Mosfellssveit og Runólfs Pjeturssonar frá Smiðju- hóli á Mýrum. Hún, fæddist 13 ágúst 1904 í Manitoba og fluttist hingað til lands á 4. ári ineð fot eldrum sínum og hefir síðan átt heima hjer í bæ eða víð bæínn. Hún giftist áríð 1927 ísak K. Vilhjalmssyni á Bjargi, og varð þeim hjónum 5 barna auðið. And- aðist 29. f. m. eftir stutta legu. Þetta eru í fám orðum helstu æfiatriði Iíelgu Runlfsdóttur. Þau eru fljúttalin, enda varð æfin hvorki löng nje margbreytt að ytra áliti. Hún giftist ung, og alt hennar stutta æfistarf var innan veggja heimilisins. Þar naut hún sín og hennar góðu eiginleikar': ástúð, umhyggjusemi, dugnaður og ósjerhlífni. Heimilið var henni nóg starfssvið, því helgaði hún alla sína krafta. Nú er hún horfin, hnigin í blóma lífsins frá 5 ungum börnum, eígín- manni og öldruðum foreldrum. Hvílíkur harmur, hvílíkur sjónar- sviftir 1 Guð gefí þöínl líkn, sem lifái Pjótur Sigurðsson. pasarskap sitin, " J ÞaS ei* wío* ... svona smasalarskapur, sem á Tímamáli er kallaður „fjelags- legur þroski“. ’ u-liægjurjfet ffckast var unt. I f teskii Var hún talin ein af feg- ' rjhglinguní innan við 16 ^þlómaró&utti þessa bæjar. Tím aldur er óheimill aðgangur máð , burtu : Mjög ér það ‘misnmiiandij éins ög gengnr, hvernig inenn koina orðurn að umvöndunum sínum við blöðin. BjÖrg- vin Guðmundsson tónskáld hefir t. d. sjerkennilegt form fyrir því, eins og sjeð verður af eftirfarandi brjefi, sem hann hefir sent blaðinu: ★ Akureyri, 29. júlí 1938. Ritstjóri Morgunblaðsins, Reykjavík, Herra ritstjóri. í 109. tbl. yðar heiðraða blaðs er þess getið í sambandi við komu krón- prinshjónanna til Akureyrar að „bland- aður kór“ bafi sungið á bryggjunni undir 'stjóm undirritaðs, það var Kant- ötukðr Akureyrar sem söng þar, og sem söngstjóri hans krefst jeg hjermeð að þjer leiSrjettið þetta tafarlaust í blað- inu, og biðjið kórinn jafnframt afsök- unar á þeirri lítilsvirðingu sem jeg tel. yður og blað yðar hafa auSsýnt hon- um með að hylma vfir nafn hans. í fullri meiningu og virðingarfylst. YSar einl. Björgvin GuSmundsson. ★ Jeg er að velta því fyrir mjer: Hvemig Framsóknarmenn drepa Tím- «un þegar þeim leiðist. mk menfium knattborðsstofuufi dans- gtöSuni og öldrykkrust0fum_ i>eim er óheimill aðgangur að almenn- um fe&ffistofum eftir kl. 20, nema í fylgd með fullorðnum, sem ber ábyrgð á þeim. Eigendum og um- sjónarmönnum þessara stofnana ber að sjá um, að unglingar fái eklri aðgang nje hafist þar við. Börn yngri en 12 ára mega ekki vera á almannafæri seinna en kfe 20 á tímahilinu frá 1. október til 1. maí og ekki seinna en 22 frá 1. maí til 1. október, nema í fylgd með fullorðnum. Börn frá 12—14 ára mega ekki vera á almannafæri seinna en kl. 22 á tímabilinu frá 1. október til 1. maí og ekki seinna en kl. 23 frá I. mafetil 1. október, nema í fýlgd með fullorðnum. Foreldrar eðá húshændúr harn- anna skulu, að víðlögðum sektum, sjá um að ákvæðurri þessum sje framfylgt“. í núgildandi samþykt eru born og unglingar útilokuð aðems knattborðsstofum, en hjer eru dansstaðir og öldrykkjustofur teknar með. Þaífan eru hörn úti- inn hefir nu að vonum máð mikið af beirri fegurð; en hann hefir í staðinn skráð í andlit hetin- ar sögu um mikla mannkosti ög merkilegt líf. Það verðúr áreiðanlega stóí hópur, sem Súndir frú Þóru árn- aðaróskir í dag. Pjetur Magiiússon. Sigurður Jóttásson bar fram ýmsar t.illögur á bæjarstjórnar- fundi í gær, eiiís og hans er vandi, ein um að hæjarstjórn samþykti að öathúgúðu máli, að kaupa seni fyrst nýja vjelasamstæðu í Ljósa- fdssstöðina fyrir 4000 hestöfl, önn- ur um að byrja þegar í stað að bora eftir auknu vatni hjerna við Þvottalaugarnar, og sú þriðja um að gerð verði gangskör að því, að hægt sje að láta fleiri íbúðarhúfj hafa not af hitaveitunni frá Þvotta laugunum, en nú hafa. En ekkert vissi tillögumaður hve vel núver- andi vatnsmagn nægir í hitaveitu þessa, þegar mestir eru kuldar. Tdlögum þessum var vísað til hæj- a arráðs, og eins tillögu frá komm- únistum um að bæjarstjórn athug-. aði hvað liði framlagi ríkisins til iðnskólabyggin gar. BRlíNATRYGGINGAR í REYKJAVÍK. FRAMH. AF FIMTU SÍÐU. sitt á því. Þeir voru frumvarpinu samþykkíi* að oðru leyti eu því, að þéir feéttu að skdyrði að ábyrgð fjelagsins yrði takmörkuð við 2/3 trýggingarupphæðarinnar, en hær- inn sjálfur annaðist 1/3 hennar. Bæði hæjarstjórn og Alþingi var þetta skilyrði nokkur þyrnir í augum, sem og það að trygging- arnar urðu nokkru dýrari hjer en í dönskum kaupstöðuitt. Eigi að síður Vöru allir sanimála um, að samþykkja frumvarpið óbreytt.. Var það samþykt í einu hljóði Með lögum fri 14. febr. 1874 veitti Ríkisþingið brunahótafje- lagi doUsku kauþstaðanna heimild il að taka Reykjavík upp í fjelagið frá 1. okt. 1874. Sama dag staðfesti konttngur áðurnefnt frumvarp fíl tils'kipunar, er Alþingi hafði sanr- þyfet 1873, sem lög. Tliriu langþráða takmarki var þar með náð. Frá 1. október 1874 vár.skylt að halda öllum húseign- um í Reykjavík — nema bæjum, ef eigendurnir óskuðú þess —- tryggðum gegn eldsvoða að fullu eftir virðingarverði, að 2/3 hjá brunabótafjelagi kaupstaðanna, að 1/3 hjá Reykjavíkurhæ. Nú fæsf ATAMON hjá ©kkur. CUUrUpML ER ÞAÐ M0GDLEGT? Getur maður haft ánægju af að raka sig? Já, ef notað er PIROLA RAKCREM Því það gerir skeggbrodd- ána silkimjúka á fáum augnablikum, VEGNA fyrsta flokks hráefna og sjerstak- lega fóðrar efnasaúisetning- ar. — Notið Svo PIROLA Skin Tonic eftir raksturinn. Það kælir og hressir, gerir hörundiö. mjúkt og ver það bólum. Munið: PIROLA fyrst off síðast. Þ, POIi RAKCREM.E Niðursuðuglös margar stærðir nýkomnar vtstn Laugaveg 1, Fjölnisvég 2. Amatörar. Framköliun Kopiering — Stækkun. Fljót afgreiðsla. - Góð vinna. - Aðeins notaðar hinar þektu AGFA-vörur. F. A. THIELE h.f. Austurstræti 20. Axnatdrar Framköllum, kopierum — stækkum. Hvergi betri vinna. Sigr. Zoega & Co. Bálfarafjelag íslands. Skrifstofa: Hufnarstræti 5. Fjelagsskírteini (æfigjald) kosta 10 kr. Skírteini, sem tryggja bálför, kosta 100 krónur, og má greiða þau i fernu lagi, á einu ári. Allar nánari upplýsingar é- skrifstofu fjelagsins. Sími 4658.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.