Morgunblaðið - 16.08.1938, Síða 1

Morgunblaðið - 16.08.1938, Síða 1
VikublaS: ísafold. 25. árg., 187. tbl. — Þrið judaginn 16. ágúst 1938. í:afoldarprentsmiðj i h.f. gamla bío SCIPiO AFRICANUS. Hin heirasfræga ítalska sögulega kvikmynd um 2. púnverska stríðið, er Róm- verjar ,undir stjórn SCIP- 10, háðu gegn Karþagó- borgarmönnum og hers- höfðingja þeirra, HANNIBAL. Aðalhlutverkin leika ít- alskir úrvalsleikarar. Börn fá ekki aðgang. Seljum 4., 7., 8., 9., 10. og 11 flokks Veðdeildarbrjef Heppilegt fyrir þá, sem ætla að greiða aukaafborg- anir í Yeðdeildina á næsta gjalddaga, 1.—15. október. Hafnarstræti 23. Sími 3780. HVÖT fer berjaför að Sogsfossum, miðvikudaginn 17. ágúst kl. 8 árd. frá stöðinni Geysi. Bílfarið kr. 7 fram og aftur. Má hafa gesti. Hafið nesti með. Skemtinefndin. Sjálfstæðiskvennafjel. Voiboði í Hafnarfirði fer skemtiferð n. k. sunnudag, 21. ágúst. — Áskriftarlisti og nánari upplýsingar í Verslunin Bergþóru Nyborg og Verslunin Gunnþórunn Halldórsdóttir. Fje* lagskonur fjölmennið og pantið sæti sem fyrst. NEFNDIN. ■iiiiiiiiiiiii ni iiiiiiiiiiiiiiiiiiiin iii ii iii iii iii 11111111)111111111 iiiiiiiiiiii 1111111111111 ii i • i ii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiitir I SmurOsbrauðsbúöin I SMEKKLEGT URVAL AF KVENSKÓM 10% GEGN STAÐ- GREIÐSLU r r LARUS G. LUÐVIGSSON — SKÓVERSLUN — Fasteignastofan Hafnarstræti 15. Hefir til söiu mjög stórt úrval af allskonar húseignuœ í Reykja- vík og nágrenni. Nefni sjerstak- lega nokkur nýtískuhús, og hús í smíðum, svo og gott íbúðarhús í Lambastaðatúni, timburhús við miðbæinn og í Skildinganeslandi. Skifti á nokkrum eignum geta komið til greina. Semjið í dag, á morgun másk of seint. JÓNAS H. JÓNSSON Sími 3327. er til sölu. ..................................IlllIIllllllllllllllltl!llllllIMIllllllllllllllllllllllllIII > Bæjarskrifstofurnar eru lokaðar i dag Borgar§tjóri. Jónas og Jórunn Ástaljóð með myndum, kemur út í dag. Söludreng- ir komi í Hafnarstræti 16, kl. 10 í dag. Útlœrð hárgreiðsluúama óskast 1. nóvember. ONDULA Sími 3852 eða 3968. NÝJA BÍO Þrælaskipið. Amerísk stórmynd frá 20th Century-Fox, er byggist á ýmsum sögulegnm viðbnrð- um er gerðust á síðustn ár- um þrælaflutninganna frá Afríku til Ameríku. Aðalhlutverkin leika: WARNER BAXTER, WALLACÉ BERRY, ELISABET ALLAN, og liinn 14 ára gamli afburðaleikari MICKEY ROONEY. Aukamynd: Talmyndafrjettir. Síðasia §inn. Land Þingslúkunnar. Unnið verður í sjálf'boðavinnu um allar helgar. Far- ið upp eftir kl. 8]/> á sunnudagsmorgna frá Templara- húsinu. Þeir, sern vilja geta farið á laugardögum og tjald- að uppfrá. Þátttaka tilkynnist sem fyrst. Komið sem flest og hafið með ykkur verkfæri, skóflur, haka, járnkarla eða börur. Fáið verkfæri að láni ef þi5 eigið þáu ekki sjálf. NEFNDIN. Tannlækningatofa Ellen Benediktsson hefir opnað aftur eftir sumarleyfið. Hefi flutt lækningastofu mína í Kirkjuhvol (bak við Dómkiíkjuna). Viðtalstími 2—4 e. h. — Gengið inn um miðdyr. Jónas Svein§son. Jörðin Hamragarðar undir Eyjafjöllum er til sölu. Býlið er í þjóðbraut og raf- lýst. Fossarnir: Seljalandsfoss og Gljúfrabúi eru í Hamra- garðalandi. Semja, ber við eiganda jarðarinnar, Erlend Guðjónsson, Hamragörðum. Símastöð: Seljaland. Vrimœikec 100 Stk. forskellige danska, norske og svenske Maerker önskes byttet med 30 Stk. forskellige islandske. Carl Tych- sen, Klaregade 50, Odense. Danmark. ooa® ALT Parker-einkaleyfið fyrir Island. Einkaumboð fyrir hina heimsfrægu Parker sjálfblekunga og blýanta er til boða og fæst samkvæmt nánari samningum. — Umsóknir, upplýsingar og meðmæli sendist: CHR. OLSEN Gothersgade 103 Köbenhavn K. /

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.