Morgunblaðið - 16.08.1938, Side 7
Þriffjudagur 16, ágúst 1938.
7
Nýtfsku villa
(einbýlishús)
í austurbænum til sölu. Góð-
ur bílskúr fylgir. Lóðin girt
off fullræktuð. Lysthafendur
sendi afgr. blaðsins nöfn
sín í lokuðu umslaffi merkt
„Nýtt hús“, fyrir n. k. laug-
ardag.
Búkamenn!
Af sjerstökum ástæðum fást rit
margra vorra bestu rithöfunda
svo sem Jónasar Guðlaugssonar,
Theodórs Friðrikssonar, Sig. Heið-
dal, Benedikts Gröndal o. fl., fyrir
aðeins 25 og 50 aura.
Bókabúsin
Skólavörðustíg 3.
Haflur.
Sá, sem tók í misgripum, dökk
an, harðan karlmannshatt, í sam-
Isomuhúsinu á -Stokkseyri, meðan
stóð þar á kaffidrykkju, að aflok-
inni jarðarför Jóns Sturlaugsson-
ar hafnsögumanns, geri svo vel og
skili honum að Yinaminni á
iStokkseyri, eða Lindargötu 19 í
Reykjavík.
Amatörar.
FRAMKÖLLUN
Kopiering — Stækkun.
Fljótt og vel af hendi leyst.
Notum aðeins Agfa-pappír.
Ljósmyndaverkstæðið
Laugaveg 16.
Afgreiðsla í Laugavegs Apó-
teki.
Leikföng.
Bílar frá 0.75
S54dp frá 0.75
Sparibyssur frá 0.50
Berjafötur frá 0.60
Seaíðatól frá 0.50
Dúkkuvagnar frá 2.00
Brjefsefnakassar á 1.00
Lúdó á 2.00
Ferðaspil fslands á 2.75
Golfspil á 2.75
Perlukassar á 0.75
Dátamót frá 2.25
Hárbönd frá 0.90
Töskur frá 1.00
Nælur frá 0.30
K. Einarsson ít Björnsson
Bankastræti 11.
Amatörar.
Framköllun
Kopiering — Stækkun.
Fljót afgreiðsla. - Góð vinna.
Aðeins notaðar hinar þektu
AGFA-vörur.
F. A. THIELE h.f.
Austurstræti 20.
Loflérsir i bresk
skip við Spðn
London í gær. FÚ.
lugmenn Francos hafa í
dag gert nokkrar loftárásir
á austurströnd Spánar. Flug-
vjelarnar koma allar frá Maj-
orca, eða úr þeirri átt.
Flestar af ‘sprengíkúlunum
fjellu í sjóinn, en nokkur bresk
skip urðu þá fyrir árásum. —
Þannig var breskt skip í Ali-
cante fyrir sprengikúlu og
skaddaðist mikið og herma sein-
ustu fregnir að það sje að
sökkva. Enginn skipsmanna
fórst.
Á öðru bresku skipi ’beið loft-
skeytamaðurinn bana. Tveir eða
þrír menn aðrir særðust. -
Þýskt skip hefir flutt til Gi-
oraltar skipshöfnina af frönsku
skipi sem sökk á Miðjarðar-
hafi. Skipstjóri hins franska
skips hefir gefið flotayfirvöld-
unum skýrslu um atburðin'n. —
Segir þar, að skipið muni hafa
rekist á tundurdufl, varð við
það mikil sprenging og sökk
skipið á skömmum tíma, enginn
af áhöfninni beið bana.
HERÆFINGAR
ÞJÓÐYERJA.
FRAMH. AF ANNARI SÍÐU.
nokkuð á heræfingar Þjóðverja
minst og í nokkrum blöðum.
sem vinveitt eru Tjekkum,
kemur fram, að ef til vill megi
líta svo á, að í heræfingunum
við landamæri Tjekkóslcvakíu
felist hótun til Tjekka, vegna
deilunnar við Sudeten-Þjóð-
verja. Hið eina sem kemur fram
í nokkrum frönskum blöðum,
en yfirleitt líta blöð Frakklands
ekki áhyggjufullum augum á
þetta. Sum frönsku blöðin telja
allan ótta ástæðulausan, en
önnur birta fregnir um heræf-
ingarnar og segja nokkuð um
þær frá eigin brjósti.
í breskum blöðum kemur yf-
irleitt fram sú skoðun, t. d. í
Times og Daily Telegraph, að
Þjóðverjum sje vitanlega frjálst
að prófa landvarnir sínar, eins
og þeim sjálfum þyki hentugast
og rjettast og Times bendir á
að af hálfu þýsku stjórnarinnar
jeu ekki farið dult með hvern-
;g heræfingunum verði hagað.
Það hvílir engin leynd yfir því
segir blaðið.
Óttinn ekki ástæðulaus.
í Manchester Guardian kveð-
ur nokkuð við annan tón. Þar
er komist svo að orði, að það
-je ekki auðvelt að skýra hvers
vegna Þjóðverjar láti þúsundir
verkamanna vinna að því að
koma upp nýjum víggirðingum
á landamærunum og þessum víg
drðingum eigi að Ijúka innan
tiltekins tíma. Sje því ekki við
öðru að búast, en að þetta hafi
vakið nokkurn ugg í nágranna-
löndum Þýskalands.
Hermálasjerfræðingum við
b’resku sendisveitina í London
hefir verið boðið að vei"a við-
staddur þegar heræfingarnar
fara fram.
MORGUNBLAÐIÐ
DagbóN.
Veðurútlit í Rvík í dag: NA-
eða N-kaldi. Bjartviðri.
Veðrið (ínánud. kl. 17): Uiu 500
km. suður af Islandi er allstór
lægð ,sem hreyfist til A. Viivdúr
er allhvass A í Vestmannaeyj'mn,
annars víðast hægur A—NA. A
S\r-landi hefir sumstaðar rignt í
dag-, en veður amiars verið þurt.
Hiti er 7—9 st. á N- og A-landi
en 10—14 st, á S og V-landi.
Næturlæknir ey í nótt Kjartar
Olafssön Lækjargötu 6 B. Sínú
2614.
Næturvörður er í Ingólfs Apó-
teki og- Laugavegs Apóteki.
Jarðarför Jóns Sturlaugssónar
fór fram á Stokkseyri s.l. sunnú-
dag og var vneð fjölmennustu jarð-
arförum þar, þrátt fyrir að niéim
alment voru við heyskap. Sóknar-
presturinn Gísli Skúlason flutti í
kirkju 'fagra minningarræðu. —
Fjöldi blómsveiga barst ekkju hins
látna, þar á ineðal frá Sljrsa-
varnafjelagi Islands, vitamála-
stjói’a og silfurskjöldur frá Ár-
nesingaf jelaginu í Reykjavík. I
kirkju báru Árnesingar búsettir I
Revkjavík.
Hinn góðkunni íslenski Íæknir,
Stefán Stéfánsson, sem lengi bjó í
Árs á Jótlandi hefir legið alv'ár-
lega veikur nndanfafíð. Batahoi’f
ur tvísýnar þegar síðast frjéttist.
65 ára verður í dag Svéim'i,
Jónsson frá Vopnafirði, mi tiU
heimilis á Freyjugötu 25 B.
Dánarfregn. Vilborg Jónsdóttir
sem um langt skeið var deildar-
stjóri í versluninni Edinborg,
andaðist s.l. laugardag að heimili
sínu, Aðalstræti 16..
Minningarathöfn íor fram í gær
í dómkirkjuimi yfir síra Bjarna
Þorsteinssvni tónskáldi. Var lík
lians síðan flutt með Dr. Alex
andrine, norður til Siglufjarðar.
Frá kirkjunni til sltipsins gékk;
heiðui’svörður lögreglumanna á
undan líkvagninum og! meðliniif
karlakóra lijer í bænum. Við skips
blið sungu karlakórarnir: ,.Jeg
vil elska mitt land“. Síi’a Olafur
Magnússon í Ai’iiarbæli talaði í
kirkjunni, en síi’a Garðar Þpr
steinsson flutti f. h. karlakóranna
kveðjuorð á bryggjunni.
Eimskip. Gullfoss er á leíð til
Leitb. Goðafoss er í Hamborg.
Brúarfoss kom i’rá útlöndum í
gærkvöldi. Dettifoss er á Akur-
eyri. Lagarfoss er á leið til Leith.
Selfoss var á Búðardal í gærmoi’g-
un.
Farþegar með Dr. Alexandrinc
vestur og norður í gærkvöldi: Hr.
Gudberg og frú, Sigþrtvður Páls-
dóttir, Eiríkur Eú’íksson, Steingr.
Björnsson og frú, Soffía Thord-
arsen-, Sigurborg Kristinsdóttir,
Rebekka Jónsdóttir, Haraldur Guð
mundsson, Anna Björnsdóttir,
Margrjet Steingrímsdóttir, Anna
Flygenring, Jens llólmgei'i’sson,
llelga ÁrngrívÓB’dóttir, Þór Egils-
son og frú, Georg Hansson, tVvi
Anna Sveinsdóttir, Sig. úluð-
mundsson. Guðm. Olafsson; Ástþör
Matthíassou og fjiildi auuara far-
liega.
K.' E'wertz ferkfræðingur flytur
fyrsta fyrirlestur sinn hjer áveg-
um Rafveitúnnar í dag kl. 6j4 í
Nýja Bíó. Fyrirlesturinn fjallar
um sölu á rafmagni til ljósa, um
Íeíðir til að efla raflýsingu og um
götulýsingu. Þeii’, sem vilja hlýða
á, fyrirlestur þenna og aðra fyr-
ii’Jestra verkfræðingsins geta
fengið aðgöngumiða lijá Rafveit-
unni.
Jónas Sveinsson læknir befir
fiutt lækningastofu sína í Kírkju
hvol við Kirkjutorg.
Pension Olafsson, sem auglýst
hefii’ nökkrum sinnum hjer í blað-
inu, er á Österbrogadé 40. Kbh.
Pensiönatið er eign frú Ástu 01-
afsson (fædd Zoéga) sem mörgum
Reykvíkingúm er kunn, og er á-
litið eitt bið alh'a besta, sem völ
er á í Höfn. Herbergi og' matur
er þar vjð gllra hæfi og er einkum
heppilegt fyrtr íslenskt, námsfólk
Pensionatið er á einum allra feg-
ursta stað borgárinnar hjá „LilÍe
Trianglen" skamt fyrir ofan
Gröniiingen.
Útvarpið:
Þriðjudagur 16. ágúst.
10:00 Veðúrfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
19.20 Hljómplötur: Sönglög úr
tónfilmum.
-19.50 Frjettir.
20.15 Erindi: Loðdýraræktin (H.
J. Hólmjárn forstjóri).
20.40 Hljómplötur:
a) Fiðlukonsert, eftir Max
Bruch.
b) Píanókonsert nr. 1, eftir
Tschaikowsky.
e) Lög úr óperum.
22.00 Dagskrárlok.
FORNMINJAFUNDIR.
FRAMH. AF ANNARI SÍÐU.
Merkasti fornminjafundurinn
á yfirstandandi sumri fanst þó
í Svíþjóð. Er það líkan, skorið
úr elgsdýrshorni, og er frá því
um 1110. Líkanið er snildarvel
gert og vekur mikla hrifni. Er
það af víkingi með hjálm á
höfði. Það sem furðulegast þyk-
ir, er hversu þetta forna lista-
verk minnir á list nútíma-mynd-
höggvara. Smíðisgripur þessi er
nú til sýnis í þjóðminjasafni
>ænska ríkisins (Statens histor-
iska museum) í Stokkhólmi. FÚ
Ríkisskip. Súðin var á Akureyri
í gærkvöldi. Esja kom til Reykja-
víkiii’ í morgun.
Sími 1380. LITLA BILSTOBIN Er nokkuð stór.
Opin allan sólarhringinn.
Chokoladefabrik
i Þatímark realiserer et i Drift værende Jensen-Anlæg til Stöbning
'af reiie Chokolader. Interesserede bedes indltegge, ííillet mrk. 647 til
Cnrl P. Hansens Annonce-Bureau, Pilestræde 31, Köbenhavn K.
Vegna faiðarfarar verður
verslun okkar wið Tryggvagðfu
28 lokuð i dag frá kl. 12-4.
Á. Einarsson & Funk.
Það tilkynnist vinum og vandamöimum, að móðir mín og
tengdamóðir
Margrjet Einarsdóttir
andaðist að heimili okkar, Barónsstíg 57, sunnudaginn 14. þ. m.
Guðmundur Árnason. Katrín Kristófersdóttir.
Jaraðrför konunnar minnar
Ólafar Jónsdóttur,
fer fram frá heimili hennar, Skúmstöðum í Landeyjum fimtu-
daginn 18. þ. m.
Þorvaldur Jónsson
Þökkum innilega auðsýnda hluttekningu við andlát og
jarðarför
Jóns Sturlaugssonar, hafnsögumanns.
Vilborg Hannesdóttir, börn og tengdabörn.
Hjartans þakkir vottum við öllum þeim, sem auðsýndu
samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför móður okkar,
tengdamóður og ömmu
Sigurjónu Jónsdóttur.
F. h. aðstandenda
Ingibjörg og Steinar Gíslason.
s&hhhhkhhhs
/