Morgunblaðið - 19.08.1938, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 19. ágúst 1938,
Hvað ð jeg að hafa I
sunnudagsmatinn ?
Þess verður að gæta, að enda þótt eggjahvítuefni í kost-
inum sje lífi og heilbrigði ómissandi, þá er eigi gott að of
mikið sje af þeim. Hið vandrataða meðalhóf er hentugast hjer
sem víðar. 0g hæfilega blandaður kostur af öllum þrem teg-
undum næringarefna: eggjahvítuefni, kolvetni og feiti, gefur
ávalt bestan árangur. Er talið, að ofnautn eggjahvituefna
leiði til æðaskemda og ofreynslu á nýrum, er til lengdar lætur.
Pantið sunnudagsmafinn i dag
pnrniminfliiQiiniiniiiiiinflniiiiiiHiuinuinimmimiimu
I Nýsviðín |
dilkasvið I
3
Buff |
Gullasch
Steik
= ss
Hakkbuff
| Frosið dilkakjöt
1 Úrvals saltkjöt
3 =8
3 si
| Nýar rófur og
Kartöflur.
( Kjötbóðín
| Herðtibreíð
I Hafnarstræti. Sími 1575.1
oooooooooooooooooo
Alikáifasteik
Wienersnitzei
Buff
Gultasch.
Laugaveg 48. Sími 1505.
<>o<>oooc>ooooooooooc
= :-:~«->*>*M*<**:->*>’X-:~><-:-:**M*<-:~>*<'*
iHiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiimiiiiiiifliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiinmiiiiiu
!
í
\
%
1
•?
1
§túlungur
Rauðspetta
Glænýtt.
Fæst í öllum útsölum
ións & Steingrfms
t
i
x
y
|
!
!
%
%
i
Nýsfátrað
Nautakjðt
al ungu
PRÓF. BJARNI ÞOR-
STEINSSON.
FRAMH. AF FIMTU SH)U.
eru þjóðkunnir þeir skipstjórarnir
Þorsteinn, Halldór og Kolbeinn,
sem búsettir eru hjer í Revkjavík.
Þegar síra Bjarni ljet af prests-
skap fyrir 3 árum, var haldin veg-
leg minning um starf hans bæði
sem sóknarprests og x þágu sveit-
arfjelags Siglufjarðar, sem í hans
tíð óx frá rúmum 300 íbúum upp
í kaupStað með um 2600 íbúa.
Blaðið „Siglfirðingur“ kom þá xit
(1. júní 1935) sem minningarrit
um síra Bjarna, og eru þar á 10
síðum jafnmargar greinar um
hann eftir ýmsa höfunda.
Halldór Jónasson.
oooooooooooooooooo
Svfnakjöt
Svínasteik
Alikálfakjöt
Nautakjöt
af ungu, nýslátrað
Allskonar grænmeti.
Milflers-klðtbóð.
| Leifsgötu 32. Sími 3416.
oooooooooooooooooo
memæ&aam wsesu saegææteaaGæmeg®
*
Glænýr
Silungur
Nordalðíshús
Sími 3007.
(9
'e)
I
y
ý
r
v
y
►>
Ý T
A ***
Hafnfirðingar!
y
£ t 4»
:*;og margskonar grænmeti.
! i
y
I
Kjötversíanin
Herðabreíð
y
ý
Nautakjöt, Nýr lax,
Kjöt af fullorðnu
Hangikjöt, Dilkakjöt,
Dilkasvið |
Rabarbar, Tómatar, •*;
Sítrónur, Grænmeti. %
Nesti í ferðalög. t
Í’
y
;í; Fríkirkjuveg 7. Sími 4565. %
f. •>
►'* V
| Jón Mathiesen,
| Símar 9101, 9102 og 9301. í
Nýfl
Svinakf öt
Slðturfjelag Suðurlands.
oooooooooooooooooo
<>
<>
<>
<>
0
Sími 1249.
La\
Nautakjöt — Dilkakjöt
Hvítkál — Blómkál
Gulrófur — Gulrætur
Tómatar — Gúrkur.
Stebbabuð
Símar 9291, 9219, 9142.
cxxxx>oooooooooooo<
<>
<>
<>
0
ÚR DAGItEGA IiÍBINU
__________________________©
Kristján Skagfjörð heildsali er einn
af mestu göngugörpum bæjarins. Hann
notar allar frístundir sínar í göngu-
ferðir, bæði vetur og sumar. Hann
hefir farið um hálendi og jökla „kruss
og þvers“. Hann er frábær fótgöngu-
maður og hefir af því bæði ánægju
og gagn.
Jeg hitti Kristján að máli í gror, og
spurði hann hve lengi hann hafi iðkað
gönguferðir.
Jeg byrjjaði á því fyrir alvöru,
sagði hann fyrir 14 árum, þá var jeg
fertugur. En í ungdæmi mínu iðkaði
jeg ekki gönguferðir. Síður en svo.
Jeg ólst upp í Flatey á Breiðafirði.
Mjer þótti það ls.ngur gangur að fara
fótgangandi þvert yfir eyna. Það var
um kílómeter. Jeg fór frá Flatey 18
ára og var síðan 10 ár á Patreksfirði.
Þá voru þar engar skíðaferðir iðkað-
ar eða göngufarir. Svo jeg vandist
aldrei á neina slíka hreyfingu meðan
jeg var ungur, eins og þeir sem alast
upp í sveit.
★
Enginn veit það fyrri en hann reyn-
ir, hve mikil hressing og heilsubót er
að gönguferðum, segir Kristján.
Mig tekur því sárt að sjá hvernig
margir haga sjer er þeir fara heiman
að á frídögum sínum. Þjóta í bíl lang-
ar leiðir, og skreppa út úr bílnum að
eins stutta stund, við og við, en sitja
annars í bensínstybbunni allan dagiim.
Og þetta kalla menn að hressa upp á
líkama og sál.
★
Að ganga á fjöll er bæði holt og
skemtilegt. En margir sem eru því ó-
vanir fara ekki rjett að ráði sínu í
fjallgöngum. Mest ríður á, að ganga
nægilega hægt upp fyrstu brekkuna. Er
í rauninni allra best að ganga svo sem
hálfa klukkustund á jafnsljettu, áður
en lagt er á brattann.
Með því að fara hægt af stað, og
flýta sjer aldrei, svo að maður of-
þreytist ekki í snöggu bili, eru fjall-
göngur ekki eins erfiðar eins og menn
halda að óreyndu.
★
í gær fjekk jeg frjettabrjef norðan
úr landi, sem er í stíl við frásagnir
vellýgna-Bjama sáluga. Annars hafa
menn álitið að slík „sagnarit.un“ væri
að mestu leyti úr sögunni.
Brjefið er svohljóðandi:
Eyrir nokkrum dögum hittust þeir á
Holtavörðuheiði Jón, sánnleikur og
Bjarni ýkjulausi. Spurði Bjami Jón
írjetta, og sagðist Jón ekki geta sagt
önnur tíðindi markverðari en að Borg-
firðingar hefðu nýlega fundið tvö flug-
vjelaegg upp á Kaldadal og komið
þeim heilum niður í Hvítársíðu.
Sagði Jón að Borgfirðingar ætluðu
að láta hænur unga út eggjunum, því
það væri mun ódýrara en kaupa full-
orðna flugvjel. Sagði hann að þurfa
myndi 30 hænur til að unga hverju
eggi, og myndu þær liggja á í tvo
mánuði.
Þetta minnir mig á söguna um
Drangeyjareggin frá í vor, sagði Jón,
sem jeg heyrði á Siglufirði. Tvær kon-
ur voru að tala saman, og segir önnur:
Heyrðu Gunna, hvernig voru eggin sem
þú keyptir um daginn?
— Minstu ekki á þau, sagði hún. —
Þegar jeg var búin að sjóða þau í 10
mínútur, flugu þau öll upp úr pott-
inum, og jeg hefi ekki sjeð þau síð-
an.
— Jeg kalla þetta ekki nema stropað,
sagði hiu, hjá þeim, sem hann Jón
minn keypti um daginn. Hann var ekki
búinn að jeta nema hálft annað egg,
þá flaug hann sjálfur út um gluggan
Og settist upp á símastaur. Jeg ætlaði
aldrei að geta lokkað hann niður aftur.
★
Jeg er að velta því fyrir mjer: Hvort
skipastóll, sje ekki einskonar ruggu-
stóll.
Minning Benedikts
Magnússonar
Idag vei’ður jarðsunginn frá
Brautarholtskirkju Benedtkt
Magnússon bóndi frá Vallá í Kjal-
arneshreppi, merkur maður og vel
látinn af öllum sem hann þekta.
Hann hafði legið rúmfastur í*2:
ár, og andaðist á Landakotwsjlí'fe-
alanum 8. þ. m.
Benedikt sál. var fæddur 15. íg.
1867, og var því nær 71 árs
aldri.
Hann var Kjalnesingur að »tt,
og bjó í 45 ár í Kjalarneshreppi og
þar af 42 að Vallá, sem kana
keypti á fyrsta búskaparári *m»
þar.
Benedikt eignaðist 4 börn »eð
bústýrn sinni, Gunnhildi Ólafs-
dóttur, dugnaðar og merkiskona,
sem Iifir hann. Börn Benedikts sáL
eru öll uppkomin og eru 3 dætur,
allar giftar í Reykjavík, og einn
sonur Magnús hóndi á Vallá, sem
er giftur.
Þegar Benedikt varð sjötugur7
var hans minst af sveitungum og
vinum, en sem þó varð mínna én
skyldi, þar sem hann var veikur
og rúmliggjándi á spítala.
Benedikt sál. var merkur maður,
ágætur búhöldur og sæmdármaðui-
í Iivívetna. Starfsmaður mikill.
IJm nokkurt skeið sat jiann x
hreppsnefnd, og studdi þar sem
annarsstaðar framgang góðrá mala
af alhug og trúmensku.
Viðmótsglaður var Benedikt, og^
tók öllum ér að garði bar með
frábærri gestrisni og höfðingskap.
Það er áreiðanlegt að Benedikts
sál. er sárt saknað af ættingjum
og vinum, og verður sæti hans
vandsetið, þó ern það litlu börnin
á Vallá — sonarbörnin — sem
mega mest sakna afa síns, því.
umhyggjusamari og ástúðlegri afa
var eigi hægt að hugsa sjer, því
hann var altaf eitthvað að stjana
við „litlu geyin“, sem hann svo
nefndi þau.
„Trúðu á tvent x lieimi,
tign sem æðsta ber,
Guð í alheims geiini,
Guð í sjálfum þjer“. "
Þessi orð dettur mjer í hug, er
jeg hugsa um líf og starf Bene-
dikts sál.
Benedikt var trúmaður. Nú er
hann fluttur til æðri heimkynna
og dvelur þar meðal vina.
Blessuð sje minning þín.
Ó. B.
Alikálfakjðt. Nýjar Akraneskartðflur. Gulrófur og Grænmet). Drífandi.