Morgunblaðið - 19.08.1938, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.08.1938, Blaðsíða 5
T'östudagur 19. ágúst 1938. MORGUNBLAÐIÐ 6.1 ...JllcmgtníMaMð —— Ótgef.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Ritstjórar: Jón Kjartansson og Valtýr Stefánsson (ábyrgBarmaT5ur). Auglýsingar: Árni Óla. Ritstjórn, auglýsingar og afgrelbsla: Austurstrœtl 8. — Síml 1600. Áskriftargjald: kr. 3,00 á mánubi. í lausasölu: 15 aura eintakitS — 25 aura meC Lesbók. MISBEITING INNFLUTNINGSHAFTANNA PRÓF. BJARNIÞORSTEINSSON — frumherji þjóðlegra fsl. tónmenta leitist þannig- við, hvor um sig, að hafa jafnan á boðstólum vörur við sem hagfeldustu verði. Þar í landi hafa innflutnings- höftin ekki verið notuð til þess að efla aðra grein verslunar- innar á kostnað hinnar. Hjer á landi höfðu kaupfje- lögin starfað í frjálsri samkepni við kaupmannaverslunina um 50 ára skeið áður en innflutn- ingshöftin komu til sögunnar. Reynslan hafði því kveðið upp ótvíræðan dóm um viðgang hvorrar verslunargreinarinnar um sig í frjálsri samkepni. En eftir þessi 50 ár skiftist innflutn- ingurinn þannig, að kaupfjelög- in höfðu rúm 10% en kaup- menn tæp 90%. Nú er því ekki til að dreifa að ríkisvaldið hefði þröngvað kosti kaupfjelaganna. — Allir flokkar þingsins stóðu á sínum tíma að samvinnulöggjöfinni. Og það er til marks um, að ekki hafi verið gengið á rjett kaup- fjelaganna með þeirri löggjöf, að henni hefir ekki verið breytt í aðalatriðum, þrátt fyrir það, Pað hefir margsinnis verið skorað á stjórnarblöðin, Að nefna eitt einasta land í heiminum, þar sem úthlutun á Innfluttum vörum er fram- kvæmd á sama hátt og hjer á landi. Þrátt fyrir þessar marg ítrekuðu áskoranir hafa stjórn- arblöðin ekki til þessa dags get- .að bent á neitt hliðstætt dæmi nm úthlutun innflutningsins. — Hver er ástæðan? Hún er sú, ,að aðferðin sem hjer er farið nftir, er þess eðlis, að hvergi har sem athafnafrelsi manna er fcaldið í virðingu, dettur vald- höfunum í hug að bjóða borg- nrum þjóðfjelagsins slíkt. Innflutningshöft gilda víða um heim. Hvarvetna annarstað- ar þar sem orðið hefir að tak- marka innflutninginn, hefir þeirri reglu verið fylgt, að inn- f lutningstakmörkunin næði jafnt til allra. Það er ekkert spurt, hvort innflytjandinn sje einstaklingur, hlutafjelag eða samvinnufjelag. Þegar ríkið hefir takmarkað innflutninginn hefir öllum þessum aðilum verið gert jafnt undir höfði. Sje t. d. allsher j arinnf lutningurinn tak- markaður um 10 %, verður hver ínnflytjandi að sætta sig við 10% niðurskurð á þeim vöru- tegundum, sem hann hefir áður flutt inn, hvorki rneira nje minna. Hjer hafa valdhafar íslands •sjeð sjer fært að skerast úr leik . siðaðra þjóðfjelaga. Hjer hefir verið sett á stofn opinber gjald- -eyris og innflutningsnefnd, sem hefir í skjóli valdhafanna, tal- íð sjer í sjálfsvald sett, hverjum væri „hjálpað úm“ innflutning *og hverjum synjað. Hjer hafa verið þverbrotnar þær reglur um úthlutun innflutningsins, sem gilda allstaðar þar sem til 'þekkist í heiminum. Það er alveg sama hvert litið er, hvergi sjást hliðstæð dæmi. Við skulum t. d. líta til Dan- merkur. Eins og öllum er kunn- ugt, er Danmörk eitt fremsta samvinnuland í heiminum. Það er síður en svo, að stjórnarvöld- ín þar í landi sjeu andvíg sam- vinnustefnunni. En þrátt fyrir það, verða dönsk samvinnufje- lög, að sætta sig við niðurskurð á innflutningi í nákvæmlega sama hlutfalli og aðrir innflytj- endur. Þar í landi er ekki gerður neinn munur á „rjetti neytand- ans“ eftir því hvort hann skift- ir við kaupmann eða kaupfje- lag. Þar í landi er litið svo á ; af öllum — einnig málsvörum samvinnumanna — að hags- munum almennings sje best borgið méð því, að hinar tvær greinar verslunarinnar — kaup- mannaverslun og kaupfjelaga- verslun — keppi innbyrðis, Næturvörður er í Ingólfs Apó- hafi aðhald hvor af annari og teki og Laugavegs Apóteki. að fulltrúar kaupfjelaganna hafa um langt skeið haft alt önnur og meiri áhrif á löggjöf landsins en þeir höfðu á þeim tíma, sem samvinnulögin voru sett. Hlutfallið milli innflutnings kaupfjelaganna og kaupmann- anna eins og það var á þeim tíma, sem höftin gengu í gildi, er þessvegna framkomið fyrir langa, eðlilega og frjálsa þróun. Nú hafa valdhafarnir „gripið fram í“ fyrir þessari frjálsu þróun. Þeir hafa af ásettu ráði þröngvað kosti verslunarstjett- arinnar til eflingar kaupfjelög- unum. Slík árás á athafnafrelsi ein- stakrar stjettar í þjóðfjelaginu er óþekt meðal frjálsra manna. Hjer hafa valdhafarnir haft í frammi svo freklega rang- sleitni, að engir siðaðir menn vilja láta orða sig við slíkt. Próf. Bjarni Þorsteinsson and- aðist á Landakotssjúkrahúsi þ. 3. þ. m., og fer útför hans fram í dag á Siglufirði. — Hann var fæddur 14. okt, 1861 og varð því tæpra 77 ára gamall. Er þar fallinn frá einn frum- herjanna frá vakningartímabili ís- lenskrar tónlistar, er hófst um miðja öldina sem leið og hinn fyrsti, sem lagði grundvöllinn að rannsókn þjóðlegrar sönglistar og ritun á sögu íslenskra tónmenta. Hvar á hnettinum sem leið síra Bjarna hefði legið, mundu menn hafa sagt, að þar færi maður höfð inglegur á ATelli af sterkum stofni — maður sem líklegur væri til af- reka á ýmsum sviðum. — Yæri hann nú í uppvexti, mundi það ekki eins víst, að fyrir honum lægi að verða kirkjulegur kenni- maður og jafnvel kannske heldur ekki tónlistafrömuður. Nú á tím- um eru þau öfl sterk, er toga efni- lega menn og framgjarna í aðrar áttir. — Nii erum við með eyrun full af tónlist, ekki einungis þegar við óskum, heldur líka oft þegar við ekki óskum. Má og fcegja að allskonar hávaði sæki að okkur úr öllum áttum og við ráðum því tæpast lengur á hvað við hlustum. Er þetta sjerstaklega þreytandi fyrir þá sem hafa næmt tóneyra og óbolt fyrir þroska tónlistar- hæfileika. Oðru máli var að gegna á æsltu- árum síra Bjarna og reyndar lengst af æfiárum hans. Þá mátti með sanni teegja að ríkjandi væri reglulegt tónlistarhungur meðal allra þeirra er eyru höfðu opin fyrir tónum og söng. Þá var nær sarna hvar menn stóðu og hvaða verk menn höfðu í hendi. Menn Próf. Bjarni Þorsteinsson. Þessi fáu tvísöngslog endurvöktu athygli á hinum eldri söng, sem annars var þá gersamlega for- dæmdur. Ahugamenn og lærðir í tónlist, þar á meðal tónskáldið! Tónlistarandi hverrar þjóðar lýsir sjer og hvað skýrast í því hvernig hann afbakar eða breytir aðfengnum lögum. Það verður því talið rjett af síra Bjarna að taka heldur meira en minna af þeim lögum sem hjer hafa verið sungin, þótt einhverju hefði kannske' að skaðlausu mátt sleppa. Það verður því þetta verk (ís- len.sk þjóðlög Khöfn 1906—1909). sem lengst mun lialda uppi nafni síra Bjarna, enda skilur þjóðin það nú betur en áður, og landsstjórnin sæmdi höfundinn prófessorsnafn- bót, aðallega með tilliti til þessa verks, þótt verðleikar væru fleiri fyrir hendi. Það, sem næst verður minst, verður eflaust starf síra Bjarna fyrir íslenskan kirkjusöng með hina frumsömdu Hátíðasöngva Svb. Sveinbjörnsson, vildu lielst |efst á bla,ðL Auk Þess "af hanö ekki heyra tvísöng eða kvæðalög nefnd um leið og mentaða tónlist. En þótt hjer sje ólíkvi sainan að jafna, hlýtur gamli söngurinn þó að geyma stór verðmæti, bæði sögu legs eðbs og til upphyggingar sjálfstæðri íslenskri tónlist. Og því mátti það sannarlega ekki seinna vera að maður eins og síra Bjarni kæmi fram og reyndi að bjarga bæði þjóðlögum og þeiin fróðleik um hinn eldri söng, sem enn lifði manna á meðal og ekki var neins staðar skráður. Veturinn 1903—1904 var síra Bjarni í Kaupmannahöfn að rann- ’saka og afrita sönglegar heimildir úr gömlum íslensltum handritum þar. Kom hann þá nokkrum sinn- um inn á „Garð“, þar sem jeg hjó þá, og kyntist jeg honum þá lítið eitt. Átti hann í miklu stríði við Bókmentafjelagið um útgáfu þjóð Umræðuefnið í dag: Fjandskapur rauðliða við hitaveituna. 16 erlend ferðamanna- skip með 5801 farþega Isumar hafa komið hingað til lands 16 erlend ferðamanna- sldp með samtals 5801 farþega. Er hjer aðeins átt við hin stóru lystiskip, sem aðeins standa við einn dag eða svo. Af þessum 5801 farþegum hafa 38 orðið eftir hjer á landi, 22 útlendingar og 16 íslendingar. fleygðu því frá sjer, ef þeir heyrðu lagasafns síns, því að fjelaginu óx einhversstaðar óm af söng eða mjög í augum fyrirferð þess. hljóðfæraslætti. — Það er einkum Loksins fekk hann Carlsbergs- á slíkum tímum að tónlistargáfan sjóðinn til að gefa bókina út, og laðast fram. Þörfin kallar beinlín er útgáfan, sem kunnugt er. liin is á hana og gefur engan grið. vandaðasta. Og þá er ekki spurt að því hvað En viðurkenningu verks síns iðkunin gefur í aðra hönd. Hún fekk síra Bjarni mjög af skorn- tekur alla þá krafta, sem afgangs um skamti fyrst í stað. Þingið verða frá skvldustörfunum og oft vildi fyrst ekki styrkja hann neitt, meira til. enda höfðu menn lítinn skilning á Þegar jeg var í skóla um alda- mótin, var síra Bjarni orðinn þjóð- kunnur maður fyrir tónlistarstarf- semi sína og sem tónskáld. Yið sungum þá hæði lög' eftir liann sjálfan og notuðum einnig hefti, sem hann hafði gefið iit (Tuttugu sönglög', útlend með ísl. textum 1892). En auk þess sem hann þannig liafði unnið að úthreiðslu hinnar nýrri tónlistar, sáum við líka merki um aðalstarf hans, sem liann hafði byrjað á fyrir 20 árum þeg- ar hann var í skóla. Og það var að safna g'ömlum íslenskum þjóð- lögum. Hafði liann sett nokkur tvísöngslög í „Söngbók stúdenta- fjelagsins" (1894), sem hann var meðútgefandi að. Og var sú bók óspart notuð við söng í samkvæm- um bæði í S.túdentafjelaginu hjer heima og í Kaupmannahöfn. þessu starfi hans. Það voru helst Danir sem greiddu götu lians, tón- skáldið J. P. E. Hartmann og próf. Angul Hammerich, danska kenslu- málaráðuneytið og' Carlsbergssjóð urinn, með því skilyrði, að Al- þingi sýndi einhvern lit, sem svo marðist í gegn. Viðurkenning íslensku blaðanna var og allmislit. Menn fundu m. a. að því að hanu hefði tekið með mikið af lögum, sem sannanlega væm útlend. En við því er að segja, að svo er um ,,þjóðlög“ allra landa, að þau eru að meira eða mihna'leyti sannanlega af iit lendum uppruna. Meira að segja eru mörg lög, sem talin hafa ver- ið eftir ákveðna höfunda, t. d. Bellman, eldri, og fundin í er- lendum söfnum. En samt eru Bellmanslög svo samgróin sænskri tónlist að þau verða ekki frá henni skilin. tvisvar út Isl. sálmasöngsbók (1903 og 1926) og víðbæti við hina fyrri 1912. |—i Þá liefir hann og frum- samið ýms sönglög: 6 sönglög Khöfn 1899. — 10 sönglög með- ísl. og dönskum textum Khöfn 1904. — SÞrjú sönglög Rvík 1913, Bjarkamál hin nýjustu 5 lög f. bland. kór Rvík 1918, — 24 lög f. ^arlm.raddir Rvík 1927, og loks — 24 lög f. 1 rödd m. undirspili Rvík 1928. Mörg af þessum lögum hafa lengi verið þjóðkunn og jafn- anl mikjð sungin. Fræðimensknhæfileikar síra Bjarna voru ekki einskorðáðir við tónlistina. í skóla A'ar haim náms- maður og svo fær í latínu, að hann orti nokkur kvæði á því máli þeg ar á skólaárum. Sagnfræði var og önnur uppáhalds námsgrein hans. f „íslenskum þjóðlögum1 ‘ eru sögu legir kaflar um íslenska tónlist. Um þjóðlegt sönglíf á fslandi gaf hann út ágrip prentað á Siglu firði 1931. Aldarminning Siglu- fjarðar lcom lit eftir hann 1918. Ættfræði lagði hann og mikla stund á, og gaf liann út Ættai- skrá 1930, þer sem rakin er ætt hans sjálfs og margra. íleiri. Er það stórt rit 500 bls., er kostað hefir mikla elju að safna efni til. ★ Þeir sem annars vilja kynna sjer æfisögu síra Bjarna Þorsteinsson- ar verða að leita sjer fyllri heim- ilda. Nokkrar er að finna í inn- gaiigi „íslenskra þjóðlaga“. Fæð- ingarárs er áður getið. Hann vai'ð stúdent 1883, lault prófi á presta- skólanum 1888 og vígðist sama ár til Siglufjarðarprestakalls, sem hann þjónaði samfleytt í 47 ár. Árið 1892 kvæntist hann Sigríði dóttur Lárusar Blöndals sýslu- manns Húnvetpinga. Er hún látin fyrir nokkrum árum. Þau eignuð ust 5 börn, sem öll eru á Kfi: Lárus stýrimann hjá Eimkipafje- laginu, Láru konu Gísla Lárusson- ar símritara. á Seyðisfirði, Ásgeir rafmagnsfræðing, Beintein útgm. í Hafnarfirði og Emilíu konu Stein- gríms Björnssonar frá Dverga- steini. Af systkinum síra Bjarna FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.