Morgunblaðið - 21.08.1938, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.08.1938, Blaðsíða 6
6 MORGUN BLAÐIÐ Sunnudagur 21. ágúst 1938. RE YKJ AVÍKURBRJ EF FktAJKLH. AF FIMTU SÍÐU birkifræi er dreift í þessi smá flög, og stigið á það, eða það á annan hátt pressað niður í hinn opna grassvörð. Eftir eitt eða tvö ár, eða kann- ske þrjú ár, það fer eftir því hve rakaskilyrði eru mátuleg, eru hin- ar smáu birkiplöntur komnar það app úr moldinni í meira og minna þjettum breiðum, að hnausimi er tekinn upp, þar sem áður var lítið fiag, með kannske hundruðum •mábirkiplantna hver, plönturnar •ru greiddar hver frá annari, og þær síðan gróðursettar með hæfi- legu millibili í græðireit. Þegar þangað kemur þarf vitanlega að hlú að þeim sem best, vökva ef »eð þarf og breiða jfir þær að hausti. Slík birkisáning og grrðireitur »tti að vera a. m. k. á emum stað í hverri sveit á íslandi. Þá yrði brátt nægilegt framboð af birki- plðntum um land aP — og þá læri skógræktinni að ^uða áfram. Saltfiskurinn. Saltfiskbirgðir eru nú mjðg litlar í landinu, og er mest- *r saltfiskurinn seldur ef sala fer fram, sem talað hefir verið um, á 50 þús. pökkurn til Spánar. Var fiskaflinn 15. ágúst um 7000 •málestum meiri í ár, en hann var í fyrra. En aflinn var tæpl. 4 þús. tonnum meiri í ár en í fyrra þegar vetrarvertíð lauk. Bn á Norður- og Austurlandi hefir aflí verið mun meiri í sumar en und- anfarin sumur. í fyrra var aflinn 15. ág. 26453 tonn, en nú 33795 tonn. Verðlagið á fiskinum hefir í ár verið 5—10 kr. hærra á skpd. af verkuðum fiski, og verð á óverk- nðum var líka nokkru hærra en árið áður. En óvenjulega mikið var í ár flutt út af fiskinum ó- verkuðum. Má gera ráð fyrir, að fyrir sama aflamagn og veiddist í fyrra fáist 1—2 milj. króna hærra verð. Og að ársaflinn kunni að verða einum 10.000 tonnum meiri í ár en í fyrra, en það samsvarar þeim fiskbirgðum sem voru í landinu í ársbyrjun 1937. Svo eftir því ætti að vera hjer til sölu og útflutn- ings álíka mikið af fiski árið 1938 eins og 1937. Markaðir. Undanfarin ár hefir verið selt mjög mikið af fiski til Portúgal, er markaður gekk sam- an á Spáni. En verðið hefir þar verið fremur lækkandi. Nú bregður svo við„ að ekkert af aflanum í ár hefir verið selt þangað. Ekki komið til þess, því betra verð hefir fengist annars- staðar. T. d. hefir markaður rýmk ast í Suður-Ameríku, svo að þang- að hafa verið seld 6000 tonn, fyr- ir fyllilega sambærilegt verð, og annarsstaðar hefir fengist. En það er jafnvel hentugra að sæta þeim markaði en öðrum, vegna þess, að fiskurinn, sem þangað er seldur, gefur meiri atvinnu áður en hann er seldur, við þurk og umbúnað, en fiskur sem fer á aðra markaði. Fimtugsafmæli á frú Jóhanna Símonardóttir, Hverfisgötu 47 í Hafnarfirði á morgun (mánudag 22. ág.). Slysið í Tungufljóti _____ FRAMH. AF ÞEIÐJU SÍÐO i við, að ef mjer tækist að forða bílnum frá veltu, þá myndi fólk ið í bílnum geta bjargast. Jeg get ekki fyllilega gert mjer ljóst, á hvern hátt jeg, bjargað ist. Býst við að jeg hafi annað- hvort brotið rúðuna eða sparkað í hurðina og spyrnt út. Jeg er lítilsháttar skorinn á fingri og hygg því að jeg bafi brotið rúð una og komiet þannig út. Jeg synti nú til lands. En þeg- ar jeg kem í land et bíllinn kom- inn í kaf, en jeg sje á höfuð Sig- urbjarnar Ástvaldar skamt und- ir vatnsborðinu. Syndi svo út aft- ur og næ honum og get synt með hann í land. Sigurbjörn Ástvald ur hlýtur að hafa verið búinn að opna bílhurðina og kominn að hálfu leyti út úr bílnum, því ann ars hefði jeg ekki getað sjeð hann. En nú var jeg svo að fram kom inn, að jeg gat ékki meira. Vatn- ið þama var ísjökulkalt og jeg hafði engan mátt tíl að fara út aftur. Hljóp því austur að tjöld unum, austan árinnar og kallaði á hjálp. Kafari kemur. Þegar Sveinn Sæmundsson yfir- lögregluþjónn kom austur, sá hann strax, að þar var ekkert hægt að gera, þar eð nauðsynleg tæki vortt ekki á staðáum. Með Sveini var Gísli Pálsson læknir. Sveinn hringir þyí strax til Reykjavíkur eftir kafara til þess að ná upp líkunum. Var Ársæll Jónasson kafari Ténghin fíl þess að fáfa austur. Kl. 6:10 kemur Ársæll austUr, en útbúnaður hans, sem var á vörubíl, kom austur kl. 6.30. Var nu “strax farið að útbúa kafarann og er búið að því kl. 7.20. Þá fer haiúi út fvrstu ferð ina. f - ,i aðist þá einnig á Landsspítalan- um. Ungfrú Sigrún var yngsta barn þeirra hjóna í Ási. Hún var 17 ára, framúrskarandi efnileg. Hún tók gagnfræðapróf í Mentaskól- anum á s.l. vori. 75 ÁRA SJÓGARPUR. FRAMH. AF FJÓRÐU SlÐU. annað hundrað þúsund krónum á ári í það eitt að fara hjer á milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. Og þegar menn fara í þessar skemti- ferðir, þá verður það svo sem ekki til þess að þeir sjái mikið af land- inu, heldur þjóta í bíl um þvert landið og endilangt, til að ná í Súðina á Eskifirði. Og þó menn hafi með sjer kort yfir hjeruðin, þá er svo mikill hristíngur í bílun- um, að þeir eru svo lengi að sjá á kortin að þeir eru komnir fram- hjá stöðunum, áður en þeir vita hvar þeir eru. Svona er það. Og altaf er verið að gera fólkið vit- lausara og vitlausara. Það er mín skoðun. En það er víst best að I þú sjert ekki að segja neitt um I það í blaðinu, sagði Sveinbjörn um leið og hann skaust út úr dýr- unum, því hann þurftí að fara og skoða skip vestur í Slipp. Það verður gaman að eiga tal við hann um fortíð og framtíð, þegar hann verður búinn með 4. aldarfjórðunginn. V. St. Hestamannafjelagið „Fákur“ heldur aðrar kappreiðar sumars- ins á skeiðvellinum við Elliðaár kl. 3 í dag. Allir þeir úrvals gæð- ingar, sem gátu sjer best orðstír í vor, keppa nú aftur, Auk þess koma margir nýir mjög efnilegir hestar fram í fyrsta sinni í dag. Er því tvísýnt um úrslitin. Yeð- bankinn starfar eins og að uud- anförnu. Bæjakepni II. fl. Alt útlit fyrir sig- ur Reykvíkinga Bæjakepni II. fl. milli Vest- mannaeyinga og Reykvík- inga lauk í gær. Vestmannaey- ingar voru 199 stigum hærri eftir kepnina í gærdag, og eiga Reykvíkingar þá eftir 389 stig >af sigurvinningum frá 1. degi mótsins. Ein íþróttagrein er eft- ir á mótinu, stangarstökk, sem frestað var vegna hvassviðris. Yfirleitt varð ekki eins góður árangur af *nótinu og búist hafði verið við, vegna storms. Úrslit urðu þessi: 400 m. hlaup: 1. Konráð Kristinsson R 58,7 sek. 2. Guð- •jörn Ámason R 59,2. 3. Herm. Guðmundsson V 59,4. 4. Jóh. Vilmundsson V 60,4. 3000 m. hlaup: 1. Guðbj. Árnason R 10 mín. 11,5 sek. 2. Stefán Jónsson V 10 mín. 23,8 sek. 3. Gunnar Bjamason V 10 mín. 42 sek. 4. Matth. Guð- mundsson R 10 mín. 42 sek. Spjótkast: 1. Herm. Guðm. V 46,78 metr. 2. Jóh. Vilm. V. 42,80 m. 3. Anton Bjömsson R 39.91 ra 4. Bened. Gröndal R 32,55 m. — Vindur spilti köstum. Kúluvarp: 1. Sig. Finsson R 15.17 m. 2. Herm. Guðm. V 12,32 m. 3, Ingólfur Ámason V 12.55 m. 4. Sig. Jónsson R 12.29 m. Þrístökk: 1. Jón Kárason V 12.42 m. 2. Gísli Engilbehts V 11,90 m. 3. Konráð Kristinsson R 11.49 m. 4. Guðm. Gísláson It 11,39 m. Minnisvarði um fyrstu bygð Islendinga í Ameríku Líkin. Bílbnn var stutt frá landi. Hann lá skorðaður í stórgrýti ög' uni metersdýpt <niður að honmn. Þungur straumur vai' þarpa. KI. 7.27 gefur kafarinn merki og er þá dreginn inn. taug, sem hann hafði niéð sjer ut ííl þess að festa líkiri í. Kom nú fyBsta líkið á land; vár þáð lík Guð rúnar Valgerðar. Það er lagt í kistu og borið upp að .bíl. Þar 1 íta læknarnir á líkið. Kafarinn kemur í lánd, on fer samstundis út afttir. Eftir 5 mín- útur kémur lík frú Guðrúnar Lár usdót-tur. Það er lagt í kistu og farið eius með það og hið fyrra. Kafarinn fer út í þriðja sinn og kl. 7.45 gefur hann merki. Er þá dregið í land lík ungfrú 8ig- rúnar og lagt í Mstu og borið upp að bíl. Var nú gerð tilraun til aðv*ná upp bílnum, eu vegna illrar að stöðu þarna var að hætta við það. ★ Frú Guðrún Valgerður, sem þarna druknaði, var gift Einari Kristjánssyni auglýsingastjóra. Maður hennar kom austur síðdeg is í gær til þess að sækja lík kon- unnar. En þetta var ekki eina áfall Iians í gærfsj'stir hans and- % i ÍÖL SHIPAUTG ERti Sfiðln Fjelag nokkurt sem heitir ,,The Pioner Daughters of Uthah“ og fjelag Islendinga þar hafa reist minnisvarða í Spanis Fork 1 Uthah um fyrstu byrgð íslenskra manna í Bandaríkjun- um. Frumbyggjarnir voru nokkrir Islendingar sem komu frá Is- landi til Spanis Fork á árunum 1855—1857. austur um lancl miðvilulclaa• 24. þ. m. kl. 9 síðd. Tekið verður á móti vör- um á moifaun. Pantaðir farseðlar óskast sóttir degi fyrir burtferð. Afhjúpun þessa minnisvarða fór fram að kvöldi hins fyrsta þessa mánaðar og daginn eftir hjeldu Islendingar þar þjóðhá- tíðardag sinn áf Arrowhead Resort, sem er í grend við Span- is Fork. (FÚ). eru komin. RAPTÆKJAVERUUN - RAFVTRKJUN - VÍOGERUASTOFA Bæjarstjðrnarkosn- ingar á Norðíirði Bæjarstjórnarkosningar éiga að fara fram á Norðfirði S september og hafa komið frami fjórir listar, símar frjettaritari vor á Norðfirði. Listarnir eru: Listi Sjálfstæðisflokksins, *e» hlaut bókstafinn C, og era á þei» lista þessir menn: Þórður Einar*- son, Guðmundur Sigfússon, Tói»n as Zoega, Sigurður Lúðvíksso*, Stefán Eiríksson, Karl Karlsso*, Gísli Bergsveinsson, Þorstein* Einarsson og Sævaldur Konráð»- son. Hinir þrír listarnir eru: li»tá Alþýðuflokksins, listi Framsóka- arflokksins, og listi Hjeðint- manna og kommúnista. Leiklöng. Bílar frá 0.75 Skip frá 0.75 Sparibyssur frá 0.50 Berjafötur frá 0.00 Smíðatól frá 0.50 Dúkkuvagnar frá 2.00 Brjefsefnakassar á 1.00 Lúdó á 2.00 Ferðaspil íslands á 2.75 Golfspil á 2.75 Perlukassar á 0.75 Dátamót frá 2.26 Hárbönd frá 0.90 Töskur frá 1.00 Nælur frá 0.30 K. Einarsson S: Björnsson Bankastræti 11. Ólafur Þorgrímsson lögfræðingnr. Viðtalstími: 10—12 og 3—5. Suðurgötu 4. — Sími 3294. Málflutningur Fasteignakaup Verðbrjefakaup. Skipakaup. Samningagerðir. 1 X * f I I ! Reynið þessi ódýru en ágætu | blöð. Fást í heildsölu hjá: JÓNI HEIÐBERG, I Laufásveg 2 A. MÁUMfN Magnú»son Einar B. Ouðmimd#*o» ÖTaðlaagnr S>orl4k#8o» líms,r 3602, S2TÆ, 2003. Aastorstrætð 7. Sfcriístofutími kl. 10—12 og 1—6. Ungur maður í fastri atvinnu óskar eftir herbergi frá 1. okt í nýju húsi sem næst miðbæn- um. Tilboð merkt ,,Reglusamur“ leggist inn á afgreiðslu blaðsins.,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.