Morgunblaðið - 23.08.1938, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.08.1938, Blaðsíða 4
4 Þriðjudagur 23. ágúst 1938. MORGUNBLAÐIÐ Saltsíldaraflinn er orðinn meiri en í fyrra Bræðslusíldaraflinn lieldur minni Garðar hæstur af togurunum með rúmlega 13 þús. mál Saltsíldaraflinn var um síðustu helgi orðinn sam- tals 190.994 tunnur og er það um 11 þúsund tunnum meira en á sama tíma í fyrrasumar, og um 30 þús. tn. meira en í hitteðfyrra. Bræðslusíldaraflinn var um síðustu helgi orðinn sam- tals 1.303.542 hektólítrar á móti 1.784.526 á sama tíma í fyrra. I hitterfyrra var bræðslusíldaraflinn 22. ágúst orð- inn 1.049.592 hektólítrar. Aflinn skiftist sem hjer segir á verksmiðjurnar; sam kvæmt skýrslu Fiskif jelags íslands. Sólbakki 7.039 hektol. Hesteyrarverksmiðjan 43.736 — Djúpavíkurverksmiðjan 171.213 — Ríkisverksmiðjurnar, Sigluf. 471.849 — Rauðka, Siglufirði 54.099 — Grána, Siglufirði 15.497 — H jalteyrarv erksmið j an 270.196 — Dagverðareyrarverksmið j an 73.530 — Krossanesverksmið jan 128.173 — Húsavíkurverksmiðjan 10.214 — Raufarhafnarverksmiðjan 39.641 — Seyðisfjarðarverksmiðjan 10.434 •— Norðfjarðarverksmiðjan 7.405 — Akranessverksmiðjan 516 — Herpinótaskip. Arinbjörn Hersir 8989 mál, Baldur 8589 (317), Belgaum 10447, Bragi 9134 (222), Brim- ir 9871, Egill Skallagrímsson 6737, Garðar 13279 (151), Gull foss 6350 (172), Gulltoppur 11163, Gyllir 7323, Hannes ráð- herra 9732 (34), Haukanes 9767, Hilmir 11034 (337), Júní 11168, Kári 9026 (180), Karlsefni 8570 (441), Ólafur 9559 (165), Rán 9983 (392), Skallagrímur 8019 (62), Snorri Goði 9987, Surprise 8497 (73), Tryggvi gamli 12472 (415), Þor finnur 8963 (237), Þórólfur 10761, Hávarður Isfirðingur 4693. Línugufuskip: Alden 6311 (676), Andey Samtals 1.303.542 hektol. 8414 (1548), Ármann 4224 (909), Bjarki 5970 (1123), Bjarnarey 6675 (905),, Björn austræni 5358 (1789), Fjölnir 8264 (1154), Freyja 7996 (2029), Fróði 7569 (1567), Hringur 5975 (962), Huginn 6157 (166), Hvassafell 9446 (958), Jarlinn 6049 (774), Jökull 12245 (225), Málmey 2238 (2100), Ólaf 3901 (1458), Ólafur Bjarnason 8466, Þjeturs- ey 3831 (1453), Rifsnes 7862 (1234), Rúna 3960 (1230), Sigríður 11244 (297), Skag- firðingur 5259 (1068), Súlan 3812 (636), Svanur 4372 (868), Sverrir 7405 (680), Sæborg 6185 (1464), Sæfari 4310 (1625), Venus 6792 (1198), M.s. Eldborg 9953 (1837). Huar keyptir þú þetta? I heilösölu hjó 5ig. Þ. Skjalðberg. Sími 1380. LITLA BILSTOÐIN Er nokknð etór. Opin allan sólarhringinn. Morgunblaðið meD morguokaff inu Mótorskip: Ágústa 2703 (1111), Árni Árnason 4432 (1336), Arthur & Fanney 3133 (936), Ásbjörn 4782 (1989), Auðbjörn 3903 (1803), Bára 3080 (1454), Birkir 2743 (1562), Björn 3278 (1764), Bris 5972 (558), Dagný 7731 (335), Drífa 2683 (1019), Erna 5936 (1003), Freyja 3585 (1537), Frigg 2488 (1218), Fylkir 5623 (1422), Garðar 6951 (1056), Geir 2529 (1340), Geir Goði 6601 (1398), Gotta 1402 (1799), Grótta 4893 (1655), Gulltoppur 4769 (1594), Gunnbjörn ,6768 (1429), Haraldur 3281 (1742), Harpa 2533 (2072), Helga 4524 (1360), Hermóður Akra- nesi 2194 (1711), Hermóður Rvík 3051 (1449), Hrefna 2325 (1446), Hrönn 4922 (1682), Huginn I. 7778 (1288), Huginn IJ. 6765 (1395), Huginn III. 8253 (908), Höfrungur 4744 (1051), Höskuldur 3960 (1817) Hvítingur 1996 (636), Isbjörn ^5739 (1392), Jón Þorláksson 6719 (1831), Kári 4522 (2120), Keilir 4289 (548), Kolbrún 5342 (793), Kristján 8451 (838), Leo 3450 (1097), Liv 4233 (175), Már 5992 (1372), Mars 4650 (1906), Minnie 7589 (1298), Nanna 4528 (1924), Njáll 2433 (1446), Olivette 3238 (1156) Pilot 3143 (1695), Síldin 8392 (918), Sjöstjarnan 6132 (1197), Skúli fógeti 3175 (1479), Sleipnir 3434 (1656), Snorri 5513 (1543), Stella 8935 (983), Snæbjörn 6939 (1014), Sæhrímnir 8589 (982), Valbjörn 4206 (901), Valur 1834 Vjebjörn 3415 (1881), Vestri 2738 (1208), Víðir 2284 (1525), Þingey 2667 (1261), Þorgeir goði 2762 (1831), Þórir 2450 (1772), Þorsteinn 5108 (1962), Björgvin 1746 (1261), Hilmir 2926 (1558), Hjalteyrin 3617 (1641), Gloria 5845 (1068), Sjöfn 3756 (2349), Sæfinnur 6289 (458), Unnur 4602 (1138). Mótorbátar, 2 um nót. Anna, Einar Þveræingur 3360 (1728), Eggert Ingólfur 4778 (1775), Erlingur I., Erlingur II., 3633 (1902), Fylkir, Gyllir 1898 (1937), Gulltoppur, Hafalda 4271 (1340), Haki, Þór 2130 (1157), Hannes lóðs, Hermóður 2527 (1382), IsleRdingur, Þráinn 1332 (824), Jón Stefánsson, Vonin 4040 (1730), Karl, Svanur II. 1269 (920), Lagarfoss, Frigg 2812 (1612), Muninn, Ægir 4487 (1246), Óðinn, Ófeigur II. 4685 (2240), Pálmi, Sporður 708 (1051), Reynir, Víðir 1386 (995), Skúli Fógeti, Brynjar 1157 (1287) Villi, Víðir 2912 (2180), Þór, Christiane 3795 (1545). Færeysk skip. Atlandsfarið 6928, Cementa 4305 (276), Ekliptica 5239, Guide Me 2448 (1046), Industry 2451 (960), Kristiana 1891 (584), Krosstindur 2033 (74), Kyria- steindur 6561, Signhild 3830 (420). FF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI-----ÞÁ HVER? íþróttir Nýr iþróttaþfálfitri: Garðar S. Gíslason Qarðar S. Gíslason, einn af okkar fræknustu íþrótta- mönnum og sá maður,sem einna lengst allra íslendinga hefir tek- ið virkan þátt í íþróttaiðkunum er nýlega kominn heim frá út- löndum, þar sem hann hefir verið að undirbúa sig undir í- þróttakennara starf. Garðar hefir dvalið í Þýska- landi, Danmörku og Svíþjóð og gengið á bestu íþróttaskóla, sem til eru í þessum löndum. Hann dvaldi skemur í Þýska- landi, en hann hafði gert ráð fyrir, aðallega vegna gjaldeyr- isvandræða. í Danmörku var Garðar á hinum heimsfræga íþróttaskóla Niels Bukh 1 Ollerup. Var hann þar í 4i/2 mánuð og í íþrótta- kepni, sem fram fór í skólanum skömmu áður en hann þaðan varð hann hæstur að stigatölu. Má af því sjá, að Garðar er enn þá í fullu fjöri og þjálfun. En mest gagn hefir Garðar án efa fengið af dvöl sinni hjá frægasta íþróttaþjálfara Svía, Kreigsmann, sem hann var hjá í 414 mánuð. Kreigsmann er nafn, sem allir íþróttamenn hvarvetna í heiminum þekkja. Það er þjálfarinn, sem þjálfaði olympíuflokka Svíanna. Hann er sjerfræðingur í leikvallagerð „og það er maðurinn, sem við eigum að leita ráða hjá um leik- vallagerð hjer“, sagði Garðar í samtali við mig nýlega. — Kreigsmann er svo vel kunnur fyrir þekkingu sína á íþrótta- vallagerð, að hann hefir verið sóttur alla leið frá Ameríku til að sjá um byggingu íþrótta- valla þar. Garðar kynti sjer allar grein- ar íþróttanna, en lagði einna mesta stund á íþróttaleikfimi, en auk þess kynti Garðar sjer rækilega knattspyrnuþjálfun og æfði sig sjálfur með frægu sænsku fjelagi M. M. F. í Malmö. Jeg spurði Garðar hvort hann íafi fylgst nokkuð með íþrótta- mótum síðan hann kom heim. — Jú, sagði hann, jeg hefi sjeð drengjamótið og knatt- spyrnukappleikina á Reykjavík- urmótinu. — Á 'drengjamótinu \omu fram mörg efnileg í- bróttamannaefni, en piltana pkortir mjög rjetta tilsögn og er ekki að búast við að þeir nái verulega góðum árangri á meðan. Meðal þeirra, sem mjer eist einna best á voru þeir Guðjón Árnason, Sigurður Fins- son og Anton Björnsson, sem lægt væri að gera úr frábæra íþróttamenn, ef rjett væri á >,aldið. Þá varð jeg mjög hrif- inn af afreki Ólafs Guðmunds- sonar og er jeg ekki í nokkrum vafa um, að hann gæti kastað 48—50 metra, ef hann æfði sig rjett og tæki upp betri stíl. Garðar hefir lagt á sig mik- ið til að geta orðið íslensku í- þróttaiífi að liði. Það er skylda íþróttafjelaganna að notfæra sjer starfskrafta hans og per- sónulega er jeg ekki í nokkrum vafa um að Garðari verður tek- ið tveim höndum. Vivax. íþfóttamöt að Tjalda- nesi i Hostellssveit Ilið árlega íþróttamót „Aftur- eldings“ og „Drengs“ fór fram- s. 1. sunnudag að Tjaldanesi í Mosfellsdal. Mótið setti Ólafur frá Æsustöðum, en síðan hjelt Jón Aðils ræðu. Þá hófust í- þróttirnar, og voru úrslit þessi: íslensk glíma, 6 keppendur. 1. Njáll Guðmundsson (D) með 4 vinninga, 2. Halldór Guðmunds son (A) með 2+1 vinning, 3. Davíð Guðmundsson (D) með 2 vinninga. 100 m. hlaup, 5 keppendur. 1. Jónas Eiríksson (A) 12 sek. 2. Gísli Andrjesson (D) 12 sek. 3. Guðmundur Jónsson (D) 12,1 sek. Langstökk, 7 keppendur. 1. Gísli Andrjesson (D) 5,76 m. 2. Jónas Eiríksson (A) 5,74 m.3- Karl Jónsson (A) 5,68 m. Hástökk, 7 keppendur. 1. Guðmundur Jónsson (D) 1,70 m. 2. Gísli Andrjesson (A) 1,55 m. 3. Kristófer Eyjólfsson (A) l, 50 m. Kringlukast, 8 keppendur. 1. Gísli Andjersson (D) 29,48 m. 2. Njáll Guðmundsson (A) 28,97 m. 3. Haraldur Magnússon (D) 26,80 m. 4000 m. víðavangshlaup, 5 keppendur. 1. Guðmundur Jónsson (D) 14 mín. 51,2 sek. 2. Sigurjón Jónsson (D) 15 mín. 02,0 sek. 3. Sveinn Guðmundsson (D) 15 mín. 03,4 sek. 50 m. sund, frjáls aðferð. fór fram í innisundlauginni á Ála- fossi, 15 m. langri, (4 leiðir), 8 keppendur. 1. Jón Ólafsson (A) 40,4 sek. 2. Þorkell Þorkelsson (O) 47,3 sek. 3. Ásbjörn Sigurjónsson (A) 47, 3 sek. Vegna hvassviðris fjell stang- arstökk niður. Ungmennafjel. „Drengur“ vann mótið með 37 stigum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.