Morgunblaðið - 23.08.1938, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.08.1938, Blaðsíða 5
*»rí(5judagur 23. ágúst 1938, - JPlðrgtœMafttd -------------------------------- Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Ritstjörar: J6n Kjartansson og Valtýr Stefánsson (ábyrgOarmaöur). Auglýsingar: Árni Óla. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiCsla: Austurstræti 8. — Simi 1600. Áskriftargjald: kr. 3,00 á mánuOi. !Í lausasölu: 15 aura eintaklO — 25 aura met Lesbök. fJANDSKAPURINN Pað getur vel verið, að Sig- urður Jónasson hafi gott udt á tóbaki. Hann hefir gert ,það að sjergrein sinni að versla imeð tóbak. Það getur líka ver- ið að Jón Axel sje vel fær um að leggja skipi við hafnar- igarðinn í Reykjavík. Það hefir verið hans sjergrein. En það •er alt annað að vera sjerfræð- Ingur í hafnsögu eða tóbaks- verslun en í verkfræðilegum efnum. En nú eiga menn að trúa því, að þeir Jón Axel og :Sigurður skari ekki einungis fram úr því, sem þeir hafa feng- ist við, heldur líka því, sem liggur alveg utan við starfssvið j|)eirra. Þessir menn þykjast hafa miklu betra vit á hita- veitu til Reykjavíkur heldur en ;þeir sj erfræðingar, bæði inn- lendir og útlendir, sem um málið hafa fjallað. Verkfræð- Jngar bæjarins hafa ekkert vit á málinu. enski verkfræðingur- inn, sem var hjer í fyrra, heldur ■ekki. Sænski verkfræðingurinn Nordensson því síður. Nei, þeir Jón Axel og Sigurður Jónas- son vita þetta alt miklu betur! Því er nú ekki til að dreifa, .að þeir Sigurður og Jón Axel láti sig í það að leika fífl til ’þess að þjóna góðum málstað. Nei, þessir fulltrúar almenn- ;ings í bæjarmálefnum Reykja- víkur, leika þessi skammarlegu hlutverk sín til þess að spilla fyrir framgangi þess máls, sem umbjóðendur þeirra varðar •meiru en nokkuð annað. Þeir .gera sig að skrípi til þess að svíkja kjósendur sína. Og þetta eru aðalmálsvarar stjórnar- flokkanna í bæjarstjórn Reykja víkur! Stjórnarblöðin eru altaf að ráðast á Sjálfstæðismenn fyrir .að spilla lánstrausti landsins með ummælum sínum um á- stæður ríkisins. Samkvæmt sínum eigin kenningum eru stjórnarflokkarnir þessvegna vitandi vits að spilla fyrir lánstrausti bæjarins með allri framkomu sinni í hitaveitumál- inu. Munurinn er aðeins sá, að lýsingar Sjálfstæðismanna á Hánstrausti landsins eru reistar . á staðreyndum og falla meðal annars alveg heim við ummæli formanns Framsóknarflokksins. En lýsingar stjómarflokkanna á lánstrausti Reykjavíkur eru reistar á staðleysum, og til þess ■ eins framkomnar að reyna að leyna því, hvernig komið er fyrir ríkinu. Stjórnarflokkarnir segja, að hitaveitulánið hafi strandað á því, að lánveitendunum „hafi ekki litist á áætlanir þær, sem fyrir lágu“. Þetta eru vísvitandi ósannindi. Þeim mönnum, sem halda þessu fram, er full- kunnugt um, að enski verk- VIÐ HITAVEITUNA fræðingurinn, sem var hjer í fyrra lauk hinu mesta lofsorði á undirbúning málsins. Þeir vita að lánveitingin í Englandi strandaði á stjórnarvöldunum þar í landi. Þeir vita líka, að áætlanir verkfræðinga bæjar- ins stóðust ekki einungis gagn- rýni hins sænska sjerfræðings, heldur taldi hann hitaveituna ennþá arðvænlegra fyrirtæki, en verkfræðingar bæjarins höfðu áætlað. Alþýðublaðið hefir gert sig sekt í vísvitandi fölsunum í umræðum þessa máls og Sigurður Jónasson leyfir sjer að gefa í skyn, að sænski verkfræðingurinn hafi fengið borgun frá Reykjavíkur- bæ til að fegra skýrslu sína. Svona. geta menn lagst lágt, þegar þeir eru að reyna að koma ósómanum af sínum eigin flokkum á aðra. Og svo eru þessir blygðunarlausu menn, að fjasa um, að þeir sjeu „hlyntir“ hitaveitunni! Reykvíkingar eru nú farnir að kynnast stjórnarflokkunum býsna rækilega. Þeir eru t. d. ekki búnir að gleyma því, að Framsóknarflokkurinn afsakaði þingrofið sællar minningar með tvennu. Fyrst með því ,að Reyk- víkingar gerðust svo ósvífnir að krefjast rjettinda móts við aðra landsmenn, og í öðru lagi því, að hætta hefði verið á, að rík- ið gengi í ábyrgð vegna Sogs- virkjunarinnar! Fleiri og fleiri kjósendur þessa bæjar eru að gera sjer það Ijóst, að fram- faramál Reykjavíkur verða ekki leyst nema í andstöðu við núverandi stjórnarflokka. Orsakirnar til þess að hita- veitulánið hefir ekki fengist til þessa, liggja svo augljóst fyrir, að engin þörf er að skýra þær nánar. En þeir menn, sem á- byrgðina bera á ófarnaði ríkis- ins, ættu ekki að bæta því á sekt sína, að gera sig bera að fjandskap við mesta hagsmuna- mál ekki einungis Reykjavíkur, heldur landsins alls. Þótt ekki sje hvítt að vekja, verður fjand- skapurinn við hitaveituna sá blettur á núverandi stjórnar- flokkum, sem aldrei verður af- máður. Umræðuefnið í dag: Svar Francos. Eimskip. Gullfoss er í Kaup- mannahöfn. Goðafoss fór frá Hull í gær áleiðis til Vestmannaeyja. Brúarfoss er á Akureyri. Detti- foss fór frá Vestmanuaeyjum í fyrrakvöld áleiðis til Grimsby. Lagarfoss kom til Djúpavogs kl. 11 í gærmorgun. Selfoss var á Djúpavogi í gær. Læknablaðið, 2. tbl., er nýkom- ið út. Með ritinu er borin út skýrsla um 8t. Josepsspítalann í Reykjavík árin 1935 og 1936. MORGUNBLAÐIÐ B I FRÚ GUÐRÚN LÁRUSDÓTTIR pyrir rúml. 40 árum var *■ ung prestsdóttir aust- ur í Reyðarfirði. Hún naut þeirrar mentunar og leið- beininga í uppvextinum, sem unglingar fengu besta á prestsheimilum. Auk bók- leKrar mentunar, fekk hún í vöggugjöf og veganesti, þá mentun hjartans, sem mann- kærleikinn einn getur vróð- ursett í hugi manna. Svo mikinn áhuga hafði hún fyrir því, að láta eitthvað gott af sjer leiða, að vekja menn til um- hugsunar um góð málefni, að hún skrifaði blað fyrir sveitunga sína, þar sem hún samdi eða þýddi sög- ur og birti þær hugleiðingar, sem lienni þótti eiga erindi til sveit- unganna. Þannig byrjaði Guðrún Lárus- dóttir æfistarf sitt, það starf í þágu hjálpfýsi og mannkærleika, sem hún hjelt óslitið áfram í yfir 40 ár. Blaðið hennar skrifaða er nú glatað. En starf hennar lifir, á mörgum sviðum, áhrifa hennar gætir í margra hjörtum, af fræ- kornum umhyggju hennar og fórn- fýsi hefir vaxið og vex mikill gróður, sem heldur nafni liennar á lofti um ókomin ár. ★ Guðrún Lárusdóttir var fædd að Valþjófsstað í Fljótsdal 8. janúar 1880. Foreldrar liennar vom síra Lárus Halldórsson Jónssonar prests að Hofi í Vopnafirði og kona hans Kirstín Pjetursdóttir Guðjohnsen. Árið 1899 fluttist hún hiugað til Reykjavíkur ásamt foreldrum sínum og systkinum, er faðir hénn- ar, síra Lárus Ilalldórsson, kom hingað til fríkirkjusafnaðarins. Þá strax byrjaði hin unga prestsdótt- ir að taka virkan' þátt 1 starfi Góðtemplara hjer í bænum, og öðru fjelagslifi, sem var lienni liugleikið. Árið 1903 giftist hún Sigurbirni Ástvaldi Gíslasyni guðfræðikandi- dat. Reistu þau bú í Ási hjer í bænum. Þar var héimili þeirra altaf síðan. Þau eignuðust 10 börn, og eru nú 5 þeirra á lífi, 4 synir, Lár- us, Halldór, Gísli og Friðrik og dóttirin Lára. Þrjú börn mistu þau ung, tvær Kristínar, aðra kornunga, hina á 10 ára aldri, og son 4 1. ári er Ágúst hjet. Efni þeirra hjóna hafa ekki ver- ið mikil, og munu húsmóðurstörf Guðrúnar í Ási oft hafa verið meðal kvenmannsverk og meira en það. En hjer var kona, sem ekki ein- asta átti til að bera gáfur og víð- sýni í ríkum mæli, heldur líka á- huga og alveg óvenjulegan kjark og starfsþrek. Þetta fann samferðafólk hennar og skildi. Og þess vegna var svo oft leitað til hennar og hún beðin að taka að sjer mikil og vandasÖm störf utan heimilisins. Þess vegna varð lífsstarf hennar óvenjulega fjölþætt. Það var alveg ótrúlegt MINNINGARORÐ ■sögu „Uncle Toms Cabin“. Seinna samdi hún hverja skáldsöguna af annari. „Á heimleið", „Briiðar- gjöfin“ og „Þess bera menn sár“ eru helstu bækur hennar. En auk þes's samdi hún margar smásögur og ritgerðir um uppeldismál, og trúmál. Oft notaði hún hverja tóm- stund frá heimilisstörfum til þess að setjast við skrifborðið. Henni var ákaflega ljett um að skrifa. Og þó voru ritstörfin henni ekki •hugleikin fyrir annað en það, að hún með penna sínum fyndi að hún ynni hugðarefnum sínum gagn. Aldrei kom það fyrir að hún skrifaði til þess að láta á sjer bera. Hún gleymdi jafnan sjálfri sjer fyrir áhugamáluni sín- um. i ★ Árið 1912 var hún kosin í bæj- arstjórn Reykjavíkur og átti þar sæti í sex ár. Þá tók hún sæti íí fátækranefnd sem ólaunaður fátækrafulltrúi bæjarstjórnar. — Saga frú Guðrúnar sem fátækra- fjelags. Þegar konur taka að sjer opin- ber störf, og vinna mikið af áhuga utan heimila sinna, þá verður þeim oft erfitt að skifta umhugsun og starfi þannig, að heimili þeirra missi einskis í, við það að þær hafa annað að vinna. Frii Guðrún Lárusdóttir var ein þeirra kvenna, sem aldrei eitt augnablik misti sjónar á húsmóð- urstörfunum, skyldunum gagnvart heimilinu, hversu mikið og margt sem henni var ætlað að vinna og sem hún vann utan heimilisins. Hún hefir um langt skeið verið formaður í Kristilegu f jelagi ungra kvenna. Það fjelag hefir mikið starf með höndum, að leiðbeina og kenna ungum stúlkum. En þrátt fyrir annríki frú Guðrúnar var hún jafnan lífið og sálin í þeim fjelagsskap. Þá var hún lengi formaður í Trúboðsfjelagi k\ænna, og vann þar mikið. Var móðir hennar, frú Kirstín, einn aðalstofnandi þess En af öllu því sem hún hafði með höndum, einkum hin síðari ár, mun ekkert hafa tekið upp meiri tíma liennar, en heimsóknir hennar út um bæinn til fátækíinga og annai’a sem leituðu aðstoðar hennar, umönnunar og leiðbein- Snga. ★ Á engan hátt varð það sjeð á frú Guðrúnu Lárnsdóttur, að hún væri nál. sextug kona, og síst, að erfið störf og mikil hefðu á nokk- urn liátt skert krafta hennar. Hún var kona fríð sýnum, og hjelt vel fríðleik sinum. Viðmót hennar lýsti í senn einbeittu og mildu hugarfari. En í hvert sinn, sem áhugamál hennar báru á góma, kom í Ijós leiftrandi áhugi hennar og óvenjuleg skapfesta. ★ Svo sviplegt var fráfall frú Guð- rúnar og dæti’a hennar tveggja, að því verður naumast með erðum lýst. I áratugi hafði hún verið huggari sorgmæddra og sendiboði fulltrúa, í Reykjavík yrði löng og margþætt. I því starfi hennar hafa skifst mjög á skin og skuggar. Þar hlaut liún að kynnast þeim erfið- ustu kjörum manna, bæði í and- legu og efnalegu tilliti. Sú við- kynning var hinni viðkvæmu konu oft raun. En það var bót í máH, er hún sjálf fann, hvílíknr fengur hinu raunamædda fólki varð að viðkynningunni við hana, leiðbein- ingmn hennar og handleiðslu. Fátækrafulltrúastarfið hafði hún á hendi árin 1918—1922 og síðan var hún skipaður fátækrafulltrúi árið 1930. ★ Frú Guðrún var kosin á þing ásamt Pjetri Magnússyni fyrir Sjálfstæðisflokkinn sumarið 1930. En eftir stjórnarskrárbreytinguna var hxin fyrsti uppbótarþingmaður S jálf stæðismanna. Persónuleg kynni hafði sá sem þetta ritar aðeins af frú Guðrúnu sem þingmanni. Það leyndi sjer ekki, þegar frxi Guðrún hafði afskifti af opin- iifs 1 starfi sínu. En sjált' berum málum, að hún var ákaf-jverður hún samferÖa tveim ungum lega glögg á aðalatriði og fljót,(lætrum sínum í dauðann, en mað- að kynnast hverju því máli, sem á,ur hennar’ hrifinn úr heljargreip- dagskrá var. Vegna þess, hve hún var mikil og eldheit trúkona, töldu ýmsir, er henni voru ekki kunn- ‘ugir, að hana skorti víðsýni, hún væri „af gamla skólanum“, sem kallað er. En þessu fór mjög f jarri. Hún var kona mjög frjáls- lynd. Og umburðarlyndi hennar gagnvart öðrum, sem að ýmsu leyti voru á annari skoðun en hún, Var mikið, svo framarlega sem hún fann að menn hefðu til að bera lireinskilni og drenglund. Á Alþingi beitti hún sjer fyrir ýmsum mannúðarmálum. En þar eð hún var í minnihlutaflokki, átti hún sjaldan því láni að fagna, að fá þingmál sín samþykt. Meðal þeirra mála sem hún um, kemur einn heim með Jíkm þrjú. Ónnur dóttirin nýgift, en hin við nám, og svo fjölhæf og gáfuð, að hún var tvímælalaust taKn eft- irmynd móður sinnar í öllu. Móðir frú Guðrúnar, Kirst.íu, 88 ára gömul, fær þetta áfall, eftir að lnin áður hafði sjeð á bak sex af átta börnum sínum. Og Einar Kristjánsson, maður eldri dótturinnar, verðnr fyrir þeirri sorg' að missa konu sína og systur sama daginn. Þau verða fjögur líkin, sem verða samferða frá Ási. V. St. hve miklu hún gat afkastað. Hún j barðist fyrir á Alþingi voru þessi: var óvenjuleg kona,. ★ Að koma upp hæli fyrir vangæf börn, fávitahæli, heimili fvrir Þegar frú Guðrún var um tví- drykkjumenn og bæta húsmæðra tugt þýddi hún hina heimsfrægu fræðsluna í landinu. Bjarni Gíslason rithöfundur flyt ur erindi í danska útvarpið n.k. miðvikudag kl. 3 um íslendinga- sögur. Á sunnudagsmorguninn s.l. las leikkonan Mathilde Knutsen upp smásöguna „Sonurinn" eftir Gunnar Gunnarsson í danska út- varpið. (FÚ.).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.