Morgunblaðið - 27.08.1938, Blaðsíða 8
Laugardagur 27. ágúst 1938»,
f»
Jtaups&ajuu?
Athugið. Harðir og linir Hatt-
ar, Húfur og aðrar karlmanna-
fatnaðarvörur. Dömusokkar,
Barnasokkar o. fl. Karlmanna-
hattabúðin. Handunnar hatta-
viðgerðir sama stað. Hafnar-
stræti 18.
SKÓLAFÖTIN úr Fatbúð-
inni.
Ódýrt grœnmeti á Óðinstorgi
í dag.
Veiðimenn. Stór ánamaðkur
til sölu á Lindargötu 9.
Fyrir haustið og veturinn:
Ullarkjólar og mislitir eftirmið-
dagskjólar. Sumarkjólar og
blúsur seljast með miklum af-
slætti. Saumastofa Guðrúnar
Arngrímsdóttur, . Bankastræti
11. Sími 2725.
AUskonar barna- og kven-
fatnaður sniðinn. Saumastofan
í Kirkjustræti 4. Sími 5336.
Þurkaður saltfiskur afbragðs
góður, 25 aura % kg. Sítrónur
20 aura stk. Versl. Brekka, Ás-
vallagötu 1. Sími 1678, Berg-
staðastræti 33. Sími 2148.
Brjefsefni í möppum. Gott-
úrval, en litlar birgð-
ir. Bókaverslun Sig-
urðar Kristjánssonar,
Bankastræti 3.
Kjólasilki, köflótt, í miklu úr-
vali. Verðið lágt. Versl. Guð-
bjargar Bergþórsdóttur.
Peysufatasatin, sjerstaklega
falleg tegund, 8,50 meterinn.
Alklæði og margt fleira til
peysufata. Versl. Guðbjargar
Bergþórsdóttur.
Silkisvuntuefni og slifsi altaf
best og ódýrust í versl. Guð-
bjargar Bergþórsdóttur Lauga-
veg 11.
MORGUNBLAÐIÐ
Islenskt bögglasmjör, glæ- nýtt. Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12. Sími 3247. Hringbraut 61. Sími 2803. 3—4 herbergja nýtísku íbúð, helst með bílskúr, óskast til leigu nú þegar eða 1. október. Upplýsingar í síma 2872 og 5101.
Kaupum flöskur. flestar teg. Soyuglös, whiskypeia, meðala- glös, dropaglös og bóndósir. — Versl. Grettisgötu 45 (Grettir). Sækjum heim. Sími 3562.
3 herbergja íbúð, nýtísku þægindi til leigu. Sími 3799 til kl. 3.
Kaupum flöskur, flestar teg- undir, soyuglös, dropaglös með skrúfuðu loki, whiskypela og bóndósir. Sækjum heim. Versl. Hafnarstræti 23 (áður B. S. I.) Sími 5333.
Stúlka óskast til heimilis- verka, lengri eða skemri tíma. Uppl. í Torgsölunni hjá Hótel Hekla í dag.
K.F.U.M. Samkoma á sunnu- dagskvöld kl. 814. Allir vel- komnir. Bikum þök, fyrsta flokks vinna. Sími 4965. Benedikt.
Saumaðir dömukjólar og blúsur á Óðinsgötu 26, niðri.
Hagaganga fæst fyrir hesta á Árbæ. tÉféiir Meigfmhmr fyrir haustið. JPrtörgtmMaðld
Friggbónið fína, er bæjarins bfesta bón.
I. O. G. T. St. Frón nr. 227 fer í berja- för til Þingvalla á morgun (sunnudag). Lagt verðhr á stað frá Góðtemplarahúsinu kl. 9. Farmiðar kosta 4 krónur. Mæt- ið stundvíslega.
íbúð vantar, 3 herbergi 0g eldhús, í austurbænum. Uppl. í síma 4398 eftir kl. 2 í dag.
1. september óskast 2 her- bergi og eldhús, helst í vestur- bænum. Uppl. í síma 2599.
Torgsala við Hótel Hekln í dag: Grænmeti og blóm, næpur 25 au. búntið.
Lítið herbergi með Ijósi og hita óskast til leigu 1. okt. í rólegu húsi, sem næst Versl- unarskólanum. Upplýsingar í síma 4662.
Fyllilega samkepnisfært.
Amatörar.
Framköliun
Kopiering — Stækkun.
Fljót afgreiðsla. - Góð viona.
Aðeihs notaðar hinar þektn
AGFA-vömr.
F. A. THIELE h.f.
Austurstrætt 20.
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ
EKKI-----ÞÁ HVER?
Amatörar.
FRAMKÖLLUN
Kopiering — Stækkun.
Fljótt og vel af hendi leyst.
Notum aðeins Agfa-pappír.
Ljósmyndaverkstæðið
Laugaveg 16.
Afgreiðsla í Laugavegs Apó-
teki.
Fægiktútar
fyrir póleruð húsgögn.,
vmn
Laugaveg 1. Fjölhisveg 2.
P
MARGARET PEDLER:
OANSMÆRIN WIELITZSKA 31.
„Yður ieiðist víst hjerna?“
„Af því að jeg bað yður að vera mjer til skemtun-
ar? Nei, mjer leiðist ekki. Tilbreyting er ekki leið-
inleg“.
„Já, en það hlýtur að vera mikill mismunur á því
lífi, sem þjer eruð vanar að lifa, og Iífinu hjer“.
„Hvað vitið þjer um það líf, sem jeg er vön að
lifa?“ spurði hún og brosti ísmeygilega.
„Jeg get mjer þessi til. Maður þarf ekki annað en
sjá yður. Þjer eruð af alt öðru sauðahúsi en fólkið
hjer. Þjer eruð eins og veðreiðahestur innan um gaml-
ar bikkjur!“ hætti hann við beisklega.
„Nú ýkið þjer“, sagði hún ánægjulega. „Satt að
segja kann jeg prýðilega við mig hjerna. Jeg var leið
og særð, þegar jeg kom hingað, en það héfir góð og
róandi áhrif á mann að vera í svona yndislegu lands-
lagi“.
„Hver hafði sært yður?“ spurði hann, þungbúinn á
svip.
„Ymsir. Menn og konur. Bn við skulum tala nm
eitthvað ánægjulegra núna. Þetta dásamlega sólar-
veður fær mig til þess að gleyma öllum áhyggjum“.
Hún hallaði sjer aftur og spenti greipar um hnakk-
ann. Storran horfði hngfanginn á hana. Sjerhver hreyf-
ing og sjerhver tónn í hinum undarlega hrífandi mál-
róm hennar fylti hann vímu, sem hann barðist á móti
og skildi ekki.
„Það væri gott að vera eins og þjer“, sagði Magda
og kinkaði kolli til hans. „Þjer þelikið ekki þessar
óljósu og kveljandi áhyggjur, sem ásækja mann“.
„Hvernig vitið þjer það?“
„Jeg þykist bara vita það“.
„Kvenleg röksemdafærsla!“
„Einmítt. Kvenleg röksemdafærsla er verijnlega
rjett. Við konurnar höfnm sjötta skilningarvitið, sem
karlmennina vantar. Auk þess er þetta augljóst: Þið
búið hjer út af fyrir ykkur, June og þjer, lifið ein-
földu lífi í skauti náttúrunnar eins og Adarn og Eva.
Og þegar þjer hafið áhyggjur, eru þær áþreifanleg-
ar, lrýr drepst eða uppskeran bregst. Við það er ekk-
ert óljóst eða dulið“.
„Þjer gleymið víst, að slangan kom til Adams og
Evu í Paradís“.
„Eigið þjer við Gillian og mig? June hefir sagt
mjer, að yður hafi verið það mjög á móti skapi að
taka á móti sumargestum. Jeg hjelt þó að þjer liefðuð
skift um skoðun“, bætti hún við og brosti.
„Það e^ rjett“, svaraði hann þurlega.
„Þá erum við ekki lengur óvelkomnir gestir“, hjelt
hún áfram í þessum mjúka róm, sem fjekk hjarta
hans til þess að titra.
Hann laut fram, greip hendur hennar og neyddi
hana til þess að horfast í augu við sig.
„Hversvegna spyrjið þjer?“ Rödd hans var hás og
hörkuleg.
„Af því að jeg vil fá svar — anðvitað“, svaraði
hún ljettilega.
„Ágætt, þjer skuluð líka fá það: Þjer eruð ekki
óvelkominn gestur, og hafið aldrei verið það. Frá
þeirri stundu, er þjer fyrst stignð fæti yðar hingað,
hefir staðurinn verið breyttur. Þegar þjer farið —“.
Hann þagnaði skyndilega, óttasleginn af sínnm eig-
In orðum og þýðingu þeirra.
„Þegar þjer farið“, sagði hann aftur örvæntingar-
fullur og greip svo fast um hendur hennar, að hana
sárkendi til. „En þjer farið ekki? Jeg get ekki afbor-
ið, að þjer farið. Magda —“.
Magda lripti að sjer höndunnm og stóð á fætur.
„Talið eklii svóna“, sagði hnn og bar öi’t ái „Yður
getur ekki verið alvara“.
Með óvæntri hreyfingu vatt hún sjer frá Iionum'
og hljóp niðnr að áhni. Hann heyrði skvampið, þegar
líkami hennar klauf vatnið, og síðan sá bann ekkert:
nema rauða hettu, sem flaut eins og knöttur úti á
iniðri ánni.
Um stund stóð hann kyr í sömu sporurn, gramur í
geði. Síðan stje hann ósjálfrátt fram, eins og liann
ætlaði að steypa sjer út á eftir hinum blóði'auða;,
knetti, sem ennþá sást á vatnsyfirborðinu nndir krón-
um trjánna, en liætti við.
MAGDA FÆR FRJETTIR.
Magda vissi aldrei, hvað það var, sem fj'ekk liana:
til þess að frelsa Dan Storran frá sjálfnm sjer og
stöðva hina brennandi játningu, sem komin var fram;
á varir hans, — fyrir atbeina hennar sjálfrar. Yon-
brigði hennar út af Michael höfðu gert hana bitfa og
kærulausa, og hún hafði frá fyrstu stundu gefið Dan,
Storran undir fótinn.
Henni hafði ekk'i dottið í hug að taka hið allra
minsta tillit til ungu konunnar, sem fylgdist ráða-
laus þeirri breytingu, sem varð á manni hennar. Hann
var ýmist önugur og þungbúinn, eða sýndi henni iðn
andi blíðu, sem hún skildi ekki og átti bágt með að
endurgjalda.
Mögdu var órótt innanbrjósts, þegar huii loksins
kom heim í herbergi sitt, og það var ekki laust við,
að hún skammaðist sín. Hún hafði ekki leikið heið-
arlegan leik við Dan Storran, og liún gat lnigsað sjer/