Morgunblaðið - 27.08.1938, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 27.08.1938, Qupperneq 3
Laugardagur 27. ágúst 1938, MORGUNBLA ÐIÐ -------Kveðjuorð--------- til frú Guðrunar Lárusdóttur Auðn og fölva fóstran enn má líta, fallna stofna, brottna vængi hvíta. Að heilli þjóð er harmur þungur kveðinn. Hauststormarnir fara um rósabeðinn. Hve undarlega hás er haustsins rómur? Hví heyrist fyrir eyrum klukknahljómur? Upp til himins augu barnsins stara: „Einhver nú er heim til guðs að fara“. Þá nálgast annar nýja fregn að segja: Níu barna móðir er að deyja. 1 fylgd með henni farast ungar dætur. Fósturjörðin höfgum tárum grætur. Hún, sem reyndist stór í starfi og önnum og stærst í göfgi og mannkærleika sönnum, hún hefir kvatt og kemur ei til baka. Hjá hvílu hennar englar drottins vaka. Þó hún ei framar hefji okkar merki, en hafi lokið sínu kærleiksverki, þá Ijómar henriar starf og andi yfir öllu góðu, sem í framtíð lifir. Hennar trú er sigur okkar eiginn, eilíft blys, sem lýsir fram á veginn, að Jesú krossi í auðmýkt elsku og vona. Haf ástar þakkir, vitra, góða kona! Guðrún Stefánsdóttir. Forstjóri Fiskifjelags Þjóðverja hr. Zörner í heimsókn Útgerðin fer vaxandi og fiskneyslan sömuleiðis Þjóðverjar hafa sett á fót allsherjar fiskifjelag, sem allir útgerðarmenn eru skyldaðir til að taka þátt í. Það heitir „Hauptverein der deut- schen Fischwirtschaft“. Forstj. þessa fjelags er hjer stadd- ur. Hann heitir Zörner. Hann kom hingað á mánudaginn var með þýskum togara, og fer um helgina með sama tog- ara. Hann fór með togaranum til þess að kynna sjer fisk- veiðarnar á þessum slóðum. Hann er maður á ljettasta skeiði, viðfeldinn í viðmóti. Jeg hitti hann með Jóhanni Þ. Jósefssyni í gær að Hótel Borg. — Þetta er í fyrsta sinn sem jeg kem hingað, segir hr. Zörner. Erindi mitt er að nota þessa daga til þess að kynnast ís- lenskum útgerðarmönnum, íslenskri útgerð og framleiðsiuhátt- um. Mjer þykir vænt um að fá tækifæri til þess að lýsa ánægju minni yfir komunni hingað og þakka þá gestrisni og alúð, sem mjer hefir verið sýnd hjá Fisksölusamlaginu og Fjel. ísl. botn- vörpuskipaeigenda. Þar verður þessi Vara að keppa við eggjahvítuefni úr mjólk, sem er fremur ódýrt, en not mjólkureggjahvítu eru víðtæk- ari en fisk-eggjahvítunnar. Takist aftur á móti að hota fisk-eggjahvítu við klæðagerð,; þá opnast nýir möguleikar þár. En það mál er á tilraunastigi. — Eins og þjer getið ímynd- að yður, horfum við hjer á ís- landi með nokkrum ugg á það, live mjög fiskiflotinn 'þýski ér efldur og fiskframleiðslan eykst, ! því við höfum Iitið svó á, að 1 brátt ræki að því, að þið veidd- juð sjálfir allan þann fisk, sem i þið þyrftuð á að halda. Kn*ö; Hvernig er valdsviði fjelags yðar háttað í Þýskalandi? í stuttu máli er hægt að segja að það hafi framkvæmdir allra stjórnarráðstafana og fyrir- skipana á hendi, þeirra, er snerta fiskiveiðar og alt. að út- gerð lýtur. Það er því í faun og veru stjórnardeild í hinu þýska stjórnarráði. Það nær tii úthafs^- útgerðar, Norðursjávarútgerðar, til allrar fiskverslunar, bæði h,eildsölu og smásölu, fiskiðnað- ar, niðursuðu og veiði í ám og vötnum, svo og til flutnings á fiski og fiskafurðum um land- Hr. Zörnex (til vinstri á myndinni) ásamt trúnaðarmanni hans í Weserj- múnde. Myndiu tekih úti í togara. , ið. — Þið leggið mikið kapp á það, Þjóðverjar, að auka fisk- veiðar ykkar? — Já. Víst er um það. Mikið hefir verið bygt af fiskiskipum undanfarin ár. Þó get jeg ekki sagt, að við leggjum meginá- hersluna á að fjölga skipunum, heldur hitt, að fá betri skip og hentugri í stað hinna eldri. Nú tökum við oft 1—2 gömul skip úr notkun fyrir hvert eitt sem bygt er nýtt. Við t. d. byggjum togara, sem eru stærri og hrað- skreiðari en gömlu togararnir eru. Þeir nýju eru þetta 500 brutto reg tonn, og geta tekið 3500—4000 vættir af fiski. En umbætur okkar á sviði útgerðarmála eru ekki síst þær, að við höfum bætt vörugæði fiskafurðanna. Við leggjum t. d. mikla áherslu á að bæta niðursuðuvörurnar, og eru mikl- ar umbætur gerðar í þeim efn- um árlega. Þar bætast og nýj- ar framleiðslugreinar við. — T. d. að framleiða eggja- hvítu úr fiski. Er ekki vænst mikils af þeirri fiskiðnaðar- grein? — Það eru sögð ýms æfintýri í því sambandi, sem ekki hafa enn fulla stoð í veruleikanum. Það má að vísu segja, að við getum vænst, mikils góðs af framleiðslu þessari í framtíð- inni. En málið ei enn á tilrauna- stigi. Menn verða að athuga, að t. d. notkun fiskeggjahvítu í brauðgerð er takmörkum háð. — Það er eðlilegt, að mömi útífrá líti svo á, En þetta á lengra í land en aimént er hald1- ið. Því við vonumst eftir, að markaðúririn fýrir fiskinn auk- ist mjög niikið í Þýákalandi á næstu árum, fiskneyslan fari mjÖg vaxandi. Sjáið þjer til. Bretar nota 25 kg. á ári á hvert mannsbarn í landinu. En við Þjóðverjar ekki nema 12 Þ> kg. að meðaltali. Þ. e. a. s. í borg- um og hjeruðum landsins, sem liggja næst sjó, er fiskneyslan meiri hjá okkur én meðalneysla í Englandi. En svo eru hjeruðin sem fjærst liggja sjó, er nota enn sem komið er mjög lítinn fisk, máske ekki nema fáein FRAMH. A SJÖTTU SÍÐU Minning frú Guðrúnar Lárusdóttur Guðrún Lárusdóttir. Dagheimili Sumargjafar: Þar sem bórnin þyngj- ast um 2 kg. á mánuði Barnavinaf jelagið Sumargjöf i hefir í sumar, eins og und- anfarin sumur, starfrækt dagheim- ili fyrir börn á' barnalieimilum sínum í Grænuborg og Vesturborg. Þessari starfsemi lýkur um næstu máriaðamót eins og vant er. Að meðaltali hafa 160 börn dvalið á dagheimilunum mánuðina júní, jiilí og ágúst. Nú hefir ,,Sumargjöf“ í ráði að l stpfna til dagheimiíis fyrir börn yfir yetrartíinann og taka þangað börii fyrir éinstæðar mæð- ur og fátæka foreldra, sem bágt ei.ua með. að hafá börtí sín heima á da'gínri. Er þetta mjög þýðmgar- ýjiikiÖ iriál, ' sém „Sumargjöf“ á þákkir %ýldár 1 fvrir að líoma í ffamkvæmd. 1 ‘ . Bláðamöririúnl var í gær böðið að sköða dagliéíriiitin i tírænuborg og Veslurborg. Hefir dagheimilumun svo oft verið lýst hjer í blaðjnu að óþarfi er að gera það frekar. , Bþi'nunum líður þarna vel, það sá maður á svip þeirra í gær. Þau eru glöð og. kát og hafa nóg að yið Jeikj þó vont sje veður, eins og var í gær. Forstöðukonan í Grænuborg, ungfrú Guðrún Stephensen, sýndi bláðamöririitnUiri dagheimilið. ' Börnin hafa tekið miklum og góðum frámförum á dagheimilun- úm óg hafa að jáfnaði þyngst um 600 grömm á mánuði óg alt upp í 2 kg. Ungfrú Stephensen hefir 7 stúlkur sjer til aðstoðar. Börnin koma kl. 9 árd. og fara heim aftur kl. 6. Nýtt skýli hefir verið reist í Grænuborg, þar sem börnin geta verið við leiki síná ef vont er Veður og hvílst þegar veður er gott. Eru þar leikföng, trjekubb- ar og fl. Þá liafa börnin unnið að garðrækt eins og undanfarin sum- ur. f Grænuborg hafa dvalið 92 FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. Olafur Thors: Ekki er ein báran stök, og vex nú enn sá liópur hinna mæt- ustu íslensku stjórnmálamanna, er þésái síðustu árin hafa horfið oss sýn á besta aldursskeiði og óbil- aðir að andaus atgerfi. Persónuleg kynni hafði jeg eng- in af frú Guðrúnn Lárusdóttur fyr en eftir að hún var kosin á þing 1930. En löngu fyr vissi jeg að hún var eigi aðeins mikilvirk- ur rithöfundur og eldheit trúkona, er alstaðar var í farabroddi þar sem kristin trú var boðuð eða barist þeim til hjálpar, er lífið hafði tekið ómýkstum tökum, lield- ur og mikilhæfur stjórnmálamað- ur. Hafði frú Guðrún átt sæti í bæjarstjórn Reykjavíkur um nokk- urt árabil ásamt Jóni Þorlákssyni. En. hann sagði mjer oft að hann hefði engri konu kynst, er hanri teldi jafnoka frú Guðrúnar á sviði stjórnmálanna. Mintist Jón Þor- láksson oft á vitsmuni frú Guð- rúnar og mannkosti og lagði lengi hið mesta kapp á að fá hana til framboðs til Alþingis, enda þótt hnn ljeði ekki máls á því fyr éri við landkjörið 1930. Viðkynning mín við frú Guð- nínu staðfesti fullkomlega alt það lof er Jón Þorláksson liafði á hana borið. Betri samstarfsmann verður ekki ákosið. Alt lá opið fyrir lienni, svö í hverju máli greindi hun strax kjarna frá hismi, og sjálf hafði hún óvenju mikla fram- setningargáfu, jafnt í ræðu og'riti. En auk þess að' vera prýðiléga gáfrið, var þessi fallega og tíg.u- legá kona alveg óvenjulega elsku- leg manneskja. Jeg man aldrei til að húri ljeti ekki Hggja vel á sjelr, virtist altaf vera í sólskinsskapi, að vísu alvörugefin, en þó gam- ansöm og altaf græskulaus og hló dátt ef einhver kýmni liraut áf vörum annara. Þreytu ljest hún ekki þekkja, enda þótt hún ræri önnum kafin frá morgni til kvölds og afkastaði margfölduylagsverki, er hún ofan á stjórn síris stóta heinlilis bætti fullu meðalmanns- verki á fleiru en einu sviði utan lieimilis. Við fráfall frú Guðrúnar hafa smælingjarnir mist sinn einlæg- asta og sterkasta málsvara á Al- þingi íslendinga. Hún var elju- söm og óþreytandi í haráttunni fvrir fávitana, vangæfu börnin^ drykkjumannaheimilin o. m. fl. af svipuðu tagi, og enda þótt sú bar- átta hafi enn eigi borið endanleg- an ávöxt, er fullvíst, að verði merki frú Guðrúnar hafið og borið fram með eitthvað svipuðum krafti og hún gerði, verður þess ekki langt að bíða, að skilningur þings- ins á þörf smælingjans og samúð þess með honum hafi vaxið það mikið, að settu marki frú Guðrúu-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.