Morgunblaðið - 03.09.1938, Side 3
Laugardagur 3. sept. 1938.
MORGUNBLAÐIÐ
I Markaðsskálanum
Gjalðeyrisnefnð ívilnar
fvrirtæki Framsókn-
Frá garðyrkjusýningunni. Á myndinni sjest miðhluti Markaðsskálans,
með grasfletinum og blómabekknum í kring, en garðávextirnir á skáflet-
inum bíasa Við fyrir miðjum végg. Tilvinstri í horninu f.jærst á myndinni
er matreiðsludeildin, en til' hægri er bðkabáðin, og uppi á veggnum á hvíta
fletinum, sem sjest í svartri umgerð, er kvikmvndin sýnd. Sýningardeildirn-
ar meðfram hliðarveggjunum sjást ekki á mvndinni.
í(Xt, '
Garðvrkjusýn-
ingin gagnleg
og skemtileg
PEGAR menn koma inn í Markaðsskálann, blas-
ir við augum meira og fjölbreyttara blóma-
skrúð, en áður hefir sjest á einum sta-ð hjer
á landi.
í Hiiðjuin sKálanúm er g'erður stór grasflötur, með smátjörn,
bryddri hi'auninolum og gosbrunni í.
En umliverfis grasflöt þenna er breiður bekkur af allskonar
skrantjiu'tum frá ýmsum garðyrkjumönnum og blómaverslunum, og
verða þœr eigi taldar í fljótu bragði, eða þeim lýst 1 orðum, því svo
mikíð er þar augnagaman.
313 manns fór
utan ðn gjald-
eyrisleytis
rciiövbloi
Pyrir miðjum skálanum gegnt
dyrunum er á háum skáfleti kom-
ið fyrir ýmsum garðávöxtum, sem
bíasa við sjónum sýningargesta,
bvar sem þeir eru í skálanmu.
Þar eru framleiðendur ekki nafn
greindir, Þar erii tómatar, hvítkál,
bJómkál, melónur, agúrkiu', laul<-
ur o. fl. Sjerstaklega eftirtekta-
verðÍT' eru Jankarnir, stórir og
falJegir, ræktaðir í köldum jarð
vegi. Meðfram hliðarveggjuin skál
ans eru sýningarpláss sýnendanna
hvers fyrir sig.
Er heildarsvipur sýningarinnar
sjerlega smekklegur.
] einni blaðagrein er þess eng
inn kostur að lýsa sýningu þess
ari til hlítar. En hjer skal minst
á það helsta, sem jeg kom auga
á, er jeg heimsótti sýninguna í
gær.
Þessir garðvrkjumenn taka þátt
í sýningunni: Ingimar Sigurðsson,
Pagrahvammi í Olfusi og Blóma-
verslnnin Flóra, Bjarni Ásgeirs-
son, Reykjum og Blóm og ávext-
ir, Boeskov í Blómvangi, Stefán
Þerláksson, Revkjuhlíð, OJafur
Gunnlaugss'on, Laugabóli, Snorri
Tryggvason, Norður-Revkjum.
Pinnbogi Ilelgason, Sólvöllum,
Kristín Guðmundsdóttir, Gröðrar-
stöðinni, Litla Blómabúðin, Sig-
urðiii' Guðmundsson, Hólum, Sel
tjarnarnesi, Stefán Arnason Reykj
um, Biskupstungum og Grímur
Ogmundsson sama stað. Þá sýnir
þarna Áburðareinkasala ríkisins,
Grænmetisverslun í-íkisins og Ing-
ólfur Davíðsson grasafræðingur
sýnir ýmislegt viðvíkjandi plönt-u
sjúkdómum.
Til vinstri handar, þegar komið
er inn í skálann, hefir verið sett
ur U)ip lítill gróðurskáli. Er hann
»
gjöf til sýnmgarinnar frá þess-
um: Eggert Kristjánssyni & Co.,
Ingólfi Jörundssyni verkfræðingi,
Málningarverksmiðjunni Hörpu,
Stálsmiðjunni h.f. og Völundi h.f.
Þeir sem kaupa aðgöngumiða á
sýningu þessa. verða þátttakend
u r í happdrætti um gróðurhús
þetta, sem að stærð og útbúnaði
FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.
Rannsókn fyrirskipuð
Að tilhlutan fjármálaráð-
herra hefir farið fram at-
hugun á því, hverjir hafa ,£^rið
utan síðan um áramót, án þe&s
að hafa fengið leyfi hjá gjald-
eyrisnefnd fyrir farareyri í er-
lendri mynt.
Við þá athugun hefir lt,canið í
I.jós, að á tímabilinu frá jarn
til 30. júní þ. á. hafa 313 manns
farið utan, án þess að hafa f$ng-
ið nokkurt gjaldeyrisieyfi. —
Langsamlega mest af þessu fólki
virðist ekki hafa farið utan
neinna sjerstakra erinda, en
þar fyj-jjC þarf alls ekki svo að
vera, að það hafi komist yfir
erlendan gjaldeyri á óleyfileg-
an hátt. Sumt á venslafólk er-
lendis, sem það dvelur hjá, sumt
fer í atvinnuleit o. s. frv.
Fjármálaráðherra hefir falið
lögreglustjóra að rannsaka
hvort þetta fólk hafi fengið
erlendan gjaldeyri og ef svo er
þá á hvern hátt. Mun lögreglu-
stjóri kveðja þetta fólk til sín
og fá skýrslu þess um þetta.
Sfld I Húnaflóa
Eng'in bræðslusíld barst
til Siglufjarðar í gær.
En saltaðar voi'u þar 2746'tn.;
þar af matjesverkað 556 hed- og
1136 hálftunnur. Reknetaveiðin
var 1999 tn.
Ágætt veður var fyri i; Nprðiir-
landi í gær, logn og hlýindi, en
síldarfrjettir voru mjög litlar.
Nokktir skip voi’ti farin að búa
sig til heimferðar frá Siglufirði.
Bjúpavík.
I fyrrinótt og gærmorgun komu
þessi skip t i 1 T)júpuvík,nr með
síld: Tryggvi gamli 500 tuúI og
230 tn. í salt, Karlsefni 638 mál,
Hilmir 120 tn.< lluginn I. 70 tn.,
Máimey 200 mál.
Síldin veiddist þar úti í ftóan-
um og virðist veiðin vera að
glæðast.
Karlsefni er hættur síldveiðum
og lagði af stað heimleiðis í gær-
kvöldi.
armanna
Snemma í sumar var frá því skýrt hjer í blaðinu,
að megn óánægja ríkti meðal kaupmanna út
af einokunaraðstöðu þeirri, sem gjaldeyris- og
innflutningsnefnd hafði veitt nýju iðnaðarfyrirtæki hjer í
bænum, sem fæst við tilbúning á pappírspokum. Hafði
nefndin með öllu tekið fyrir innflutning eldri verslunar-
firma á þessari vöru, en í þess stað veitt nefndu iðnaðar-
fyrirtæki einkaaðstöðu til að selja þessa vörutegund til
verslana.
Þótti kaiipmöimutn þessi umskifti ill, og var kvartað yfir því, og
tilfærð dæmi, að pokar þeir, sem hjer eru framleiddir. væru verri að
gæðuín, en menn áttu að venjast og auk þess 60% dýrari, en hægt var
að fá þá erlendis frá.
Talið var að matvöruverslanir lijer í bænum biðu allverulegt tjóu
af þessari ráðstöfun gjaldeyris- og innflutningsnefndar, tjón, sem
hjá stærri verslunum væri ekki undir 1000—1500 krónum á ári.
Stór rúða var brotin í verslunar
og vei'kstæðishúsi Egils Vilhjálms-
sonar á Laugavegi í fyrrinótt. Var
auðsjeð að bíll ltafði ekið á rúð-
una og brot-ið hana. Ekki var lög-
reglan búin að hafa upp á þeim,
sem valdur var að rúðubrotinu, í
gærdag.
Tónlistarhátfðin
f Khöfn: ísl. tón-
leikunum endur-
varpað i kvöld
Norræna tónlistarhátíðin í
Kaupmannaröfn hefst 1 dag
kl. 6 é. h. og verður byrjað á ís-
lensku tónleikunum. Verður tón-
leikunum útvarpað frá dönsku út-
varpsstöðinni og rey'nt verður að
endurvarpa tónleikunum frá stöð-
inni hjer.
Tónleikarnir hefjast með því,
að leikin verður ,,Trilogia“ fyrir
hljómsveit og lög úr Galdra-
Lofti, með frainsögn danska leik
arans Eyvind Johan-Svendsem.
Bæði þessi verk eru eftir Jón
Leifs og stjórnai' hann sjálfur
hljómsveitinni.
Þá yerður leikinn „Porleikur í
klassiskum stí!“ eftir Sigurð
Þórðarson og stjórnar Páll ís
ólfsson þeim hlutn tónleikanna.
Síðan syngur María Markan ís
lensk lög með undirleik hljóm-
sveitar. Þá verða leikin íslensk
þjóðlög útsett fyrir hljómsveit af
Karli Runólfssyni, íslensk þjóðlög
útsett fyrir hljómsveit af Sigfúsi
Einarssyni og loks „Introduktiou
og passacaglia" fyrir hljómsveit
eftir Pál ísólfsson.
210.113 FANGAR.
Oslo 2. sept.
Samkvæmt opinberri tilkynn-
ingu hefir Franco tekið
210.113 fanga frá byrjun borg-
arastyrjaldarinnar. Þar af hafa
síðar 134.320 verið látnir laus-
ir. —
Hafa þeim verið fengin ýms
störf í hendur. — Hinir eru í
fangabúðum. NRP—FB.
Eins og að líkum lætur iiudu
kaupmenn því illa að vera þannig
skattlagðir til ágóða handa hinu
nýja iðnaðarfyrirtæki. og sótti
fjelagsskapur þeirra hjer í bæn-
um því um innflutningsleyfi fyrir
pappírspokum. Ennfremur sótti
verslun, sem lengi hefir fengist
við þennan innflutning, um leyfi
til' að koma hjer á fót pappírs-
pokagerð og bauðst til að selja
sína framleiðslu fyrir mikið lægra
verð, en kaupmenn urðu að sæta
bjá fyrirtæki því, sem einokunar
aðstöðuna ltafði.
Ekkert svar.
Gjaldeyris- og innflutningsnefnd
sinti ekki þessum umsóknum. Og
svo iimhugáð hefir henni verið að
viðhalda einkaaðstöðu iðnfirmans,
að til þessa hefir hún ekki feng-
ist til að svara formlega umsókn
matvörukaupmanna, þrátt fyrir
ítrekaðar tilraunir af þeirra hálfu
að fá svar, Líta þó margir svo á,
að ekki megi minna vera en að
opinber stofnun fulinægí sjálf-
sögðustu kurteisisvenjum í við-
skiftum, en það er að svara brjef-
um, sem til hennar berast.
lðnaðarfyrirtæki það, sem hjer
um ræðir, hefir því enn í dag
einokunaraðstöðu til að selja um-
búðapoka hjer á landi og virðist
gjaldeyris- og innflutningsnefnd
ekki aðeins staðráðin í því að
viðhalda þessari einokun, heldur
benda nýjustu aðgerðir nefndar-
innar nú í þá átt, að veita eigi
hinu unga fyrirtæki enn frekari
einokunaraðstöðu til sölu á vör-
um lijer á landi.
Þetta ntá ráða af því, að á
þessu ári hefir gjaldeyris- og iiln-
flutningsnefnd aðeins einu sinni,
í byrjun ársiris, veitt innflutnings
leyfi til kaupmanna fyrir um-
búðapappír, öðrum en pokum.
Ilafa kaupmenn leitað eftir frek-
ari úthlutun’, en verið synjað.
Væri ekkert uín það að segja, ef
þessi neitun ltefði verið almenn og
gengið jafnt yfir alla. En svo er
ekki.
FRA3V1H. Á SJÖTTU SÍÐU.
\