Morgunblaðið - 03.09.1938, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 3. sept. 1938.
ÚR DAGLEGA
LÍFINU
Garðyrkjumaður einn, er jeg hitti á
garðyrkjusýningunni í gær, sagði mjer
að ' framleiðsla á tómötum myndi í ár
veyða hjer sunanlands um 40.000 kg.
Þetta er lang-mesta tómatframleiðsla,
serp hjer hefir verið. En meira þarf til
þess að tómatar verði hjer almenn
fæða. Og þeir eru líka enn of dýrir til
þesea. Framleiðendur fá, að því er
héimiJdarmaður jninn sagði, 2 krónur
fýrir kg.
★
Fyrir tveim mannsöldrum síðan voru
tómatar ræktaðir sem gluggablóm í
Danmörku. En þá var það trú manna
að ávextir þessir vferu ekki mannamat-
ur — jafnvel eitraðir.
★
Hjer á landi sáust ekki tómatar fyrir
10—20 ámm, voru flestum alveg óþekt-
ir. Fyrir 25—30 árum voru íslenskir
stúdentar á gangi í Edinborg, þeir voru
á le*ð til Hafnar í fyrsta skifti. Þeir
gengu framhjá grænmétissala, er hafði
ávexti á boðstólum úti á götu. Þeir
mtluðu að gæða sjer á eplum. Þeim
kom saman um, að þau myndu þeim
mun betri, sem þau voru rauðari. Þeir
völdu tómataua. Vonbrigðin urðu mikil
er þeir byrjuðu að leggja sjer þessi
ránðu epli'til munns.
★
Jörgensen mjólkurbústjóri, er hjer
var um skeið við Flóabúið, er nú mjólk-
urbústjóri á Fjóni.
Ef'tir því, sem blaðið hefir frjett,
hefir hann komið upp skyrgerð og sel-
ur skyr víða um Danmörku. Ekki er
blaðinu kunnugt um hve mikill mark-
aður er fyrir þessa vöru þar í landi.
En heimildarmaður blaðsins heldur
því fram, að skyrið frá Fjóni sje ekki
eins gott og skyr úr íslenskri mjólk..
Telur hann, að 'mismunurinn stafi af
því, að mjólkurkýr hjer fái ilmríkara
fóður.
★
Tilboð:
Pálmi Hannespon rektor sagði frá
því í Tímadagblaðinu í fyn-adag, að
ríkur kaupmannssonur hefði fengið
sjer lánaðan fátæklega klæddan pilt til
bess að taka mynd af þeim saman.
Ef Pálmi rektor getur fengið ein-
hvem fátækan Réykvíking „lánaðan“,
sem væii honum sammála um lokun
hans á Mentaskólanum, og fengi hann
til að vera með sjer á mynd, þá væri
mjer ánægja að því að birta þá mynd
hjer í „Daglega lífinu". Það hafa áreið-
anlega margir gaman að sjá þann mann
sem vill standa með rektomum í þessu
máli.
Prentsmiðjupúkinn var á ferð hjer í
dálkinum í gær; í smágreininni um
smárann. Þar sem átti að standa, orð-
rjett úr „Grasnytjum" að Irar gera
gott brauð úr „blómstrum“ þessar jurt-
ar, s-tóð blóm„jurtum“. Góðfúsir lesend-
ur hafa væntanlega lesið í málið.
Annars er prentsmiðjupúkinn mesta
leiðinda skepna venjulega. Stundum
getur þó verið gaman að honum, þegar
honum tekst upp. Stundum ræktar hann
„fjólur“ að kallað er. Hann er þó ekki
þátttakandi í gárðyrkjusýningunni í
Markaðsskálanum, svo vitað sje.
*
Jeg er að velta því fyrir mjer, hvort
ekki sje hægt að segja um leiðinleg
blöð, að þau sjeu dauf í dálkiun.
Vinur minn einn velti því fyrir sjer
% gær, hvort Súdetar væru ekki eins-
konar falskir tjekkar.
Sigurður Guðmundsson
skólameistari,
sextugur
Sigurður Guðmundsaon.
I 6rm tbfl
manns.
Sigurður Guðmundsson skóla-
meistari á Akureyri^ á sex
tugsafmæli í dag.
Eftir 30 ára kenslu er hann nfi
meðal þeirra manna, sem flesta
hefír haft nemendur hjer á landi.
Frá því hann lauk prófi í nor-
rænu við Hafnarháskóla hefir
hann fengist við kenslu, fyrst hjer
í Reykjavík, en við stjórn Akur-
eyrarskóla tók hann haustið 1921.
Á næstu árum vann hann ötul-
lega að því, að Akureyrarskóli
fengi að útskrifa stúdenta, og
hinu langþráða takmarki Norð
lendinga yrði náð, að þar risi
jafnoki hins sunulenska skóla. En
eftir því höfðu Norðlendingar beð , dr “ hðalsmerki hans sem skóla-
ið í fimm aldarfjörðunga.
Hjer verður eigi æfísaga Sig
urðar skólameistara rakin, aðeins
minst á nokfeúr átriði í starfi hans
og skapgerð.
Sem íálenskfekennari er hann af
öllum nemendum talinn frábær.
Hann leikur þá list að blása lífi
í ritreglur og grammatílí, íklæða
þau fræði, sem í meðferð margra
er mesta torf, holdi og blóði að
kalla má, svo málfræðin verður
hin lifandi tunga þjóðarinnar, sem
nemendur grípa fegins hendi að
kynnast í frábærri tiilkun hans.
En þó hann hafi með þeirri
kenslu sinni unnið þjóðinm mikið
gagn, kveður meira að starfi hans
sem skólastjóra.
Þau 17 ár, sem Sigurður hefir
haft skólastjórn á hendi, liefir
hann helgað skóla sínum alla
krafta sína óskifta. Hartn hefir
Garðyrkjusýningin
FRAMH. AF ÞRIÐJU SlÐU.
er sniðið eftir því, að þar sje
ræktað það af grænmeti, sem í
gróðurhúsum er rælítað, og eitt
stórt heimili getnr notað.
Við húsið hefir verið komið
fyrir beðum með ýmiskonar kakt
usplöntum. Er annað beðið frá
Fagrahvammi, en hitt frá Lauga-
bóli. Þar er og sýning á fræteg-
undum og ýmsum garðáhöldum
frá Flóru.
Þá eru næst skrautjurtasýn-
ingar blómaverslananna. Þegar
þangað kemur finna sýningargest
ir sterkan rósailm af þeim mörgu
og fögru rósum, sem þar eru.
Fyrst er sýning Flóru, þá sýning
frá versluninni Blóm og ávextir,
þá frá Litlu blómabúðinni og’ þá
frá Sigurði Guðmundssyni.
I blómskrautinu frá Flóru situr
, brúðarlíkan með hlómvönd og
myrthu kraus. Frá versluninni
Blóm og ávextú' veita menn því
þetta, sem mestu varðar fyrir'm. a. athygli, hve haglega er
þjóð vora, að rjett.lætið og dreng-lkomið fyrir íslenskum gróðri, sem
skápuyinn sigri. V. St. ' að jafnaði er ekki í miklum met-
Og hvað sem stefnum, flokkum
g dægurþrasi líðnr, þá er það
Pappírspokagerðin
„Reimleikarnjr á, herragarðin-
am“ heitir sænsk gamanmynd.
sam Gamla Bíó sýnir í fyrsta skifti
í kvöld. Er þetta ein af þeim
mörgu sænsku skemtimyndum,
sem farið haf'a sigurför um öll
Norðurlönd. Aðalhlutverkið leik-
ii' hinn fjörugi gamanleikari Ad-
nlf Jahr.
Innanfjelagsmót Ármanns í
frjálsum íþróttum hefst á íþrótta
yellinum í dag kl. 2% síðd.
FRABHL AF ÞRIÐJU SÍÐU.
Fáheyrð leyfis-
veiting.
Nefndin hefií’ enn einu sinni
sýnt hlutdrægni í starfi sínu og
vítaverða viðíeitni í því að ívilna
skjólstæðingum sínum á kostnað
kaupmanna.
Gjaldeyris- og innflugtnings-
nefnd hefir sem sje ekki alls fyrir
löngu veitt iðnfyrirtæki því, sem
að framan getur, leyfi til að flytja
tekið skólastjórnina sem köllun, jinn ca. 17—18000 kg. a£ fullunn-
stofnunina ástfóstri, sem aldrei
hverfur honum úr huga.
Sigurður er þannig sltapi far
inn, að hann getur aldrei tekið á
nokkrum hlut með hálfvelgju. Ef
hann skiftir sýjei- af einhverju á
annað borð, þá tekur hann því með
einlægum áhuga. En það sem ekki
nær áhuga hans, það lætur hanu
afskiftalaust, það er utan við haus
svið og verkahring allan.
Og það er ekki einasta, að stofn
unin sem heild hafi tekið hug
um umbúðápappír, sem ekki er
ætlað að nota í pappírspoka. Fer ”
þessi fáheyrða leýfisveiting fram
samtímis því, að kaupmönnum
hefir um margra mánaða skeið
verið synjað um leyfi til að flytja
inn þessa sömu vörutegund. Þessi
pappírssénding mun kosta í inn
kaupi 8—10 þús. krónur, svo að
hjer er ekki um neina óveruléga
j.greiðasemi" af feálfu nefndarinn
ar að ræða.
, Alnifennihgur hjer í þessu Jandi
er nú orðinn vmsu vanur af nefnd-
hans, heldur er það næst lians
skapi, að taka hvern nemanda að 'hm' °" hefir oft fur8að si- á hlut'
sjer, vera persónulegur leiðbein- drægni hennai og handahófsleg-
andi lians, skjól hans og skj.öldur. 11,11 starfsaðferðum, en þó er ekk;
En slíkt verður harla torvelt, þeg- ósennriegt, að þessi tiltekt nefnd
ar nemendurnir, . sem skólann al 'ujíf>h}1-vhi' '’ðrmn Iremtir eftir-
sækja, eru framt að því 300. tektarverð.
Sigurður er maður örgeðja og Brotið SÍnar
hreirtlyridur. Það sem hónum dett- eÍg’ÍR‘ l'Gg'ilir.
ur í hug, eða það sem hann er að Það er nú orðið'löngu kunnugt,
hugsa í þann og þann svipinn, ,að gjaldeyris-1 óg irmflutnings-
það segir hann eins og það er. nefpd hefír, a-ð fyrirlagi fjármála
umbúðalaust. Hann kemur altaf ti! ráðhérfa, unnið að því á mark-
dyra eins og hann' er klædduf, i vissan hátt, að draga verslunina
|• | .fe.il;-" í
hvenær sem er og hvar sem er. j.úr höiiduip kaupmanna og fá hana
f starfi hans, í kensln, í í bendur kaupfjelogunum. Ura
skólastjórn og í öllum við-jþettá liggja fyrir opinberar yfir-
skiftum hans, íivort heldur er lýsingar, svo að það' er í sjálfu
við nemendur. samverkamenn eða , sjer engin nýjung að geta um það
yfirboðara, kernur það sífelt í Ijós, hjer.
að megihþátturinn í skapgerð j En það er annað í sambandi við
hans er góðvildin, viljinn til þess | ,,greiðasemi“ nefndarinnar við hið
að greiða götu unglinganna, nem . únga iðnfýrirtæki, sem almenn-
enda lians, viljinn ti! þess að, ingi er ef til vil! ekki kunnugt
vinna í þjónustu drengskapar-og um.
i-jettlætis með þjóð vorri, Þetta I f orði kveðnu starfar nefndin
eftir reglum, sem fjármálaráð-
herra, lir. Eysteinn Jónsson, hefii
sett henni, og eftir þeirn reglum
er nefndinni óheimilt að veita
nýjum fyrirtækjum leyfi til
innflutnings á vörum til að versla
með. Nefndin hefir því með þess
ari síðustu tiltekt sinni ekki að-
eins sýnt vítaverðu hlutdrægni og
misbeitt valdi sínu, heldur hefir
hún unnið það til gð brjóta sínar
eigin reglur til þess að ívilna
skjólstæðingi sínum.
Valinkunnir“
Framsóknarmemi.
En þó mál þetta sje alt næsta
alvarlegt og mjög til umhugsunar,
verður ekki komist hjá því að
henda á einn spaugilegan þátt
þess. Gjaldeyris- og innflutnings-
nefnd, og þeir sem stefnu hennar
ráða, , hafa jafnan talið það sjer
mjög til ágætis, að draga verslun
ina úr höndunt heildsala og ei-
svo að sjá, sem þar sje um veiga
mikið stefnuatriði að ræða.
En nú Vill svo óheppilega til,
að með tiltekt sinni er nefndin
að fjölga þessum ..þjóðhættulegu
mönnum". En ef til vill gerir það
‘ekkert til, þótt hið unga iðnfyrir-
tæki bætist við í hóp heildsalanna,
ef því aðeins er stjórnað af valin
kunnurn Framsókuarmöunum eins
og t. d. Herluf Clattsen, Hannesi
Jótíssyni dýralækni og Guðbrandi
Magnússyni forstjóra.
um. Þar er t,. d. smekklegur krans
úr einu sarnan beitdyngi, og út-
fararskraut úr hreindýramosa frá
Hveravöllum. Þar hefir og verið
komið fýrir gamburmosa, sem
grunni fyrir blómskraut, svo vel
fer á. .
I sýningu Litlu blómabúðarinn-
ar er það sjgrstaklega eí'tirtekta-
vert, hve burknar eru þar veiga-
miklir og fará vel. Þar eru og m.
a. falleg ertublónt.
Þá er kemið að matreiðsludeild
inni. Þar stjórrtar Helga Sigurð-
ardóttir. Eru þar framreiddir ýms
ir grasa- ®g grænmetisrjettir, og
sýnt hvernig framreiða skuli. Út-
skýrir Helga tilbúning þeirra fyr-
ir sýningargestum.
Þarna í norðanverðum skálan-
um er líka korttið fyrir bókasölu,
þar sem menn geta keypt allar
helstu nýtísku íslenskar bækur um
garðyrkju.
Þarna er líka sýnd kvikmyncf
Vigfúsar Sigurgeirssonar, er lýs-
ir garðyrkju- og trjárækt víða urn
land. Hafá sýningargestir mikla
ánægju af að sjá mynd þessa.
Meðfram austurvegg er sýning
ÁburðareinkasöÍuEuarý töflur og
sýningaglös til fróðleiks um á-
burð o. þessh., sýnd rnörg- og mi>-'
munandi Ijartöfluafbrigði o. fl.
Þá er sýnt gróðurhúsa kítti frá
Hörpu og jurtapottar, margar teg
undir úr vikri frá Heklu, er Guð-
mundtu* Ingibergssonn hefir gerða.
Þá er sýning Samb. ísl. sam-
vinnufjelaga, á ýmsum garðyrkju
verkfærum, bæði handverkfærum
og hestaverkfærum. Og að lokura
er Við innganginn, því nú er mað-
ur korninn hringinn í skálanum,
ýmislegt er Ingólfur Davíðsson
sýnir til fróðleiks og Ieiðbeining-
at’ um plöntusjúkdóma og hvern-
ig eigi helst að verjast þeim. Þar
eru og ágætar myndir af ýmsum.
teguudum illgresis. Mætti um
þet.ta fyrij* sig rita langt mál.
Hjer hefir verið farið fljótt
yfir sögu til þess rjett að gefa
lesendum hugmyrid um, hvað
þarna er. En sjón er sögu ríkari.
Ættu Reykvíkingar að fjölmenna
á þessa einstöku sýningu. Hún er
ekki opin nema í dag og á morg-
un.
Guðlaugur Hannesson, Braga-
götu 32 verður áttræður í dag.
Sundnámskeáð hefjast að nýju
í Smidhöllinni á þriðjudaginn
kemur. Menn eiga að gefa sig
fram þar á mánudag og þriðju-
dag.
Gjafir til Slysavarnafjel. ísl.
Sigurður Jóhannesson 8 kr. Sig
urlaug, 10 ára, Ilólmum á Horna
firði 10 kr. Valgerður Sigurðar
dóttir Lauganesspítala 5 kr. Finn
bogi 1 kr. Þoiisteinn M. Guðlaugs
son 2 kr. G. G. 1 kr. Friðrik Hall
dórsson 2 kr. Kærar þakkir. J.E.B
SJÁLFSTÆÐI KIRKJ-
UNNAR.
FRAMH. AF FIMTU SÍÐU.
erindi um Codex eticus. Að lokn-
um fjörugum umræðum var mál-
inu vísað til þriggja manna nefnd
ar. Þessir hlutu kosningu: Síra
Gísii Skúlason. síra Ásgeir Ás-
geirsson og síra Garðar Þorsteiris
son.
Nú hóf síra, Garðar Þorsteins-
son umræður um kirkjusöng.
Tlrðu miklar umræður þar að
lútandi og samþykt að fela stjórn
Prestafjelags íslands að vinnia að
því, að söngfróður organisti yrði
fenginn til að fara um landið til
að veit-a tilsögn og leiðbeiningar
varðandi kirkjusöng.
Nokkrar aðrar samþyktir vorw
gerðar á fundinum.
í lok fundarins tók Olafur Ol-
afsson kristniboði til máls og
skýrði frá trúboðsstarfiuu í Kína
í því kristnihoðsumdæmi, er ham»
starfar.