Morgunblaðið - 03.09.1938, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 03.09.1938, Qupperneq 7
Laugardagur 3. sept. 1938. MORGUNBLAÐIÐ 7 tnumiiiiiiiiiiiiiiiTiifiíiiiiiiiiiiiiiiitmmiiiiiiiiÍiiiiiiiimiiiiim. Nýslátrað | Alikðllakjðtl | Nýtt Dilkakjöt I Frosið dilkakjöt Ódýra kjötið Hangikjöt I Svið. j 1 Goðaíand ( I Bjargarstíg 16. Sími 4960. 1 lUHHIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllíllllllllllIllliaillllllllllliintim Ý .♦. | Nýslátrað * Alikálfakjöt { og Dilkakjöt Frosið kjöt af veturgömlu mjög ódýrt. Kjötversltinín | Herðtibreíð I X X 4 Fnkirkjuveg 7. Sími 4565. .♦. J V A Minningarorð um Jón Viihjálmsson M.s. Dionning Alexandrino fer mánudaginn 5. þ. m. kl. 6 síðd. til ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Akureyrar. Þaðan sömu leið til haka. Farþegar sæki farseðla fyrir hádegi í dag. Fylgibrjef yfir vörur komi fyrir hádegi í dag. Skipaafgr. Jes Zimsen Tryggvagötu. — Sími 3025. Amatörar. FRAMKÖLLUN Kopiering — Stækkun, Fljótt og vel af hendi leyat. Notnm aðeins Agfa-papplr. Ljósmyndaverkstæðið Laugaveg 16. AfgreiCsla í Laugavegs Apó- teki. Minn 24. ágúst s.l. andaðist að heimili sínu, Egilsstöðum á Seltjarnarnesi, Jón H. G. Vií- hjálmssop hílstjóri. Ljest hann eftir mjög stutta legu í lungna bólgu, rúmlega 38 ára að aldri. Jón sál. var fæddur á Bíldudal við Arnarfjörð 17. júlí 1900. For- eldrar hans voru hjónin Vilhjálm- ur Gunnarsson og Magnea Egils- dóttir. Þau hjónn áttu 9 böru, eitt' þeirra. dó ungt, en 8 komust uþp, var Jón 4. elsta barn þeirra hjóna, og kannast flestir við þau syst kini hjer í bæ. Jón ólst upp hjá foreldruni sín- um á Bíldudal, og síðan í Hafnar- firði og Reykjavík til fullorðins ára. Jón var tvíkvæntur, með fyrri konu sinni, sem er látin, eignað- ist hann 2 hörn, pilt og stúlku, pilturinn dó ungharn, en stúlkan var til fósturs lijá föðurforeldr- um sínum, þar til móðir Jóns dó, en Magnea sál. audaðist 23. ágiist 1937, svo milli móður og sonar var ár og einn dagur. •Jón kvæntist í annað sinn eftir lifandi konu sinni, Kristjönu Þor steinsdóttur, Gíslasonar, og Jó- hönnu Jóhannesdóttúr frá Borg í Skötufirði; eignuðust þau J börn. pilt og 2 stúlkur, sein öll lifa. Lengst af starfsæfi sinni stund- aði Jón bíistjórastörf, lengi lljá B. S. R.. en síðari altaf hjá Agli bíiasala, bróður sínum, og var bíl- stjórahæfileikum hans viðbrugðið; Þó sár sje söknuSurinn hjá a'ttingj- um og' vinum Jóns, við hið sviplega. fráfail hans á-.besta skeiði lífsins, geta allir gert sjer' í hugarlund hina bitru sorg-, sem ríkif á heimili hans sjálfs, hjá konu- hans og ungu börnunuiir, sem og einnig aldraðri tengdamóðir hans, sem dvaldi á heimili hans hin síð- ustu ár, og verðnr slíkt vart um rætt nje ritað. Með Jóni er fallinn í val hinn ágætasti drengur. Friður s.je með sál hans! Hinsta kveðja: Skamt er á milli skers og báru stundum og skjótur dauði að slíta vinafundinn. A skömmum tíma skyggir fyrir sólu, á skömmum tíma dagur snýst í njólu. Jeg uggði ei að, en vissi aö bú varst veikur og vissi þó, þinn sterkur var ei kveikur. Þín andlátsfregn var eins og reiöar- slagið, og innst í hjarta stakk mig dauöalagið. Jeg man þig vinnr, vel á gleðidögum, jeg veit um það, er sorgin skifti högum, með hryggjendum þri hryggur vildir vera og h.jálpa þeim, sem sovg og ma'ðft liera. Nú er þú vinur horfinn h.jeðan frá oss, en helgust minnig lit'ir eftiv hjá oss. Yið svariahljóma sefui' þú á lueðmu, í sólnrljóiria, ski'ýddur dýröai'klivðHnt. K. ; : H /i I ' >7 /ji 1 \r Dagbók. 0 Héllgrafell 5938967. — IV./V'. - Uppt. Veðurútlit í Reykjavík í dag: Hægyiðri og úrkomulaust fram eftir deginum, en sehnilega SV- átt og rigning með kvöldinu. Veðrið í gær (fiistud- kf. 17): Yfir austanverðii JslanÆ' er gfeunn lægð á hreyfingu austuf eftir. Vtfáuf'. tiún kægfi V- eða N-átt um vesturhluta landsins, eií hægri S-átt á Austurlandi. Yfir Vestán- verðu Grænlandi er annað lægð- arsvæði á hreyfingu austur eða norðaustur eftir. Mun hún valda SV- eða S-átt hjer á landi bráð- lega. Næturlæknir er í nótt Halldór Sfefánsson. Ránargötu 12. Sími 2234. Næturvörður er í Ingólfs Ápó- teki og Laugavegs Apóteki.' Messað í dómkirkjunni á-morg- un kl. 11 árd., cand. theol. Sigur- björn Á. Gíslason prjedikar. Messað í fríkirkjunni á morg- un kl. 2, sr. Árni Sigurðsson. Méssað í fríkirkjunni í Hafn- arfirði á morgun.j'kL 2, sr. Jón Auðuns. Haustmót 2. flokks lieldur á- fram í kvöld kl. 6. Þá keppa' Val- ur og Víkingur. Vinnuskólapiltarnir frá Kolvið- arhóli eru beðnir að inléfa á leik- velli Austurbæjafskólanli í dag kl. 4 e. h. til viðtals við Ludvig Guð- mundsson. Umferðarslys viídi til á Rauð- arárstíg í gærdag nm kl. 3. Sex ára gtúnaJl dreHg*ir • hljóp fyrir bíl og varð undir honum. Bílstjór- iiui' flutti, drenginn á Landspítal- ann. en við rannsókn kom í Ijós, að pilt-urinn hafði ekki ineiðst hættúlega. Útiskemtun verður ’Eiði á morgun og hefst hún kí! 3. Þar verður til skemtunar: f^ðn- höld, hornamúsik, leikfimissýlting-’ af og dans. i K. R.-ingar. Sjálfboðaliðar við stækkun á K. R. skálanum eiga að mæta við K. R.-húsið kl. 3 í dag eða á morgun kl. 9 f. þ, ;/ Útvarpið: 18.00 Endurvarp frá norrænu tón- listarhátíðinni í Kaupmanna- höfn: Islensk tónlist. 20.00 Frjettir. 20.30 IJpplestui': Á efsta bænum Saga (frú Unnur Bjarklínd). 21.00 Hljómplötur. Aths. Ef endurvarpið mishéþnast. verður tímaskipun dagskrórinnár, óbreytt, eftir venju. háídin ’að TJEKKOSLOVAKlA. FRAMH. AF ANNARI SÍÐU ladi til þýsk-frönskú lánctáiriæfánna. Segir blaSið, að öll umferð utn aðal- leiðir í Rínarlöndunum sje .hönnnð, nema vopnum, sem sjeu í þjónustu hers ins. Halifax lávarður, utanrikismálaráð- herra Breta, cr farinn til Yorkshife. A.Yorkshire . Post“ segir að Halifax buf'i leitað fyrir sjer um afstöSu er- lenclra stórvelda, þar á meðal Banda- ríkjarina og Póllands, ef' til gtóifæða skyhli drága. TIP TOP sjálfvirkt þvottaduft. Óviðjafnanlegt i allan þvott. Slórir pakkaf 70 anra. Aö Eiði ailan daginn á morgnn, 75 anra sætlð. Steindór. Sundnámskeið i Sundhðllinni. hefjast að nýu þriðjudaginn 6. þ. m. Þátttakend- ur gefi sig fram á mánudag og þriðjudag kl. 9— 11 f. hád. og 2—4 e. hád. UppL á sömu tímum í síma 4059. Fyrirliggf andi: TÓMATAR — HVÍTKÁL TOPPKÁL — GULRÆTUR KARTÖFLUR — GULRÓFUR. Eggerl Krist)án§son & Co. Sími 1400. Uiktoríubaunir. 5ig. Þ. 5h|alöberg. (HEILDS ALAN). —— tmm — ÞaS tilkynnist, að bróðir minn Benedikt Jakob Benediktsson trjesmiöur andaðist í gær, 2. september, á Landakotsspítala, eftir ianga sjúkdómslegu. Metta Benediktsdóttir. Hjartankgt þakklæti fyrir auðsýnda umhyggju og samúð í veikindum og við jarðarför Sigríðar Guðmundsdóttur. Margrjet Ásmundsdóttir. Halldóra Ó. Guðmundsdóttir. Jón H. Guðmundsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.