Morgunblaðið - 03.09.1938, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 03.09.1938, Qupperneq 8
MORGUN BLAÐIÐ Lauffardagur 3. sept. 1938L 8 Krossgáta Morguoblaðslns 40 Lárjett. 1. lið. 3. hjátrú. 8. nár. 10. fram- rás. 12. hjálp. 14. mál. 16. stafur. 17. skógarguð. 19. stafur. 20. guð. 21. hóta. 23. sonur. 25. korra. 26. embætti. 28. gefa upp sakir. 30. tónn. 32. mannsnafn. 37. heilsu- samleg. 39. hávaði. 40. áfram. 41. rönd. 42. biblíunafn. 43. innileg. 45. glugga. 46. komast. 48. ídýfa. 50. band. 51. kvenmannsnafn. 54. gleiðgosaháttur. 55. beit. 57. atlot. 69. forboð. 60. tónn. 61. tveir eins. 62. drumbur. 64. utau. 65. læti. 67. á jurt. 69. kirtill. 71. þörf. 72. villimaður. 73. fiskur. Lóðrjett. 1. goð. 2. næði. 3. langa. 4. tími. 5. straumur. 6. tilsvar. 7. úrgang- ur. 8. taða. 9. mannorð. 11. svið. 13. fjötur. 15. hjari. 17. benda. 18. ró. 20. skjögra. 22. skammst. 24. hreppa. 25. kollvarpa. 27. hávaði. 29. nágrenni. 31. eldhúsáhald. 33. á seglbát. 35. beita. 36. í hús. 37. rámur. 38. á túni. 44. gælunafn. 47. fugl. 48. úrgangur. 49. spilda. 50. hóta. 52. á reikningum. 63. ganar. 55. fugl. 56. úttekið. 58. hannyrðir. 59. alda. 60. kviksyndi. 63. yfirgefin. 66. prettir. 67. stúku- meðlimur. 68. söngflokkur. 69. danskt blað. 70. leit. Ráðning á krossgátu 39. Lárjett. 1. kal. 3. Lampinn. 8. mör. 10. ásar. 12. auli. 14. ás. 16. óf. 17. eða. 19. dá. 20. að. 21. tæma. 23. dræm. 25. taða. 26. ungir. 28. af má. 30. ól. 32. ann. 34. as. 35. hrak. 37. bann. 39. ver. 40. rölt. 41. lán. 42. Eva. 43. ómar. 45. skot. 46. rr. 48. slá. 50. gá. 51. koss. 54. skaða. 55. hæll. 67. sátt. 59. gæra. 60. mi. 61. ör. 62. ofn. 64. of. 65. st. 67. hrap. 69. álag. 71. rör. 72. forátta. 73. ósk. Lóðrjett. 1. krá. 2. lá. 3. lafa. 4. ar. 5. peð. 6. ná. 7. nudd. 8. mi. 9. roð. 11. sóma. 13. Lára. 15. stal. 17. Erna. 18. alin. 20. amma. 22. æð. 24. æf. 25. tónverk. 27. gný. 29. ástamál. 31. Marat. 33. banki. 36. hró. 36. kör. 37. bás. 38. net. 44. ala. 47. rosi. 48. skro. 49. áðan. 50. glas. 52. sá. 53. stör. 55. hæfa. 56. ær. 58. traf. 59. gola. 60. mar. 63. frá. 66. tak. 67. lir. 68. Po. 69 át. 70. gó. i •JCaupÁ&apM* íslenskt bögglasmjör. Nýtt Og gott. Þorsteinsbúð. Hringbraut 61, sími 2803 og Grunðarstíg 12, sími 3247. SKÓLAFÖTIN úr Fatbúð- inni. National-Kassaapparat óskast keypt. Tilboð sendist Morgun- blaðinu merkt. ,,Kassaapparat“ fyrir 10. þ. mán. Verðlækkun: Kartöflur nýjar 0.35 kg. Gulrófur 0,40 kg. Rúg- mjöl, danskt, 0,35 kg. Blóð- mörsgarn 0.35. Versl. Brekka Ásvallagötu 1, sími 1678 og Bergstaðastíg 33. Sími 2148. Barnarúm til sölu með tæki- færisverði. Til sýnis á Baróns- stíg 12 (miðhæðý. Kápubúðin, Laugaveg 35. — Kvenkápur verð kr. 75.00, 85 —95. Kventöskur fyrir verð. Úrval af leðurbeltum mjóum og breiðum, einnig renni lásar, mismunandi stærðir. Sig- urður Guðmundsson, sími 4278 Hjúkrunardeildin í „París“ hefir fengið nýjar vörur, þar á meðal grisjuefni í „bleyjur". /K&nsjCci' Smábarnaskóli minn byrjar 15. sept. á Ránargötu 12. Sími 2024. Elín Jónsdóttir. Bláir dömu-hanskar töpuðust í miðbænum í gær. Skilvís finn- andi er beðinn að hringa í síma 2354. &ZŒynningav Lúðrasveitin „Svanur“. Fje- lagar eru beðnir að mæta á morgun, sunnudag 4. sept. á æfingastaðnum kl. íy^ e. m. ' Stjórnin. K. F. U. M. Almenn sam- koma annað kvöld kl. 8þó. Sr. Friðrik Friðriksson talar. Allir Velkomnir. Friggbónið fína, er bæjarina bfcsta bón. Herbergi með húsgögnum, með eða án fæði, óskast strax.' Tilboð merkt „X“ sendist Morg- unblaðinu. , Rúmgóð og björt stofa, með húsgögnum og venjulegum þægindum, sem næst miðbæn- um, óskast 1. okt. eða f-yr, fyrir tvær skólastúlkur utan af landi., Æskilegt að fæði og þjónusta fengist á sama stað. Tilboð merkt „M“, sendist Morgunbl. fyrir 5. þ. m. Góð tveggja herbergja íbúð með öllum tilheyrandi þægind— um til leigu nú eða 1. október. Upplýsingar í Þingholtsstræti 18. Danskur maður óskar eftir gripahirðingu 1. eða 15. okt. I... Bögeskov, Kringlumýrarblettii. 19, Reykjavík. Bikum þök, fyrsta flokks vinna. Sími 4965. Benedikt. Á\ NAGLALAKK ________& < Amatörar. Framköllun Kopiering — Stækkun. Fljót afgreiðsla. - Góð vúrna. Aðeins notaðar hinar þektn AGFA-vörur. F. A. THIELE h.f. Anstnrstræti 20. EF LOFTUR GETUR ÞAÍ> EKKI-----ÞÁ HVER? MARGARET PEDLER: DANSMÆRIN WIELITZSKA 38. urbælt óp, stökk yfir limgirðinguna, sem var í kring- -umr grassljettuna og var kominn td hennar, áður en varði. Hann greip hana í faðm sinn og fann, hvernig hjarta hennar barðist ótt og títt. Hún var móð og jrreytt eftir dansinn, og lá hreyfingarlaus í fangi lians. „Viljið þjer enn, að jeg fari, Dan Storrau spurði hiáu og brosti. Það var bæði sigurhrós og stríðni í rödd hennar. ,,Já!“, Iirópaði hann hásurn rómi.'„Jeg vil, að þjer farið með mjer!“ Hann þrýsti brennandi kossum á varir hennar og livíslaði að henni slitróttum ástarorðum í hásum rómi. Magda varð skelfd af þeim ofsalegu tilfinningum, sem hún Iiafði vakið, og reyndi að slíta sig lausa, en hún gat ekki hreyft sig. Loks losaði hann hið járnharða tak, en hann slepti henni ekki. „Segðu það!“ hrópaði hann sigri hrósandi. „Segðu að þú elskir mig. Lofaðu mjer að heyra það!“ Rödd hans titraði, og augu hans voru með hitasóttargljáa. Hún herti upp hugann og tók á öllum sínum styrk, ttl þess að leiðrjetta misskilning hans. „En jeg elska yður ekki! Það er misskilningur. Ef þjer haldið það, hafið þjer misskilið mig“. Hann slepti henni, og handleggir hans fjellu mátt- lausir niður. „Misskilið ?“, sagði hann utan við sig. og sigurhrósið hvarf úr rómnum. „Misskilið?" „Já, þjer hafið algerlega misskilið mig“. „Ekki held jeg það!“ „En þjer verðið að trúa því. Það er satt!“ „Ilvað hafið þjer þá meint — í allar þessar vikur?“ „Ekkert“. „Það er lýgi!“, hrópaði hann æðislega, „Nema —“, liann gekk skrefi nær, „— nema þjer sjeuð að hugsa um þenna bölvaða útlending, sem kom hingað í dag?“ „Antoine? Nei, Dan“, sagði hún og hló kuldalega. „Xei, ef þjer þektuð mig betur, mynduð þjer vita, að jeg meina aldrei neitt!“ Loks rann upp fyrir honum ljós. Hann þagði um stund og sagði síðan með erfiðismunum: „Þjer hafið haft mig að leiksoppif' „Það er — það er líklega þannig“, stamaði hún. „Þjer elskið mig þá ekki? Eruð vissar um þa,ð?“ „Já, auðvitað er jeg vsis um það. Jeg vildi, að þjer vilduð trúa mjer, Dan“. „Jeg er farinn að trúa yður“, sagði hann. „Nú er jeg viss. Vitið þjer, hvað þjer hafið gert? Þjer hafið eyðilagt líf mitt. Við June vorum hamingjusöm, þeg- ar þjer komuð hingað. Það getum við aldrei orðið framar. .Teg hugsa, að þjer liafið eyðilagt lífið fyrir mörgum á undan mjer. En jeg verð líka sá síðasti. Kvenfólk eins og þjer á ekki að lifa“. Haim rjetti alt í einu fram höndina og þreif í hana. „Nei, það þýðir ekki að veita mótspyrnu“. Hann hjelt áfram að tala, rólega og skýrt. Vinstri hönd hans tók fastara utan um Iiana, en hægri höndin færðist hægt og hæg't upp að hálsi hennar. Hún braust um á hæl og hnakka í örvæntingu sinni, en hann hjelt áfram: „Kyrrar. Aðan kysti jeg yður. Nú drep jeg vður. Það er best að þjer deyið!“ Hún fann liönd Dans á kverkum sjer. Og á sama augabragð lá hún hreyfingarlaus í faðmi hans. Þegar á alt var litið, var það ef til vill ekki það versta að de.yja. Það var að minsta kosti ekki auðlifað. Það var líklega sárt — augnabliks dauðastríð. — En Dan slepti henni skyndilega ög óvænt og hörfr aði frá henni. „Nei, jeg get ekki gert það. ‘Get það! ekki“. Hann slepti henni svo snögglega, að hún skjögraðí á fótunum fyrst í stað. Þegar hún var báin að ná jafnvægi, 1 eit hún upp og horfði á hann. Húh tók líL gjöfinni með sama kæruleysi og híin hafði vænst dánð ans. Dauft bros Ijek um varir hennar. „Jæja, þjer treystuð yður ekki til þess ?“, sagði hún, og rödd hennar var angurvær og stríðnisleg. „Það veit Guð, að jeg held, að þjer sjeuð ekki kven- maður!“, lirópaði liann. „Jeg get sagt jrður það“, sagði hún rólega, „að; stundum held jeg það líka sjálf. Jeg virðist ekki haí'a tilfinningar eins og annað kvenfólk. Hugsið yður, jeg skil ekki, að jeg hafi, eins og þjer orðið það, eyði- lagt líf yðar. Tek það ekki nærri mjer! Og jeg heldj. að jeg hefði als ekki tekið það nærri mjer, þó að þjer hefðuð kyrkt mig“. Hún þagnaði og gekk til hans. „Nú; vitið þjer sannleikann, Dan Storrau. Viljið þjer enn drepa mig? Eða, má jeg fara?“ „Farið“, svaraði hann hörkulega. „Farið til fjand- ans fyrir mjer!“ DAGINN EFTIR. „Hvernig gastu fengið það af þjer, Magda!“ Gilliam var bæði sár og reið. „Þú ættir að skammast þín!“ Magda sat samanhnipruð við fótagaflínn ð; rúmi-i Gillian. „Já, jeg ætti víst að gera það. Jeg Areit ekld, hvað fjekk mig til þess arna. Það var víst af því, að hann sagði mjer að fara frá Stockleigh! Jeg er ekki vön- því, að fólk reki mig frá sjer“. „Nei. En hamingjan veit, að þú liefðir liaft gott af .því“, sagði Gillian reiðilega. „Jeg var búin að segjæ.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.