Morgunblaðið - 17.09.1938, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.09.1938, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 17. sept. 1938- GAMLA BÍÓ Eigum við að dansa? Myndin sýnd í kvöld kl. 7 og 9. GIKGER ROGERS og FREI) ASTAIRE. Þetta er sjöunda mynd þessara vinsælu leikara, en áreiðan- lega sú lang skemtilegasta, því það liggur við að maður ætli að sleppa sjer af hlátri, þegar horft er á hana. ATHS. Pantaðir aðgöngumiðar ósóttir kl. 8, þá tafarlaust seldir öðrum. Eldri dansa klúbburimt. kr. 1.75 í K. R.-húsinu. Aðgöngumiðar til kl. 10. Eftir þann tíma seldir á venjulegt verð. Aðgöngumiðasalan hefst kl. 4. Allir í K. R.-húsið í kvöld. Eldri og tiýýu dansarnir. Dansleikur i kwöM að Ilótel Borg. Aðgðngumftðar seldir frá kl. 4 i dag. « Suðurdyr. Aðaldansleikur haustsins. Danskemtunin í Iðnó í kvöld hefst kl. 10. — Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 6 í dag. — Sími 3191. — Húsinu lokað kl. IV/2. — Tryggið yður aðgöngumiða í tíma. — ---- LJÓSABREYTINGAR. - SKEMTIKLÚBBURINN PICCADOR: 1. dansleikurinn í kvöld í Oddfellowhöllinni. Dansleikurinn hefst kl. 10. Aðgöngumiðar seldir eftir kl 4 í Oddfellowhöllinni. Salmnnsens Leksiknn keyptur háu verði, einnig öll dönsk úrvalsrit. Uppl. gefur Ásgeir Jónsson, Vatnsstíg 4, sími 4285, til viðtals kl. 12—1 og eftir kl. 4. «**.**«*M**.**«*M*<M*M*»»**«*****.********4**<*« ****JM*****4.**«' «****«*JmJ» «J* ****** ♦**♦*♦♦*♦ <,*+**«•*+•*‘ Í : x Jeg þakka öllum þeim, sem sýndu mjer vott góðvildar og trygðar á sextugs-afmæli mínu. Árni Pálsson. 'V’rVVVV’rf • •VVVVVVV Sokkaviðgerðln verður lokuð tveggja vilrna tíma, vegna veikinda. Tilkynning. Hjermeð tilkynnist heiðruðum viðskiftavinum, að jeg hefi selt frú Sigríði Helgadóttur verslun mína. Vona jeg að þeir láti verslunina njóta framvegis viðskifta sinna og sama trausts og þeir hafa sýnt henni áður. Hljóðfæraverslun K. Viðar KATRÍN VIÐAR. Sarnkvæmt framanrituðu hefi jeg keypt Hljóðfæra- verslun Katrínar Viðar og rek hana framvegis undir mínu nafni, á sama stað og áður. Vona jeg að fá að njóta fram- vegis trausts og viðskifta allra viðskiftavina verslun- annnar. SIGRÍÐUR HELGADÓTTIR. ^uiuimujuiMiuuuiuuuiiimiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiniLmiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiitiHiimniiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiniuiuiuiim I Simanúmer I = vor cru 5478 Afgreiðsla 5479 Vörugeymsla 1109 Framkvæmdastj. 1 • Grænmefisverslun ríkisins. Aburðarsala rikisins. omimmmimmimmmmmmmummmmmmimmimmmmiimmmimmmimiiimmmmmiimmimmiiiiiimiimmiiú HjSfnm fengið NITENS hinar margeftirspurðu rafmagnsperur. Lýsa best, kosta minst, endast lengst. Verð: aðeins 85 aurar fyrir algengustu stærðirnar. Hclgi Magnússon & €0. Hafnarstræti 19. HIÐ ISLENSKA FORNRITAFJELAG. Nýtt bindi Borgfirðinga sögur Hænsna-Þóris saga, Gunnlaugs saga ormstungu, Bjarnar saga Hítdælakappa, Heiðarvíga saga, Gísl þáttr Illugasonar. Sigurður Nordal og Guðni Jónsson gáfu út. CLVx363 blaðsíður, 5 myndir og 2 kort. Verð kr. 9.00 heft og kr. 15.00 í skinnbandi. Áður komu út Egils saga, Laxdæla saga, Eyrbyggja saga og Grettis saga. Aðalútsala 1 Búkaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Sími 1380. LITLA BILSTOÐIN Opin allan sólarbringinn. Er nokkuö *tór. BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU. _NÝJA Blö - I HEIÐA I í Síðasfa sinn I Fjeldgaard og Flatau I Alþýðusýning í Iðnó sunnudag kl. 3. Öll sæti 2.50. Stæði 1.50 hjá Hljóðfærahúsinu, Ey- mundsson og ef nokkuð er eftir í Iðnó á sunnu- dag- kl. 1—3. Oliver Guðmundsson A rr.: Carl BiUich Við gleymum stund og stað. Xýr TANGO fæst í Hljóðfærahúsi Reykjavíkur. I Vetrarstúiku | 1 vantar nú þegar, eða 1. októ- i Í ber að Setbergi við Hafnar- 1 1 fjörð. — Fyrirsprnum ekki s 1 svarað í síma. aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiíii <> 0 ó 0 Til leigu á Vesturgötu 68 2 íbúðir, 3 0 herbergi og eldhús hvor, a <> einnig á Tryggvagötu 6 ein $ V íbúð, 3 herbergi 0g eldhús, 0 með baði. Uppl. í síma 3324. s Amatörar. FramköUun Kopiering — Stækkun. Pljót afgreiðsla. - Góð vinna. ABeins notaðar hinar þektn AGFA-vörur. F. A. THIELE luf. Austurstræti 20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.