Morgunblaðið - 17.09.1938, Page 8

Morgunblaðið - 17.09.1938, Page 8
r Laugardagur 17. sept. 1938L MORGUNBLAÐIÐ Leigubílstjóri einn í hafnarbæn - um Gdynia í'ann á dögunum banan á götu. Er hann fór að gæta betur að kom í ljós, að iun- an í hýðinu var — ekki ávöxtur -— heldur ríkismarkaseðlar að upp- hæð 40.000 mörk. Bílstjórinn af- íieriti lögreglunni peningana. Er enginn vafa á því að peningun- uirj, hefir veríð smygiað út úr 1‘ýskalandi, en smyglarinn tapað banananum. ★ Kona, nokkuð við aldur, kom á aðajjárnbrautarstöðina í Kaup- maHnahöfn sneri sjer að einum járribrautarþjóninum og sagði: — Segið mjer maður minn, fi vaðan fer lestin til Helsingja- eyrar? — Þjer skuluð ganga þarna yfir un^ sagði lestarþjónninn, lestin yða^ fer frá brautarpalli nr. 5. — Af hverju kallið þjer það anána lest, sagði konan. Jeg á ekk- ert í lestinni, hún tilheyrir ríkis- járnbrautunum. Lestarþjónninn sneri sjer við og horfði með fyrirlitningarsvip á konuna um leið og hann sagði: ! — Af hverju sögðuð þjer „Mað-1 ur minn“ við mig? Jeg er þó ekki; maðurinn yðar. ★ Gamlar fiðlur eru, sem kunnugt er, í geyþiháu verði. Fyrir nokkr- um árum var seld Stradivarius- fiðla á uppboði í London fyrir 30 þúsund krónur. Hæsta verð sem fiðla. hefir verið seld á er fiðla liins fræga íiðlusnillings, Jan Kubelik. hún kostaði 180 þús. kr. ★ MÁLSHÁTTUR: Fljúg ei fyrr en þú ert fjaðr- aður. JCaup&ííufuic Rermilásar í mörgum litum ‘ frá 8 cm. til 75 cm. langir. — Spennur á frakka og kápur, kjóla- og káptölur. Hvergij mcira nje ódýrara úrval. Versl. Dyngja. Slifsi og slifsisborðar frá 3.80 stk. Svuntuefni frá 5.63 í svunt- una. Upphlutsskyrtu- og svuntu- efni frá 11,25 í settið. Satin í peysuföt frá 6.75 meter, 33,75 í fötin. Versl. Dyngja. Silkinærföt 5.30 settið. Silki bolir frá 2,35. — Silkibuxur frá 2,75. Undirkjólar 6.75. — Versl. Dyngja. Ullartau í vetrarsjöl, 35.00 í sjalið. Versl. Dyngja. Kjólaefni og blúsuefni í úr- vali. Rósuð silkiljereft. Tvistar í svuntur og kjóla. Versl. Dyngja. Ódýrar spennur og „doppur“ á upphlutsbelti. Versl. Dyngja. Kaupi ýmsar gerðir af glös- um og krukkum frá 30 grömm og stærri. Stútvídd sje um 2 cm. eða meira. Veitt móttaka dag- lega frá kl. 5—8 e. h. hjá Ing- vari Árnasyni á Lokastíg 16. Lítil kolaeldavjel og ofn óslc- ast keypt. A. v. á. Notuð svefnherbergishúsgögn til sölu ódýrt. Upplýsingar í síma 2847. Rykfrakkar, langbestu kaup- in í bænum. Vesta, Laugaveg 40 Afar fjölbreytt úrval af peys- um, vestum og úti og innifötum barna. Vesta, Laugaveg 40. ■■ - - - i Tölur, hnappar og spennur, | mjög fjölbreytt úrval. Hvergi! Iægra verð. Vesta. ----------------------------.—| SKÓLAFÖTIN úr Fatbúð- inni. TRÚLOFUNARJHRINGANA, sem ævilán fylgir, selur Sigur- þór. Hafnarstræti 4. Munið Sápubúðina þegar þjer þurfið á sápu og snyrtivörum að halda. Mikið úrval! Sápu- búðin, Laugaveg 36. Sími 3131. dC&ttAjCci’ Tveir ungir kennarar kenna tungumál og aðrar námsgrein- ar, lesa með börnum og ung- lingum. Gils og Haraldur — Grettisgötu 8. Sími 1138. Ódýr tungumálakensla. ís- lenska, enska, danska. Á sama stað einnig lesið með skólabörn- um. Upplýsingar í síma 4923, kl. 6—7. K.F.U.K. í Hafnarfirði held- ur basar og böglakvöld í kvöld kl. 814. Friggbónið fína, er bæjarin* bfrsta bón. Nýir kaupendur að Morgun- blaðinu fá blaðið ókeypis til .næstkomandi mánaðamóta. Gott fæði x Tjarnargötu 10 B. Einnig sjerstakar máltíðir. Guð- rún Karlsdóttir frá Norðfirði. Stúiku vantar nú þegar seinni hluta dags. Matsalan Tryggva- götu 6. Geng í hús, legg hár og krulla. Sími 4153, kl. 10—1. Kristín B. Waage. Hreinlegir menn eru teknir í þjónustu á Amtmannsstíg 2. Vanur miðstöðvarkyndari get- ur bætt við sig tveimur mið~ stöðvum. Uppl. í síma 1798. Stúlka óskast í vist nú þeg- ar eða 1. október. Friede Briem„. fTjarnargötu 24, sími 2250. Kvenkápur, frakkar, dragtir og drengjafrakkar, saumað fi Saumastofunni Kirkjustræti 4_ 1. flokks vinna. Sími 5336. Hreingerningar. Vanir, fljót— ir og vandvirkir. Jón og GuðnL Sími 4967. Hreingerningar. Vanir menm Sími 5471. annast kaup og sölu allr® verðbrjefa. Amatörar. --------- „ FRAMKOLLUN ' Kopiering — Stækkun. Fljótt og vel aí hendi leyið. ] Notum aðeins Agfa-pappír. • Ljósmyndaverkstæðið Laugaveg 16. I Afgreiðsla í Laugavegs Apú* I teki. 1 Beddar. Húsffagnaverslun Kristjáns Siggeirssonar. ■i MARGARET PEDLER: OANSMÆRIN WIELITZSKÁ 49. eftiz* annað. Blómunum rigndi niður yfir hana. Sjálf aí.ój hún í miðju blóinahafinu og þakkaði áhorféndum brosandi og veifaði til þeirra í kveðjuskyni. Hún naut hverrar sekúndu og var óumræðilega ham- ingjusöm. Hún fann, að áhorfendurnir, sem dáðu hana, tóku þátt í gleði hennar, og það jók á hamingju henn- ar. Þegar hún loks kom inn í búnipgsherbergi sitt, var liún með tárin í augunum. Eins og venjulega, beið Virginía eftir henni við* dyrnar. Magda lagði frá sjer stóran liljuvönd og faðmaði gömlu konuna að sjer. „Ó, livað alt fólkið er yndislegt við mig!“, hrópaði hún. „Jeg held, að jeg sje hamingjusamasta manu- eskja á jörðinni!“ „Enginn ætti það frekar skilið en þú, væna mín“, sagði gamla konan. „Auðvitað elska allir, þig. Auðvit- að! Dansat þú kannske ekki fyrir fólkið betur en nokkur annar gæti gert l' ‘ Hún þagði nm stund, en stakk' síðan hendinni í svuntuvasa -sinn og tók fram nafnspjald. „Æ, þessu var jeg nærri bpin að gieyma. Monsieur Davilof bíður eftir yður. Viljið þjer veita hoixum álieyrn'.'“ . Magda kinkaði kolli. Hún hafði ekki sjeð Antoine, síðan hún kom frá Netherway. Hann Iiafði verið í Pól- landi hjá móður sinni, sem hafði ákaflega mikið dá- iæti á honum. En nú, þegar hún var opinberlega trxi- iofuð, fanst henni best að ljúka því af að ihæta honum. Hv'uj þóttist vita, að hann myndi rjúka upp með sínu vepjulega, hátíðlega látbragði, en því fyr sem hann jafnaði sig því betra. Magda herti því upp hugann og bjóst til þess að taka á móti Davilof, niðurbeygðum og sorgmæddum. En hxin var ekki við því þ,úin að mæta honum, eins og hann kom. Hún var búin að rjetta fram höndina, til þess að heilsa honum, en liún fjell máttvana niður. Aldrei liafði hún sjeð eins mikla breytingu á nokkr- um manni. Andlit hans var grátt og hrukkótt, eins og eftir margar vökunætur, og hann var lotinn í herðum, eins og hann megnaði eklci að halda sjer upprjettum. Kringum munnin og nefið voru einkennilega stirðn- aðir hörkudrættir. Augun ein virtust lifandi, og það var sem eldur brynni úr þeim. En hánn var snvrtilega til fara eins og venjulega. „Antoine!“ Hann virti hana ekki svars, en æddi til hennar. „Er það satt?“, spurði hann í skipunarróm. ,,Hvað ?“ „Er það satt, að þjer s.jeuð trúlofnð Quarrington ?“ „Já, víst er það satt. Lesið þjer ekki blöðin?“ „Jú, en jeg trúði því ekki. Jeg var í Póllandi, þegai* .jeg frjetti það og flýtti mjer strax af stað til Eng- lands. En á leiðinni varð jeg veikur. Eftir það ferðað- ist jég dag og nótt, til þess að komast hingað sem fvrst“. Hann þagði um stund og, bætti síðan við ákveð- inn: „Þjer verðið að slíta trúlofunímii“. „Eruð þjer búitm að missa vitið, Antoine?“ „Nei, jeg er ekki húinn að missa vitið. En þjer eruð nnn. Þjer eruð ákveðin mjer. Og enginn annar íuaður fær yður“. „Þjer megið ekki tala svona, Antoine“, sagði hún blíðlega. „Yður getur ekki verið alvara. Ef það er rjett, að yður þyki vænt um mig, viljið þjer líklega, að jeg verði hamingjusöm". „Jeg skal gera yður hamingjusama“, sagði hann- liásum róini. „Nei“, svaraði hún. „Þjer gætuð ekki gert mig ham-- \ ingjusama. Enginn, nema Michael. Þjer verðið að lofa. mjer að fara til hans í friði. Antoine, jeg vildi óska,. að þjer vilduð óska mjer til liamingju. Yiljið þjer ekkú gera það. Við höfum verið kunningjar svo leugi —“ „Kunningjar!“, tók hann frarn í fyrir lienni æðis- lega. „Nei! Yið höfum ekki verið kunningjar.. Jegr hefi elskað yður, frá því að jeg sá yður fyrst. Og jeg mum elska yður meðan jeg lifi!“ Magda höríaði aftur. Hún var enn í búningnum, sem liún hafði dansað í, ©g hin sakleysislega blíða hennar örfaði blóð hans og ofsa. Hann stökk til hennar, greip um handlegg hennar og kallaði nafn hennar, með. röddu, sem var niðurbæld af ástríðu. Hún ætlaði að reka upp hljóð, en varir hans kæfðiu hljóðið í fæðingunni. Henni fanst, sem kossar hans . myndu brenna hana upp til agnar. Hún reyndi árang- urslaust að slíta sig úr faðmi hans, en hann lijelt lienni 1 því fastar. „Ilvernig getið þjer ímyndað yður, að jeg sleppi yður, þegar þjer vitið, hve heitt jeg elska yður? Jeg segi yður satt; heldur drep jeg yðitr en þjer fáið að verða kona Qnarringtons". „Æ, þjer liljótið að vera genginn af göflunum. hrópaði hún. „Sleppið mjer, Davilof! Ileyrið þjer það, strax!“ „Nei“, svaraði hann ákveðinn. „Jeg sleppi yður ekki. Það er þýðingarlaust fyrir yður að stritast á móti. Jeg sleppi yður elcki, fyr en þjer eruð búin að lofa því að giftast mjer, en ekki Quarrington!“ „Það er lilægilegt að tala svona“, sagði hún og reyndi Y v.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.