Alþýðublaðið - 11.06.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 11.06.1958, Blaðsíða 12
VEÐRIÐ: Austan gola eða kaldi, skýjað. .SlþýEmtíaöiö MiðvikudagUir. 11. júní 1958,, úr lðnskólanum á þessu vori Skélanum var s!itl‘ð 31. maí síSastl. IÐNSKÓLANUM í Reykja- vík var slitið hinn 31. maí s.l. Fór athöfnin fram í sam- komusal skólans, sem nú var notaður við skólauppsögn í fyrsta sinn. — 217 nemendur voru hrautskráðir að þessu sinni. Skólastjórinn, Þór Sandholt, bauð gesti velkomna, ávarpað, nemendur og afhenti próf- skírteini brautskráðum nem- endum. Lagði skólastjóri á- herziu á kur.náttu, sem undir- stöðu heilbrigðum iðnrekstri og hvatti brautskráða nemend- ur til að auka þekkingu sína við hvert tækifæri og hefja íslenzkan iðnað uþp fyrir gagn rýni með sí-au'kinni vand- vir.kni. GJAFIR FÆRÐAR. Við skólauppsögn mættu þéiir Sigurður Bi'crnsson húsa- smiður og Jónas Guðmundsson rafv'irkjameistari, isem lokið höfðu námi sínu við Iðnskól- ann í Reykiavík fyrir 50 ár- um. Flutti Sigurður skemmti- lega frásögn frá s'kólaárum þeirra og afhenti skólanum að gjcf, frá þeim félögum, mynd af Heklu, eftir Þórarinn B. Þorláksson, sem var teikni- IDregið í 6. flokki liappdræfils háskéianL DREGIÐ var í sjötta fiokki Happdrættis Háskóla Islands í g'ær. Dregnir voru út 843 vinn- ingar, samtals að verðmæti 1 085 000 kr. Hæsti vinningur- inn, 100 þús. kr., kom ujsp á hilmiða nr. 29505, 50 þús, kr. vinningur kom upp á mjða nr. 28157, hálfmiða, og voru báðir þessir miðar seldir í umboði Guðrúnar Ólafsdóttur og Jóns Arnórssonar, Bankastræti 11. 10 þús, kr. vinning hlutu þ'essi númer: 5777, 14898. 20545, 25191, 34778, 34899, 5 þús. kr. yinninga hlutu bessí númer: 2436, 4273, 6874, 16548, 19262, 30265, 36696 og 38943. kennari vi'ð skólann í tíð þeirra og skólastjóri árin 1916 til 1923. Þá komu og allmagir þeirra 90 nemenda, sem brautskráð- ust fyrir 25 árum og hafði Guðmundur Halldórsson húsa- smíðameistari orð fyrir þeim. Færði hann skólanum f. h. 25 ára brautskráðra nemenda kr. 6.700,00, sem verja skal til kau'pa á tækium eða áhöldum til skólans, t. d. til kaupa á píanói í hinn nýja samkomu- sal. Þakkaði skólastjóri hinar góðu giafir og bauð síðan gest- um til kaffidrykkju í kenn- arastofu skólans, ásamt kenn- urum og þeim nemendum, sem verðlaun höfðu hlotið að þessu sinrn, og þeim er haldið höfðu sérstaklega uppi heiðri skólans á sviði íþrótta. TVEIR MEÐ ÁGÆTIS- EINKUNN. . Að þessu sinni brautskráð- ust 217 nemendur, þar af 2 með ágætiseinkunn cg 113 með I. einkunn — 11 nemend- ur hlutu hc'kaverðlaun skól- ans, en til slíks þarf m. a. að- aleinknina 8.2/3. Hæsta einkunn, 9,30, hlaut Guðmundur H. Sigmndsson húsasmíðanemi. Hlaut hann ja'fnframt heiðursskjal og verðlaun Iðnnemafélagsins Þráins. — Næstur varð Hall- dór K. Vilhelmsson, húsasmíða nemi. sem hlaut 9,15 í aðal- einkunn og 2. verðlaun Iðn- nemafélagsins Þráin, en auk þess viðurkenningu Verðlaun,a cg Styrktarsióðs Finns Ó. Thorlaiiusar, en hann skal veita þeim nemanda d húsa- smíði, er beztum árangri nær í teikr.ingum. Hlaut Halldór 9,9 > iðnteikningu, 9.5 í meðal- tal í öilum teikningum skól- inga og íslenzku. KVÖLDNÁMSKEIÐ. Skólinn tck til starfa í sept. með því að haldinn voru kvöld námskeið til undirbúninígs inn- tökuprófum og priófum í ein- Min í píslamæiinfpsfii- ina eru væntanleg í lok Jún Verið að smíða tækin í Kaypm.höfn. BUIZT er við að geislamælingastöð sú, er koma á upp hér á landi, geti tekið til starfa upp úr næstu mánaðamótum. Eru tækin í stöðina væntanleg' um næstu mánaðamót, en unnið er að smíði tækjanna úti í Kaupmannahöfn. Þegar samþykkt var að stofna prófessorsembætti í eðlisfræði við háskólann var jafnframt samþykkt að koma á fót geisla- mælingastöð, er starfa skyldi undir stjórn eðlisfræðiprófess- orsins, GERIR KLEIFT AÐ NOTA GEISLAVIRK EFNI TIL LÆKNINGA Alþýðublaðið innti Þorbjörn Sigurgeirsson prófessor í eðlis- fræði eftir því í gær hvað liði 'undírbúningi að stofnun geisla mælingastöðvarinnar. KvaS hann Pál Theodórsson nú vera úti í Kaupmannahöfn og vinna að smíði mælingatækjanna, en Páll á að annast mælinga- stöðina, Sagði Þorbjörn, að tæk in væru væntanleg hingað til lands um næstu mánaðamót. Þorbjörn sagði, að megintil- gangurinn með stofnun geisia- mælingastöðvarinnar vær; sá að gera það kleift að nota geisla virk efni til lækninga og margs annars. Framhald á 2. síðu. Péíur 2. á 15.0 SARPSBORG -NTB) í gær. Alþjóðlegt frjálsíþróttamót var háð hér í gærkvöldi og náð is ágætur árangur í nokkrum greinum, en helztu úrsiit urðu: ,110 m grindahlaup: Tor Ol- sen, Noregi 14,7 sek. Pétur Rögnvaldsson, ísl. 15 sek. 3000 m hlaup: Tor Torgersen, Noregi 8:20,4 mín. 800 m hlaup: Audun Bovsen, Noregj 1:53,3 mín. 200 m hlaup: Ulf Graeker, Norégi 22,4 sek. Þessa dagana er verið að rífa gasstöðina. ir iogara- eigendur ¥iija Ósanrilð vi‘ð á bæði verkalýðsfélögin Siglufirði. GIÍIMSBY, NTB í gær. For- maður félags brezkra togara- eigenda, Arndale Philips, skor- aði í dag á yfirvöld brezks fisk iðnaðar að gera ekkert, er hindr að gæti samninga við Islend- inga um landhelgisniálin. Arn- dale sagði, að tímabundinn á- greiningur þjóða, er ættu langa viniáttu að baki, gætj ekki leystst með herskipum og flug- vélum eins og minnzt hefði ver ið á. Deilumálin yrðu að leysast við samningaborðið. Hugsan- legt er, að samkomulag um landhelgi Færeyja og Noregs geti v'ísað veginn, sagði Phll- ips. reia o§ r 1 Fregn til Alþýðublaðsins. SIGLUFIiRÐI í gær. ÁHÖFN togarans Jóns Þorlákssonar sá í gærkvc’di fjórnJ síldartorfur ve.ða á vestanverðu Kögurgrunni. Áhöfnin ti'L kynnti varðskipinu Ægi um þetta og vai- fiskimálastjóra sent skeyti í nótt. í rær voru 10 nosk síklveiðiskip á Stranlagrunn þar sem síldin sást í gærdag, en ekkj er vitað, hvort þau hafa orðið vör við síld enn. Ósamið er við bæði verka-* lýðsfélögin hér. Hefur ver'ka- mannafélagið Þróttur sent for- manni stjórnar Síldarverk- smiðja yíkisins skeyti með ósk um samningaviðræður. Ekkert svar hefur borizt enn frá stjcrninni oig virðist lítill á- hugi á því að Icoma til móts við óskir veíkafólks. Ríkir hér talsverð óánægja yfir þessu framferði. Hér er allt í fullum gangi vi'ð undirbúning undir sildveið arnar. He’zt stendur á því, að löndunartæki séu komin í full- nægjandi horf og er verið að laigfæra bryggiur o. þ. h. Mik- ið er að gera í bænum og al- mesn eftirvænting eftir síld- inn'i', enda mikið í húfi að vel veiðist eins og nærri má geta. Togararnir hafa aflað prýði- lega að undanförnu. — J.M. sfjéri SÞ repir að leysa deilu Jórdans og ísrael. NEW YOR'K, þriðjudag. — HammarskjöM, framkvæm da-*? stjóri SÞ, hefur skipað Coraier vara'framkvæmdastjóra til a<S reyna að leysa d'eiluna miíjí: Jórdaníu og í'sraels vegna fl”f v inga ísraelsmanna yfir jór- danskt 1-andssvæði til Sco-us-v fjalls. Cordier fer til Jerúsa og er búizt við, að ferð Lani taki viku. Hann mun ræða vi S fulltrúa beggja aðila og y.íir-. mann löggæzluliðs SÞ, sænski' 'herforingjann Carl von Horn/ LONDON, þriðjudag (NTB— AFP). Sjónarmið Breta og Rússa hafa mjög nálgazt að því er við kemur því að hef ja samji ingaviðræður milli sérfræðinga um stofnun eftirlitskerfis með væntanlegri stöðvun tilrauna með kjarnorkuvopn, sagði Ric- hard Butler, er gegnir störfum forsætisráðherra í Bretlandi, í neðri málstofunni í dag. Kvaðst hann vonast til, a ðþessar við- ræður hæfust á næstu vikum. Viðræðurnar við Sovétríkin um. þetta mál eru í höridum Bandaríkjastjórnar. —• Butier skýrði auk þessa frá því, að ár- angur hefði náðst við undirbún ingsviðræður sendiherra í Moskvu til undirbúnings fundi æðstu manna. Einn bálur á reknel- m frá Sandgerði. SANDGERÐI. Aðeins einn bátur stundar ennþá reknetaiveiðar héðan, hef ur hann fiskað lítið undarifarna daga, en sæmilega áður. Allir blátarnir eru að verða tiibúnir á norðurlandssíM og fara senni- lega flestir norður fyrir og um næstu helgi. ÓV. síadf í Svíþjóð í ágúst í suma Jafnframt verður minningarhátlð vegna aldarafmælis Seímu Lagerlöf. MINNINGARHÁTÍÐ vegna aldarafmælis Selmu Lagerlöf verður haldin dagana 14.—17. ágúst í Vermalandi í Svíþjóð. í því sambandi verður og lialdið norrænt rithöfundamót í borg- inni Karlssad. Rithöfundafélag Svíþjóðar ásamt Selmn Lager- löf félagi Svíþjóðar standa að hátíðahöldunum og rithöfunda mótinu og hafa boðið ísl. rit- höfundafélögunum og Rithöf- undasambandi íslands að senda fulltrúa og eru yfivleitt allir ísl. rithöfundar velkomnir á þessa hátíð. Það sem einkum verður til skemmtunar er það sem hér segir: j 'p1- -' ; ' ■ "'rwc-rj,^ . RÆTT UM SELMU LAGERLÖF Frumsýnt verður í útíleik- húsi leikritið „Dunungen‘; eftir Selmu Lagerlöf. Skipuiagðar verða hópferðir á sögustað] í Vermalandi, er koma við sögu skáMkonunnar, ritverka henn- ar og annarra vermíenzkraj skálda, t. d. Geijersgárden i Ransáter, Márbacka og Rotne- ros. Síðastnefndj staðurinn et’ Eikibær í sögu Gösta Berlings, Þar er nú eitt frægasta hcgg- myndasafn á Norðurlöndum.. Mun eigandi þess taka á mótl gestunum, flytja fyrirlestur um: safn sitt og hafa boð inni fyrir' þátttakendur. — Farið verðuc að gröf skáldkommnar og af- hjúpað verður minnisrnerki un| hana. í dómkirkjunn; í Karls- stad flytja fulltrúar rithöfunda frá Svíþjóð, Noregi, Danmörku, Finnlandi og ísland; erindí um Selmu Lagerlöf, ræða þýðingw hennar fyrir bókmenntir smnai heimalanda og segja frá þýðmg um á ritum hennar. 1 , " NORRÆNAR BÓKMENNTIR ’ TIL UMRÆÐU Á rithöfundaiþinginu verðuú aðalumræðuefnið norrænai? bókmenntir og bókamarkaður Framhald á 2. siðu. j' ■ X

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.