Morgunblaðið - 18.09.1938, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 18. sept. 1938~
Kolaskipið komið og uppskipun byrjuð.
Kolaverslun Sigurðar Ólafssonar. Símar 1360 og 1933.
GAMLA BÍÓ
Eigum við að dansa?
Myndin
sýnd
í kvold
kl. 7 og d.
GINGEB ROGERS og FRED ASTAIRE.
ATHS. Pantaðir aðgöngumiðar ósóttir kl. 8, þá tafarlaust
seldir öSriun.
Mille, Marie og jeg.
Sýnd á alþýðusýningu kl. 5 í síðasta sinn.
Fjeldgaard
og Flatau
AlþýOusýning
í Iðnó
í dag kl. 3.
Öll sæti 2.50. Síæði 1.50.
Aðgöngumiðar í Iðnó kl.
kl. 1—3.
Þjer notið ekki mikið
af snyrtivörum, en þjer
viljið hafa þær 'góðar.
VERA SIMILLON
snyrtivörur
hljóta því fyrst og
fremst að vera yðar
v ö r u r.
Heildsðlubirgðir
SKúli Jóhannsson & GO,
Kaupi Veðdeildarbrjef og Kreppulánasjóðsbrjef
Hefft fasfeignir með lausum
íbúðum tll sölu.
Garðai’ Þorsteinsson, hrm.
Sími 4400 og 3442.
Dansleikur
Lúðrasveitin Svanur
heldur dansleik að Tryggvaskála í
kvöld kl. 6.
STJÓRNIN.
?ÓOOOOOOOOÓOOÓOOOO
Súlrfk ibðð
til leigu á besta stað í bæn-
uro, — Upplýsingar í síma
0 2907 kl. 3—4. £
a o
oooooooooooooooooo
Bílskúr
óskast til leigu nú þegar eða sem
fyrst. — TJpplýsingar í síma
2775.
Illllllllllllllllllllllli
laiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini
NYJA BlÓ
Styrjöld yfirvofandi.
(Fire over England)
Söguleg' stórmynd frá United
Artists, er gerist árið 1587,
þegar England og Spánn
börðust um yfirráðin í Ev-
rópu. Inn í hina sögulegu
viðburðarás myiidarinnar er
ofið spennandi ástaræfintýri,
er gerist við hirðir Elisabet-
ar Englandsdrotningar og
Philips Spánarkonungs.
Sýnd klukkan 7 og 9.
HEIÐA
verður sýnd fyrir börn kl. 3
og 5. — Aðgöngumiðar seldir
frá kl. 11—12 f. h. og kl. 1.
DANSKLÚBBURINN
Panamanía
fyrsti DANSLEIKURINN í kvöld kl. 10
á Hótel Björninn.
Aðgöngumiðar kr. 1.50. - Hljómsveit BUE BOYS.
--- Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur.-
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI
ÞÁ HVER?
I EF ÞJER |
| hafið harðar og sprungnar |
hendur, reynið þá
AMANTI
|honey-jelly(
I FÆST ALSTAÐAR. |
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIH
Bílskúrtil leigu
í Vesturbænum, ódýrt. Uppl. í
síma 2731.
Næsfkomandi þriðfudag, 20. þ. m. byrjar
sláðrun í slúturhúsi
Garðars Gislasonar
í „Skjaldborg** við Skúlagötu.
S1 á t u r
verlla seld þar á staDiiuixi og
poeitunum weitt inóttaka
I siana 1500.
Kensla fyrir bðrnog fullorðna
Enska Þýska
Oddný E. Sen Elisabeth Göhisdorf.
byrjar 1. október Fjólugötu 23..
Til 1. október til viðtals í síma 3172.
I Kirkjufstræti 4
eru tvö herbergi til leigu. Sjerinngangur. Sjer innri for-
stofa. Iientugt fyrir skrifstofur eða smáiðnað.
Uppl. gefur Aðalbjörg Sigbjörnsd., miðhæðinni.