Morgunblaðið - 18.09.1938, Page 5

Morgunblaðið - 18.09.1938, Page 5
'Sunntidagur 18. sept. 1938. MORGUN BL AÐIÐ = ----------------------------------------------------------- Ötgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Ritstjórar: Jðn KJartansson o* Valtjr Stefc '* yrgSaraaaOnr). Auglýsirigar: Árni Óla. Ritstjórn, nuglýslngar og afgrelSsla: Amturatmti *. — Slaal 1800. Áskriftargjald: kr. S,00 & KánuCl. í lausasölu: 15 aura elntaklO — 25 aura aaeC Leabðk. - Keykjavíkurbrjef -- 17. sept. MILLI VONAR OG ÓTTA u ndanfarna viku hefir heim- verður hver og einn að geta í urinn lifað milli vonar og eyðurnar. «ótta: Verður stríð, eða helst friður? Þessi spurning hefir verið á allra vörum. Aðra «tundina hafa menn verið mjög nærri því að gefa upp alla von íum friðsamlega lausn deilunn- •ar í Tjekkóslóvakíu. i— Hina ístundina hefir rofað til í bili. Þetta hefir verið eins og jelja- veður. Spurningin er aðeins livort hjer sje um að ræða íyrstu snjóa undir harðan vetur, «ða hvort þetta geti verið vor- hret, sem boði komu langs frið- •arsumars. Vikuna sem leið hafa fleiri Það sem menn vita er þetta. Hitler og Henlein hafa báðir lýst yfir því, að málið verði ekki leyst nema með samein- ingu sudeten-þýsku hjeraðanna við Þýskaland.Krafan um „hina þýsku lífsskoðun" táknar t. d. ekkert annað en þetta. Þá er það ennfremur vitað að grein sú, sem Times birti nýlega og alheims athygli vakti, um það, að Tjekkar ættu að afhenda Þjóðverjum sudeten- þýsku hjeruðin, er runnin und- an rifjum Horace Wilson’s, sem er einn af nánustu samstarfs- jþóst skynja nálægð vetrar en mönnum Chamberlain, og fór sumars í umhleypingunum, hvað með honum á fund Hitl- sem ofan á verður. Hitler hafði boðað, að hann anundi taka málefni Tjekkósfö- ers. Hefir Times eigi aðeins kastað þessari uppástungu fram eins og hugmynd sem vert væri vakíu til meðferðar á flokks- að ræða, heldur beinh'nis barist fundi nazista í Núrnberg. Hafði :ræðu þessarar verið beðið með hinni mestu eftirvæntingu. Ræðu sína flutti Hitler á mánudaginn var. Margir höfðu l)úist við að hann mundi setja fyrir þessari lausn málsins í greinum sínum dag eftir dag. En þá er þess að gæta að Chamberlain er það allra manna ljósast að hann verður að halda vel á málum, ef hann Pragstjórninni úrslitakosti. Svo a ^alda óskertu trausti heima varð þó ekki. Hitler ljet sjer nægja að lýsa yfir fullum stuðn- ingi við sjálfstjórnarkröfur Su- ■deten-Þjóðverja og þar með að íþýski herinn væri búinn til ístuðnings þeim kröfum. Menn skildu þessa ræðu á þá Jund, að Hitler vildi ekki loka samningaleiðinni með öllu. En Sudeten-Þjóðverjar skildu hana þannig, að þeim vaeri óhætt að herða sókn sína, þar sem þeir hefðu slíkan bakhjarl, sem þýski herinn er. Strax næsta dag urðu miklar róstur í Tjekk- óslóvakíu og kom til alvarlegra ;arekstra í sudeten-þýsku hjer- ruðunum. Varð mannfall nokk- inrt og óttuðst menn nú fyrir alvöru að Hitler myndi ekki lengur sitja hjá. Þá gerist sá atburður, sem .meiri athygli hefir vakið -en flest annað, sem gerst hefir í stjórnmálum Evrópu á síð- ustu árum .Chamberlain forsæt- ásráðherra Breta flýgur til pýskalands á fund Hitlers. — ’Þetta var snemma á fimtudags- ■morgun og var talið að Cham- Iberlain mundi ekki koma heim :aftur fyr en í fyrsta lagi á laug- :ardag. En Chamberlain dvaldi ekki nema næturlangt í Þýskalandi. Á föstudaginn flaug hann heim aftur og talaði í breska útvarp- ið þá um kvöldið. Sagði hann að þeir Hitler hefðu talað sam- an af fullri hreinskilni og fullri fyrir. Hefir hann sætt allmik- illi gagnrýni fyrir undanláts- semi við einvaldsherrana og af þeim sökum var það að Anthony Eden sagði af sjer sem utan- ríkismálaráðherra. Greinar The Times sættu harðri gagnrýni nær allra annara breska blaða. Spurningin er aðeins sú, hvort þessi gagnrýni hjaðni ekki fyr- ir vissunni um það, að ef sú leið, sem blaðið hefir stungið upp á, verður ekki farin, sje ekkert framundan nema styrj- öld. I rauninni getur enginn um það sagt á þessari stundu, hvað ofan á verður, stríð eða friður. Menn vita það eitt, að þeir Chamberlain og Hitler hafa á- kveðið að hittast aftur um miðja næstu viku. Þótt menn sje að vísu eitthvað bjartsýnni nú en fyrir viku, má þó segja að menn ,sjeu í byrjun þessarar viku, eins og hinnar síðustu milli vonar og ótta. Síldin. Sjaldan hofir alþýða manna fundið það betur, en hin tvö sumurin síðustu hve afltoma þjóð- arinnar veltur nrikið á síldveiðun- um, hinum stopuiu veiðum, þar sem stundum eru hijn óþrjótandi uppgrip, er geta svo liorfið alt í einu eins og dögg fyrir sólu. En úr því þjóðarhagur vor fer svo mikið eftir veiði þessari, þá er ekki furða þó menn spyrji: Hvaða áhrifum er síldin háð 1 Enn í dag er það með síldina, eins og mað- urinn sagði um kreppuna, að eng- inn veit hvaðan hún kemur, nje hvert liún fer. Hjer fvrr meir hjeldu menn því fram, að síldin færi eins og þorsk- urinn í kringum landið, og væri hjer altaf svo að segja ,,í hlað- varpanum“. En merkingarnar á þorskinum sýndu, að hanu fer víða um liöf. T. d. eru miklar þorska- samgöngur milli Grænlands og ís- lands. Og nú er Árni Friðriksson kom- inn með þá liugmynd, að meginið af síldinni, sem er við Norðurland á sumrin, sje aðeins í sumarheim- sólm lijer við land, sje einskonar „farfiskur“, sem komi frá Noregi, fari norður með Noregsströnd og fvlgi síðan þeim Golfstraumsarmi, er svifast vestur yfir hafið þaðan og lúngað upp að Norðurlandi. En erindi síldarinnar bingað — beitan —- er rauðátan svonefnda, hin litla krabbategund, 2 milli- metrar að stærð, er klekst út í blýja sjónum við suðurströndina, flyst með straumum norður fyrir land og mætir þar síldinni. Rauðátan. Rannsóknir á síldveiðum og síldargöngum leiða í Ijós, að mest veltur á rauðátunni. Sje nægi lega mikið af henni í sjónum, þá er von á síldinni. Sje rauðátan á yfirborði sjávar, þá „veður“ síld- in. En komi þessir smákrabbar ekki upp úr djúpinu, þá hefir síld- in ekkert erindi upp í sjávarborð- ið. Því er það aðalatriðið að rann- saka lifnaðarhætti þessarar tegundar. Hagfræðileg árbók. Fýrir 9 árum síðnn gaf Hag- stofan út árbók, þar sem til- greindar voru í aðgengilegu formi helstu niðurstöðutölur viðvíkjandi fjármálum og viðskiftamálum þjóð arinnar. Var svo til ætlast, að slíkt hagfræðilegt yfirlit kæmi rit ár- lega eða a. m. k. á fárra ára fresti. En útgáfan fjell niður eftir þessa fyrstu byrjun. Á síðustu árum hafa stjórnar- flokkarnir komist upp með það, að vefja ýms fjármál og viðskiftamál vor í einskönar dularbúuing, með alskonar fullyrðingum og blekk- ingum. Umræður hafa spunnist út af ýmsu, svo sem um hækkun tolla og skatta, þar sem stjórnar- blöðin hafa borið fram fullkomnar fjarstæður, og haldið því t. d. fram, að tollar á nauðsynjavörum þjóðarinnar hafi eltki hækkað, ellegar skuldir hafi ekki aukist, þó staðreyndir tali öðru máli. En þessar blekkingar bera stjórnar- sinnar fram í því trausti, að fjöld- inn af lesendum blaðanna eigi svo ógreiðan aðgang að rjettum hag- fræðilegum fróðleik, að þeir taki blekkingarnar fyrir góða og gilda vöru. Árbók Hagstofunnar ætti* að koma út að nýju. Hún myndi leysa úr óþarfa deilum um hagfræðileg atriði, og gera landsfólkinu hægra fyrir að vita hið sanna og rjetta um ýms helstu hagsmunamál þjóð- arinnar. Vertíðarlok. I—•'ramsóknarmenn hafa ákveðið *■ ■ að liætta við útgáfu dag- blaðs síns í Reykjavík. Er þeir hleyptu því fyrirtæki af stokkuhum, var yfirlæti þeirra mikið. Þeir kváðust ætla að ger- breyta allri blaðamensku hjer í bæ. Endurbærurnar áttu að felast í betra frágangi, vandaðri blaða- mensku, áreiðaulegri og fvllri frjettum, en áður hafði hjer tíðk- ast. Eftir 5 ára strit við litgáfuna komust útgefendurnir að þeirri írabba niðurstöðu, að besta endurbótin 1 sem þeir gætu gert, á blaðamensk- kld eyrun við neinum lausa- fregnum, sem berast kynnu af fundi þeirra. Að öðru leyti kvaðst hann mundu segja ráðu- neyti sínu alla málavexti. Um hvað voru þeir að tala Umræðuefnið í dag: Viðræður stjórnmálamanna í London. Jarðarför Jens B. Waage fyrv. bankastjóra fór fram í gær. Síra Friðrik Friðriksson, sem var skólabróðir og mikill vinur Waage, flutti húskveðju. Frá heimili báru frændur og vinir þeirra hjóna, en í kirkju gamlir starfsmenn ís- landsbanka. Síra Friðrik Hall- sem einnig var skóla- vinsemd og bað menn að leggja f™S°"T , . . . . broðir Waage, fluttji ræðu i kirkj- unni og jarðaði, en nokkrir fje- lagar úr karlakórnum „Fóstbræð- url< sungu. Ut, úr kirkjunni báru frímúrarar, en í garðinn gamlir meðleikepdur og stjórn Leikfje- lags Reykjavíkur. — Jarðarför Sjórinn þarf að hafa ákveðið hitastig til þess að síldin „vaði“. Og hún „veður“ ekki nema sæmi- lega sje kyrt á sjóinn. En þetta getur alt stafað af því, að rauðátan komi ekki upp í vfir- borðið, nema þessum t.veim skil- yrðum sje fullnægt. Sjórinn sje 6 gráða heitur, og- nokkurnveginn sljettur. Þá er enn eitt. Mönnum hefir virst, eftir því sem Árni Friðriks- son segir, að birtan liafi áhrif á það, hvort rauðátan kemur upp eða ekki. Menn liafa t. d. veitt því eftirtekt, að rauðátan er helst í yfirborðinu á morgnana og eins á kvöldin. Eru það getgátur, að þessi smádýr leiti í ljósið þegar birtir yfir, en hverfi aftur niður, þegar birti mikið, en leiti svo aft- ur upp í Ijósaskiftunum á kvöldin. En þetta. eru getgátur, eins og svo margt annað, er við kemur síld og síldargöngum. Það sem víst er, er þetta, að það eru hin örsmáu krabbadýr sem mestu ráða um það, hvemig tekst til á hverju ári með síld- <Chamberlain og Hitler? Þar in var virðuleg og mjög fjölmenn. I veiðamar. unni hjer væri sú, að leggja niður blaðið. Þessi niðurstaða var rjett. Hún er ein af þeim fáu rjettn niður- stöðum, sem blað þeirra birti, með- an það lifði. Endirinn varð sá, að andlát blaðsins varð stuðningsmönnum þess til ljettis. Það Ijetti af ]>eim daglegri skapraun. Því leiðindi liljóta það að hafa verið að sjá sex sinnum í viku sitt eigið blað leiðinlegast og afkáralegast allra blaða sem hjer koma út. Sagt er, að stöðvun útgáfuhnar hafi líka 1 jett f járhagsbyrði af broddum flokksins. Oðru máli er að gegna með and- stæðinga Framsóknarmanna. Þeir sakna dagblaðsins. Þeir liafa haft gaman af hinum daglegu hjálcát- legu tilburðum þeirra Framsókn- armanna við að reyna að gefa út læsilegt blað. Sú ánægja er nú horfin. að minsta kosti í bili. Kosnin.fiiarnar á Norðfirði. Bæjarstjórnarkosningarnar á Norðfirði á sunnudagiim var, voru mikið hitamál þeirra Alþýðuflokksmanna og kommún- ista, eða vinstri flokkanna yfir- leitt. Aftur á móti ljetu Sjálf- stæðismenn kosningu þessa mjög afskiftalausa, hafandi það í huga, að „þeir einir ættust þar við o. s. frv.“. Því fullvíst var frá upp- hafi, að Sjálfstæðisflokkurinn hef- ir ekki enn það fylgi á Norðfirði, að hann gæti komist í meirihluta að þessu sinni. Ostjórn sósíalista og kommúnista í því lirjáða bæj- arfjelagi þarf að halda lengur á- fram til þess að meirihluti kjós- enda þar skilji, að viðreisnarvon er þar ekki, fyrri.en Sjálfstæðis- menn taka þar við völdum. Bræðrabylta varð í kosningum þessum milli núverandi höfuðand- stæðinga þar, Skjaldborgar Al- þýðuflokksins og koinmúnistanna með Hjeðni. Þeir fengu hvorir um sig :! bæjarfulltrúa og jöfn at- kvæði, tæplega 200, en Sjálfstæð- ismenn fengu 145 atkvæði, og var það svipuð atkvæðatala og við kosningarnar í vetur. Framsókn- arflokkurinn er eini flokkurinn, shm tapað hefir fylgi síðan í janú- ar, fjekk þá 84 atkvæði og nú ,60. Ef hann liefði mist ein 10 atkvæði í viðbót, hefði flokkur sá þurkast út úr bæjarstjórninni. Bæjar- stjórnin var skipuð eins og áður var, þar sem Sjáífstæðisineim fengu 2 kosna og Framsókn einn. Stjórnarflokkarnir, Framsókn og Alþýðuflokkurinn (Skjaldborgin), hafa ekki nema 4 af 9. Verða að leita til kommúnistanna til að hafa meirililuta. Kommúnistar hjeldu að þeir féngju 5 kosna, og Skjald- borgin vonaðist eftir 4. Báðir urðn fyrir vonbrigðum og fór vel á því. „Línan“. Nú er Einar Olgeirsson kom- inn heim úr utanför sinni. Er talið að hann hafi „nýja Iínu“ uppá vasann frá hinum erlendu yfirboðurum þeirra kommúnista. Og húw hljóðar þannig. að þeir eigi nú að sameinast Iljeðinsdeild Alþýðuflokksins, og ná með því áhrifum á það flokksbrot. Það á að vera „nýtt land“ St.alins og hins blóðuga einræðis á Islandi. Hvernig samningar ^annars eru þeirra á milli, er blaðinu ekki kunnugt enn. En enginn getur furðað sig á því, að Hjeðinn og fylgismenn hans lendi yfir í ein- ræðinu, í sama flokki og kommún- istar, sem sitja á svikráðum við sjálfstæði vort og þjóðmenningu. Það er ekki nema gott að Hjeð- inn vistráði sig þar greinilega. Menn vita þá hvar hann er, og hvers er af homun að vænta í framtíðinni. Sæluhús hefir verið reist á Hveravöllum í sumar. Er verið að leggja síðustu hönd á það. Húsið er snoturt, vel hitað með hvera- vatni. Eru þar rúm fyrir um 30 manns. Eru þá komin þrjú hiis þarna efra. Gamla hús F'erðafje- lagsins í Hvítárnesi, húsið sem var reist í fyrra í Kerlingarfjöll- um og þetta. Bifreiðastöð Reykjavíkur, sem er sjerleyfishafi á leiðinni Reykja vík—Múlakot, ekur daglega áætl- unarferðir þessa leið til mánaða- móta, í stað fjögra ferða í yiku eins og áætlun stendur til.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.