Morgunblaðið - 18.09.1938, Side 8
Sunnudagur 18- sept. 1938U
MORGUN-BLA ÐIÐ
1-2 beibergi
samlig’gjandi óskast til leigai
frá 1. okt. fyrir einhleypan.
Tilboð merkt „Einhleypur“
sendist Morgunbdaðinu. —
Halldór Ólafsson
löggiltur rafvirlcjameistari
Þingholtsstr«ti 3
Sími 4775
Viðgerðarverkstæði
fyrír
rafmagnsvélar og rafmagnstæki
=-r Raflagnir aliskonar —=
ir
*Á
„Brúarioss“
fer á mánudagskvöld kl. 12
á miðnætti vestur og norður.
Aukahafnir: Stykkishólm-
ur, Bolungarvík oj? Blöndu-
ós.
Farseðlar óskast sóttir
fyrir hádegi sama dag.
„Ðettifoss“
fer á miðvikudagskvöld 21
sept. um Vestm.eyjar til
Grímsby, Hamborgar og
Kaupm.hafnar.
Feniína.
Snyrlideildin
Simi 2274.
Hörundskvillar, of þur, of feit húð
Bólur.
Andlitssnyrting. Fótakvillar.
Kvöldsnyrting. Inngrónar neglur.
Handsnyrting. Þreyttir fætur.
Hárrot, Flasa. Fótanudd.
Crem, púður og áburðir þessu til-
heyrandi.
Sjerstakur tími fyrir karlmenn:
Mánudaga og fimtudaga kl. 6—8,
Stella Ólafson.
11
ti
W'IRINTINTIN
- ... utdUoUvujl-
>5 MaxDörner
5 0 Ll N 6 E N
Reynið þessi ódýru en ágætu V,
♦j; blöð. Fást í heildsölu hjá:
| JÓNI HEIÐBERG,
% Laufásveg 2 A. £
'Ólafur Þorgrímsson
lögfræðingxir.
Viðtalstimi-: 10—12 og 3—5.
Suðurgötu 4. — Sími 3294.
Málflutningur Fasteignakaup
Verðbrjefakaup. Skipakaup.
Samningagerðir.
RAFTÆKJA
• « VIÐGERÐIR
VANDADAR-ÓDÝRAR
SÆKJtlM & SENDUM
I AUfr AVEO 26
jJMÍ 2303
; Teiknistofa
í Sig. Thoroddsen l
1 verkfræðings.
• Austurstræti 14. Sími 4575. •
• Útreikmingur á jámbentri •
; steypu, miðstöðvarteikningar •
2 o. fl.
^ 'IROU
i DOUOPE OE LUXE POUDRE EXCELSIOR
fl
TIL MINNIS:
Kaldhreinsað
þorskalýsi nr. 1
með A og D fjörefnum.
Fæst altaf.
Sigg. Þ. Jónsson
Laugaveg 62. - Sími 3858.
Jfoups&afiuv
Skæri — Naglaþjalir — Tau-
tölur — Beintölur — Skelplötu
tölur — Buxnatölur — Jakka-
tölur — Vestistölur — Kjóla-
tölur — Káputölur — Smellur
— Krókapör — Teygja, svört
og hvít — Sokkabandateygju
—- Sokkabönd — Hlírabönd —
Hárbönd — Silkibönd —
Tvinni, kefli og rúllur
Hörtvinni — Silkitvinni
Stoppgarn — Bandprjónar —
öryggisnælur — Kápunælur
Hárspennur. Versl. Dyngja
Amanti krem og púður —
Rósól krem og púður — Nivea-
krem — Nivea olía — Pigmen-
tanolía — Lido krem — Nagla-
lakk — Varalitur — Nita krem
— Shampoo — Púpurkvastar
og margt fleira. Versl. Dyngja.
með morgunkaffinu.
Nýlr kaupendnr
iá blaðið ókeypis
fil nœslkomandi
mánaðamófa.
Hríngið í síma 1600
og gerisf
kaupendur.
Kjólaefni — Blúsuefni — Rósað silkiljereft. Versl. Dyngja
Satin í peysuföt, 4 teg. — Slifsi. — Slifsisborðar—Svuntu- efni — Upphlutsskyrtuefni — Upphlutasilki. Versl. Dyngja.
Allskonar kjólaefni. Rósótt silkiljereft. Ódýr efni í vinnu- sloppa. Saumastofan Lækjar- götu 4.
Satin í mörgum litum. Einnig svart satin í peysuföt. Sauma- stofan Lækjargötu 4.
Góðan daginn! Góðan daginn! Við skulum skreppa á mánu- daginn í Versl. Lillu, Laugaveg 30 og fá okkur kápu, þá ger- um við tvent í senn: spörum peninga og kaupum ódýrt.
Gardínuleggingar og blúndur í miklu úrvali. Versl. Lilla, Laugaveg 30.
Ódýrustu og fallegustu vetr- arkápumar fáið þið hjá okkur. Versl. Lilla, Laugaveg 30.
Undirfatasett 9.50 Dömuskyrtur 2.25 Undirkjólar 6.25 Dömukjólar 16.50 Ljereftsnáttkjólar 6.85 Verslunin Lilla, Laugaveg 30.
Dömupeysur, unglinga og barna peysur, mjög fallegar. Verslun Kristínar Sigurðardótt- ur, Laugaveg 20 A.
Ullarsokkar fyrir drengi og stúlkur, margar stærðir. Ódýr- ir. Verslun Kristínar Sigurðar- dóttur.
Nýtísku haustfrakkar og vetr- arkápur kvenna. Verslun Krist- ínar Sigurðardóttur.
Hanskar nýkomnir, Verslun Kristínar Sigurðardóttur.
Silkiun'dirfatnaður kvenna. — Mikið og fallegt úrval. Lágt verð. Verslun Kristínar Sigurð- ardóttur.
Hjálpræðisherinn. Samkoma
é
í dag kl. 11 og 8!/2- Velkomin.
Heimilasambandið byrjar aft-
ur mánudag kl. 4.
Heimatrúboð leikmanna, Berg
staðastræti 12 B. Samkoma í
kvöld kl. 8. Hafnarfirði, Linn-
etsstíg 2. Samkoma í dag kl.
4 síðd. Allir velkorpnir.
K.F.U.M. og K. í Hafnarfirði.
Almenn samkoma í kvöld. —
Ræðumaður Steinn Sigurðsson.
Allir velkomnir.
Filadelfia, Hverfisgötu 44 —
Kveðjusamkoma fyrir Herbert
Larson í dag kl. 5 e. h. Nils
Ramselius, Herbert Larsson
o. fl. Allir velkomnir!
Friggbónið fína, er bæjarin»
bfesta bón.
Sólrík stofa til leigu á Njáls-
götu 104, II. hæð.
2—3 herbergi og eldhús til
leigu á Fríkirkjuveg 3. Símr
3227.
í Miðbænum 3-—4 herbergja*
íbúð til leigu. Upplýsingar &
síma 1912.
Til leigu í Austurbænum eitt
hæð, 4 herbergi og eldhús. —-
Uppl. í síma 3803, milli kl. %
—8.
Nýir kaupendur að Morgun-
blaðinu fá blaðið ókeypis til
næstkomandi mánaðamóta.
Siysavarnaf jelagið, skrifstofa
Hafnarhúsinu við Geirsgötu.
Seld minningarkort, tekið móti
gjöfum, áheitum, árstillögum.
L O. G. T.
St. Framtíðin nr. 173. Fundur
í kvöld kl. 81/2- Húsmál. Ind
riði Guðmundsson flytur er-
indi.
Dugleg stúlka, vön jakka-
saum, óskast nú þegar. Poul
Ammendrup klæðskeri, Grettis-
götu 2.
Saumum á drengi blússuföt,
jakkaföt, og yfirfrakka. Sauma
stofan Lækjargötu 4.
Saumum alskonar kven- og
barnafatnað, sníður og mátum.
Saumastofan Lækjargötu 4.
Hreingerningar. Vanir, fljót-
ir og vandvirkir. Jón og Guðni.
Sími 4967.
Hreingemingar. Vanir menn
Sími 5471.
Otto B. Arnar, löggiltur út
varpsvirki, Hafnarstræti 19. —
Sími 2799. Upps^tning og við
gerðir á útvarpstækjum og loft
netum.
Nýtilbúið dessoertkonfekt
fæst nú aftur í Tjarnargötu
18. — Sími 3084.
Frosin hjörtu, tækifærisverð.
Nýsaltað dilkakjöt. Kaupfjelag
Borgfirðinga. Sími 1511.
Geri nS saumavjelar, skrái
og allskonar heimilisvjelar. H.
Sandhólt, Klapparstíg 11. Sími
2635.
Enskukensla byrjar um næstu
mánaðamót. Gleymið ekki að
tryggja yður tíma. Sími 2157,
milli 5— 7.
Nemandi í 5. bekk Menta-
skólans — 22 ára — vill lesa
með börnum eða unglingum í
vetur, helst gegn fæði. Uppl.
í síma 2104 kl. 6—7.
Bókbandskensla. Lærið að
binda yðar eigin bækur. Rósa
Þorleifsdóttir, Vonarstræti 12.
Skipstjóri óskar eftir för-
stofustofu með innanstokksmun-
um, aðgangi að síma og baðU
Tilboð leggist inn á afgreiðslu*-
Morgunblaðsins merkt Sjómað-
ur.
Sájiað-funcUð
Skinnbanski hefir tapast. -
Finnandi beðinn að gera aðvart
í síma 4873.
Menn teknir í fæði, lengri og
skemri tíma. Hverfisgötu 101.
Ávalt lægst verð
Dömutöskur leður
Barnatöskur
Spil „Lombre“
Sjálfblekungar
Sjálfblekungasett
Perlufestar
Nælur
Dúkkuhöfuð
Matardiskar
Bollapör
frá 10.06
frá 1.06»
frá 1.16*
frá 2.06*
frá 1.50
frá
frá
frá
frá
frá
1.00
0.30J
1.00
0.50
0.65>
K. Einarsson k Bjömsson
Bankastræti 11.
(i
érðbréfabankim
< ^lgstcnrstr. á sími 3652. Opið J5j
annast kaup og sölu allra.
verðbrjefa.