Morgunblaðið - 05.10.1938, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.10.1938, Blaðsíða 1
Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fekst hann. í dag og á morgun er besta tækifærið til þess að fá sjer FÖT í „Á L A F O S S“. Nýtt FATAEFNI komið, sem er bæði smekklegt og ÓDÝRT. — Mikið úrval af alskonar buxum af öllum stærðum komið í „ÁLAFOSS“. Verslið við „ÁLAFOSS“, Þingholtsstræti 2, þar sparið þjer peninga. GAMLA BlÓ Þeir fengu tionum vopn! Mikilfengleg og spennandi Metro-Goldwyn-Mayer-tal- mynd, er sýnir áhrifamikla sögu er gerist í lok heims- sfyrjaldarinnar. Aðalhlutverkin eru snildar- lega leikin af SPENCER TRACY og FRANCHOT TONE Myndin er bönnuð fyrir börn innan 16 ára Fiðlusnillingurinn iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiumiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiim | Etnkatimar | 1 í frönsku. I JEAN HAUPT, sendikennari, s ■ = Sóleyjargötu 13. Sími 3619. s i I iiiiitiiiiiiiiiiiiiiuiiiiimiiiiiiiiiiinflfflmHiiiiiuiiiiir.iiiiiuiiiiii! Píanókensla. | Gunnar Sigurgeirsson, |j Barónsstíg' 43. Sími 2626. jjjj NÝJA BlO 99 Tovarieh éé Amerísk stórmynd frá Warner Bros, gerð eftir samnefndu leikríti eftir hinn heimsfræga rithöfund JACQUES DEVAL. ---------- Aðalhlutverkin leika: CHARLES BOYER (sem Mikael Alexandrovitsh stórfursti), Claudette Colbert (sem Tatiana Petrovna stór- furstafrú) ROBERT SOÉTENS heldur tónleika í Gamla Bíó í kvöld kl. 7. Við píanóið SUZANNE ROCHE. Viðfangsefni: Mozart, Bach, Vitali Saint-Sains Debussy o. fl. Aðgöngumiðar seldir í verslun Sigríðar Helgadóttur (K. Viðar Hljóðfæraverslun), sími 1815, og Bókav. Sigfúsar Eymundssonar, sími 3135. Að elns þetta eina sinn. X • v Skólafélk! . % MuniS að tesnar og vel með far.ua]' skólabækur evu alt að því helmingi ódýrari en uýjar í Bókabúð Vesturbæjar. innikgt þakklæti mitt til vina og skyldmenna, sem sýndu mjer vinsemd á 70 ára afmæli mínu. Helgi Thórdersen. t 3. K”H**H*v *XMX**X* ><*<** 40 krónur Kenni ensku j kOStð ÓdýfUStU kolill. Duglegur verslunarmaður, sem er vanur bókhaldi og heildsöluverslunarstarfi, getur fengið góða framtíðarstöðu við verksmiðju- rekstur hjer í bænum. Umsóknir, með nákvæmum upplýsingum um fyrri störf, mentun, aldur, ásamt meðmælum, sendist árituð: Box 662. ý lingum. ó Greiðsla í fæði iræti komið 0 $ til greinai Sími 1138. q 0 0 oooooooooooooooooo Atwinnai. Sá, sem getur útvegað mjer atvinnu, skal fá 100 kr. strax útborgaðar. Er vanur allri vinnu á sjó og landi. Tilboð, rrerkt ,,Ábyggilegur“, sendist Morgunblaðinu fyrir næstk. fimtudag. i I Y Kaupi I day og á morgun 50 þúsund í 11. flokk veðdeildar. Garðar Þor$tein§son, lirm. OddfeHowhöHinni. Sími 4400 og 3442. I v x—:-x—x~x~x~>*>k-:—:—x-x-x—:->■ EF LOFTUR GETUR ÞAD EKKI I>A HVER? Lltil sðlubúð, sem næst Miðbænum, óskast strax. Tilboð leggist inn á af- greiðslu Morgunblaðsins fyrir 6. þ. M. GEIR H. ZQEGA Símar 1964 og 4017. Aðeins 4 sðludagar eftir f 8. flokki. Happdrættið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.