Morgunblaðið - 05.10.1938, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.10.1938, Blaðsíða 6
6 Miðvikudagur 5. okt. 1938, MOKGUNBLAÐÍÐ ~ Úr dagbók - lögreglunnar Ovanaléjprt sljs varð á Fíáufás- vejri í fyirakvöld. Kniia, 'sera var að aka þar í bíl, ffeíí úr bílnum á götuna og slasaðist all- inikið. Fekk hún Jieilabristing o" meiddist á handlcgg, einriig skrám aðist hún í andliti og föt hennar rifnuðu. — Slysið vildi til með þeim hætti, að konau ætlaði að ðpna rúðu í bílnurn og í stáð þess að taka í sveifina til þess að opna gluggann tók hún í hurðarhúninn. yindurinri reif upp hurðina og konan fault með. Til allrar mildi var bíllinn ekki á mikilli ferð. ★ Maður einn hjer í bænum, sem hefir þann starfa á hendi að sjá unt húseign, sýndi fautaskap mik- ínn við þvottakonu,1 sem þvoði gólf 4 húsinu. Hafði þeim orðið sundur- órða- ^ fyrradag og gerði húsvörð- urimi sjer lítið fvrir og sló kon- una svo í andlitið að hún varð öll bólgiu_ ug blá og er nú með. stær.ð- ar gloðarauga. ★ Allmargí* . bílaárekstrar háifa orðið hjer f bærium uridanfárná tvo daga og liafa bílar skemst fofiivert. f fyrradag óku saman tveir bílar á gatiiamótum Fkverfifcj götu og Kalkofnsvegar. Sama dag ók bífl á, strætisvagn í Austur- stræti o’g skemdist strætisvagninn nokkuð. Areksturinn varð með þeim hætti/ áð er straJtisvaguinri stöðvaðist til þess a,ð hleypa úr fólki við Nýja BíóJ ók bíll frám h.jú, og lenti á frambretti strætis- vagpsins, sem be\ glaðist mikið. Hriðji áreksturinn þerina sama dag varð vegna þess að tveir bílar böfðu yefið skildir eftir hvor' á mótifíöiðrum' við .götuna auslast ;t Hafnþrstræti og þriðji btllinn. sem ætlaði á milli þeirra, riafði ekki nóg rúm á götunni og ók utan í annan bílinn. Svona slys virðist vri’« “auðvelt að kö'ma í vég fyrir, en það er sama bve oft er bent á þá hættu, að láta tvo bíla standa sambliða á nijórvi götu, það er ekki fari?P eltír jiví. Þrír bíla- árekstrar urðu aftur í gær. ^ ★ ‘Kært' var.yfir því í gæi' til l«gL reglunnar, að ;24. fyrra mánjaðar riaíi bíl verið ekið inn Hver|jsgö,tu og þá befði alt. í ehra Ipunjg .sjæinn fljúgandi inn um framrúðu bílsíns. Benda alla.r líkur til þess, að f)áð bafi verið 7 ára gamall dreng- hnokki, sem kastaði steininum. ★ * Ijögreglan fær r.ft kævur út af atvikum, sem skeð bafa fýrir langa liingu. T. d. var í gær tilkynt-slys, sem varð aústur nndir Ingólfs- fjalli á hvítasunnunni í vor eð leið. jttiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimi | Liffur, Hförlii I | og Svíð. | I Nýtt dilkakjöt í smásölu og | heilun?, skrokkum. | jóh. Jóhannsson f s Grundarstíg 2. Sími 4131. § Sfðtugur: Jön Einar Jónsson prentari á sjötugsafmæli í dagi Hann er enn starfandi í iðrí sinni og vinnur í prentsmiðj- unni Gutenb^rg, þar sem hann hefir verið síðan hún var stofn- uð. Jón er enn ljettur á fæti og ljettur í lund, eins og þegar hann var upp á sitt besta. Hann hefir um langt skeið verið einn af ötulustu bindind- isfrömuðum hjer í bæ, og í til- efni af því kaus St. Verðandi hann heiðursfjelaga sinn á fundi í gærkyöldi. íii'jsíúv •' -r 1 GREIN GEIRS THORSTEINSSONÁR FRAMH. AF ÞRIÐJU SlÐU ékki, ená’a viðkvæmur fyrir, vegna óvenjumikillar rekstrar- áhættu, sem honum fylgir altaf, þar sém ög líka taéki hans, skip og áhöld rýrna, úreldast og níð- ast ótrúíega ört. ‘ • ’ ' Yfirstandandi ár er níunda tapár útvegsins og ef svona heldur áfram, gétur hann áli tíu ára taprekstursafmæli næsta ár. Væri því vel við eigancli að rjetta hlut hans ekki seinna en nú, í tilefni af slíku afmæli. Má það tefjasi undrunarvert, að ísleri«k*á ffjóðirí, sem hvafi mest og best lifir af fiskvpiða- útvegi sínum, sem er svo stór- kostlegur atvinnuveitandí, um' leið og hann er aðalg.jalde^ris- lind landsins, skuli viljá hþrfa upp á svo þarfan og ómissandi þjón, sem útvegurinn er, í því piðurlægingarástandi sem hann þr í nu, og skilur maður ekki, hvað valda muni slíkri skamm- sýríi og óforsjálni. Geir Thorsteinssorí. DOKTORSRITGERÐ EIRÍKS ALBERTSSONAR ENGINN TRÚIR Á FRIÐ iiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiimiiiin FÉAMH. AF ANNARI SIÐU ítalir, Pólverjar o. fl. hafa boðað aukinn vígbúnað. Þetta er sjónarmiðið, um framtíðar- horfur í valdastreitu þjóðanna, sem septemberófriðarhættan hefir skapað. , Sjerstaklega vekur athygli hve lítið hefir verið rætt í breska þinginu um friðarstarf- ið, sem fyrir höndum er, þótt sjá megi af ummælum stjórn- arandstæðinga, sem varað hafa eindregið við f jórveldasamn- ingum Breta, Frakka, Itala og Þ.jóðverja, að slíkir samningar ijp muni eiga að hefjast fljótlega. FRAMH. AF FIMTU SÍÐU. Eftir að Magnús varð stúdent var riánn tvö ár ritari Ki'igers stift- amtmanns, er síðan kostaði nám hans í Höfn. Bftir að liarai láuk jiar guðfræðinámi 1837 kom hann aðeirís einu sjnpi snöggyast , heim á því ári. Næstu 9 árin var harai j„manu* duktör“ við Hafnarbáskóla og fjekk mikið orð á sjpr sem góð- ur kennari. En hann lenti í deil- um við Martensen prófessor, er síðar varð biskup, og var flæmd- ur frá kenslu, Alla æfina eftir það lifði hann við hin mestu bág- indakjþr, Samt -tókst hopnm, með afburða eljusemi, að gefa út mik- ið af guðfræðiritum. Kenningar hans í guðfræðinni, er hanu barðist: fvrir með þrot- lausri elju, vnru. í .aðalatriðum jiessar:., Að mikið af ritum nýja testa- mentisins væri ekki hinn upprnna- legi ómengaði kristindómur, erfi- kenningar hafi fljótt aflagað frupisíuinindÍ!-, kristindómsins, og þyjj yæj'i ,ný siðaþót , natiðsynleg. Fyrir þessum kenningum barð ist hann í áratugi, og gaf út hvert ritið af öðru, oli a#donsku. f Dan- mörku fjekk hann mjög litla á- Svíþjóð híaut riann iríikla frægð, og í Þýskalandi vöktp rit hans eftir'tekt, Enda voritt kenningar sumar frá frjálslyndri þýskri guð- fræðij' sem lagði raikla áherslu á ..liiun ,sannsrigialf!ga.¥“öKrisriájj Frá, því obatin ivarð.lfeð láta af undirbúnjmgskenslb:« ignðfræðistú- d'entá 4;rý&;d847 ;og £ram til dauða dags, lif-ði Magjiúáíríjð mjög' þröng kjör .*rrif-iíöfn,/ áfluði sjer . nauð- synlegustHfqitBkna -'áþajýntiskonar snöpum. En,'áhngi;:Lriáris ■»:. guö* fræðinni //slokiitítriÁ.u.ektó-.;. Ritstöyfj UIU ng Útgáf ttátáSfséPriö {.itfej eft hattn „áfrajp, imeðai prianpoáttii ‘polbk itnn;; eyri. Hann; dó árið 18'8,I. f bók sinni lýsir sr. -Eiríkur þessum sjerstæða manni, sem af mörgttm ,, riefji’ vepið og verður talrim mikilhæriur guðfræðingur, jafnvel brautryðjandi á sínn sviði, jio æff ban/y væri að því ér ytri aðbúnað snerti, ömurleg. f Snyrttdetldln Símt 2274. ... - *- .IWö1 ■ Hörundskvillar, of þur, of feit húð. u , Bólur. , ( (!-■' rtS f ii . ‘i'-G: . .ri’íí> ' Andlitssnyrting — Fótakvillar — Kvöldsnyrting — Inngrónar neglur Handsnýrting — Þreyttir fætur — Hárrot —- Flasa — Fótanudd — Crem, púður og áburðir þessu til- heyrandi. Sjerstakur tími fyrir karlmenn: Mánudaga og fimtudaga kl. 6—8. Sfella Ólafson. i Björn Halldórsson cand. jur. málaflutningsmaður, Akr e\ ri Málflutningur — Innheimtur um, Norðurland. Háskólaiyrirlestur Svend Aggerholms um „Adam HomoM Svend Aggerholm leikari flutti fyrstu fyrirlestra Sína um „Adam Homo“, á veg- iim Háskóla íslands, í Oddfell- öwhúsinu, sunnudag og mánu- dag s.l. Herra Aggerholm er mjög vel mentaður leikari og leggur mikið kapp á að kynna mönn- um merkileg skáldrit, bæði út- lend og innlend. Hann þykir sjerlega snjall á, að lesa upp rit Dickens, og gjörir mikið af því í Danmörku. Það eru sennilega ekki marg- ir menn hjer, sem hafa lesið „Adam Homo“ spjaldanna á milli, þó að margir hafi byrjað á því með góðum ásetningi. En skýringar Svend Aggerholm og framsetning er svo skemtilég, að fágætt er. í fyrsta erindi sínu skýrði fyrirlesarinn frá tildrögunym að því að Paludan Miiller ritaði þessa merkilegu bók og las þá formálann. En hann las líka, eins og til skýringar, kvæði eft- ir Paludan Miillár, sem heitir „Den 8. Kunstart“, og ljet þess getið, að þar mætti sjá, í fáum dráttum, það, sern af „Adam Homo“ mætti læra. Fiðlusníllingurinn Robert Soétens TT'ranski fiðluleikarinu Robert Soetens ljek í gærkvöldi í Gamla Bíó fyrir meðlimi Tónlist- arfjelagsins, en í kvöld verður hljómleikurinn endúrtekinn fyrir almenning, og verður það eini hljómleikur hans hjer að þessu síríríl. Því miðni. Slíkir menn koma hjer altof sjaldan, og okkur væri áreiðanlega fengur í lengri viðkynningu við Robert Soetens, þvr að riáríri er éitt áf þeim fáu mikilmennum fiðlunnar, sem við höfum átt kost á að lieyra, Hann ljek í gærkvöldi a-dúr sónötu Hándels, Chaconne Bachs og César Franck sónötuna, hvert um sig svo fullkomlega satt og rjett í stíl og anda verksins, að það er erfitt að taka eitt fram, yfir annað. Cliaconne Bachs leika svo margir jafflvel mestu pieist- grar eins og þeir væru að leysa erfiða þraut, tæknin pg érfiðleik-’ ar hennar verðn það seih mest ber á. Soet’eris Ijék þetta án állrar áreynslu, einS og það værí leikur éinn — Jiað eru áreiðaríle^a fáiri fiðluleikarar tiT, Sem leysa fietta, verkefni svona af höndum, Þájj fórst honum ekki síður sónatai Cesar Francks, Iríif ..improvisei'- aða“ margbreytni þessa verks, sem þó er rivo i'Öki'jett í byggiiigu. í erindinu á mánudaginn, fór( varð að lifandi rieríld í hönduin hann með kafla kvæðisins, sem §oéf;en$. \ segir frá æsku Adams, og fráj Síoast .á skránm yóru nokkuþ þeim áhrifum, sem hann verð 1 ' aðallega frönsk -N smálög: oj- ur fyrir frá föður súium og móður, en síðusta kyæðið. yar um námsár hana, unglingsár og ástaræfintýri.. í þeim kafla eru 3 brjef, eitt frá föður haus og annað frá móður hans, og svo það þriðja frá Adam til for- éldra hans. Þessi brjef sýná best hvílíkt afbragðs skáld og mannþekkjari Paludan Muller heíir verið. Þriðja eríndið verður flutt í dag kl. 5%, á sama stað og hin fyrri. Þeir sem ekki hafa enn- þá hlustað á herra Sv. Agger- holm, ættu ekki að láta hjá líða að gjöra það, því ekki mun síðar vænna. M. I. Hlutaveltu lieldur'St. Einingin í kvöld í öóðtemplárahúsinu. Flefst hirín kl. 5 og er aðgangur ókeypis. 48 lokum ''riTzi^aríé'' Mauricp Ravels, leikið af Iráftrandi andr ríki og leikni,. arinn, og hún leysti sitt lilut verk; ágætlega af riendi, ekki síst- í César Franck sónötunni. E. Th. Gullbrúðkaup. Éinar Finnhoga- son hreppstjóri.rí: Þórishölti í Mýr- dal í V est u r-Skaft a f el lssýs 1 u og kona hans Yilborg’ Andrjesdóttir eiga i dag guðllbrúðkaupsafmæli. Er þau giftust, fyrir 50 árum, komu þau fótufii undir bú sitt, og hafa síðan búið með mýndarskap, þótt fátækt og ómegð gerði þeira erfi.tt fyrir um tíina. Börn þeirrá, sem á lífi eru, hafa öll komist vel upp og eru hin atorkusömust.u. Vilborg kona Einárs er hín mesta prýðiskona. Eru þau nú bæði hnig- in að aldri, eftir mikið dagsverk. Varð Einar 75 ára í síðastliðnum júnímánuði. L0GTAK. Eftir kröfu borgarstjórans í Kcykja- vík og' að nndangengnum úrskurði verðnr Iöj^fak látifl fara fram fyrir 4. og 5. fimtung útsvarsins 1938, sem fjell í gjalddaga 1. septembcr og 1. oktúber. s. I. ásamt dráttar- vöxfum, aö átta dögum liðnum frá birfingu augiýsingar þessarar. Lögmaðurinn í Keyfejavík, 4. ofet. 1038. Björn Þórðarson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.