Morgunblaðið - 05.10.1938, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.10.1938, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 5. okt. 1938. MORGUNBLAÐIÐ v GleymiO ekki aö = selur vikufæði, mánaðarfæði 1 og einstakar máltíðir frá 1 kr. 1.25. C= 1 Fyrsta flokks fæði. -------- Fyrsta flokks afgreiðsla. — = Heimiliskensla og smábarnaskóli. Undirrituð hefir smábarna- skóla á Óðinsgötu 11. Les eixmig með bömum og ung- lingum fyrir lágt gjald. Borgun í fæði getur komið til greina. Hersilía Sveinsdóttir. 00<><><>0<X><><><x>0<><>0<X> Les með börnum og unglingum. Bý nemendur undir próf. Magnús Sveinsson, kennari, Egilsgötu 32. Sími 1579. oooooooooooooooooc r *A Boðaiossu fer á föstudagskvöld 7. októ- ber, um Vestmannaeyjar til Hull og Hamborgar. Dagbót?. Veðurútlit í Rvík í dag: NV- kaldi. Smáskúrir. Næturlæknir er í nótt Berg- sveinn Olafsson, Hávallagötu 47. Sími 4985. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Ungbamavernd Líknar er opin hvern þriðjudag og föstudag' klf 3—^-4 í Templarasundi 3. B.v. Kári kom frá útlöndum í gær. Hjónaefni. S.l. laugardag opin- beruðu t.rúlofun sína Steina Egils- dóttir Guðjónssonar málara og Gunnsteinn Jóhannsson verslm. Háfliðasonar byggingameistara. Bæjarstjómarfundur verður haldinn á morgun í Kaupþings- salnum kl. 5 og eru 16 mál á dag- skrá. Á morgun verður besta og fjöl- breyttasta hlutavelta haustsins í K. R.-húsinu. Sjálfstæðismenn og konur leggja fram sinn skerf með því að gefa muni á hlutaveltuna og sækja hana á morgun. Fund heldur Kvennadeild Slysa- varnafjelags íslands í Oddfellow- húsinu kl. 8Y2 í kvöld. Frk. Thora Friðriksson talar á fundinum, og Jón Oddgeir Jónsson flytur erindi um slysahættu innanhúss. Kylfingur, málgagn Golfklúbbs Islands, er nýkominn út og flyt- ur m. a. grein og myndir frá vígslu Golfklúbbsins. K. R.-ingar, sem vilja vinna þegnskylduvinnu í hinu nýja húsi fjelagsins (íshúsinu Tjarnargötu 12), eru beðnir að mæta í kvöld kl. 7 stundvíslega. Þeir mæti í vinnufötum. Þjer, sem hafið lofað munum á hlutaveltu Sjálfstæðismanna, gleym ið ekki að í dag eru síðustu forvöð að skila þeim. Munum veitt mót- taka í Varðarhúsinu. Sín?i 3315. Ríkisskip. Esja var á Óspaks- eyri kl. é í gær. Súðin fór frá Reykjévík í gærkvöddi í strand- ferð austur um land. Eimskip. Gu.llfoas fer .til Breiða- fjarðar, Vestfjarða, Siglufjarðar og Akureyrar í kvöld kl. 12 á mið- nætti. Goðafoss var á Siglufirði í gær. Brúarfoss var á Sauðárkróki í gær. Dettifoss er á leið til Kaup- mahnáhafnar frá Hamborg. Lag- árfoás höín til Saúðárkróks í gær. Selfoss fór frá Hull í dag áleiðis til L'eith. Útvarpið: 20.15 Wtvarpssagah. 20.45 Hljómplötur: a) Tótiverk eftir Hándel. b) Lög leikin á havaja-gítar. YILJA FRIÐ VIÐ TJEKKA * Frá frjettaritara vorum. •). Khofn í gær. Aðalmálgagn þýska utanrík- ismálaráðuneytisins „Deutsche dyplomatischer Korrésþöndenz“ gefur í skyn að þýska stjórnin muni nú beita sjer fyrir betri sambúð milli Tjekka og Þjóð- verja, sem muni geta orðið upp- hafið að heillaríkri þýsk-tjekk- neskri samvinnu. Ottast um norskan Grænlandsleiðangur Osló í gær. Ekkert hefir spurst til leiðang- urs-i Haralds Devold til Suð- austur-Grænlands á eimskipinu Rudehorn. frá því er skipið lagði af stað frá Álasundi 17. júlí. Þar sem svo langúr tími er liðinn ótt- ast menn mjög, að skipið hafi far- ist. Útgerðarmannafjelagið í Ála- sundi. sjómannafiflmbandið og skipstjórafjélagið hafa snúið sjer til versiunar- og siglingamálaráðn- neytiáins og farið fram á. að hjálp- arleiðangur verði sendur af stað hið fvrsta. Líklegt er, að ráðuneytið vérði við þessari áskoruu.'fNRP. FB.). I. O. G. T. I. O. G. T. E.S. LYRA fer hjeðan á ir.orguu, fimtudaginn þ. m., kl. 7 síðdegis til Bergen um Vestmannaeyjar og Thorshavn. Flutningi veitt móttaka til há- degis á morgun. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. P. Smith & €o. ib ii 0 0 s® Knattspyrnufjel. Vfkingur 30 ára. Afmælishátíð verður haidin að Hótel Gorg laugar- daginn 8. okt. 1938, og hefst með borðhaldi kl. 7(4. Þátttakendur eru vinsamlega beðnir að segja til sín í Leðurvöruverslun Jóns Brynjólfssonar. Austurstræti 3, Hlufavelta heldur St. Einingin nr. 14 í kvöld í Góðtemplára- húsinu. » Margt ðgætra muna, svo sem: Kjötskrokkar — Sykurkassar — Kol — Rjómatertur — Kaffi — Export — Bíl- ferðir — Búsáhöld — Hreinlætisvörur — Skófatnaður o. m. m. fl. Húsíð opnað kl. 5. Inngangur ókeypis. - Drátturinn 50 aura IILBOÐ óskast í hluta af Suðurpól við Laufásveg til niðurrifs eða burtflutnings. Upplýsingar gefur Magnús V. Jóhannesson framfærslufulltrúi. Tilboð sendist bæjarverkfræðingi fyrir miðvikudag 12. þ. m. kl. 11 f. h. Borgarstjórinn í Reykjavík, 4. okt. 1938. PJETUR HALLDÓRSSON. Barnaverndarnefnd Rnykjnvlkur, Mjólkurfjelagshúsinu, herbergi nr. 15. Skrifstofan opin kl. 10—12 (Guðrún Brandsdóttir hjúkrunarkona, heimil- isráðunautur) og kl. 4—5 (Símon Ágústsson dr. phil.). Sími 5063. BEST AÐ AUGLYSA I MORGUNBLAÐINU. Dömur, takið eftir! Saumanámskeið byrjar fimtudaginn 6. oki. Tækifæri til að sauma með ódýru móti kjóla og barnafatnað, enn- fremur breyta og laga notuð föt. Munið, að sjálfs er hönd- in hollust. — Upplýsingar í síma 4345 eða 1951 og á sauma- stofunni í Kirkjustræti 8 B, uppi. N. ÁBERG. ?m fyrst, og eigi síðar en á fimtudagskvöld. SKEMTINEFNDIN. *■> • . < ■ /fív... . lli:illlimiimiHllHlliflllllllHIIIUillilllHlllUlUISH)IUilllllliliiKt!llliUlliliilliiUllli;ilUlllllllllliimil!iSlilillSI8IIMUilllHiM Timburverslun P. LU. Jacobsen & 5ön R.s. | Jarðarför móður minnar, Rósu Karítas Gísladóttur, Stofnuð 1824. M frá Bjarnastöðum, fer fram fimtudaginn 6. þ m. og hefst með | Símnefiu: Granfuru — 40 Uplandsgade, Köbenhavn 8. H! bæn kl. 1 y2 e. h. að heimili mínu, Vesturbraut 20, Hafnarfirði. | Selur timbur í stæm og smaerri sendingum frá Kaup- jH Athöfnin fer fram frá Þjóðkirkjunni, en síðan verður líkið flutt i mannahöfn. Eik til skipasmíða. Einnig heila að Bessastöðum og jarðsett þar. | skipsfarma frá Svíþjóð og Finnlandi. |§ Fyrir hönd ættingja. = Hefi verslað við ísland í circa 100 ár. 3. Ingibjörg Einarsdóttir. 1 == 1 lyiliiiiiiililliltttÍtÍÍiÍtililSIIIUIIItllilllliulliHHHiiiIitlnlliliitlIlllililiiliillllllililttllltliiillliiilHiiÍliiiieilÍiillltiiiiiiillllikiiitiuii v .> v-* >‘

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.