Morgunblaðið - 22.10.1938, Síða 1
GAMLA BÍÓ
Parísarlíf.
Stórfengleg og bráðskemtileg dans- og söngmynd
gerð eftir hinni heimsfrægu óperettu Offenbach’s!
„La Yie Parisienne“.
Aðalhlutverkin leika:
MAX DEARLY — CONCHITA MONTENEGRO.
Joseph Ranx Limiteo
HULL
ENGLAND
mælir eindregið með sínum óviðjafn-
anlegu hveititegundum og skepnufóðri,
sem nú þegar um mörg ár hefir verið
og er eftirsótt og velþekt alstaðar á
íslandi.
15 ára reynsla mín, sem umboðsmaður
fyrir Rank Ltd. hjer á landi og full-
komin nákvæm þekking á starfinu er
besta trygging fyrir því, að viðskiftin
fari vel úr hendi.
Virðingarfylst.
VALDEMAR F. NORÐFJÖRÐ
Símar 2170 og Umboðsverslun. Reykjavík.
3783.
Hvar er best að kaupa?
Svarið verður:
Auðvitað hjá Jensen
Vesturgötu 14.
Það er fjölbreyttasta bakaríið, og hefir flest það er hús-
móðirin krefst, svo sem allskonar Tertur, Sódakökur, Jóla-
kökur, Marcipankökur og Smákökur. — Ennfremur hinar
ágætu Kringlur, TVíbökur og Skonrok. — Einnig afgreitt
eftir pöntunum: Kransakökur, Rjómatertur, fs og Fro-
mage. Alt fyrsta flokks vara.
F. JENSEN.
Ein eldspýta
getur komið af stað stórbruna
Margur bruni hefir orðið vegna einnar eld-
spýtu, hálfdauðrar sígarettu, rafleiðslu og
fjölda annara orsaka.
Látið þetta vera yður til viðvörunar.
Þjer getið trygt yður fyrir hverskonar bruna
og ætti enginn, sem nokkuð innbú á, að spara
sjer örfáar krónur á ári og eiga á hættu,
hvenær sem er, að missa, í mörgum tilfellum,
aleigu sína á nokkrum mínútum.
Hjá Sjóvátryggingarfjelagi íslands h.f. fáið
þjer hámarkstryggingu fyrir lágmarksverð.
í steinsteypuhúsum þúsund króna trygging á
innbúi frá kr. 1.80.
Komið, eða hringið til okkar og spyrjist fyrir.
Síminn er 1700.
Sjóvátryqqi
Bruna«
Eimskip 2. hæð.
ag íslands!
deildin
Sími 1700.
iVesturgötu 14.
Sími 3278.
^iiiiiiiiiHUiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiHiiiiiiiiHmiiiiiiiiHiiiiiiiiimiiiiiiHi
I ATVINNA.
| Ungur, reglusamur maður, sem getur lánað nokkur |
| þúsund krónur gegn góðri tryggingu, getur fengið |
| góða atvinnu nú þegar. Tilboð, merkt „Góð staða“, |
sendist Morgunblaðinu.
HiiiuiiniiiiiniiiiiiiHiiiiiiiimmiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiHiiiiimiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiinmmimiiiiiiiimiiiiiiiH
Aðalfixndnr
Knattspyrnufjela^sins „VALURM
verður haldinn föstudaginn 28. þ. mán. Nánar a.uglýst
síðar. STJÖRNIN.
MorgunblaDið meD morgunkaffinu
» NÝJA Bíó
Dóttir dalanna
Afburða skemtileg amerísk
mynd frá FOX-fjelaginu.
Aukamynd:
Undirskrift frlð-
arsamninganna
í Miinchen.
Síðasla sinn
!•••••• #r ■ í a m•.
LEIKFJELAG KEYKJAVÍKUR.
„Flnt fólk“
gamanleikur í 3 þáttum.
Sýning á morgun kl. 8.
Aðgöngumiðar seldjr frá kl. 4—7
í dag og eftir kl. 1 á morgun.
S í MI 3191.
C><><>C>CK><><>0<>0<><><><><><>0
Ntúlka, |
sem er vön alskonar sauma-
skap, óskast til að kenna við
saumanámskeið í Hafnarfirði
1. nóvember. Upplýsingar á
Hótel Ilafnarfirði og í síma
9073.
oooooooooo oooooooo
Mótorbátur
15 smálesta með 40—50 hest-
afla Skandíavjel, er til sölu.
Aðgengilegir borgunarskil-
málar.
Geir Sigurðsson.
Sími 3663.
ooooooooooooooooo<
Maður,
vanur bókfærslu, óskar eftir
atvinnu strax. Má vera utan-
bæjar. Lágt kaup. Tilboð,
rnerkt „Bókfærsla“, sendist
Morgunblaðinu.
oooooooooooooooooc