Morgunblaðið - 22.10.1938, Side 4

Morgunblaðið - 22.10.1938, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 22. okt. 1938. Maðurinn minn elskulegur, Þorsteinn Gíslason ritstjóri, andaðist á heimili okkar, Þingholtsstræti 17, 20. október. Þórunn Gíslason. 40 kirónurkosla ódýruslu kolin. f±A 25 ára afmælisblaO MorgunblaOsins. Menn eru vinsamlega beðnir að skila aug- Iýsingum hið allra fyrsta. GEIR H. 2öE6A Símar 1964 og 4017. Blandað F Ö T frá ,, Á L A F O S S “ eru endingargóð og ódýr. Fatnaður á unga sem gamla. Verslið við ,,ÁLAFOSS“ Þingholtsstræti 2. U Eiiwskipaffelag Rcykfavákur h.f. E.s. „Katla verður í New York um mánaðamótin nóvember og desem- ber. — Tekur flutning til Reykjavíkur. Umboðsmenn í New York eru: Blidberg Rothschild Co., 15 Moore Street. Faaberg & Jakobsson Sími 1550. Hænsafóður í sekkjum og lausri vigt. vom Laugaveg 1. Pjölnisveg 2. ec ódýe acisbð vtö vimunáf I>ví að rafmagnsljós með hinní heimsfrægu Osram-D-Ijóskúlu er ódýrt. Stimpillinn á kúlunni er trygging fyrir rjettu Ijós- magni og straumeyðslu. Biðjið ávalt um gæðakúl- una heims- frægu: innan- matta. > 38WATT [OSRAM! ? D ^ %)VQ^ EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI-----ÞÁ HVER? ÐelcaUmten-XuSuna með á&yMpfacsiintftii/Uifn, sem teygtyie tíiia súaumeydsiu Auglýsing um kaitðfluverDlaun. Með lögum nr. 34, 1. febr. 1936 um verslun með kart- öflur og aðra garðávexti o. fl., er svo ákveðið, að næstu 3 ár skuli veita verðlaun úr ríkissjóði fyrir aukna kartöflu- framleiðslu, á þann hátt að þeir kartöfluframleiðendur, sem rækta meira af kartöflum en þeir gerðu næsta ár á undan, skuli hljóta verðlaun. Fyrir þetta ár geta verðlaunin numið alt að 1 kr. fyrir hver 100 kg. sem framleiðendur rækta nú meira en 1937. Þeir kartöfluframleiðendur í Reykjavík, sem ætla að verða verðlauna þessara aðnjótandi, þurfa að gefa sig fram hjer á skrifstofunni fyrir 20. n.m. og útfylla skýrslu um framleiðslu sína og stærð nýrra sáðlanda. Lögreglustjórínn í Reykjavík, 21. okt. 1938. Jónalan Hallvarðsson, settur. BEST AÐ AUGLYSA I MORGUNBLAÐINU. KOLASKIPIÐ KOMIÐ Best South Yorkshire # 'i'/v Association Hards 50 kr S TONNIÐ Einnig KOKS 64 kr. tonnið. 0 D'S ® o D g'fifl rKOÉIðAIT

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.