Morgunblaðið - 22.10.1938, Blaðsíða 5
Laugardagur 22. okt. 1938
5
MOHGUNBLAÐIÐ
Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavfk.
Ritstjórar: Jón Kjarvansson og Valtýr Stefánsson (ábyrgSarmatSur).
Auglýsingar: Árni Óla.
Ritstjörn, auglýsingar og afgreiSsla: Austurstræti 8. — Slmi 1600.
Áskriftargjald: kr. 3,00 á mánuSi.
í lausasölu: 15 aura eintakiS — 25 aura meS Lesbók.
»AMGOi\tiUMALIN
Vigfús
í Engey
Æfisaga
Nero§ keisara
Sú ráðstöfun íslensku stjórn og boðar um leið, að hún ætli
arinnar, að fara nú að að taka upp fastar millilanda-
aráðast í kaup á strandferða- siglingar yfir sumarmánuðina.
skipi, sem á að kosta yfir hálfa
,aðra miljón krónur mun hvar-
vetna vekja undrun og gremju.
Og það er vafalaust varla hægt
að hugsa sjer verri meðferð á
fje þjóðarinnar en gert er með
jþessari ráðstöfun.
Stjórnarflokkarnir kalla þetta
nýja skip strandferðaskip. En
þetta er í raun og veru rang-
nefni, því að skipinu er fyrst
og fremst ætlað að halda uppi
ferðum milli GÍasgow og
Reykjavíkur yfir sumarmánuð-
ina. Ekki koma þessar ferðir að
neinu gagni fyrir fólkið, sem
nú er einangrað vegna sam-
gönguleysis.
En svo er annað enn alvar-
legra í sambandi við þetta nýja ars mjij5na króna strandferða-
ríkisskip. Með því er ríkisstjóm skips_ En þetta rándýra gkip
in að fara í kapp við Eimskípa-
Hjer er því beinlínis verið að
vega að Eimskipafjelaginu, og
er ótrúlegt að þjóðin verði
stjórninni þakklát fyrir.
En svo er hin hliðin á þessu
máli, sú, sem snýr að samgöng-
unum innanlands.
Nú er ástandið þannig í sam-
göngumálunum hjer innan-
lands, að heilir landshlutar
mega heita gersamlega ein-
angraðir. Má þar fyrst og
fremst nefna Austfirði.
Nýja strandferðaskipið getur
alls ekki bætt úr þessu, nema
að sáralitlu leyti. Hinir af-
skektu staðir verða jafn ein-
angraðir eftir sem áður, þrátt
|fyrir komu hins nýja hálfs ann-
fjelagið um úthafssiglingar, en
f)að hlýtur að lama Eimskip og
<draga úr starfsþrótti þess.
Þjóðin hefir hingað til stað-
ið sameinuð og einhuga um
Eimskipafjelagið, og hefir þetta
verið mesti styrkur fjelagsins í
samkeppninni við hin erlendu
skipafjelög. Nú kemur íslenska
stjórnin og brýst inn á starf-
svið Eimskips. Þetta hlýtur að
veikja fjelagið.
Eimskipafjelagið hefir und-
anfarin ár haft mikinn hug á
að auka sinn skipastól. Ætlun
fjelagsins hefir verið sú, að
láta smíða fullkomið farþega-
■skip, aðallega með það fyrir
augum, að geta náð farþega
flutningi milli landa, sem mjög
hefir farið í vöxt hin síðari ár.
En þetta skip yrði dýrt í rekstri,
•og því hefir Eimskpafjelagið
leitað samvinnu við ríkisstjórn-
ina um kaup og rekstur skips-
ins. Hingað til hefir þetta mál
strandað á ríikisstjórninni. Hún
hefir til þessa ekki fengist til
að veita málinu neinn stuðn-
ing. Ef ríkisstjórnin hefði tek-
ið þessu máli vel í byrjun, ætti
Eimskip nú hið nýja, fullkomna
skip, og það myndi vera fjelag-
inu og þjóðarbúskapnum í heild
•ómetanlegur styrkur.
Á síðasta aðalfundi Eim-
skipafjelagsins var enn ýtt á
hetta mál. Síðan hefir svo
-.stjóm fjelagsins verið að reyna
að ná samningum við ríkis-
stjórnina um skipakaupin, en
enginn árangur orðið að þeirri
málaleitan ennþá. Er það fyrst
og fremst sú hlið málsins, sem
•að gjaldeyrinum snýr, sem að-
•gerða ríkisstjórnarinnar þarf
með. En sú hlið málsins
virtist auðleyst eftir sölu Esju,
ef Eimskip hefði fengið umráð
þess gjaldeyris, sem þar fjell
til. En í stað þess að láta Eim-
•skip fá þann gjaldeyri til um-
ráða ríkur stjómin til og fest-
ar gjaldeyririnn í nýju skipi,
H
mun verða þess valdandi, að
það dregst sennilega enn um ó-
fyrirsjáanlegan tíma, að þjóð-
in fái þær samgöngur sem sam-
boðnar eru menningarþjóð.
Morgunblaðið hefir áður bent
á, að eina leiðin til þess að fá
fullkomnar samgöngur innan-
lands sje, að nota flugvjelar
til þeirra staða sem bílarnir
ná ekki til.
Agnar Kofoed-Hansen flug-
maður hefir skýrt blaðinu frá
því, að með þrem litlum flug-
vjelum megi halda uppi full-
komnum samgöngum fyrir póst
og farþega á clla þá staði á
landinu, sem bílar ekki komast
á að staðaldri. Flugfjelag Ak-
ureyrar á nú eina slíka flug-
vjel, og þyrfti því ekki að
kaupa nema tvær í viðbót. Þær
kosta ca. 40 þús. kr. hvor, en
árlegur reksturskostnaður
þriggja lítilla flugvjela yrði
hæsta lagi 120 þús. kr. Hvað
finst mönnum um þessar tölur
samanborið við l1/^ miljón sem
Sjötugsafmæli á í dag sæmd-
armaðurinn Vigfús Guð-
mundsson á Laufásveg 43. Það
hryggir mig, hve langt er liðið
á æfidag hans, en það gleður
mig, að hann getur lítið glaður
og ánægður yfir farinn veg. Alt
sem hann hefir tekið sjer fyrir
hendur um dagana hefir bless-
ast. Með stillingu, gætni og
skýrri íhugun hefir hann leyst
úr hverju vandamáli, sem að
honum hefir steðjað, rutt stein-
um úr braut, brúað torfærur,
hjálpað en ekki þegið hjálp,
veitt atvinnu, en aldrei þurft að
leita hennar sjálfur.
Á hverri öld hafa hjer verið
landnámsmenn, vitrir atorku-
menn, sem bætt hafa landið og
gert það betra. Einn af þeim er
Vigfús Guðmundsson. Hann er
fæddur að Keldum á Rangár-
völlum 22. okt. 1868 og ólst þar
upp. Árið 1896 reisti hann bú
að Haga í Gnúpverjahreppi, á-
samt ágætri konu sinni, frú Sig-
ríði Halldórsdóttur og bjó þar
til ársins 1909. Þá flutti hann
til Engeyjar og bjó þar 7 ár
Síðan hefir hann búið á Lauf-
ásveg 43.
Á fýrsta ári Vigfúsar í Haga
hitti frumbýlinginn hinn mikli
jarðskjálfti dagana 26. og 27
ágúst 1896 og eyðilagði að öllu
leyti 13 hús jarðarinnar, eða öll
hús hennar. Einhver frumbýl-
Arthur Weigall: Neró keis-
ari. Þýtt heiir Magnús
Magnússon. Reykjavík 1938.
263 bls.
jer birtist æfisaga Nerós
keisara, er rjeð ríkjum í
Rómaveldi árin 55—68 e. Kr.
Nafn þessa þjóðliöfðingja vekur
í rnörgum ónotalegan hroll. Menn
minnast ofsóknar hans gegn hin-
um fyrsta kristna söfnuði í Róm,
lífláti postulanna Páls og Pjeturs
og pyndingar fjölda kristinna
píslarvotta. Menn minnast hins
stórkostlega borgarbruna í Róm
árið 64, sem Neró kendi kristn-
um möunum og hafði að yfirvarpi
ofsóknanna á hendur kristna söfn-
uðinum, en margir samtímamenn
hans og flestir síðari rithöfunday
hafa kent Neró völd þessa bruna,
liins mesta borgarbruna, sem sög-
ur fara af, þó að nýrri rannsókn-
ir hafi leitt í ljós, að ííeró átti
þar enga sök. Neró hefir afvkristn-
um rithöfundum verið talinn ftém
óargadýr í mannsmynd, sjálfpr
Anti-Kristur, en litlu betri er
dómur hinna fornu rómversku
höfunda um hann, Tacftusar, Sve-
toniusar, Dion Cassiusar o. fl. Þó
viðurkenna hinir rómversku rit-
liöfundar, að fyrstu stjórnarár
Nerós hafi verið með ágætum,
enda brá mjög til betra eftir æðis-
stjórn Tiberiusar og Caligulu og
siðleysi Claudiusar. Telja sumir,
að 5 fyrstu stjórnarár Nerós hafi
rómversku þjóðinni vegnað betur
en nokkurntíma ella. Hinsvegar
hefir verið talið, að Neró hafi
síðar alveg umliverfst og orðið
að þeim manndjöfli, sem honum
hefir verið lýst, lostafullum
morðvargi.
★
Það er ýmislegt, sem til þess
bendir, að þessi dómur sje eliki
með öllu rjettur, einkum hin
dæmafáa ástsæld Nerós meðal
lýðsins í Róm, sem er viðurkend
og alveg ótvíræð og li£mur
greinilegast í ljós í því, að lýður-
inn fjekát ekki til að trúa því, að
Neró væri dauður, og vænti aft-
urkomu lians, alveg eins og Norð-
menn gátu ekki sætt sig við þá
inn, en á Vigfús hafði Þetta hefði ,begið bana j gvoldarorustn.
nýja strandferðaskipið á að jngur mundj hafa mist kjark. - - - , ’ tt
kosta og þær hundruð þúsund- ÍTin OT1 4 Ví^Aa hafx; utf„ Í. g ’ . . ð. í f Tryggvason
ir, sem þetta nýja skip kemur
til að kosta árlega í rekstri?
Þar við bætist svo það, að flug-
vjelarnar myndu halda uppi
stöðugum samgöngum um alt
land svo að segja daglega, eða
eírts oft og þörf krefur, en
strandferðaskipin eru um hálf-
an mánuð að lóna kring um
landið.
Það er ótrúlegt, áð finnast
skuli þeir menn í æðstu trún-
aðarstöðum þjóðarinnar, sem
eru svo skammsýnir, að þeir
ekki sjái að samgöngumálin eru
ver en óleyst með þessu nýja,
dýra skipi, og að óhugsandi
er að þjóðin uni því til lengd-
ar, að sú kyrstaða ríki í sam-
göngumálum hennar, sem nú
á sjer stað.
Umræðuefnið í dag:
Ósijnir Kínverja.
mikla tjón þau áhrif, að kjark
urinn og atorkan óx, og kom
nú best í ljós dugnaður hans og
umbótaþrá. Á stuttum tíma
hýsti hann jörðina aftur svo
vel, að húsin urðu miklu betri
og fleiri en áður var. Jafnframt
þessu tvöfaldaði hann rúmlega
á 12 árum töðufall jarðarinnar
og jarðarávexti. Og skuldlausa
eign sína, að undanskildum
húsabótum, jarðabótum og arfi,
gerði hann talsvert betur en
tvöfalda. Hjer var það atork-
an, framtakssemin, vitsmunirn-
ir og dugnaðurinn, sem bætti
hag einstaklingsins og um leið
hag lands og þjóðar.
Eftir þennan bónda liggja
margar góðar ritgerðir víðsveg-
ar í blöðum og þarfar hug-
vekjur, sem lesnar hafa verið
FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.
Höfundnr þessarar bókar (sem
er víðkunnur fornfræðingur ensk-
ur og hefir einkurn ritað um sögu
Forn-Egypta) hefir því tekið sjer
fyrir hendur að draga upp mynd
af Neró, sem komi betur keim við
þessa staðreynd og ýmsar aðrar,
er benda á sið sama, heldur en
áfellisdómar kristinna rithöfunda
og heiðinna hatursmanna Nerós.
Hann segir svo:
„Það er nú ætlun mín með þess-
ari bók, að draga upp gagnólíka
mynd þessari af Neró — mynd,
sem því aðeins verður dregin, að
vjer þekkjum orsakirnar til hleypi
dómanna gegn honnm. — — —
En móti því verður ekki mælt,
að hver óhlutdrægur og hleypi-
dómalaus sagnfræðingur rekur
sig á hina miklu lýðhylli, sem
Neró naut. Og þá rís spurningin:
livernig stendur á þrí, að maður,
sem sagnaritararnir telja mann-
hnnd, liefir verið elskaður jafn-
mikið! Það verðúr ekki á móti því
mælt, að í augum fjölda manna,
sem lifðu á fyrstu öldunum eft.ir
dauða hans, var Neró einskonar
guðleg eða liimnesk vera, vinur
hinna fátæku, fjandi hinna
dramblátu og ríku, keisari, sem
var mikill listamaður og hafði
ferðast um lönd sín og ríki syngj-
andi og með svo dásamlegri rödd,
að engan átti sinn líka. Til þess
að geta skýrt þetta tvískifta og
gagnstæða mat á skapgerð keis-
arans, verður maður, rjettlætisins
vegna, að leita eftir bæði því
vonda og góða hjá honum. Og ef
niðurstaðan af þessari rannsókn
verður, að þessi hræðilegi Néró
er að vísu dutlungafullur og öfga-
mikill, en þó mannlegur og að
sumu leyti geðþekkur, þá mega
þau sannindi ekki dyljast af fyr-
irfram ákveðinni ósk um það, að
mála hann verri eða betri en hann
! raun og veru var“.
Eftir lestur þessarar bókar
verða menn að viðurkenna, að
Neró átti aðrar hliðar en þær, sem
snúið hafa að mönnum í Sögn-
kenslubókum og sögulegum skáld-
sögum (t. d. Quo vadis?). Þó virð-
ist höfundinum ekki takast að
gera nægilega grein fyrir þéiin
brestum í fari Nerós, eða gera of
lítið úr þeim, sem ollu hinum
fjölmörgu og víðtæku samsærum
til að fáða hann af dögum, er
flestir af bestu og kærustu vinum
hans urðu fyr eða síðar bendlað-
ir við. Það er einkum þetta, sem
vekur eftirtekt, að nálega h’ver
og einn af vinnm hans og fjelög- ,
um situr á svikráðum við hann'/
ef þessi samsæri hafa þá verið
annað en hugarburður Nerós, en
Iiöfundurinn telur engan vafa
vera á því, að svo hafi ekki verið.
Þetta veltur sterkan grun um, að
Neró hafi þó verið líkari þeirri
mýnd, sem venjulega er dregin
af honum, heldur en höfundurinn
vill viðurkenna.
Þessi bók er mjög vel skrifuð
og bráðskemtileg aflestrar, enda
lætux engum eins vel og Bretum
að skrifa æfisögur. Lýsingin á
spillingu og skepnuskap keisara-
ættarinnar, frá Tíberíusi til Ner-
ós, og keisarahirðarinnar, er
næsta ósennileg, en engu að síður
mun liún sönn. Þýðingin er eft-
ir Magnús Magnússon ritstjóra,
og er liún, eins og vænta mátti,
á lipru og fjörugu máli. En mjög
lýtir það stíl jafnsnjalls rithöf-
undar sem Magnus er, bæði í þess-
ari bók og ella, að fyrir koma hjá
honum orðskrípi og ambögur, svo
sem „samsærismennirnir um-
kringdu hana með njósnara",
„svífðist", „nota sjer af ein-
hverju“ og fleira. Þetta ber vitni
um hroðvirkni, því að Magnús
veit áreiðanlega betur. Og þetta.
kemur því ónotalegar við lesand-
unn sem þýðingin er annars þægi-
4eg og skemtileg aflestrar.
P. S.
Kolaskip var væntanlegt í öótt
með farm til Kol & Salt.