Morgunblaðið - 22.10.1938, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 22. okt. 1938.
af 74
Hvað i jeg að hafa I
sunnudagsmatinn ?
FJÖREFNI. — Yfirleitt er kím og ystu þynnur kornteg-
unda þrungið fjörefnum. Þó eru þar ekki C og D. Mjólk hefir
alla fjörefnaflokka (ef fóður kúnna er gott). A fer mestmegnis
í rjómann. C deyr við suðuhita. í niðursoðinni mjólk eru því
nær engin lifandi fjörefni. f maltdrykkjum er nokkuð af B og
C. Vín eru snauð af fjörefnum. í mysu eru C'-fjörefni og mjólk-
ursykur. Er hún því hinn hollasti drykkur sem hægt er að fá.
Panfið mafinn fímanlega.
Mnnið
Daglega nýreykt
Kindabjúgu.
Reykjafoss
Vesturgötu 17.
Foss
Hverfisgötu 39 og 98.
000<>00000000000000
<>
0
ó
<>
<>
0
<>
o NordalsáslfiúflB
S Sími 3007.
Gjaldþrotamál
Ólafs Þorvarðs-
sonar
af ungu.
oooooooooooooooooo
Aiikáifakiö!
Nýtt
*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦* .niimiiiiiiiimiiiimiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHr =
t
t
±
|
I
t
t
t
i
?
t
t
t
±
f
Nýtt
t =
t =
t =
t = -
t "
t
t
t
Alikálfakjöt
Ný Svið
❖ Buff — Gullasch
Hakkbuff — Steik |
Rófur — Kartöflur
t =
t =
X I
t =
t =
I I
I
t I
V s=
t I
t I
4 I
t =
I
Nautakjöt
af nýslátruðu.
Syið — Lifur.
Nýtt dilkakjot
í heilum kroppum og
smásölu.
Nýreykt sauðakjöt
ó. m. fl.
I I i
Wienersnitzel
Svfnakoteletturl
Svfnasteik
Buff.
= X
II
= t
= t
= •>
Ý
|
t
y
Ý
X
t
Saitkíðt,
Kyótbúðín |
f Týsgötu 1. Sími 4685. |
= I t
i imiiiiiiHiiiiiiHiiiitiiiiiiiiiiimiiiiiiimniiiiiiimiiiiimiiiiiiuiii
= H =
1 H Sel eins og að undanförnu =
| | Sallktðl |
| | í kvartilum, hálftunnum og g
§ 1 heiltunnum úr bestu sauð- 1
Hæstirjeííur kvað í gær upp
dóm í málinu: Rjettvís-
in gegn ólafi Þorvarðssyni.
Mál þetta er kunnugt frá
fyrri blaðaskrifum. Eins og les-
endur Mbl. muna, hófu stjórn-
arblöðin mikla árás á Ólaf Þor-
varðsson, eftir að hann var
skipaður forstjóri Sundhallar-
innar. Ekki er ósennilegt að sú
mikla herferð hafi átt sinn þátt
í, að sakamál var höfðað gegn
Ólafi í sambandi við gjaldþrot
verslunar hans. í því máli var
Ólafur ákærður fyrir brot gegn
26. kapítula hegningarlaganna
(svik), lögum nr. 53, 1911 um
veislunarbækur og 1. nr. 25y
1929 um gjaldþrotaskifti.
1 undirrjetti var Ólafur sýkn-
aður af svikaákærunni, en þar
sem ágallar þóttu á bókhaldi
"erslunarinnar var hann dæmd-
ur fyrir vanrækslu í því efni.
Hann var dæmdur í 20 daga
einfalt fangelsi, en skilorðs-
bundið.
Hæstirjettur staðfesti dónt
undirrjettar. /
I = Laugaveg 48. Sírni 1505. | = fjárplássum landsins.
3
Ý
4
1
|
4
Ý
í
Kjöibtíðín
Herðubreíð
Hafnarstræti 4.
Sími 1575.
|Kjöt & Fiskmetisgerðin|
= Grettisgötu 64. Sími 2667. E
1 Fálkagötu 2. Sími 2663. i
1 Verkamannabúst. Sími 2373. i
|: 1 Reykhúsið. Sími 4467. s
iiiiiiiiiiiiiiiininiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
y
t
É.
Torsíiala
við Hótel Heklu. Blóm og græn-
meti. Kartöflur 5 kg. á 1.25. Róf-
ur 5 kg. á 90 aura. Mikið af af-
skornum blómun?,
| Jóh. Jðhannsson |
= Grundarstíg 2. Sími 4131. =
¥lHIUIIIUIIIIIIIUIII4!l!IUI!llllimi!ll!>!ll!!IHIIIIIIiCII«IHIHm7r'
t
»
V
Glænýr |
Silungur
Nordalsíshús
l Sími 3007. ^
>00000000000000000
Nýtt
:
♦’♦
Nautakjöt
X
Nýtt saltkjöt.
Svínakótelettur
Allskonar ffrænmeti.
Kföt & Fískur
| Símar 3828 og 4764. |
❖
Ý
Ý
V
v
Ý
i
Ý
Ý
Ý
Ý
♦*♦
x-x-:-x-:-x-x-x-x-x-x-:-x-x-x*
Fullkomníð góðan maf
méð Ijúffengum
KRÆKLING
Ný tegtand komin
á markaðinn.
Osúr í græn-
melissósu.
6 krónur pokinn
/P íff.
Laugaveg 48. Sími 1505.
Best að auglýsa í
Morgunbiaðmu.
YIGFÚS í ENGEY
SJÖTUGUR
FRAMH. AF FIMTU SÍÐU.
með ánægju og margan glatt-
Auk þess hefir hann ritað bók-
ina ,,Oddastað“, fróðlegt rit,
sem hlaut viðurkenningu, en
með svo fáránlegum viðauka,
að hann þáði ekki verðlaunin og
á hann þakkir skilið fyrir það.
Hjer hefir hann verið búsett-
ur í 30 ár og ávalt verið góð
stoð fyrir bæjarfjelagið. Þess
vegna hljóta allir, sem unna
þessu bæjarfjelagi, að beina til
hans og frúarinnar innilega
hlýjum óskum á þessu afmæli
hans. B. S.
K. F. U. M. Almenn samkoma
annað kvöld kl. 8x/o,. Allir vel-
komnir.
A kvðldborðið:
Harðfiskur.
Smjör.
Effg.
Sardínur.
Sjólax.
Bismarkssíid.
Fos$
Hverfisgötu 39.
Sími 2031.
Reykjafoss
Steinbítsriklingur.
R j óm amy suostur.
Tómatar.
Rækjur.
Kræklingur.
Kryddsíldarflök.
Foss
Hverfisgötu 98.
Sími 1851.
Vesturgötu 17.
Símar 3447 og 3040.
Sviðahausar á 1 kr. Hornafjarðarkartöflur.
Ágætar gúlrófurá 6 kr.pokinn. Dráfandi
Slími
4911